Dagblaðið Vísir - DV - 03.11.1993, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 03.11.1993, Blaðsíða 29
MIÐVIKUDAGUR 3. NÓVEMBER 1993 29 Líkams- ræktá Mokka Nú stendur yfir á Mokka alló- venjuleg sýning á ljósmyndum af líkamsræktarkonum. Mynd- imar em eftir Bill Dobbins sem búsettur er í Los Angeles í Kali- fomíu og talinn í hópi fæmstu myndasmiða á sínu sviði. Samsýning í Hafnarborg Um helgina var opnuð önnur samsýning þriggja kvenna, Elín- Sýningar ar Perlu Kolka, Eyglóar Harðar- dóttur og Kristínar Reynisdóttur. Þær útskrifuðust úr Myndlista- og handíðaskóla íslands árið 1987. Elín sýnir grafikverk, Eygló sýnir veggverk, unnin með bleki á pappír, og steinsteypt verk í gólf og Kristín sýnir þrívíð verk og innsetningu. Vefjarlist í Norræna húsinu Vefjarlist frá Eistlandi er nú til sýnis í Norræna húsinu. Sýning- in er hingað komin í samvinnu Textílfélagsins og Norræna húss- ins. Tíu listamenn eiga verk á sýningunni og sáu þrír þeirra um uppsetningu verkanna. Fyrsta tannkremið var búið til úr muldu gleri, ediki, hunangi og salti. Fyrsta saum- nálin Fyrir 30.000 árum sátu cro- magnon mennimir við sauma með nálum úr beini. Tannkrem í Rómarveldi Rómverski lyfjafræðingurinn Scribonius Largus fann upp tannkremið rétt fyrir árið 100. Uppskrift hans samanstóð af blöndu af ediki, hunangi, salti og muldu gleri. Blessuð veröldin Fyrstu neðan- jarðarlestirnar Fyrstu neðanjarðargöngin vom tekin í notkun árið 1863. Þetta var 6,4 km göng undir Lundúnaborg og um þau fóm gufuknúnar lestir með vörur og farþega. Færð á vegum Þjóðvegir landsins eru nú flestir greiðfærir og hálkulausir. Víða er unnið við vegagerð og em ökumenn beðnir að gæta varúðar og aka þar, eins og annars staöar, samkvæmt merkingum. Um færð á hálendinu Umferöin er ekki vitað þar sem skráningu er hætt. Ökumenn era beðnir að vera vel búnir til aksturs á fjallvegum. Vegurinn um Tiörnes er lokaður vegna vegavinnu. Unnið er við veg- inn um Öxnadalsheiði, Óshlíð og Möðmdalsöræfi. Umtalsverðar tafir em á Fjarðarheiði og ökumenn eru beðnir um að sýna aðgát vegna vinnu yið Oddsskarð. Hámarksöxulþungi á Öxaríjarðarheiði er 5 tonn. [S Hálka og snjðr jungatakmarkanir © Fært fjailabílum_ Hótel Tangi á Vopnaflrdi: Hljómsveitin Todmobile er á far- aldsfæti um þessar mundir en ætl- unin er að halda 17 tónleika á 24 dögum. í kvöld verður sveitin á Hótel Tanga á Vopnafirði. Væntan- leg er ný geislaplata með hljóm- sveitinni en þaö er sú fvrsta í tvö ár sem hljómsveitin sendir frá sér. f annan stað er tónleikaferðin farin i kveðjuskyni því hljómsveitar- meölimir ætla í langt frí eftir ára- raót. Hér er um alvöru tónleika að ræða en ekki dansleiki. Selt er í sæti og aldurstakmark er ekkert og vonast þremenningamir til að sem flestir mæti. Tónleikamir standa í tvær klukkustundir og heljast kl. 21.00. Á morgun verða tónleikar í Hótel Valaskjálf á Egils- Todmobile leggur mikið í tónleika sina. Hinn eilífi dreki Á kortinu má sjá stjörnumerkið Drekann eins og menn gátu séð hann fyrir sér. Drekinn hlykkjast á milli Stórabjamar og Litlabjamar um Pól- stjömuna. Hann er eitt stærsta stjörnumerki himinhvolfsins og nær yfir hvorki meira né minna en 120 Stjömumar gráður á himinhvolfinu. Drekinn er einstakur aö því leyti að hann er ætíð á sama stað þar sem hann snýst um miðpunkt himin- hvolfsins. Til foma höíðu Kínverjar og Egypt- ar mikinn átrúnað á Drekanum og á tímum faraóanna var stjaman Thu- ban pólstjarna himins. LITUBJORN Miðpunktur himinhvolfsins Pólstjarm ★ Kochab Thuban DV Hann skoðar sig um í veröldinni þessi ungi sveiim sem fæddist þann 23. október síðastliðinn á Land- spítalanum. Hann vó 2.920 grömm við fæðingu og mældíst 50,5 sentí- metrar. Foreldrar lians oru Alma Hafsteinsdóttir og Jónas Þór Jón- asson. Hetgi Skúlason leikur bóndann. Hin helgu vé Mynd Hrafns Gunnlaugssonar, Hin helgu vé, hefur fengið góðar viðtökur hjá áhorfendum. Kvik- myndin fjallar um ungan, reyk- vískan dreng sem sendur er í sveit út í Breiðafjarðareyjar. Þar kynnist hann fyrstu ástinni. Steinþór Matthíasson leikur drenginn en Tinna Finnbogadótt- ir jafnöldru hans. Alda Sigurðar- Bíó í kvöld dóttir leikur átján ára heimasætu á bænum sem drengurinn verður ástfanginn af. Aðrir leikarar eru Helgi Skúlason sem leikur hús- bóndann og Valdimar Öm Flyg- enring sem leikur unnusta stúlk- unnar. Margir aðrir koma fram í minni hlutverkum. Hrafn Gunnlaugsson leikstýrði myndinni og gerði auk þess hand- rit í samvinnu við Bo Jonsson. Per Kállberg sá um kvikmynda- töku. Nýjar myndir Háskólabíó: Benny og Joon Stjörnubíó: Svefnvana í Seattle Laugarásbíó: Prinsar í L.A. Regnboginn: Hin helgu vé Bíóhölhn: Fyrirtækið Bíóborgin: Rísandi sól Saga-bíó: Gefðu mér sjens Gengið Almenn gengisskráning LÍ nr. 275. 03. nóvember 1993 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar 71,400 71,600 71,240 Pund 105,780 106,080 105,540 Kan. dollar 54,670 54,890 53,940 Dönsk kr. 10,5250 10,5620 10,5240 Norsk kr. 9,6750 9,7090 9,7230 Sænskkr. 8,7340 8,7650 8,7430 Fi. mark 12,3240 12,3730 12,2870 Fra. franki 12,0670 12,1090 12,1220 Belg. franki 1,9546 1,9624 1,9568 Sviss. franki 47,5200 47,6700 48,2100 Holl. gyllini 37,4400 37,5700 37,8300 Þýskt mark 42.0400 42,1600 42,4700 it. líra 0,04354 0,04372 0,04356 Aust. sch. 5,9760 5,9990 6,0440 Port. escudo 0,4084 0,4100 0,4109 Spá. peseti 0,5254 0,5276 0,5302 Jap. yen 0,66360 0,66560 0,65720 írsktpund 99,520 99,920 100,230 SDR 99,27000 99,67000 99,17000 ECU 80,6300 80,9200 81,1800 Simsvari vegna gengisskráningar 623270. Krossgátan Lárétt: 1 reglur, 8 rækta, 9 lendingarstað- ur, 10 skemmu, 12 komast, 13 drykkur, 11 drundi, 15 hermir, 16 svefh, 18 vaxa, 21 geit, 22 kerra. Lóðrétt: 1 röð, 2 píla, 3 gljúiur, 4 poki, 5 sífellt, 6 jarðir, 7 skjótir, 11 iöur, 14 bakki, 15 ilát, 17 erlendis, 19 sem, 20 til. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 brot, 5 slá, 8 jór, 9 akur, 10 álf- ur, 12 MS, 14 löngum, 16 saumur, 18 at, 19 fferi, 21 rán, 22 trúð. Lóðrétt: 1 bjálfar, 2 ró, 3 orf, 4 taug,.5 skrum, 6 lummur, 7 ár, 11 löst, 13 skrið, 15 nafn, 17 urt, 20 er.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.