Dagblaðið Vísir - DV - 03.11.1993, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 03.11.1993, Blaðsíða 27
MIÐVIKUDAGUR 3. NÓVEMBER 1993 27 dv Fjölirúðlar Upplýsir alinenn- ingur málið? Rannsókn RLR á einni hrotta- iegustu nauðgun síðari ára stend- ur nú yfir en þegar síðast fréttist í raorgun haiði enginn sterklega grunaður fundist eða veriö tek- inn. Fréttastofa Stöðvar 2 hefur fariö braut í þessu máli sem sjald- an eða aldrei hefur sést. í fyrra- kvöld birtist skýr uppstilling af manni sem svipaöi mjög til lýs- ingar fórnarlambs nauðgarans. Þetta var birt í því skyni að al- menningur kæmi til hjálpar RLR viö rannsóknina. í gærkvöldi var síðan upplýst í fréttatímanum að ekki hefðí staöið á viðbrögðum almennings og staða rannsóknar- innar kynnt á óvenju nákvæman hátt. M,a. var sagt frá því að sæð- issýni væri fyrir hendi, nákvæm- arí lýsing á húfu nauðgarans og upplýsingar um samtal nauðgar- ans við fórnarlambið. Þetta er nokkuð sem mætti sjást oftar. Þessi leiö að fá almenning til hjálpar er gjarnan farin þegar lögregla hefur litið annað að styðjast við í rannsóknum mála eða þegar vitni vantar til að styðja framburði annarra eða gögn sem liggja fyrir. Upplýs- ingarnar um nauðgarann geta leitt til þess að hann fmnist og það er ærin ástæða til að birta hliðstæðar fréttir mun oftar Jafht á Stöð 2 sem í öðrum íjölmiðlum. Óttar Sveinsson Andlát ísleifur Gíslason, Lambeyrarbraut 3, Eskifirði, lést 31. október. Þórunn Ásbjörnsdóttir, Hellissandi, lést 2. nóvember. Guðný Elínborg Guðjónsdóttir, Vita- stíg 18, lést 22. október. Margrét Soffia Jónasdóttir frá Sléttu lést 1. nóvember. Ágúst Hinriksson, Hagamel 20, lést 2. nóvember. Pétur Þorsteinsson, Lágholti 23, lést 23. október. Einar Þór Vilhjálmsson, Rauðagerði 58, lést 31. október. Guðrún Soffia Þorláksdóttir, Hjalla- seli 55, lést 1. nóvember. Jarðarfarir Halldór V. Sigurðsson, Sólheimum, 49, verður jarðsunginn frá Dómkirkj- unni 5. nóvember kl. 13.30. Helga Helgadóttir, Keldulandi 5, verður jarösungin frá Dómkirkjunni 4. nóvember kl. 15. Viu erum búin að pakka í fjórar teróatöskur og nu eigum við emr að pakka mínu dóti. Lalli og Lína Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166 og 0112, slökkvfiið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan s. 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið s.11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan s. 15500, slökkvilið s. 12222 og sjúkrabifreið s. 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan s. 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 22222. Isafjörður: Slökkvilið s. 3300, brunas. og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavík 29. okt. til 4. nóv. 1993, að báöum dögrnn meðtöldum, verður í Hraunbergsapóteki, Hraunbergi 4, sími 74970. Auk þess verður varsla í Ing- ólfsapóteki, Kringlunni 8-12, simi 689970, kl. 18 til 22 virka daga og kl. 9 til 22 á laugardag. Upplýsingar um lækna- þjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opiö virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnartjörður: Norðurbæjarapótek opið mánud. til fimmtud. kl. 9-18.30, Hafnarf] arðarapótek kl. 9-19. Bæði hafa opiö föstud. kl. 9-19 og laugard. kl. 10-14 og til skiptis helgidaga kl. 10-14. Upplýs- ingar í símsvara 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aöra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Á kvöldin er opið í því apó- teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamarnes, sími 11100, Hafnarfjöröur, sími 51328, Keflavík, síml 20500, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er i Heilsuvemdar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráöleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (s. 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysa- deild) sinnir slösuðum og skyndiveik- um allan sólarhringinn (s. 696600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvaktlæknafrákl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 20500 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Uppíýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðmu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknajftími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-fostud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.3CL16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða- deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið daglega nema mánudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið í júní, júlí og ágúst. Upplýsingar í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s.27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.-föstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 683320. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgar- bókasafnið í Gerðubergi, funmtud. kl. Vísir fyrir 50 árum Miðvikud. 3. nóv. Hröð sókn bandamanna gegnum Massico-línuna. Þjóðverjar virðast hafa lítið lið á þessum slóðum. ___________Spalonæli ___________ Hversu hátt sem öldur tilfinninganna rísa brotna þær á kletti staðreyndanna. H. Redwood. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 12-18. Listasafn Einars Jónssonar. Opið laugard. og sunnud. kl. 13.30-16. Lokað desember og janúar. Höggmyndagarð- urinn er opirrn alla daga kl. 11-16. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið mánud.-fimmtud. kl. 20-22 og um helgar kl. 14-18. Kaffi- stofan opin á sama tíma. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13—19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands er opið daglega kl. 13-17 júní-sept. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn íslands. Opið daglega 15. maí - 14. sept. kl. 11-17. Lokað á mánudögum. Stofnun Árna Magnússonar: Hand- ritasýning í Árnagarði við Suðurgötu opin virka daga kl. 14-16. Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Sel- tjamamesi: Opið kl. 12-16 þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnudaga. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamarnes, sími 686230. Akureyri, sími 11390. Keflavík, sími 15200. Hafnarfjörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 27311, Seltjamames, sími 615766. V atnsveitubilanir: Reykjavík sími 621180. Seltjamames, sími 27311. Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11322. Hafnarfjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Tilkyimingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamái að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Leigjendasamtökin Hverfisgötu 8-10, Rvík., sími 23266. Líflínan, Kristileg símaþjónusta. Sími 91-683131. Sljömuspá Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 4. nóvember Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Þú hugsar mest um málefni fjölskyldunnar, einkum hinna yngstu og elstu. Þú nærð einna helst árangri ef þú ert staöfastur. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Ef þú áætlar aö gera eitthvað mikilvægt á næstunni er gott að skipuleggja það í dag. Mundu eftir sjálfum þér. Líkamsæfmgar eru af hinu góða. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Dagurinn skilar þér miklu. Þú nýtur þín vel og færð útrás fyrir listræna hæfileika. Happatölur eru 10,18 og 31. Nautið (20. april-20. maí); Vertu ekki að eyða tímanum í aö hugsa um hvað gæti hafa gerst. Lærðu af mistökunum. Farðu að með sérstakri gát ef hætta er-á eignatapi. Tvíburarnir (21. maí-21. júní): Þú færð nýjar upplýsingar um mál sem þú hefur verið að und- irbúa. Þessar upplýsingar gætu breytt gangi mála. Það freistar þín að eyða meira en þú hefur efni á. Krabbinn (22. júní-22. júli): Andrúmsloftið er vingjarnlegt og flestir sem þú umgengst eru greiðviknir. Þú kynnist nýjum aðilum og þau kynni ættu að end- ast lengi. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Nú er rétti tíminn til að skipuleggja mál sem varða marga. Það skilar miklum árangri að skiptast á skoðunum við aðra. Tækifær- in bíða þín. Meyjan (23. ógúst-22. sept.): Dagurinn verður annasamur og um leið er hætt við að þú verðir fyrir talsverðum truflunum. Mikilvægt er að halda öllum sam- skiptamöguleikum opnum. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þú tekur gagnrýni illa þótt í raun sé engin ástæða tU þess. Þú ferð í vöm fyrir sjálfan þig. Reyndu að slaka á og líta á bjartari hliðar lífsins. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Taktu ekki niður fyrir þig. Þú getur meira en þú ætlar. Þú ættir að endurskoða áætlanir þínar og fást við það sem reynir meira á þig en gefur þér um ieið meiri ánægju. Bogmaðurinn (22. nóv. 21. des.): Ferðalag virðist liggja í loftinu. Gagnkvæm aðstoð styrkir tengsl mUli manna. Happatölur eru 12,15 og 34. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Þér gengur ekki vel að fást við ókunnuga. Erflðlega gengur einn- ig að ná samkomulagi. Þú færð þó fljólega fréttir sem létta af þér áhyggjum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.