Dagblaðið Vísir - DV - 03.11.1993, Blaðsíða 25
MIÐVIKUDAGUR 3. NÓVEMBER 1993
25
Sviðsljós
Bridget Fonda:
Sáttviö
eftimafnið
Bridget Fonda er þriöji ættliöur
Fonda fjölskyldunnar sem gerir
kvikmyndaleik að ævistarfi sínu
og í dag er hún ein af skærustu
stjömum Hollywood. Síðustu
myndir hennar; Singles, Single
White Female og Point of no Re-
tum, hafa gengið vel og í kjölfar
þeirra hefur hún haft í nógu að
snúast. Fljótlega verða frumsýndar
þrjár nýjar myndir þar sem hún
leikur stór hlutverk.
Þetta em myndimar Little Budd-
ha sem er leikstýrt af Bernardo
Bertolucci, Camilla þar sem hún
leikur tónhstarmann sem þjáist af
hræðilegum sviðsskrekk á móti
einni af vinsælustu og virtustu
leikkonum Hollywood, Jessicu
Tandy. Þriöja myndin, sem er
væntanleg, er Bodies, Rest & Moti-
on þar sem mótleikari hennar er
kærastinn Eric Stoltz.
í nýlegu viðtali var hún spurð
hvort hún hefði einhvern tímann
óskað þess að bera annað eftirnafn
en Fonda. Hún svaraði því til að
hún hefði oft hugleitt hvernig sér
hefði gengið ef hún hefði heitið ein-
hverju öðru nafni, hvort hún hefði
fengið þau tækifæri sem hún hefur
fengið í dag. En eins og hennar
nánustu minna hana á þá hefur
hún kannski fengið fleiri tækifæri
út á nafnið en hún hefur líka þurft
að standa undir meiri væntingum
en ella.
Bridget Fonda segir að eftirnafnið
hafi líklega opnað henni margar
dyr en það hefur þó lika verið til
trafala, sérstaklega þegar hún var
yngri og vildi falla inn i hópinn.
Söngkonan Madonna er á ströngu
tónleikaferðalagi þessa dagana.
Yfirskrift tónleikanna er „Girlie
Show“ og hafa sum sýningaratrið-
in farið fyrir brjóstið á ýmsum
siðapostulum.
Elton John stendur nú i málaferl-
um við breska blaðið Sunday Mirr-
or vegna fréttar sem blaðið birti
um einkennilegan megrunarkúr
sem söngvarinn á að hafa verið
í. Samkvæmt blaðinu á Elton John
að hafa skyrpt út úr sér matnum
áður en hann kyngdi honum!
Tónleikaferð Michaels Jacksons hefur gengið hálfbrösulega en eftir því
sem minna er fjallað um ásakanirnar um að hann hafi misnotað ungan
dreng kynferðislega hefur hann aflýst færri tónleikum. Ekki virðast þess-
ar ásakanir hafa haft mikil áhrif á vinsældir hans því um helgina hélt
hann fyrstu tónleikana af fimm sem hann heldur í Mexíkóborg. Á mynd-
inni er hann með Carlos Salinas, forseta Mexíkó.
Tilkyimingar
Aðdragandi
lýðveldisstofnunar
Þjóðháttadeild Þjóðminjasafns íslands
hefur nýlega sent frá sér 83. spurninga-
skrána sem ber heitið Aðdragandi lýð-
veldisstofnunar. Tilefnið er 50 ára af-
mæli lýðveldisins á næsta ári, en þá
hyggst Þjóðminjasafnið setja upp sýn-
ingu í samvinnu við Þjóðskjalasafn ís-
lands. Þeir sem vilja leggja þessari söfnun
liö eru vinsamlega beðnir um að hafa
samband við Áma Bjömsson eða Hall-
gerði Gísladóttur í síma 28888.
Hafnargönguhópurinn
Hafnargönguhópurinn fer í kvöldgöngu
frá Hafnarhúsinu í kvöld kl. 20. Gengið
verður upp Grófma, síðan með Tjöm-
inni, um Hljómskálagarðinn og Vatns-
mýrina suður í Seljamýri. Litið verður
inn i gamla og nýja flugturninn. Val um
að ganga til baka eða taka SVR. Allir
velkomnir.
Tónleikar
Ný dönsk og Jet Black Joe
Stórtónleikar verða haldnir í Verslunar-
skóla íslands í kvöld kl. 20 í tilefni af
Listahátíð Nemendafélagsins. Hljóm-
sveitimar Ný dönsk og Jet Black Joe
spila.
Safnaðarstarf
Árbæjarkirkja: Opið hús í dag kl. 13.30.
Starf fyrir 10-12 ára TTT í dag kl. 17.
Mömmumorgunn í fyrramálið kl. 10-12.
Áskirkja: Samvemstund fyrir foreldra
ungra bama í dag kl. 10-12.10-12 ára starf
í safnaðarheimilinu í dag kl. 17.
Breiðholtskirkja: Kyrrðarstund kl. 12 á
hádegi í dag. Tórdist, altarisganga, fyrir-
bænir. Léttur málsverður í safnaðar-
heimilinu eftir stundina.
Unglingastarf (Ten-Sing) í kvöld kl. 20.
Dómkirkjan: Hádegisbænir kl. 12.10.
Leikið á orgeliö frá kl. 12.00. Léttur há-
degisverður á kirkjuloftinu á eftir. Opið
hús í safnaðarheimilinu í dag kl. 13.30-
16.30.
Fella- og Hólakirkja: Félagsstarf aldr-
aðra í Gerðubergi. Lestur framhaldssög-
unnar, „Baráttan viö heimsdrottna
myrkursins" eftir Frank E. Peretti í dag
kl. 15.30. Helgistund í Gerðubergi á morg-
un kl. 10.30.
Háteigskirkja: Kvöldbænir og fyrirbæn-
ir í dag ld. 18.
Hjallakirkja: Starf með 10-12 ára börn-
um TTT í kirkjunni í dag kl. 17.
Kársnessókn: Mömmumorgunn í dag kl.
9.30-12 í safnaðarheimilinu Borgum.
Starf fyrir 10-12 ára TTT í dag kl. 17.15-19.
Tjarnarbíói, Tjarnargötu 12.
BÝR ÍSLENDINGUR HÉR?
Leikgerð Þórarins Eyflörð eftir sam-
nefndri bók Garðars Sverrissonar
Takmarkaöur sýningafjöldi.
10. sýn. fös. 5. nóv. kl. 20.
11. sýn. lau. 6. nóv. kl. 20.
12. sýn. sun. 7. nóv. kl. 20.
13. sýn. mlð. 10. nóv. kl. 20. Uppselt.
Mióasala opin frá kl. 17-19 alla daga.
Siml 610280, simsvarl allan sólarhringlnn.
LÁTTU EKKI 0F MIKINN HRAÐA A
VALDA ÞÉR SKAÐA! UJu^Iroar
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
Sími 11200
Stóra sviðið
kl. 20.00
ALLIR SYNIR MÍNIR
eftir Arthur Miller
Frumsýning á morgun, fim. 4/11, örfá
sæti laus, 2. sýn. fös. 5/11, örfá sæti laus,
3. sýn. fös. 12/11,4. sýn. sun. 14/11,5.
sýn. fös. 19/11,6. sýn. lau. 27/11.
ÞRETTÁNDA
KROSSFERÐIN
eftir Odd Björnsson
8. sýn. sun. 7/11,9. sýn. fim. 11/11.
Ath. síóustu sýningar.
KJAFTAGANGUR
eftirNeilSimon
Lau. 6/11, örtá sæti laus, lau. 13/11, upp-
selt, lau. 20/11, sun. 21/11, fös. 26/11.
Litla sviðið
kl. 20.30
ÁSTARBRÉF
eftir A.R. Gurney
Lau. 6/11, uppselt, sun. 7/11, f id. 11 /11,
fös. 12/11, lau. 13/11, uppselt, föd. 19/11,
fáein sæti laus, lau. 20/11, uppselt.
- Ath. Ekki er unnt aö hleypa gestum í
salinn eftir aö sýning hefst.
Smíðaverkstæðið
Kl. 20.30
FERÐALOK
eftir Steinunni Jóhannesdóttur
Á morgun, fim., uppselt, fös. 5/11, fáein
sæti laus, fös. 12/11, sun. 14/11, mið.
17/11.
Ath. Ekki er unnt að hleypa gestum i
sallnn effir að sýning hefst.
Ósóttar pantanir seldar daglega. Miðar
greiðist viku fyrir sýningu ella seldir
öðrum.
M iðasala Þjóóleikhússins er opln alla
daga nema mánudaga frá kl. 13-18 og
fram aö sýnlngu sýnlngardaga. Tekiö á
móti pöntunum i sima 11200 frákl. 10
virka daga.
GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA
Græna línan 996160 -
Lelkhúslinan 991015
Sýnt i islensku óperunni
Fim. 4. nóv. kl. 20.30.
Allra siðustu sýningar i Reykjavlk.
Vopnafjörður 6. nóv. kl. 20.30 og 7. nóv.
kl. 14.00.
Egilsstaðir 8. nóv. kl. 17.00 og 21.00.
Miðasalan er opin daglcga'frá kl. 17 - 19 og
sýriingardaga 17 - 20:30. Miðapantanlr í símum
11475 og 650190.
Pé LEIKHÓPURINN -
FRJÁLSI
LEIKHOPURINN
Tjamarbíói
Tjarnargötu 12
STANDANDIPÍNA
„Stand-up tragedy"
eftir Bill Cain
Næstu sýnlngar:
Aukasýn. mán. 8. nóv. kl. 20.00.
Aukasýn. þrið. 9. nóv. kl. 20.00.
Aukasýn. mán. 15. nóv. kl. 20.00.
Aukasýn. flm. 18. nóv. kl. 20.00.
Enn höfum við bætt v. aukasýn.
Pantlð strax.
ATH.I Miöapantanir óskastsótt-
ar sem fyrst.
Mióasala opin alla daga frá kl.
17-19. Simi 610280.
Simsvari allan sólarhringlnn.
Leikhus
LEIKFÉLAG
REYKJAVÍKUR
Stóra svið kl. 20.00.
SPANSKFLUGAN
eftir Arnold og Bach
Fös. 5/11, uppselt.
Sunnud. 7/11. Flmmtud. 11/11.
Laug. 13/11, uppselt. Fös. 19/11, uppselt.
Sun. 21/11. Fim. 25/11. Lau. 27/11, uppselt.
Lltlasviðkl. 20.00.
ELÍN HELENA
eftir Árna Ibsen
Flmmtud. 4/11. Uppselt.
Föstud. 5/11. Uppselt.
Laugard. 6/11. Uppselt.
Þriöjud. 9/11., flm. 11/11, uppselt,fös. 12/11
uppselt, lau. 13/11, uppselt.
Ath.! Ekkl er hægt aó hleypta gestum Inn
i saiinn ettlr aö sýning er hafin.
Kortagestir. Athugið að gæta að dag-
setningu á aðgöngumiðum á litla
sviðið.
Stóra sviðiö kl. 14.00.
RONJA RÆNINGJADÓTTIR
eftir Astrid Lindgren.
Sunnud. 7/11. Fáar sýningar eftir.
Sunnud. 14/11.
Sunnud.21/11.
Stórasvióiókl. 20.00.
ENGLAR í AMERÍKU
eftirTony Kushner
5. sýn. Fimmtud. 4/11, gul kort gilda.
Fáeinsætl laus.
6. sýn. laug. 6/11, græn kort gilda. Fáeln
sæti laus.
7. sýn. fös. 12/11, hvit kort gilda. 8. sýn.
sun. 14/11, brún korta gllda, fáein sætl laus.
ATH. aö atriól og talsmátl I sýningunni er
ekkl vió hæfi ungra og/eöa viókvæmra
áhorfenda.
Miðasalan er opin alla daga nema
mánudaga frá kl. 13-20. Tekið á
móti miðapöntunum i sima 680680
kl. 10-12 alla virka daga. Bréfasimi
680383.
Greiðslukortaþjónusta.
Munið gjafakortin okkar,
tilvalin tækifærisgjöf.
Leikfélag Reykjavikur-
Borgarleikhús.
Leikfélag Akureyrar
AFTURGÖNGUR
eftir Henrik Ibsen
Fös. 5. nóv. kl. 20.30.
Lau. 6. nóv. kl. 20.30.
FERÐIN TIL PANAMA
Sun. 7. nóv. kl. 14.00 og 16.
Sala aðgangskorta
stendur yfir!
Aðgangskort LA tryggir þér sæti
með verulegum afslættil
Verö aðgangskorta kr. 5.500 sætið.
Elll- og örorkulffeyrisþegar kr. 4.500
sætlð.
Frumsýnlngarkort kr. 10.500 sætiö.
Miðasalan er opin alla virka daga
nema mánudaga kl. 14.00-18.00. Sýn
ingardaga fram aö sýningu. Sunnu-
dagakl. 13.00-16.00.
Miðasölusími (96)-24073.
Símsvari utan miðasölutíma.
Greiðslukortaþjónusta.
LEIKÍ.ÍSTARSKÓLI íslands
Nemenda
leikhúsið
LINDARBÆ simi 21971
DRAUMURÁ
JÓNSMESSUNÓTT
Eftir Wllllam Shakespeare
í kvöld kl. 20.00. örtá sæti laus.
Fös. 5. nóv. kl. 20.00. Uppselt.
Lau. 6. nóv. kl. 20.00. Uppselt.
Mán. 8. nóv. kl. 20.00.