Dagblaðið Vísir - DV - 28.09.1993, Side 11

Dagblaðið Vísir - DV - 28.09.1993, Side 11
ÞRIÐJUDAGUR 28. SEPTEMBER 1993 11 dv _____Merming Heimboð - Kostrubala á Skólavörðustíg Það er ekki oft sem sýningarsalur breytist í heimili listamanns í deginum í dag og fortíðarheimili jafn- framt. Þetta er þó þannig á Skólavörðustígnum, í Gail- erí 11. Þar hefur hreiðrað um sig Alexandrea Kostrub- ala og býður fólki heim. Kostrubala er alþjóðleg kona í þess orðs fyllstu merk- ingu. Hún er fædd í Bandaríkjunum, menntuð í Nor- egi, Svíþjóð, USA og á íslandi, býr í Svíþjóð, giftist á íslandi sænskum manni og býður nú heim til sín á Skólavörðustíginn en þar ætlar hún að búa fram í næsta mánuð. Það er notalegt hjá henni Kostrubölu. Fötin hennar verða fyrir manni í snyrtilegri óreiðu uppi á ofni þeg- ar inn er komið og á veggnum við ofninn hangir les- lampinn hennar, sem er borðlampi, málaður með olíu á léreft, þykkmálaður og fullgerður með grófum pens- ildráttum. Fullburða listaverk hins algilda mæh- kvarða. Á vegginn móti inngangi hefur hún blásið upp stærðarinnar Ijósmynd af æskuheimih sínu vestur í Bandaríkjunum. Það er nú horfið og ekkert eftir nema ljósmyndin og svo minningin, sem hún hefur hengt upp á vegginn til hhðar við ljósmyndina stóru. Minn- ingin er rautt plussbólsturefni, í gyhtum trébikar eöa ramma. Inni í krók er svo sjónvapið, sem alls staðar er á heimhum, segir Kostrubala. En hennar sjónvarp er lítið og smátt og hún lánar þér stækkunargler, ef þig ÍÍllSlÍllllÍv ' : Brendan Fraser i hlutverki Davids Greenes. Háskólabíó - Skólaklíkan: ★★★ Þegar gríman fellur Ég laug að fóður mínum, ég laug að sjálfum mér. Eitthvað á þessa leið segir David Greene, aðalper- sóna Skólaklíkunnar, þegar hann er sakaður um að hafa logið að vinum sínum og skólafélögum. Hann sagði þeim nefnilega ekki að hann væn gyðingur af ótta við að verða ekki tekinn í hópinn. í hans augum er ekkert verra en að ljúga að sjálfum sér. En hvað gerir maður ekki til að láta drauminn rætast? Sögusviðið er finn menntaskóh á austurströnd Bandaríkjanna á sjötta áratugnum þar sem synir yfir- stéttarinnar koma th að aha sér menntunar eða að- göngumiða í réttu háskólana og fordómarnir eru grass- erandi. Og meðal þessa fólks voru gyðingar víst ekki hátt skrifaöir. David Greene kemur úr skítugum iðnaðarbæ í Pennsylvaniu þar sem hann gengur í ríkisrekinn menntaskóla. Phtur hefur það m.a. sér th ágætis að vera góður í amerískum fótbolta og vegna þeirra hæfi- leika er hann fenginn th að bjarga heiðri fótboltahðs fína skólans í keppninni við erkifjandann. Um leið fær hann aögöngumiða að Harvard-háskóla, nokkuð sem hann heföi ekki getað krækt sér í í heimabænum. Faðir Davids ráðleggur honum að segja ekki of mik- ið um sjálfan sig. Hann gerir eins og fyrir hann er lagt og ekki líður á löngu uns hann er orðinn eftir- læti ahra, bæði góður íþróttamaður og geðþekkur skólafélagi. Sama dag og erkióvinahðið er sigrað kemst leyndar- máhð mikla upp. Þá hrynur heimurinn og snýst upp í andhverfu sína, enginn vhl lengur þekkja David, all- ir eru honum andsnúnir. Með þrautseigju og hugprýði tekst phti þó að sigrast á erfiðleikunum. Hann stendur uppi sem sigurvegari. Skólakhkan segir okkur ekki nein ný sannindi um fordóma og þröngsýni, slíkt hugarástand hefur ahtaf og mun ahtaf verða th. En hún er sannfærandi og skemmtileg. Höfundamir kusu að láta sögu sína ger- ast í Ameríku sjötta áratugarins, nánar thtekið á Nýja- Englandi þar sem alhr voru svo miklir sjentilmenn og dömur, fágaðir, menntaöir en þá var Ameríka eigin- lega sakleysið uppmálað. Að minnsta kosti á yfirborð- inu. Sú var þó að sjálfsögðu ekki raunin þegar á reyndi og voru höfundarnir búnir að búa okkur undir við- brögð klíkunnar þegar upp kemst um trú nýju fótbolta- stjörnunnar með því að sá htlum vísbendingum hér Kvikmyndir Guölaugur Bergmundsson og hvar um söguna og skapa þannig góða stígandi. En það er fleira en gott handrit sem prýða þessa mynd. Fyrst og síðast skal þar nefna heila hersingu ungra leikara sem flestir, ef ekki ahir, sýna afbragðs- takta. Meðal þeirra sem þar má sjá er Chris O’Donn- eh sem lék aðstoðarmanns Als Pacinos í Konuhmi. að öðnun ólöstuðum er stjara myndarinnar þó Brendan Fraser sem leikur David. Skólaklíkan geysist ekki með neinum látum yfir völhnn og grípur ekki th flugeldasýninga með reglu- legu mhhbih. Þess gerist ekki þörf. Hér er skemmtileg saga sögð þannig að athygli áhorfandans er haldið allan tímann. Geri alhr aðrir betur. Skólaklikan (School Tles). Kvikmyndataka: Freddie Francis. Tónlist: Maurice Jarre. Handrit: Dick Wolf og Darryl Ponicsan. Leikstjóri: Robert Mandel. Leikendur: Brendan Fraser, Chris O’Donnell, Andrew Low- ery, Matt Damon, Randall Batinkoff, Amy Locane. langar th að fylgjast með dagskránni. Á glugga í bak- herbergi hefur hún fest einhvers konar plastbarka, rauða, sem þú mátt horfa ofan í með hjálp speghs og þú sérö fleiri ljósmyndir frá hinu bandaríska bemsku- heimih hstakonunnar. Og svo er þarna ýmislegt fleira, sem ekki verður tínt th, nema hvað sagt skal það um skyssur að íslensku landslagsmálverki, sem standa upp við miðstöðvarofn, Myndlist Úlfar Þormóösson að mikið er þar óunnið svo að ekki verði úr afskræm- ing sem þó ahs ekki er meðan þær era bara skyssur. Kannski þeim sé heldur ekki ætlað annað. Þessi sýning, eða heimboð, er yfirlætislaus, laus við ahan trega og eftirsjá þó oft sé htið um öxl en þess í stað fleytifuh af góðlátlegri kímni; eftir á að hyggja, dálítið ertandi kímni. Heimboð Kostrubölu stendur th 7. október og er opið hús frá hádegi fram th klukkan 6 síðdegis en annars má banka upp á og vita hvort hún er ekki heima. Segir Kostrubala. Sviðsljós Þær koma frá þremur heimsálfum en eru allar búsettar á Islandi. Irene Bang Moller frá Danmörku, Amal Qase frá Sómalíu og Margo Renner frá Bandaríkjunum. DV-mynd HMR Opin umræða nauðsynleg Á námstefnu um stöðu erlendra kvenna á íslandi, sem haldin var um helgina á vegum Kvenréttindafélags íslands, kom fram samdóma álit ahra á nauðsyn þess að ræða um stöðu og vandamál nýbúa á íslandi. Fyrir- lesarar vora fimm sem fjölluðu um málefni eins og lagalega stöðu nýbúa, rangar hugmyndir og fordóma um asískar konur á íslandi og þátt tungumálsins í nálgun við útlend- inga. En auk þessara fyrirlesara gátu þátttakendur komið fram með fyrir- spurnir og sagt áht sitt. Þær Irene Bang Moher, Amal Qase og Margo Renner eru ahar nýbúar á íslandi. Irene hefur búið hér í 3 mán- uði, Amal í 6 ár og Margo í 20 ár. Að þeirra sögn komu fram mörg atriði sem þyrfti að fylgja betur eftir. Sem dæmi nefndu þær útgáfu mynd- ræns námsefnis í íslensku og nauð- syn þess að börn nýbúa komist snemma inn á bamaheimhi svo þau læri íslenskuna strax og foreldrarnir komist í samband við aðra foreldra. Þær voru mjög ánægðar með nám- stefnuna og sögðust vona að fleiri fylgdu í kjölfarið, því með opinni umræðu væri hægt að koma í veg fyrir mörg vandamál. HMR 1 MITSUBISHI / \ SJÓNVARPSTÆKI 20% lækkun Rétt verð kr. 162.500 stgr. Sértilboð: Kr. 129.950 stgr. * 29" black super planar flatur skjár * Topphljómgæði með Micam stereo og 5 hátölurum * Rafdrifinn snúnings- fótur * Fjölkerfatæki, n.t. s.c. secam * 2 euro tengi + S-VMS inngangur * 3 minni fyrir mismunandi hljóð og mynd * Fullkomið textavarp með ísl. stöfum * Fjarstýring. ÞETTA FÆRÐU HVERGI NEMA Í HUÓMCO ~1 Afborgunarskilmálar sp (D MIJNALÁN VÖNDUÐ VERSLUN HUðMCt FÁKAFEN 11 — SÍMI 688005

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.