Dagblaðið Vísir - DV - 13.11.1993, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 13.11.1993, Blaðsíða 17
LAUGARDAGUR 13. NÓVEMBRR 1993 17 Bridge Bridgeheilræðakeppni BOLS: „Fyrsta trompið" íslandsmót kvenna í tvímenningi: Ólína og Hulda unnu íslandsmót kvenna í tvímenningi var spilað í Sigtúni 9 helgina 6.-7. nóvember. Keppendur voru alls 64 eða 32 pör, einu pari fleira en á síð- asta ári. íslandsmeistarar urðu Ólína Kjartansdóttir og Hulda Hjálmars- j dóttir með 349 stig. Þær leiddu keppnina frá upphafi, lengi framan af með mikilli forystu en Hjördís Eyþórsdóttir og Ljósbrá Baldursdótt- ir, sem enduðu í öðru sæti, voru fam- ar að þjarma að þeim undir lokin. í þriðja sæti urðu Lovísa Jóhannsdótt- ir og Erla Sigvaldadóttir. Keppnis- stjóri á mótinu var Kristján Hauks- son. Lokastaða efstu para varð þann- ig: 1. Ólína Kjartansdóttir- Hulda Hjálmarsdóttir 349 2. Hjördís Eyþórsdóttir-Ljósbrá Baldurs- dóttir 332 3. Lovísa Jóhannsdóttir- Erla Sigvaldadóttir 173 4. Þóra Ólafsdóttir-Margrét Margeirs- dóttir 143 5. Erla Sigurjónsdóttir- Kristjana Steingrímsdóttir 108 Philip Morris- tvímenningur Föstudagskvöldið 19. nóvember verður spilaður lands- og Evrópu- tvímenningurinn. Þau félög sem ætla að vera með eru hvött til að láta vita til skrifstofu Bridgesambands ís- lands í síma 91-619360 í síðasta lagi 10. nóvember. -IS Listaskáldið góða um hreppana á IsÍandi Suzuki Vitara Góður kostur fyrir veturinn Suzuki Vitara er einstaklega lipur og spameytinn jeppi, byggður á grind og búinn frábærri fjöðmn Vitara er með vandaðri innréttingu, vökvastýri, rafdrifnum rúðuvindum og samlæs- ingum auk fjölda annarra kosta. Hann fæst 5 gíra, beinskiptur eða með sjálfskiptingu SSUZUKI Verð, 3 dyra, kr. 1.785.000. .titr Verð, 5 dyra, kr. 2.180.000. SUZUKIBILAR HF. SKEIFUNNI 17 • SÍMI 685100 Komið og reynsluakið * Bíllinn á myndinni er með aukabúnaði sem ekki er inni- falinn í verði. „Óskandi væri að Islendingar færu að sjá, að það er aumt líf og vesælt að sitja sinn í hverju homi og hugsa um ekkert, nema sjálfan sig, og slíta svo sundur félag sitt og skipta sundur afli sínu ísvo marga parta, sem orðið getur - í stað þess að halda saman og draga allir einn taum og hugsa fyrst ogfremst um heiður og velgengni landsins, sem öllum góðum íslendingum ætti að vera ífyrirrúmi." Jónas Hallgrímsson „Nokkur orð um hreppana á Islandi“ Fjölnir 1835 Sameining sveitarfélaga ALMENNAR KOSNINGAR 20. NÓVEMBER 1993 Umsjón Stefán Guðjohnsen Sagnir gengu þannig: Suöur Vestur Norður Austur 1 lauf pass 1 tígull pass 2 tíglar pass 41auf pass 5 lauf pass pass pass Trompútspil er riauðsynlegt til þess að bana spilinu, annars getur sagnhafi trompað þrjá tígla í blindum. Þrátt fyrir aö handbækur í þá daga gæfu engin ráð í þannig tilfellum ákvað ég samt að spila tromptvistinum út. Þegar sagnhafi lét gosann úr blindum geymdi Dormer auö- vitað drottninguna. Hefði hann látiö hana gat sagnhafi trompað tvo tígla í blindum. Takið að lokum eftir. Hefði laufsjöan komiö út vinnur sagnhafl spilið, jafnvel þótt Dormer léti ekki drottninguna. Hann víxltrompar einfaldlega tígul og spaða. í endastööunni tekur hann hjartaás og spilar meira hjarta. Hann hefir fengið níu slagi og tveir í viðbót koma K 6 í trompi gegn D 5. Tilviljun réð góðri tækni fyrir þetta mörgum árum. Núna gefur BOLS mér tækifæri til þess að koma hugmyndinni á framfæri í heilræði mínu: SPILAÐU ÁVALLT ÚT LÆGSTA TROMPINU í BYRJUN VARNARSPILS" í þessu tilfelli gæti þaö kostað slag aö spila sjöunni út í þyrjun þvi sagn- hafl gæti trompað tvisvar í blindum með 6-5 þótt vestur væri einnig stutt- ur í sama hliðarlitnum. Aftur: 4 y ♦ 9865 D72 4 y 4 4 4 - y ♦ 4 4 ÁKG1043 y 4 4 Það er enski bridgerithöfundurinn og bridgemeistarinn, Derek Riming- ton, sem gefur bridgeheilræði dags- ins. Það fjallar um varnarspila- mensku og fyrsta trompútspiliö sér- staklega. Rimington spilaði í lands- liði Englendinga fyrir mörgum árum en á síðari árum hefir hann veriö afkastamikill skrifari bridgebóka og bridgedálka. Við gefum Rimington orðið: „Orðatiltækið „síðasta trompiö" á ensku merkir lúðrablástur við útfór hermanna. í bridge gæti mótsögnin „fyrsta trompið" átt við fyrsta útspil varnarspilara. Eigi það að innsigla dauöadóm yfir samningnum getur stundum veriö nauðsynlegt að spila því lægsta. Þaö er augljóst í eftirfarandi dæmi aö þú verður að spila áttunni til þess að forðast slagtap: 4 y 4 4 D932 4 y 4 4 G108 4 K ¥ 4 4 4 Á7654 ¥ 4 4 Það eru líka önnur dæmi um slagtöp sé háu trompi spilaö í byrjun. Þess vegna er BOLS bridgeheilræði mitt: SPILAÐU ÁVALLT ÚT LÆGSTA TROMPINU i' BYRJUN VARNARSPILS. Annað dæmi: 4 ¥ 4 653 4 ¥ 4 4 742 4 G ¥ 4 4 4 ÁKD1098 ¥ 4 4 Með því að spila 9 eða 8 þá skapast tvær innkomur á blindan. Það gæti ■ nægt sagnhafa til þess að fría hliðar- lit í blindum fyrir niöurköst. Önnur ástæða fyrir því að spila lægsta trompinu er sú að makker sér að öll lægri tromp eru á hendi sagn- hafa. Þetta hjálpar til að telja upp hendi sagnhafa og gæti sýnt fram á rétta vörn á móti annarri sem væri dæmd tfi þess aö mistakast. Spiliö, sem kom mér á sporið við að spila lægsta trompinu, kom fyrir fyrir 40 árum þegar Albert Dormer var makker minn í keppni um Eng- landsmeistaratitil: S/Allir 4 D8 ¥ K10983 4 K1063 4 72 4 K9642 ¥ 7652 4 D 4 ÁG8 4 G10753 ¥ G 4 G954 4 D54 4 Á ¥ ÁD4 4 Á872 4 K10963
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.