Dagblaðið Vísir - DV - 03.11.1993, Blaðsíða 21
MIÐVIKUDAGUR 3. NÓVEMBER 1993
21
Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11
7”
Heyrðu, þjónn!
Ég ætla að fá
„bleikt mánaskin
á muldum ís", ef
þú vilt vera
svo vænn!
Ha! Hvenær byrjaðir þú að
drekka svona „menningarlega"?!
Alveg frá því að vinur minn, Ragnar, byrjaði
að drekka þannig!!
©1992 by King Fealures Syndicale. Inc WorkJ nghis resen/ed —
^ Alla, byrjaðu að N
pakka niður.
Muimni
meinhom
Adamson
■ Viðgerðir
Kvikkþjónustan, bilavióg., Sigtúni 3. Ód.
bremsuviðg., t.d. skipt um br-klossa
að framan, kr. 1800, einnig kúplingu,
dempara, flestar alm. viðg. og nú einn-
ig bíla-rafmagnsviðgerðir. S. 621075.
■ Bílamálun
Lakksmiðjan, Smiöjuvegi 4e, s. 77333.
Bílamálun og réttingar. Almálning á
skriflegu tilboðsverði. Verk í þremur
gæðaflokkum; gott, betra, best.
■ Vörubílar
Forþjöppur, varahl. og viðgerðarþjón.
Spíssadísur, glóðarkerti. Selsett kúpl-
ingsdiskar og pressur. Stimplasett,
fjaðrir, stýrisendar, spindlar o.m.fl.
Sérpöntunarþjónusta.
I. Erlingsson hf., sími 91-670699.
Eigum ódýra vatnskassa og element í
flestar gerðir vörubifreiða. Ódýr og
góð þjónusta. Stjömublikk,
Smiðjuvegi UE, sími 91-641144.
Vélahlutir, s. 91-46005. Útv. vörubíla.
t.d. Scania 112, 142, Volvo F12, F16.
Varahlutir, vélar, gírkassar, fjaðrir
o.fl. Hjólkoppar á vöru- og sendibíla.
Til sölu beislisvagn (gámavagn).
Þarfriast lagfæringar. Upplýsingar í
síma 91-622515 eftir kl. 19.
■ Viimuvélar
Varahl. i fl. gerðir vinnuvéla og vöru-
bíla, s.s Cat., I. H, Komatsu, Volvo,
Scania, M.B. o.fl. t.d. skerar, tennur,
mótor-, gírk.-, drif- og undirvagnshl.
o.fl. O.K. varahlutir hf., s. 642270.
JCB traktorsgrafa 4x4 ’82, með opnan-
legri framskóflu og skotbómu, til sölu.
Nýlega yfirfarin af Globusi, skoðuð
’94. Góð vél. S. 98-31460 og 98-22326.
■ Lyftarar
Vöttur hf., nýtt heimilisf. og simanúmer.
Vöttur hf., lyftaraþjónusta, er fluttur
að Eyjarslóð 3 (Hólmaslóðarmegin),
Örfirisey. Sími 91-610222, fax 91-
610224. Þjónustum allar_gerðir lyftara.
Viðgerðir, varahlutir. Utvegum allar
stærðir og gerðir lyftara fljótt og
örugglega. Vöttur hf., sími 91-610222.
Mikið úrval af notuðum rafmagns- og
dísillyfturum á lager. Frábært verð.
Leitið upplýsinga. Þjónusta í 30 ár.
PON, Pétur O. Nikulásson, s. 22650.
■ Bílaleiga
Bilaleiga Arnarflugs við Flugvallarveg,
sími 91-614400.
Til leigu: Nissan Micra, Nissan
Sunny, Subaru 4x4, Nissan Pathfinder
4x4, hestaflutningabílar fyrir 9 hesta.
Höfum einnig fólksbílakerrur og far-
síma til leigu. Sími 91-614400.
■ Bílar óskast
Bílakjallarinn, Skeifunni 8.
Höfum opnað bíla- og hjólasölu.
Rúmgóður innisalur. Vantar bíla og
hjól á staðinn. Ekkert innigjald. Opið
alla daga vikunnar. Sími 91-678008.
Blússandi bilasala. Vegna stóraukinn-
ar sölu bráðvantar allar gerðir bíla á
skrá og á staðinn. Ekkert innigjald.
Bílasalan Höfðahöllin, s. 674840.
Bíll óskast fyrir allt aö 300 þús. stgr.
Framhjóladrifinn, eyðslugrannur,
árg. ’86 eða yngri. Uppl. í síma
91-687397 e.kl. 17 í dag og næstu daga.
Mikil sala, mikil eftirspurn.
Vantar bíla á staðinn. Stór sýningar-
salur, ekkert innigjald.
Bílasala Garðars, Nóatúni 2, s. 619615.
Óska eftir aö kaupa bil á verðinu 50 70
þús. stgr. Einnig á sama stað Peugeot
505, árg. ’82, til sölu, selst ódýrt.
Uppl. í síma 91-651472.
Staðgreiði ca 15-45 þús. fyrir bifreið
er þarfnast mætti lagfæringar, helst
skoðaða. Uppl. í síma 91-626961.
■ Bílar til sölu
Benz 280S '78, verð 280 þ., Lada Sport
'79, óskoðaður, í þokkalegu lagi, er á
númerum, verð 45 þ., og Plymouth ’67,
tilboð óskast. Sími 73199 e.kl. 19.
Bila- og búvélasalan, Hvammstanga.
Við erum miðsvæðis fýrir Norðurland,
Suðurl. og'Vesturl. Mikil sala í bílum,
búvélum og vinnuvélum. S. 95-12617.
Er billinn bilaöur? Tökum að okkur
allar viðgerðir og ryðbætingar. Gerum
föst verðtilboð. Odýr og góð þjónusta.
Bílvirkinn, Smiðjuvegi 44eTs. 72060.
Græni siminn, DV.
Smáauglýsingasíminn fyrir lands-
byggðina: 99-6272. Græni síminn
- talandi dæmi um þjónustu!
Til sölu fjölbreytt úrval bila, á mjög
góðu verði. Corolla ’91, Suzuki 5.D '91
+ ’93, T. Touring '91, Ford Explo. ’91,
MMC L 200 ’91. Góð kjör. S. 624433.