Dagblaðið Vísir - DV - 13.11.1993, Blaðsíða 39

Dagblaðið Vísir - DV - 13.11.1993, Blaðsíða 39
LAUGARDAGUR 13. NÓVEMBER 1993 47 ■ Ljósmyndun Ljósmyndastofan Loftur vill að marg- gefnu tilefni minna viðskiptavini, yngri og eldri, á að plötu- og filmusafn okkar er til frá stofnun stofunnar, árið 1925. Loftur, ljósmyndastofa, Ing- ólfsstræti 6, sími 91-14772. Skipti. Canon F1 boddí til sölu eða í skiptum fyrir Canon EOS myndavél. Á sama stað óskast til kaups Macint- osh Powerbook fartölva. Uppl. í síma 92-13707 eða á vinnutíma í 92-14717 Stækkari. Til sölu Opemus stækkari ásamt öllum fylgihlutum til stækkun- ar og framköllunar á svart/hvítum myndum. Ymsir aukahlutir fylgja. Uppl. í síma 91-681253. ■ Tölvur Tölvuland kynnir: •Sega Mega drive: Street fighter II kominn, einnig 60 aðrir leikir. Tökum Sonic upp í nýjan leik. • Nintendo og Nasa: 50 nýir leikir. •Game boy: Mortal Combat kominn. • Game gear: Mortal Combat kominn. •LYNX: 30 frábærir leikir. •Atari ST: kaupir 1, færð einn frían. •Sendum frítt í póstkröfu samdægurs. •Sendum leikjalista fríttsamdægurs. Tölvuland, Borgarkringlu, s. 688819. Nýir PC-leikir í Goðsögn. Mikið af glænýjum leikjum fyrir PC- og PC-CDROM. Allir gömlu leikirnir á nýju lágu verði. Allir Sega-leikir á kr. 2990 í nóvember. Goðsögn, ævintýraleg verslun við Hlemm, Rauðarárstíg 14, opið 10 20 virka daga, 12-18 laugard. S. 623562. Gateway 2000 4DX2-66V, með 16Mb, 256Kb cache, 2Mb VRAM á Diamond Viper á Local-Bus (60 Winmörk) Mitsumi Double Speed CD-ROM drif, 420Mb diskur á Local-Bus IDE, 17" Crystal-Scan Monitor. Uppl. í síma 91-34556 e.kl. 16.__________________ Sega Mega drive tölvuleikir nýkomnir í miklu úrvali, t.d. Buck Rogers, Another World, Bulls vs. Lakers, Chuck Rock, Lemmings o.fl. o.fl. Allir kr. 3.900. Tölvulistinn, Sigtúni 3, s. 626730. Macintosh tölvur. Harðir diskar, minn- isstækkanir, prentarar, skannar, skjá- ir, skiptidrif, forrit, leikir og rekstrar- vörur. PóstMac hf., s. 91-666086. Nýtt!! Star-Game leikjapakkinn er nýr og ódýr pakki fyrir PC tölvur. VGA grafík. SB, AdLib hljóðkort. 50 leikir. Tölvuklúbburinn, sími 91-620260. Til sölu: Mitac portable PC með skjá. Þrír Ericsson útskjáir fyrir PC, XT eða AT, Sinclair Spectrum leikjatölva og Facit prentari fyrir PC. S. 91-77407. Sega Mega drive leikjatölva til sölu, einn leikur fylgir. Er einnig með nokkra leiki sem seljast sér. Upplýsingar í síma 91-675766. HP Vectra 486/33N til sölu, nýleg, 4 Mb innra minni, 85 Mb diskur, mikið af hugbúnaði. Uppl. í síma 91-616074. Macintosh Power Book 160 til sölu á mjög hagstæðu verði. Uppl. í síma 91-13907. Prentari óskast. Okkur vantar ódýran prentara við Uniron 20 og Victor V286C. Uppl. í síma 91-610271. Ársgömul Ambra 386 SX til sölu, 25 MHz, 80 Mb harður diskur, 4 Mb RAM, 3,5" drif. Uppl. í síma 91-685268. ■ Sjónvöip__________________________ Sjónvarps-, myndlykla-, myndbands- og hljómtækjaviðgerðir og hreinsanir. Loftnetsuppsetningar og viðhald á gervihnattabúnaði. Sækjum og send- um að kostnaðarlausu. Sérhæfð þjón- usta á Sharp og Pioneer. Verkbær hf., Hverfisgötu 103, sími 91-624215. Alhliða loftnetaþjónusta. Viðgerðir á sjónvörpum, myndlyklum og videotækjum. Almenn viðgerða- þjónusta. Sækjum og sendum. Opið virka daga 9-18, 10-14 laugardaga. Radíóhúsið, Skipholti 9, s. 91-627090. Loftnetsþjónusta. Uppsetningarþjónusta á örbylgjuloft- netum fyrir Qölvarp Stöðvar 2. Önn- umst einnig nýlagnir og viðgerðir á loftnetskerfum og gervihnattabúnaði. Elverk hf., s. 91-13445 - 984-53445. Sjónvarpsviðgerðir samdægurs. Sérsvið sjónvörp, loftnet, myndsegul- bönd og afruglarar. Sérhæfð þjónusta fyrir ITT og Hitachi. Litsýn hf., Borgartúni 29. Símar 27095 og 622340. Hafnfirðingar, ath.l Viðgerðir á helstu rafeindat. heimilisins, sjónvörpum, myndlyklum, myndbandst. Viðgerðar- þjónustan, Lækjargötu 22, s. 91-54845. Radióverkst. Laugav. 147. Viðgerðir á öllum sjónvarps- og myndbandst. sam- dægurs. Sækjum - sendum. Lánstæki. Dags. 23311, kvöld- og helgars. 677188. 26" Bang & Olufsen litsjónvarp á hjóla- stelli til sölu. Upplýsingar í síma 91- 616275. Seljum og tökum i umboðssölu notuð yfirfarin sjónv. og video, tökum biluð tæki upp í, 4 mán. ábyrgð. Viðgþjón. Góð kaup, Ármúla 20, sími 679919. Sjónvarps- og loftnetsviðg., 6 mán. áb. Viðgerð samdægurs eða lánstæki. Dag-, kvöld- og helgarsími 21940. Skjárinn, Bergstaðastræti 38. ■ Dýxahald Hinir umtöluðu borzoi-hvolpar (rúss- neskir stormhundar) úr fyrsta goti hérlendis til sölu. Foreldrar eru Tara (Anny von Treste) frá Tékkóslóvakíu, ættbnr. 2708-93, og Sh. Ch. Juri frá Moskvu, ættbnr. 2679-93. S. 91-668375. Royal Canin - Al-þurrfóður fyrir hunda og ketti. Vegna frábærra viðtakna á hundasýningunni í Víkinni bjóðum við 15% kynningarafslátt í október og nóvember. Ásgeir Sigurðsson hf., Síðumúla 35, sími 91-686322. Ath. hundaeigendur. Vinsæla Omega hollustuheilfóðrið fæst í Goggar & trýni, Hafnarf., Hestasporti, Akureyri, Homabær, Höfn, Kringlusporti, Rvík, Skóvinnust. Hannesar, Sauðárkróki. Dýraland auglýsir. 30% kynningarafsláttur af fiskafóðri og kattasandi í nóv. Einnig úrval af fiskum og vatnagróðri. Dýraland, Þönglabakka 6 (Mjódd), s. 91-870711. Hvutta gæludýrafóðrið er íslenskt, úr næringarríku hráefni, vítamínbætt, án rotvamarefna. Það er frystivara og fæst í betri matvöruverslunum. Höfh-Þríhyrningur hf., s. 98-23300. Fallegir búrfuglar. Fallegir gárar á kr. 1500, kanarífuglar, margir litir, afric- an grey og aðrir stórir páfagaukar. Einnig notuð búr. S. 91-44120. Frá Hundaræktarfélagi íslands. Setter eigendur ath. Ganga sunnud. 14. nóv., gengið verður í Lækjabotna, hittumst við Nesti, Ártúnshöfða kl. 13.30. 11 vikna labradorhvolpur, svartur og hreinræktaður, til sölu. Upplýsingar í-síma 92-16171._ 4ra mánaða blandaður hvolpur fæst gefins á gott heimili. Uppl. í síma 91-50991. Irish setter, 4'A mánaða hvolpur til sölu, mjög fallegur, ættbók fylgir. Upplýsingar í síma 91-678573. Mjög fallegir blandaðir labradorhvolpar fást gegn vægu gjaldi. Upplýsingar í síma 91-43167. Siamskettlingar til sölu. Upplýsingar gefur Margrét í síma 91-15023. Þrjár 10 vikna, hreinræktaðar scháfer- tíkur til sölu. Uppl. í síma 91-51225. ■ Hestamennska Yfir 20% afsláttur. Anvil Brand jám- ingarverkfæri, hófbítur, hnykkingar- töng, undanrifsbítur (sem einnig er hægt að gleikka með), hóffjaðratöng, hamar, raspur, hnykkingaruppréttari og tveir hófhnífar. V. nú kr. 18.995. V. áður kr. 24.120. Reiðsport, s. 682345. Hestamenn. Tökum að okkur hross í fóðrun á hús, glæsileg aðstaða, m.a. stíur, básar og kaffistofa. Bjóðum einnig gistingu í séríbúð fyrir þá sem vilja stunda útreiðar. Upplýsingar að Bakka II, Ölfusi, í síma 98-34065. Frá Skagafirði. Tvær góðar 5 vetra hryssur og einn klárhestur til sölu. Verð 120 þús. stykkið, ýmis skipti möguleg, t.d. á bíl, tjaldvagni o.fl. Uppl. í síma 91-679619 og 985-31041. Erum byrjaðir aftur að taka hesta í þjálfun og tamningu, nokkur pláss laus. Vanir menn. Upplýsingar í síma 91-667734, 985-20005 og 681666. Hagahrókar Jónasar komnir út. Ættbók 1993 og sundurliðaðar afkvæmaein- kunnir ættbókarskráðra stóðhesta aldarinnar. Isl. bókadreifing, s. 686862. Hesta- og heyflutningar. Get útvegað mjög gott hey. Guðmundur Sigurðsson, sími 91-44130 og 985-36451. Hestamenn, ath., videospólur. Til sölu nánast allt Islandsmótið í hestaíþrótt- um á Akureyri 1993, allar forkeppnir, öll úrslit. S. 96-23713 e. hádegi og á kv. Hross til sölu, tamin og á tamningar- aldri. Folöld undan Teigi frá Húsatóft- um og Glæði frá Hafsteinsstöðum. Upplýsingar í síma 98-78370. Nokkrir básar til leigu með heyi og hirð- ingu á höfuðborgarsvæðinu. Einnig óskast hjólhýsi í skiptum fyrir mjög góðan klárhest með tölti. S. 91-657449. Nú er tilvalið að koma reiðhestinum í form fyrir veturinn. Tilboðsverð á þjálfun til áramóta. Benedikt G. Benediktsson, s. 98-75818. Félagi í FT. 13 bása hesthús i hesthúsahverfi Garðabæjar (Flugvellir) til sölu. Upplýsingar veitir Helgi Jóhannesson hdl., sími 91-812622. Tvö hross til sölu, grár 7 vetra hestur, alþægur, og 2ja vetra hryssa, hvít. Uppl. í síma 96-23363. Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 Til sölu tveir brúnir folar, 4ra vetra, ótamdir, einn rauðblesóttur, 6 vetra, lítið taminn og brúnskjótt folöld, vel kynjuð. Upplýsingar í síma 98-78531. 6-8 hesta hús i Fjárborg til leigu. Uppl. í vinnusíma 91-679866 og í heimasíma 91-672082. Hesthús í Hafnarfirði til sölu eða leigu, skipti á sumarbústað kæmu til greina. Uppl. í símum 91-53623 og 985-33028. Hesthús óskast, 5-12 hesta, til kaups eða leigu í Víðidal eða á Heimsenda. Svarþjónusta DV, s. 91-632700. H-4215. Mjög góðir básar til leigu i vönduðu hesthúsi við Heimsenda. Upplýsingar í síma 91-44356. Óska eftir jeppa i skiptum fyrir hross og Lancer station, árg. ’86. Hef einnig hross til sölu. Uppl. í síma 91-668536. ■ Hjól Suzuki TS '88, þarfhast lagfær., selst ódýrt. Einnig Ford Econoline ’74, til niðurrifs, og 302 Fordvél og sjálfsk. og 4 stk. álfelgur. S. 92-13179 og 92-14058. ______________________ Óska eftir 125-250 kb hjóli, ekki kross- ara, staðgreiðsla 0 70 þús., verður að vera í góðu standi. Upplýsingar í síma 91-678746._________________________ Óska eftir Hondu MT, árg. ’82-’87, eða Suzuki, árg. ’85-’88. Upplýsingar í síma 91-11755. 18 gira fjallahjól til sölu á 15 þús. Upplýsingar í síma 91-655318. Vil kaupa Yamaha YZ til niðurrifs. Upp- lýsingar í síma 97-11697, Axel. ■ Vetrarvörur Vélsleðaeigendur, athugið. Tökum að okkur vélsleðaviðgerðir og -stillingar. Pöntum einnig auka- og varahluti fyr- ir flesta sleða. Tökum að okkur smíði á vélsleðakerrum og aftanísleðum. G.B. sf., bifhjólaverkstæði, Lyngási 11, Garðabæ, sími 91-658530, fax 658531. Mazda - vélsleði. Mazda RX7, árg. ’79, vél '87, skoðaður ’94, góður bíll í skipt- um fyrir vélsleða. Upplýsingar í síma 91-658097. Polaris Indy 500 SP EFi, árg. ’92, til sölu, gasdemparar, vel með farinn. Upplýsingar í síma 96-22732 og sím- boða 984-55197. Vélsleðamenn. Þjónustuverkstæði fyrir Yamaha á Islandi og Merkúr hf. Állar viðgerðir og stillingar. Vélhjól & sleðar, Stórhöfða 16, s. 91-681135. Vélsleðar. Vantar fleiri vélsleða á skrá. Mikil sala. Bíla- og umboðssalan, Bíldshöfða 8, sími 91-675200.________ Wild Cat 650 MC, árg. '90, til sölu, ekinn 2800 mílur, vel m/farinn, brúsa- grind fylgir, verð 500 þús. Uppl. í síma 91- 30246 tii kl. 17.________________ Arctic Cat Cheetah vélsleði til sölu, árg. ’86, keyrður 4900 mílur. Uppl. í síma 91-672689. Polaris Indy 400, árg. '91, til sölu, rauð- ur, ekinn 1800 mílur. Uppl. í síma 96-12140._______________________ Polaris XLT special, árgerð ’93, ekinn 900 mílur. Upplýsingar í síma 9145083 eða 91-656703._______________________ Polaris Indy 500 EFI SKS til sölu, topp- sleði, ekinn aðeins 1500, verð 650 þús. Uppl. í síma 91-671524. Vélsleði til sölu, E1 Tigre, árg. ’90, góð- ur sleði. Verð 350 þús. stgr. Upplýsingar í síma 91-682719. Til sölu Polaris Indy Storm 750 cub., árg. ’93, ek. 1000 mílur. Uppl. í síma 92- 13951 e.kl. 19. Arnar. Til sölu Yamaha XLV540 vélsleði, árg. ’87,2 sæta, vel með farinn. Uppl. í síma 98-33792.____________________________ Óska eftir vélsleðum til niðurrifs, eldri sem yngri. Upplýsingar í síma 91-671826. ■ Byssur Baikal - tilboð: Tvíhleypa, s/s, 2G./útdrag. Kr. 23.800. Tvíhleypa, o/u, 2G./útdrag. Kr. 26.860. Tvíhleypa, o/u, lG./útkast. Kr. 47.600. Hlað 96-41009, Sportbær 98-21660, Útilíf 91-812922, Veiðikofinn 97-11437. Tii söiu spænsk tvíhleypa, undir yfir, vel með farin. Uppl. í síma 91-655318. ■ Vagrtar - kerrur Hjólhýsi - hjólhýsi. Óska eftir hjólhýsi, 14 feta eða stærra, aðeins gott hús kemur tií greina. Staðgreiðsla 300-350 þús. Upplýsingar í síma 92-14466. Ný, ónotuð kerra, stærð 113x204x42 cm, m/íjósabúnaði, nagladekkjum, demp- urum og gormum til sölu, verðhug- mynd 50 þús. Uppl. í síma 91-666236. Sterkbyggð kerra til sölu, 2,15x1,05 m, með háum borðum, bogum og yfir- breiðslu, með mikið burðarþol. Upplýsingar í síma 91-19504. ■ Sumarbústaöir Ný gerð - nýjar stærðir, 29 og 31,5 mJ. Lúxus hjónabústaðurinn okkar með eldhúsinnréttingu, fataskápum, rúm- stæðum, sturtu, hreinlætistækjum, raflögn, ofnum og hitakút, þ.e.a.s. einn með öllu, til sýnis við verslunina Minni-Borg, Grímsnesi, alla daga vik- unnar (uppí. í versluninni). Bendum eldra fólki sérstaklega á þennan val- kost, ásamt lóð og öllum framkvæmd- um sem til þarf, þ.m.t. gróðurskjól- belti umhverfis lóð. Frekari uppl. í símum 98-64411 og é kvöldin sími 98-64418. Borgarhús hf., Minni-Borg. ■ Pyrir veiöimenn •Stangaveiðimenn, ath. Munið flugu- kastkennsluna í Laugardalshöllinni næstkomandi sunnudag kl. 10.20 ár- degis. KKR og kastnefndimar. ■ Fasteignir Opið hús. Til sölu 5-6 herb. einbýlis- hús + 66 m2 tvöfaldur bílskúr í Vog- um á Vatnsleysuströnd, gott hús, ný- standsett að innan, sjávarlóð, frábært útsýni. Verð 8,9, áhvílandi 5,1. Opið hús laugard. kl. 17-19 og sunnud. 13-16, sfmi 92-46771.____________ Ódýrt einbýlishús, helst í Hafnarfirði, óskast til kaups, má þarfnast viðgerð- ar, er með 2 herb. íbúð upp í. Upplýs- ingar í síma 91-650231. Óska eftir að kaupa hús (sumarb.) í sveit í rólegu umhverfi, má vera af- skekkt, einnig t.d lítil byggingarlóð. Svarþjónusta DV, s. 632700. H-4199.. ■ Fyrirtæki Atvinnutækifæri. Af sérstökum ástæð- um er til sölu mjög góður pitsastaður. Staðurinn er mjög vel búinn tækjum. Heimsendingarþjónusta. Góð afkoma, hagstætt verð og greiðsluskilmálar. Til greina kemur að taka bíl o.fl. upp í hluta kaupverðs. Frábært tækifæri til að skapa sér góða atvinnu. Svar- þjónusta DV, sími 91-632700. H-4161. Til sölu bónstöð með mikla möguleika og góða samninga, skipti/skuldabréf. Upplýsingar í símum 91-870155 og 91-643019 á kvöldin._______________ Listmunaverslun og innrömmun á góð- um stað í Fákafeni til sölu. Hagstætt verð. Upplýsingar í símum 91-624155 og heimasíma 91-671292. Óska eftir að kaupa verktakafyrirtæki í góðum verkum með góðan tækjakost, má vera mjög skuldsett. Svarþjónusta DV, sími 91-632700. H-4198.________ Óska eftir að taka á leigu/kaupa lítinn veitingastað, eða pitsustað á Reykja- víkursvæðinu. Svarþjónusta DV, sími 91-632700. H-4184__________________ Litill veitingastaður til leigu eða sölu í miðbæ Reykjavíkur. Svarþjónusta DV, sími 91-632700. H-4212. Óska eftir skuldlausu hlutafélagi sem er ekki í rekstri. Svarþjónusta DV, sími 91-632700. H-4167. ■ Bátar 6-10 tonna frambyggður tré-, stál- eða plastbátur óskast keyptur, kvótalaus, með veiðiheimildum. Báturinn þarf að hafa góðan vélbúnað en mikill tækjabúnaður ekki nauðsynlegur. Sími 93-81450 og á kvöldin 93-81343. Góður Sómi 800, með eða án veiði- heimildar, óskast, staðgr. fyrir réttan bát. Áhugasamir sendi uppl. ásamt nafni og símanúmeri til DV, merkt „Staðgreitt-4217“, f. 30.11.1993. íslensk skip. Bækurnar Islensk skip eftir Jón Bjömsson eru að seljast upp hjá útgef- anda. Fyrirspurnir og pantanir berist í síma 91-10249 (símasvari), Iðunn. 4 /i tonns trébátur með krókaleyfi til sölu, vel búinn tækjum, einnig færey- ingur, stærri gerðin, með grásleppu- leyfi. Uppl. í s. 93-71774 og 98541574. •Alternatorar og startarar fyrir báta og bíla, mjög hagstætt verð. Vélar hf., Vatnagörðum 16, símar 91-686625 og 686120. Beitningartrekt, 30 stk. af stokkum, netaspil frá Sjóvélum, 6 stk. kör, 2 stk. 1000 1, 4 stk. 550 1, til sölu. Upplýs- ingar í síma 97-51412 eftir kl. 20. Netaúthald, netaspil, línuspil og GPS plotter til sölu ásamt ýmsu öðru er viðkemur smábátaútgerð. Uppl. í síma 91-73281 eða 985-41501. ______________ Plastbátaeigendur. Tökum að okkur viðgerðir og breytingar á plastbátum. Hagaplast, Selfossi, sími 98-21760, kvöldsími 98-21432 (Olafur). Til söiu Skel 26 og mjög ódýr 3 tonna trétrilla, báðar með króka- og önnur með grásleppuleyfi. Ýmis skipti koma til greina. Uppl. í síma 95-13307. Tveir menn með öll réttindi óska eftir 9-30 t. kvótalausum bát í 2-3 mánuði, fyrirframgr. í boði fyrir réttan bát. Svarþjónusta DV, s. 91-632700. H4218. ■ Varahlutir Varahlutaþjónustan sf., s. 653008, Kaplahrauni 9b. Erum að rífa: Ter- rano, '90, Hilux double cab ’91 dísil, Aries ’88, Primera dísil '91, Cressida ’85, Corolla ’87, Urvan ’90, Gemini ’89, Hiace ’85, Peugeot 205 GTi 309 ’88, Bluebird ’87, Cedric ’85, Sunny 4x4 ’90, Justy ’90, ’87, Renault 5, 9 og 11 Express ’90, Sierra ’85, Cuore ’89, Golf ’84, ’88, Civic ’87, ’91, BMW 728i, Tre- dia ’84, ’87, Volvo 345 ’82, 245 ’82, 240 ’87, 244 ’82, 245 st„ Monza ’88, Colt ’86, turbo ’88, Galant 2000 ’87, Micra ’86, Uno turbo ’91, Charade turbo ’86, Mazda 323 ’87, ’88, 626 ’85, ’87, Corsa ’87, Laurel ’84, ’87, Lancer 4x4 '88, Swift ’88, ’91, Favorit ’91, Scorpion ’86. Opið 9 19 og laugard. 10 16 Bílapartasalan Austurhlið, Akureyri. Range Rover ’72 ’82, Land Cruiser ’88, Rocky ’87, Trooper ’83 ’87, Pajero ’84, L200 ’82, L300 ’82, Sport ’80 ’88, Su- baru ’81 ’84, Colt/Lancer ’81 ’87, Gal- ant ’82, Tredia ’82 ’85, Mazda 323 ’81-’89, 626 ’80-’85, 929 ’80 ’84, Corolla ’80 ’87, Camry ’84, Cressida ’82, Tercel ’83 ’87, Sunny ’83 ’87, Charade ’83-’88, Cuore ’87, Swift ’88, Civic ’87-’89, CRX ’89, Prelude ’86, Volvo 244 ’78-’83, Peugeot 205 ’85-’87, As- cona ’82 ’85, Kadett ’87, Monza ’87, Escort ’84-’87, Sierra ’83-’85, Fiesta ’86, Benz 280 ’79, Blazer S10 ’85 o.m.fl. Opið 9-19, 10-17 laugdag. Sími 96-26512, fax 96-12040. Visa/Euro. Bilaskemman, Völlum, Ölfusi, 98-34300. Audi 100 ’82-’85, Lancia ’87, Golf ’87, Lancer ’80-’88, Colt ’80-’87, Galant ’79-’87, L300 ’84, Toyota twin cam ’85, Corolla ’80 ’87, Camry ’84, Cressida ’78-’83, Nissan 280, Cherry ’83, Stanzá' ’82, Sunny ’83-’85, Peugeot 104 , 504 GRD, Blazer ’74, Opel Rekord ’82, Mazda 929, 626, 323, E1600 ’83, Benz 307, 608, Escort ’82 ’84, Prelude ’83-’87, Lada Samara sport, station, BMW 318, 520, Subaru ’80 ’84, E7, E10, Volvo ’81 244, 345, Uno, Pano- rama o.fl. Kaupum bíla. Sendum. S. 870877. Aðalpartasalan, erum fluttir að Smiðjuvegi 12, rauð gata. Eigum notaða varahluti í Skoda 105. 120, 130, Lada 1200, 1300, 1500, Sport. Porche 924, Citroén BX, Samara, Saab 99-900, Mazda 626 ’79-’84, 929 ’83, 323 ’83, Seat Ibiza ’86, Escort ’85, Taunug ’82, Fiat Duna ’88, Uno '84-88, Volvó 244 ’82, Lancia '87, Opel Corsa ’85, Bronco ’74, Scout ’74, Cherokee ’74, Range Rover o.fl. Kaupum bíla. Opið virka daga 9-19, laugard. 10-16. 650372. Varahlutir i flestar gerðir bifr. Erum að rífa Saab 90-99 900, ’81-’89, Tercel ’83-’88, Monza ’86, Peugeot 106 og 309, Golf ’87, Swift ’87, Mazda E- 2200 dísil, Galant ’86, Lancer ’85-’91, Charade ’88, Cherry ’85, Mazda 323 ’88, Skoda ’88, Uno ’87, BMW ’84, Sunny 4x4 ’88, Pulsar ’88, Justy ’91, Bronco II o.íl. Kaupum einnig nýlega tjónbíla til niðurrifs. Bílapartasala Garðabæjar, Lyngási 17, s. 91-650455. Bílapartasalan v/Rauðavatn, s. 687659. Corolla ’80-’91, Tercel ’82-’88, Camry ’88, Lite-Ace ’87, Twin Cam ’84-’88, Carina ’82-’87, Celica ’84, Subaru. ’87, Escort ’83, Sunny, Bluebird ’87, Golf ’84, Charade ’80-’88, Trans Am '82,'*' ** Mazda 626 ’82-’88, 929 ’82, P. 309-205, ’85-’91, Swift ’87, Blazer, Bronco o.fi. Eigum á lager vatnskassa í ýmsar gerðir bíla. Ódýr og góð þjónusta. Smíðum einnig sílsalista. Opið 7.30-19. Stjömublikk, Smiðjuvegi lle, síma 91-641144. Hanomag Henschel D-162 L, árg. '71. Liggur ekki einhver með vél eða véla- hluti? Mig vantar slíf, stimpil og stimpilstöng. Hafið samb. við Theodór, í s. 98-63300 heima og 98-31263 vs. Sígildir stólar frá Arrben á italíu. Vel hannaðir stólar með gæða- leðri í 15 mismunandi útfærslum. Stólar sem endast. Augnayndi er gleður fagurkera. Nýborg c§d Ármúla 23, sími 812470.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.