Dagblaðið Vísir - DV - 28.09.1993, Qupperneq 29
ÞRIÐJUDAGUR 28. SEPTEMBER 1993
29
oo
Claus Olsen
Skagen-
safnið
Nú stendur yfir sýning í Nor-
ræna húsinu sem ber yfirskrift-
ina Skagen - norrænt menning-
arsamfélag fyrir einni öld.
Hér er um að ræða sýningu á
úrvali listaverka frá Skagensafn-
inu á Jótlandi, málverk, vatns-
litamyndir og teikningar.
Meðal þeirra listamanna sem
mynduðu þetta samfélag voru
Holger Drachmann, sem málaði
sjávarmyndir, Carl Locher, Mic-
hael Ancher, kona hans, Anna
Ancher, og Viggo Johansen, svo
Sýningar
einhveijir séu nefndir.
Á sýningunni í Norræna hús-
inu eru verk eftir alla þess lista-
menn og einnig er vatnslitamynd
eftir Svavar Guðnason frá 1964.
Forstöðumaður Skagensafns-
ins er Claus Olsen.
Sýningin verður opin daglega
frá kl 14-19 og stendur til sunnu-
dagsins 24. október.
Sænsk brúöhjón
Giftingar-
aldur
Lægsti meðalaldur brúðhjóna á
Indlandi er 20 ár hjá körlum og
14,5 ár hjá konum. Efri mörkin
eu hjá írum, 26,8 ár hjá körlum
og 24,7 ár hjá konum. Um miðja
16. öld var meðalgiftingaraldur
kvenna í fyrsta hjónabandi 26,7
ár á Englandi. í Alþýðulýðveld-
inu Kína hafa stjómvöld mælst
til þess að karlar giftist ekki fyrr
en 28 ára og konur 25 áræ
Á íslandi
Árið 1989 var meðalaldur hér-
lendra brúðguma 28,1 ár og brúða
26 ár, miðað við fyrsta hjónaband.
Giftingaraldur fer hækkandi hér
á landi.
Blessuð veröldin
Hjónaskilnaðir
Flestir hjónaskilnaðir eru í
Bandaríkjunum, alls 1.157 þús-
und árið 1987, 4,8% miðað við
hver þúsund hjónabönd. Hæst
var hlutfallið árið 1981 - 49,7%.
Árið 1986 sundruðust 2% allra
hjónabanda í Bandaríkjunum.
Á íslandi
Hjónaskilnaðir að lögum, mið-
aö við þúsund hjónabönd, voru
10,2 áriö 1987 á íslandi.
Færð á vegum
Þjóðvegir landsins em flestir í góðu
ástandi og greiðfærir. Hálendisvegir
eru flestir færir jeppum og fjallabíl-
um en þó er Gæsavatnaleið aðeins
fær til austurs frá Sprengisandi.
Hálendisvegimir í Landmanna-
Umferðin
laugar, um Kaldadal, Djúpavatns-
leið, Tröllatunguheiði og Uxahryggi
em opnir öllum bílum. Fært er flór-
hjóladrifnum bílum á Dyngjufialla-
leið, Arnarvatnsheiði, í Loðmundar-
fiörð, Fjallabaksleið, vesturhluta,
austurhluta og við Emstrur. Unnið
er við veginn um Öxnadalsheiði, frá
Hvolsvelli til Víkur, frá Höfn til Eg-
ilsstaða, Reykjaveg, leiðir á Mið-
Norðurlandi, Sandvíkurheiði, Helhs-
heiði eystra, Oddsskarð og Fjarðar-
heiði.
O Hálka og snjór S Vegavinna-aögát @ Öxuiþungatakmarkannir
án •ýórstöðu q-] Þungfært @ Fært fjallabílum
L0K3Ö
djasskvartett
Djasstónleikar verða haldnir i
fundarsal Norræna hússins i kvöld
kl. 20.30. Það er Christian Vuusts
Nordic Quartet sem leikur fmm-
samda djasstónlist og nýjar útsend-
ingar á norrænum og bandarískum
lögum.
Skemmtanalífið
Kvartettinn skipa: Christian Vu-
ust, sem leikur á tenórsaxófón, Danskur djasskvartett leikur i Norræna húsinu i kvöld.
Claus Gade trommuleikari en hann
er talinn meðal íremstu trommu- sem kemur frá Svíþjóð. ettsins. Aðgöngumiðarverðaseldir
leikara Dana, Tobias Sjögren leik- Það eru Norræna húsið og Nor- við innganginn og aðgangsverð er
ur á gítar. Fjórði í kvartettinum er ræna félágið í Reykjavík sem 1.000 krónur.
Johannes Lundberg bassaleikari standa aö heimsókn djasskvart-
Tvíburarnir
í grísku goðafræðinni vom tvíbur-
amir sammæðra en áttu ekki sama
foður. Kastor var sonur konungs í
Spörtu en Plýdevkes eða Pollux var
sonur Seifs og albróðir Helenu fogru.
Stjömumar
Pollux var því ódauðlegur en Kastor
ekki. Tvíburamir urðu aldrei við-
skila og voru þekktir bardagamenn
og miklir íþróttagarpar. Kastor var
hestamaður og Pollux hnefaleika-
maður og saman unnu þeir til fiölda
verðlauna fyrir Spörtu á ólympíu-
leikunum. Eftir deilur við tvíbura-
frændur sína lést Kastor og bað þá
Pollux Seif fóður sinn að veita hon-
um hlutdeild í ódauðleika Olymps-
fiallsbúa. Því hafnaði Seifur og gerði
Pollux skylt að dvelja annaðhvort
einn á Olympsfialli eöa dvelja annan
daginn þar en hinn næsta í undir-
heimum hjá Kastor. Valdi hann þann
kostinn og era þeir síðcm eilíft tákn
á himnum um bróðurkærleikann.
Önnur sögn segir að Seifur hafi kom-
ið því til leiðar að þeir séu aldrei
GAUPAN
75$
Pólstjarnan
Pollux
Sólbrauí
Jatan
KRABBINN
EINHYRNINGURINN
ÓRÍÓN
aðskildir myndi þvi stjömumerkið Sólarupprás á morgun: 07.30
Tvíburana. Síðdegisflóð í Reykjavík: 17.20
Árdegisflóð á morgun: 05.35
Sólarlag í Reykjavík: 19.08 Heimild: Almanak Háskólans.
Kastor
Breidd +30
LITLIHUNDUR
Prókýon
Drengurinn á myndinni fæddist
á Landspítalanum fyrir skömmu.
Hann vó 16 merkur og var 55 cm.
Foreldrar em Dorothea Róberts-
dóttir og Gísli Jónsson. Þetta er
þriðja bam þeirra.
Atriði úr myndinni.
TheMan
in
the Moon
Kvikmyndin The Man in the
Moon er ein þeirra mynda sem
nú er verið að sýna á kvikmynda-
hátíðinni í Bíóborginni.
Myndin fiallar um Danielle
Trant, 14 ára unglingsstúlku, sem
er farin að finna fyrir kalli nátt-
úrunnar. Hún sældst eftir ráðum
Bíóíkvöld
og upplýsingum hjá systur sinni,
hinni 17 ára gömlu Maureen, sem
hefur meiri reynslu og þekkingu
á strákum. Þegar Court Foster,
sem er 17 ára, kemur til sögunnar
verður Danielle yfir sig ástfangin.
En það em fleiri sem bera hlýhug
til Court því þegar Maureen hittir
piltinn verða þau bálskotin hvort
í öðm. Það kann ekki góðri lukku
að stýra þegar svo samrýndar
systur verða yfir sig ástfangnar
af sama manninum.
Nýjarmyndir
Háskólabíó: Skólakhkan
Stjörnubíó: Jimi Hendrix
Laugarásbíó: Hinir óæskilegu
Bíóborgin: Tina
Háskólabíó: Indókína
Regnboginn: Áreitni
Bíóhöllin: Pabbi er bestur
Saga-bíó: Denni dæmalausi
Gengið
Almenn gengisskráning LÍ nr. 233.
28. september 1993 kl. 9.15
Eining Kaup Sata Tollgengi
Dollar 69.420 69,620 70,820
Pund 104,650 104,940 105,940
Kan. dollar 52.370 52,530 53,640 .
Dönsk kr. 10,5190 10,5510 10,3080
Norsk kr. 9,7490 9,7780 9,7600
Sænsk kr. 8,6150 8,6410 8,7790
Fi. mark 11,9620 11,9980 12,0910
Fra. franki 12,2230 12,2600 12,1420
Belg. franki 1,9867 1,9927 1,9926
Sviss. franki 48,8300 48.9800 48,1300
Holl. gyllini 37,9600 38,0800 37,7900
Þýskt mark 42.5800 42,7000 42,4700
It. líra 0,04412 0,04428 • 0,04370
Aust. sch. 6,0510 6,0720 6,0340
Port. escudo 0,4147 0,4161 0,4155
Spá. peseti 0,5294 0,5312 0,5230
Jap. yen 0,65800 0,66000 0,68070
irskt pund 99,680 99,980 98,880
SDR 98,19000 98,49000 99,71000
ECU 81,0500 81,3000 80,7800
Krossgátan
Lárétt: 1 gelta, 7 fuglinn, 9 varðandi, 10
uggur, 12 knæpa, 13 naggar, 16 hákarls-
tegund, 17 pinna, 19 hnoðaði, 20 fæða, 21
glufa, 22 gangflötur.
Lóðrétt: 1 ódæði, 2 bam, 3 tvihljóði, 4
fax, 5 eðja, 6 lítill, 8 berir, 11 bjálka, 14
hest, 15 sigaði, 16 bringusepi, 18 að, 20
pípa.
Lausn á síðustu krossgátu.
Lárétt: 1 hlaun, 6 ei, 8 vél, 9 meið, 10
ötulir, 11 strá, 13 tin, 14 súr, 16 lund, 18
aðeins, 20 tekt, 21 vir.
Lóðrétt: 1 hvöss, 2 léttúð, 3 alur, 5 neit-
un, 6 eirin, 7 iðin, 12 álit, 15 rek, 17 dár,
18 at, 19 sí.