Dagblaðið Vísir - DV - 13.11.1993, Blaðsíða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 13.11.1993, Blaðsíða 33
-------------- 'Vi s W 'iSr?? '«Jtí £a :*> li r^‘V §?* LAUGARDAGUR 13. NÓVEMBER 1993 „Grjótaþorp yfirgefið“ eftir Ómar Oskarsson, Engihjalla 1 i Kópavogi, sem hlaut 2. verðlaun í Photoshop keppninni. Hér að neðan má sjá þær myndir sem Ómar notaði og setti saman í Photoshop forritinu. jj .7 ■ : 5 Photoshop keppni Apple-umboðsins, Hans Petersen og DV: „Grjótaþorp yfirgefið" Ómar Óskarsson, Engihjalla 1 í Kópavogi, hlaut 2. verðlaun í Photo- shop keppni Apple-umboðsins, Hans Petersen og DV fyrir myndina „Grjótaþorp yfirgefið". í verðlaun fékk Ómar geislaspilara frá Hans Petersen, Kodak Photo CD, sem bæði getur sýnt litmyndir á sjónvarpsskjá og leikið tónlist af venjulegum geisla- diskum. Sem kunnugt er var myndin sem hlaut 1. verðlaun kynnt í auka- blaði DV um tækni sl. miðvikudag. Ómar vinnur á Morgunblaðinu og hefur gert nokkuð að því að setja saman myndir í Photoshop forritinu. í samtali viö DV sagði hann um myndina „Grjótaþorp yfirgefið“ að hann hefði viljað gera stemnings- - hlaut 2. verðlaun mynd úr gamla miöbæ Reykjavíkur. „Mér datt Grjótaþorpið fyrst í hug og tók þrjár seríur í svona mynda- röð. Það fór nokkur tími í tilraunir áður en ég byrjaði að setja saman hina eiginlegu mynd. Ætli undirbún- ingurinn hafi ekki tekið eina fjóra tíma og gerð myndarinnar annað eins,“ sagði Ómar Óskarsson. Um leið og myndaröð Ómars er birt hér á síðunni vilja aðstandendur Photoshop keppninnar þakka góða þátttöku og óska vinningshöfum til hamingju. Með Photoshop forritinu er ljóst að tölvutæknin er farin aö geta breytt raunveruleikanum sem venjulegar ljósmyndir hafa sýnt til þessa. Síðan mega menn deila um hvort tæknin sé til góðs eða ills. Líkt og með aðrar tækniframfarir er hægt að hagnýta Photoshop forritið um leið og það er notað til listrænna til- burða. Þátttakendur í keppninni sýndu fram á þaö. -bjb
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.