Dagblaðið Vísir - DV - 28.09.1993, Page 22
22
)
ÞRIÐJUDAGUR 28. SEPTEMBER 1993
Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11
® Buick
Buick Century Limited, árg. ’85, einn
með öllu. Toppeintak, ekinn 115 þús.,
verð 590 þús. Athuga skipti á ódýrari,
150-250 þús. kr. bíl. S. 91-684238.
[Q] Honda
Honda Prelude, árg. ’87, rauður með
topplúgu og rafin. í öllu, nýsk., mikið
endurnýjað, ekinn 125 þ. km, fallegur
bíll og í toppstandi. Gott verð, skipti
á ódýrari. Uppl. í s. 654323 e.kl. 16.
Honda Prelude, árg. '85, til sölu, ekinn
120 þús. km, rafmagn í sóllúgu, vökva-
stýri, ALB bremsur. Sími 91-625030,
91-18698 eða 984-53275, Konráð.
Til sölu Toyota Crown 1982 dísil með
bilaðri vél, gott útlit, er á númerum.
Uppl. í síma 91-870345 eftir kl. 19.
(^) Volkswagen
Einn ódýr. Til sölu Volkswagen Golf,
árg. ’80, skoðaður ’94. Uppl. í síma
91-12119 eða í símaboð 984-59744.
■ Jeppar_________________________
Til sölu fjórhjóladrifinn Ford Econoline,
árg. ’80, skemmtilega innréttaður,
mikið breyttur, meðal annars eldavél,
vaskur og fl., skráður fyrir 7 farþega,
skoðaður ’94 og sérsk. Verð ca 11-1200
þús., skipti möguleg. Uppl. í síma
91-676486 og 985-38669.
Honda Quintet, ’82 til sölu, þarfnast
lagfæringar, fæst fyrir lítið, möguleiki
að skipta á sjónvarpi. Uppl. í síma
985-39722 eða 91-675983.
Til sölu Lada station, árg. '87, með
dráttarkúlu, 4 vetrardekk á felgum,
skoðaður ’94, einnig til sölu barna-
kerra. Uppl. í síma 91-650464 e.kl. 18.
Lada station ’87, ekinn rúmlega 84
þús. km, selst á ca 100 þús. staðgreitt.
Upplýsingar í síma 91-12502.
Mazda
Mazda 323 1500 GLX, árg. ’87, 4ra dyra,
sjálfsk., ek. 122 þús. km. Mjög góður
bíll, verð 380 þús. Einnig til sölu
Honda Accord ’83. S. 91-21028 e.kl. 17.
4ra dyra Mazda 929, árg. '82, til sölu,
nýskoðuð ’94, aftasti stafur í númeri
0, ekin 127 þús. Uppl. í síma 91-675208.
Mitsubishi
Til sölu MMC Lancer GLX hlaðbakur,
árg. ’91, rauður, ekinn 40 þús. bein-
skiptur, rafinagn í rúðum, samlæsing-
ar, vel með farinn. Verð 960 þús. stgr.
Engin skipti. S. 91-674615 og 985-22598.
Mitsubishi Lancer GLX, árg. '91, til sölu,
hvítur, ekinn 53 þús. km, skoðaður
’94, verð 930 þús. Ath. skipti á ódýr-
ari. Uppl. í símum 91-42817 og 611250.
Mitsubishi Lancer GLX, árg. ’85, til sölu.
Uppl. í síma 91-613106 eftir kl. 18.
Opel Kadett, árg. '86, til sölu, nýskoðað-
ur útvarp/segulb., ek. 90 þ., 3 dyra.
Traustur og fallegur bíll. Verð 210 þ.
stgr. Sími 91-617545 e.kl. 18.
Subaru
Chevrolet Blazer Silverrado, árg. '81,
sjálfskiptur, rafdrifnar rúður, samlæs-
ingar og veltistýri, upphækkaður, 35"
dekk. Góður jeppi. S. 92-15865.
Ford Bronco '74, uppgerður ’90, vél
302, útboruð 0,30, volgur ás, beinskipt-
ur, 38" dekk, loftdæla, kastarar. Tilbú-
inn á íjöll. Selst ódýrt. S. 38042 e.kl. 19.
GMC, skráður ’78, vél 427, Dana 60 að
framan og 14 bolta GM aftan, 4,56
hlutföll, no spin framan og aftan o.fl.
Góður bíll. Sími 91-672836.
Range Rover Vogue, ’85, ek. aðeins 100
þús., 4 dyra, sjálfskiptur, rafmagn í
rúðum, ný dekk o.fl. Góður bíll, góðir
grskilmálar. S. 98-75838 og 985-25837.
Toyota Hilux, ’82, yfirbyggður, vél
Cressida, ’87, loftdemparar, flækjur
o.fl. Einnig fylgir dísilvél, Peugeot 504
og sjálfsk. V. 650.000. S. 91-650359.
Wagoneer LTD, árg. ’87, 4 dyra, sjálf-
skiptur, vél 4 1, með öllu, ekin 120
þús. Góður bíll. Góðir greiðsluskil-
málar. S. 98-75838 og 985-25837.
Bronco, árg. ’74, til sölu, þarfnast
lagfæringar. Sanngjarnt verð.
Uppl. í síma 91-679866 eða 91-689238.
Range Rover, árg. ’75, til sölu. Uppl. í
síma 91-626434 eftir kl. 17.
■ Húsnæöi í boði
Góð stúdióíbúð, ca 37 ms í austurbæn-
um til leigu, 27 þús. á mán., m/hita
og þrif á sameign. Fyrirframgreiðsla
æskileg. Aðeins reglusamt fólk kemur
til gr. Tilboð sendist DV, m. „K 3486“.
Forstofuherbergi til leigu á Grundunum
í Garðabæ, rólegur staður. Reglusemi
áskilin. Upplýsingar í síma
91-658817 eftir kl. 17.
Kópavogur-austurbær. Til leigu 3 her-
bergja íbúð í Kópavogi. Leigutími frá
1. október '93-1. júní '94. Uppl. í síma
91-675155.
4x4 Subaru turbo 1988, keyrður 94 þús.
Skipti á ódýrari koma til greina. Uppl.
í síma 97-71631 eftir kl. 18.
Toyota
Toyota Camry GLi 2000, árg. ’89, ekin
aðeins 60 þús., einn eigandi, reyklaus
bíll, hvítur, grjótgrind, sílsalistar,
dráttarkrókur, góðir greiðsluskilmál-
ar. Uppl. í s. 98-75838 og 985-25837.
Toyota Corolla twin cam, árg. ’85, til
sölu, ekinn 97 þús. Fallegur bíll, skoð-
aður ’94. Ath. skipti á ódýrari. Uppl.
í síma 91-51764 eftir kl. 18. Aron.
Toyota Corolla XL LB hatchback, árg.
’88, svartur, góður bíll, 15 þús. út, 20
þús. á mán. á bréfi, á kr. 695 þús. Sími
91-683737 og e.kl. 20 í s. 91-675582.
Toyota Hilux double cab, árg. ’89, til
sölu. Skipti á Toyota Hiace, árg.
’90-’92.
Upplýsingar í síma 93-70074.
Til sölu Toyota Celica, árg. ’81, nýskoö-
uð, í góðu lagi, vetrardekk fylgja.
Uppl. í síma 98-22748.
L.M.S., alhliða leigumiðlun, s. 683777.
Vantar allar tegundir íbúða og
atvinnuhúsnæðis á skrá. Höfum mikið
af góðum leigjendum á skrá.
Lítil einstaklingsíbúð til leigu í Garðabæ
fyrir reyklausan einstakling eða par.
Tilboð sendist DV, merkt „Garðabær
3493“ fyrir 30. sept.
Lítil stúdióíbúð til leigu í miðbænum.
Uppl. í sima 91-626281 milli kl. 13 og
19.
Sigurður.
Rúmgott herbergi til leigu við Viðimei.
Isskápur og eldunarhella fylgir ásamt
húsgögnum ef óskað er. Upplýsingar
í síma 91-17655.
12 m2 herbergi til leigu, aðgangur að
wc, leiga 12 þús. á mánuði. Uppl. í
síma 91-43002. Birta eða Thelma.
2ja herbergja, 70 m2 íbúð til leigu mið-
svæðis í Kópavogi. Laus 1. október.
Upplýsingar í síma 91-40476.
3 herb. ibúð í Kópavogi til leigu, íbúð-
in leigist í skemmri tíma. Upplýsingar
í síma 91-45015 eftir kl. 18.
2-3ja herb. ibúð óskast fyrir ungt,
reglusamt par með bam á leiðinni,
helst í Breiðholti. Upplýsingar í síma
91-71803.______________
Einstæð móðir með 1 árs gamalt barn
óskar eftir 2-3 herb. íbúð á leigu til
lengri tíma. Reglusemi og skilvísum
greiðslum heitið. Sími 91-683041.
Eldri borgari þessa bæjar óskar eftir
einstaklingsíbúð á svæði 101 eða 105.
Reglusemi. Upplýsingar í síma
91-622506 eftir kl. 19.
Óska eftir 2ja herb., ódýrri ibúð, sem
fyrst, helst í Kópavoginum, reglusemi
heitið. Uppl. í síma 91-44241 eftir kl. 18.
2 herbergja íbúð óskast til leigu. Uppl.
í síma 91-689086.
■ Atvinnuhúsnæði
Til leigu i Borgartúni.
124 m2 verkstæði/geymslur, lofthæð
3,10 og stórar innkeyrsludyr.
46 m2 geymslur, góð aðkoma.
58 m2 tvö samliggjandi skrifstofu-
herbergi á 2. hæð. Parket á gólfum.
250 m2 salur, 2. hæð, hentugt fyrir
léttan iðnað eða vinnustofur.
Upplýsingar í síma 91-10069.
Bakstur. Óskum eftir ca 50-80 m2
atvinnuhúsnæði fyrir litla matvæla-
framleiðslu. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 91-632700. H-3468.
Skrifstofuhúsnæði til leigu. Meðleigj-
andi óskast að 2 herb. skrifstofuhús-
næði á góðum stað í miðbæ Rvíkur.
Uppl. gefnar milli kl. 9 og 16 í s. 19099.
Til leigu við Skipholt nýstandsett
127 m2 pláss fyrir heildsölu eða léttan
iðnað. Stór rafdrifin hurð. Símar
91-39820, 91-30505 og 985-41022.
Til leigu í austurborginni, á 2. hæð, 12
m2, 20 m2 og 40 m2 pláss, fyrir skrifst.
eða léttan iðnað. Leigist ekki hljómsv.
né til íb, S. 39820,30505 og 985-41022.
190 m2 atvinnuhúsnæði við Smiðshöfða
til leigu, er á jarðhæð. Uppl. í síma
91-41052 eftir kl. 19.
■ Atvinna i boði
Afgreiðsla. Hagkaup óskar eftir að
ráða starfsmann til afgreiðslu á
barnafatnaði í verslun fyrirtækisins,
Skeifunni 15. Starfið er hálfsdags-
starf, e.h. Æskilegt er að umsækjendur
séu ekki yngri en 18 ára. Nánari uppl.
veitir deildarstjóri fatadeildar á
staðnum (ekki í síma). Hagkaup.
Söiufólk óskast (símasala). Viljum
komast í samband við fólk sem getur
komið þegar mikið liggur við og unn-
ið í skorpum. Dagvinna, en sveigjan-
legur vinnutími. Leggjum áherslu á
vönduð vinnubrögð og góða fram-
komu. Uppl. í síma 91-641895 fyrir
hádegi.
Rafmagnsviðgerðarmaður. Bílaverk-
stæði á góðum stað í bænum óskar
eftir sjálfstæðum rafmagnsmanni með
góða þekkingu til samstarfs. Uppl. í
símum 91-621075 og 91-668285 e.kl. 19.
Skilta- og auglýsingagerð óskar eftir
manni með kunnáttu á corel draw
forrit og PC tölvu. Aðeins vanur mað-
ur kemur til greina. Hafið samb. v/DV
í s. 632700 f. fimmtud. H-3483.
Viðskiptafræðingur af fjármálasviði
óskast Zi daginn við gerð fjárhagsá-
ætlana og samn. við lánardr. f. fólk
og ft. í greiðsluerfiðleikum. Umsóknir
berist DV f. 1.10, merkt „V-3489“.
Friendtex á íslandi óskar eftir að ráða
sölufólk til starfa til sölu á vönduðum
fatnaði á heimakynningu á Rvíkur-
svæðinu. S. 91-682870 á skrifstofutíma.
Græni síminn, DV.
Smáauglýsingasíminn fyrir lands-
byggðina: 99-6272. Græni síminn
- talandi dæmi um þjónustu!
—
SKEIFUNN111 • SÍMI 67 97 97
7
3 herb. ibúð i austurhluta Kópavogs til
leigu í 6 mán. Laus strax. Tilboð
sendist DV, merkt „Kópavogur-3491“.
3 herbergja íbúð til leigu á góðum stað
í bænum, laus 1. október. Uppl. í síma
91-677865 eftir kl. 21.
Skólavörðuholt. Til leigu lítil, falleg 3
herb. íbúð á 40 þús. Laus strax. Uppl.
í síma 91-679945.
Til leigu einstaklingíbúð viö Njálsgötu,
leiga kr. 25.000. Tilboð sendist DV,
merkt „Njálsgata-3496“ fyrir 1. okt.
Til leigu sérhæð með 3 svefnherb. í
austubæ Kópavogs. Tilboð sendist
DV, merkt „Sérhæð-3494“.
3ja herb. ibúð i Breiðholti til leigu.
Upplýsingar í síma 91-672288.
Góð 2 herbergja íbúð til leigu við Vest-
urberg. Uppl. í síma 91-44032 e.kl. 20.
■ Húsnæði óskast
Ung, barnlaus hjón óska eftir 2ja herb.
íbúð á leigu, helst á svæði 101 eða
105. Greiðslugeta 25-30 þús. á mán.
Reglusemi og skilvísum greiðslum
heitið. S. 91-614138 e. kl. 18. Kristín.
Múlakaffi óskar eftir að ráða starfs-
kraft í uppvask og sal. Vaktavinna.
Upplýsingar á staðnum. Múlakaffi við
Hallarmúla.
Ráðskona óskast i sveit á Suðurlandi
strax, þarf að geta unnið úti og inni.
Má hafa 1-2 böm, reglusemi áskilin.
Hafið samb. við DV, s. 632700. H-3478.
Óskum eftir hressu sölufólki til starfa
við símsölu á kvöldin og um helgar.
Föst laun og bónus. Nánari uppl. í
síma 91-627356 eftir kl. 16.
Hárgreiðslusveinn óskast sem fyrst í
hlutastarf. Uppl. í síma 91-682280 á
daginn eða 91-684421 á kvöldin.
Starfsmaður óskast til afgreiðslu, ekki
yngri en 20 ára, á Pallaleigunni Stoð,
Síðumúla 24. Upplýsingar á staðnum.
Sölufóik. Óskum eftir að ráða síma-
sölufólk. Vinnutími 18-22. Góð sölu-
laun. Upplýsingar í síma 91-11550.
■ Atvinna óskast
27 ára fjölskyldumaður óskar eftir
atvinnu. Harðduglegur og fylginn sér.
Hefur ýmsa eftirsóknarverða reynslu,
einnig meira- og rútupróf. Sími 610649.
DV
Dönsk stúlka, 17 ára, sem ætlar að
dveljast á Islandi í nokkra mánuði,
óskar eftir atvinnu. Ýmislegt kemur
til greina. Sími 91-651640.
Ung, dugleg stúlka tekur að sér þrif á
heimilum. Er vön, bý í vesturbænum.
Upplýsingar hjá Sonju í síma 91-21024.
Bakari óskar eftir kvöld- og helgar-
vinnu. Uppl. í síma 91-623531 e.kl. 19.
■ Bamagæsla
Ég er 18 ára og óska eftir að passa
barn (börn) allan daginn. Uppl. í síma
91-37151.
Ég er barngóð dagmamma í Selja-
hverfi og get bætt við mig bömum.
Uppl. í síma 91-670083.
Tek börn i pössun, er í Hraunbæ.
Uppl. í síma 91-673903.
■ Ýmislegt
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-16,
sunnudaga kl. 18-22.
Ath. Smáauglýsing í helgarblað DV
verður að berast okkur fyrir kl. 17
á föstudögum.
Síminn er 63 27 00.
Bréfasímar:
Auglýsingadeild 91-632727.
Dreifing - markaðsdeild 91-632799.
Skrifstofa og aðrar deildir 91-632999.
Fjárhagsáhyggjur. Viðskiptafr. endur-
skipuleggja Qármálin f. fólk og ft.
Sjáum um samninga við lánardrottna
og banka, færum bókhald og eldri
skattskýrslur. Mikil og löng reynsla.
Fyrirgreiðslan, s. 91-621350.
Fjármálaþjónusta. Aðst. fyrirtæki og
einstaklinga við endurskipulagningu
fjármála, áætlanagerð, samninga við
lánardrottna o.fl. Björn, s. 91-19096.
■ Einkamál
55 ára kona óskar eftir að kynnast
reglusömum og heiðarlegum manni.
Áhugamál: ferðalög, leikhús og dans.
Algjör trúnaður. Svör sendist DV,
merkt „Vinátta 3482“.
Ungur maður óskar eftir að kynnast
hjónum með vinskap í huga. Uppl.
með nafni og síma sendist í box 12418,
132 Reykjavík.
■ Kennsla-námskeiö
Kennsla - námsaðstoð.
Stærðfræði, bókfærsla, eðlisfræði,
íslenska, danska o.fl., einkatímar og
fámennir hópar. Uppl. í s. 91-670208.
Paranudd - námskeið. Nuddnámskeið
fyrir pör verður haldið laugard. 2.
október kl. 9-18. Uppl. og skráning í
sima 91-675759 fyrir fimmtud. 30. sept.
■ Spákonur
Spái í spil og bolla á mismunandi hátt
alla daga vikunnar. Tek spádóminn
upp á kassettu, tæki á staðnum. Uppl.
í síma 91-29908 eftir kl. 14.
Spámiðill. Spái í spil og bolla alla daga
vikunnar. Tímapantanir í síma
91-13732. Stella. A sama stað til sölu
ódýr hljómflutningstæki.
■ Framtalsaðstoö
Skattuppgjör og ráðgjöf, skipulagning
og færsla bókhalds. Állt unnið af við-
skiptafræðingi með reynslu. Bók-
haldsmenn, þórsgötu 26, s. 91-622649.
■ Þjónusta
Hefurðu lekavandamál? Aquafin-2k er
örugg vatnsvöm á steypt þök, svalir,
tröppur og veggi. Almálun innan og
utanhúss, gluggaþvottur háhýsa,
körfubílaleiga. Hafnarvirki, símar
985-41186 og 984-53072.
Pipulagnir. Pípulagnir í ný og gömul
hús. Lagnir inni sem úti. flreinsun og
stilling á hitakerfum. Snjóbræðslu-
lagnir. Reynsla og þekking. S.
91-36929, 641303 og 985-36929.
Glerísetningar - gluggaviögeröir.
Nýsmíði og viðhald á tréverki húsa
inni og úti. Gerum tilboð yður
að kostnaðarlausu. S. 51073, 650577.
Verktak, s. 68.21.21. Steypuviðgerðir -
háþrýstiþvottur - múrverk - trésmíða-
vinna - móðuhreinsun glerja.
Fyrirtæki trésmiða og múrara.
Sérhæfður i sandspörslun og hraunun,
einnig alhliða málningarvinnu, er
sanngjam. Uppl. í síma 91-654204.
■ Ökukermsla
•Ath., sími 91-870102 og 985-31560.
Páll Andréssont ökukennsla og
bifhjólakennsla. Utvega námsgögn ef
óskað er. Visa/Euro-raðgreiðslur ef
óskað er. Aðstoða við endurþjálfun.
Kenni alla daga. Nýr og glæsilegur
bíll. Ath., s. 870102 og 985-31560.
653808. Eggert Þorkelsson. 985-34744.
Kenni á nýjan BMW 518i, lána náms-
bækur. Kenni allan daginn og haga
kennslunni í samræmi við vinnutíma
nemenda. Greiðslukjör. Visa/Euro.
Símar 985-34744,653808 og 984-58070.
687666, Magnús Helgason, 985-20006.
BMW 518i ’93, ökukennsla, bifhjóla-
kennsla, ný hjól, ökuskóli og öll
prófgögn ef óskað er. Visa/Euro,
greiðslukjör. Símboði 984-54833.
Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000
GLSi ’92, hlaðbak, hjálpa til við end-
umýjunarpróf, útvega öll prófgögn.
Engin bið. S. 91-72940 og 985-24449.
Ökukennsla Ævars Friðrikssonar.
Kenni allan daginn á Mazda 626 GLX.
Útvega prófgögn. Hjálpa við endur-
tökupr. Engin bið. S. 72493/985-20929.
■ Garðyrkja
Túnþökur - tilboðsverð - s. 91-643770.
• Hreinræktaðar úrvals túnþökur.
• 35 ára reynsla tryggir gæðin.
Túnþökusalan sf. Visa/Euro.
■ Til bygginga
Nýtt timbur. Til sölu nýtt timbur,
2000 m af l"x6" og 380 m af 2"x4".
Timbrið hefur eingöngu verið notað í
vinnupalla. Uppl. í síma 91-31017.
Ódýrt þakjárn. Framleiðum þakjárn
eftir máli, galvaniserað, hvítt og rautt.
Timbur og stál hf., Smiðjuvegi 11,
sími 91-45544.
■ Húsaviðgerðir
Gerum upp hús, utan sem innan. Járn-
klæðningar, þakviðg., sprunguviðg.,
gler, gluggar, milliveggir o.fl. Vanir
og vandvirkir menn. S. 24504/643049.
■ Landbúnaður
Óska eftir að kaupa greiðslumark í
framleiðslu sauðfjárafurða. Upplýs-
ingar í síma 93-41430.
■ Verslun
Glæsilegt úrval þýskra sturtuklefa frá
DUSAR með akrýl- eða öryggisgleri.
Hér er einn með öllu, botni og blönd-
unartækjum, á aðeins kr. 27.952 stgr.
A & B, Skeifunni llb, s. 681570.
■ Vinnuvelar
Lyftari til sölu. Mitsubishi FD 35, árg.
’87, 3 Zi tonns, ekinn 4200 vinnustund-
ir, með snúningi. Til sýnis hjá J. Hin-
rikssyni, Súðarvogi 4. Upplýsingar hjá
Heklu hf„ sími 91-695500. Snorri.
■ Ymislegt
Jeppaklúbbur Reykjavikur heldur
opinn fund í kvöld þriðjudaginn 28.
sept. kl. 20.30 að Bíldshöfða 14.
Allir velkomnir. Stjómin.