Dagblaðið Vísir - DV - 13.11.1993, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 13.11.1993, Blaðsíða 23
LAUGARDAGUR 13. NÓVEMBER 1993 23 „Appelsínumaðurinn" í Sjónvarpinu: Hneykslismál sem skók Svíþjóð 1. Til hvaða lands ferðast Nemo litli? □ Englands □ Færeyja □ Draumalands 2. Hver er aðalsöngvari myndarinnar? □ Sigrún Hjálmtýsdóttir (Diddú) □ Páll Rósinkrans □ Megas 3. Hver er útgefandi myndbandsins um Nemo litla? □ Formmynd hf. □ Myndform hf. □ Mynd hf. Annað kvöld verður sýndur í Sjón- varpinu fyrri hluti sænsku verð- launamyndarinnar „Appelsínumað- urinn.“ Þessi mynd er byggð á sann- sögulegum atburðum og árið 1991 hlaut hún verðlaun evrópskra sjón- varpsstööva. Þegar ævisaga Brigittu Stenberg var prentuð árið 1983 hafði hún að geyma ýmsar upplýsingar varðandi Kjene-máliö svokallaða, hið fyrsta af þrem stórum hneykslismálum sem riðu yfir Svíþjóð á sjötta áratugnum. Enn er nokkrum spurningum varð- andi þetta dularfulla mál ósvarað. Hver ógnaði og hræddi Kejne, sókn- arprestinn, þegar hann reyndi að berjast gegn því sem hann taldi vera tlokk samkynhneigðra manna? Af hverju tafði lögreglan fyrir rannsókn málsins? Hver stóð fyrir því að „App- elsínumaöurinn" gaf séra Kejne kvikasilfurmengaðar appelsínur? í hringiðunni Þegar Brigitta hættir í skóla hyggst hún verða rithöfundur og skrá sanna atburði úr samtímanum. Á sjötta áratugnum var Stokkhólmur þekkt- ur fyrir pólitísk hneykslismál og hat- rammar ofsóknir gegn kommúnist- Bridge Heimili:________________________________Staður:___ Sendist til: Krakkaklúbbs DV - getraun MF Þverholti 14 105 Reykjavík um og samkynhneigðum. En sannleikurinn er ekki alltaf sjá- anlegur á yfirborðinu. Þegar Brigitta er að skoða undirheimana kynnist hún hinu fræga skáldi, Paul Anders- son, og hinum dularfulla vini hans, „Appelsínumanninum". Þessi kynni verða til þess að hún dregst inn í hringiðu atburða, eins konar þjóðfé- lagsbyltingu. í þessum heimi kynnist hin unga Brigitta ástinni, eiturlyfj- um, skáldskap og launráðum lögregl- unnar. Síðari hluti myndarinnar verður sýndur næstkomandi þriðjudags- kvöld. Hin unga Brigitta kynnist ýmsum leyndardómum i undirheimarannsóknum sínum. Hólshrauni 2, 220 Hafnarfjörður Reykjavíkur- mót í tví- menningi Reykjavíkurmótið í tvímerming 1993 veröur haldið helgina 20.-21. nóvember næstkomandi. Spílað er í húsi Bridgesambandsins, Sigtúni 9, og hefst spilamennskan stundvíslega klukkan 13. Spilað- ur verður barómeter og ræðst spilatjöldinn af fjölda þátttak- enda. Keppnisstjórí verður Krisiján Hauksson. Spilað er um titilinn Reykjavik- urmeistari í tvímenningi 1993 og gefur titillinn sjálíkrafa rétt til aö spila í úrshtum íslandsmóts í tvímenningi 1994. Reykjavíkur- meistarar 1992 eru Helgi Jónsson og Helgi Sigurðsson. Keppnis- gjald verður 2.000 krónur á mann (4.000 á parið). Tekið er við skrán- ingu hjá BSÍ (Elín 619360). : Bridgefélag Reykjavíkur Síðasta miðvikudag var spiluð síðasta umfcrðin í hraðsveita- keppni félagsins. Úrslit kvöldsins í A-riðli urðu: 1. Ólafur Lárusson 590 2. Björn Eysteinsson 565 3. Símon Símonarson 560 4. Metró 532 5. Ásmundur Pálsson 529 Hæsta skori í B-riðli náðu eftir- taldar sveitir: 1. Geltirnir 550 2. Sigfús Örn Ámason 542 3. Icemac Ltd. 540 3. Ármenn 540 Lokastaðan í raótinu varð þann- ig: 1. Landsbréf 2214 2. Ólafur Lárusson 2185 . 3. Jón Hjaltason 2168 4. Björn Eysteínsson 2165 5. Símon Símonarson 2162 6. Ásmundur Pálsson 2161 7. N.P.C. 2097 ííilÉIf 8. Metró 2093 9. Eiríkur Hjaltason 2074 Næsta miövikudagskvöld hefst 6 kvölda Butler og er skráning í þá keppni þegar hafin. Þegar þetta er ritað hafa 48 pör þegar skráð sig til þátttöku þannig aö aðeins er hægt að bæta við 12 pörum við þá tölu. Skráning fer fram hjá BSÍ ís. 619360. -ÍS DV MYNDFORM ms MYND8ÖND Verðlaun: 30 heppnir þátttakendur fá mynd- bandið um Nemo litla og ævintýri hans í Draumalandi. 30 heppnir þátttakendur fá mynd- band með ævintýrum Péturs Pan. Nafn:. Sími:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.