Dagblaðið Vísir - DV - 13.11.1993, Blaðsíða 55

Dagblaðið Vísir - DV - 13.11.1993, Blaðsíða 55
LAUGARDAGUR 13. NÓVEMBER 1993 63 ift SÍMI 16500 - LAUGAVEGI 94 19000 SIMt 11384 - SNORRABRAUT 3 RISANDISOL m ueyfimynda- æm |pagið Sviðsljós Kvikmyndir James Cobum & Paula Murad: Giftu sig í Versölum Leikarinn James Coburn, sem er þekktastur fyrir hlutverk sín í myndunum The Magnific- ent Seven og The Great Escape, giftist fyrir stuttu Paulu Murad sem er 28 árum yngri en hann. Þau kynntust fyrir 5 árum á karnivalkvöldi í Los Angeles. James heillaðist svo af Paulu að hann hringdi í hana daginn eftir og bauð henni í kvöldverð. Hún þáði það og hafa þau verið óaðskiljanleg síðan. Þau eru bæði bandarísk en ákváðu að gifta sig í Frakklandi, nánar tiltekið í Versöium. Þetta var borgaraleg athöfn og voru aðeins nánustu vinir og böm James af fyrra hjóna- bandi viðstödd. Eftir var haldið til veislu á veitingastað í grenndinni en veislan varð lengri en áætlað var því nokkrir gestir sem komu frá Bandaríkjunum til að samfagna þeim töfðust á flugvellinum út af verkföllun- um sem geisuðu í Frakklandi á þessum tíma. James er greinilega svolítið hjátrúarfullur því hann kynntist Paulu þann 22. og happa- tala hans er fjórir. Þetta endurspeglaðist í því að brúðkaupsdagurinn var 22. október og at- höfnin fór fram klukkan 4. James Coburn og Paula Murad kynntust fyr- ir fimm árum og aö þeirra sögn var það ást viö fyrstu sýn. Besta mynd ársins Sýnd kl. 4.30,6.45,9 og 11.20. íTHXog DIGITAL. Bönnuð innan 16 ðra. GEFÐU MÉR SJENS Ein vinsælasta grínmynd ársins Stærsta tjaldið með THX HÆTTULEGT SKOTMARK Van Damme og hasarmyndaleik- stjórinn John Woo í dúndur spennumynd sem fær hárin til aðrísa. Sýnd kl. 5,7,9 og11.15. Stranglega bönnuö Innan 16 ára. FYRIRTÆKIÐ Sýnd kl.5,9og11. Bönnuð innan 12 ára. BENNY OG JOON Sýnd 3,5og11.15. Míðaverð kr. 300 kl. 3. JURASSIC PARK Van Damme og hasarmyndaleik- stjórinn John Woo í dúndur sepnnumynd sem fær hárin til að rísa. Sýnd í A-sal, kl. 5,7,9 og 11.15. Stranglega bönnuö innan 16 ára. Laugarásbió frumsýnir: PRINSAR í LA Charlie hafði alltaf verið óhepp- inn með konur. Sherry var stel- sjúk, Jill var í mafíunni og Pam lyktaði eins og kj ötsúpa. Loks fann hann hina einu réttu. En slátrarinn Harriet hafði allt til að bera. Hún var sæt og sexí og Charlie var tilbúinn að fyrirgefa henni allt. Þar til hann komst að því að hún var axarmorðingi! Grinlstlnn Mike Myers úr Wayne’s World er óborganlega fyndinn í tvö- földu hlutverkl Charlles og föður hans og Nancy Travis, Anthony LaPaglia, Amanda Plummer og Brenda Frlckerfylla upp I furðulegan fjölskyldu- og vinahóp hans. Tónlistin i myndlnni er frábær og meðal flytjenda eru Spin Doctors, Toad The Wet Sprocket, The Boo Radleys og Ned’s Atomic Dustbln. Sýnd kl.5,7,9og11. Frá aðstandendum myndarinnar „When HarryMet Sally“ SVEFNLAUS í SEATTLE 11SLEEPER HITOFTUE SUMMER!" -nír ofst li'.nuMic oniiui siNa 'IVIIÍ'MUBflV MET SULV! „ Sannkallaður glaðningur!” Mark Salisbury, Empire Sýnd kl. 5,7 og 9. í SKOTLÍNU INTHELINE OFFIRE Sýndkl. 11. Bönnuð innan 16 ára. Vegna gifurlegrar aðsóknar sýnum við Pianó í A-sal i nokkra daga. PÍANÓ Connery og Wesley Snipes, sem leika hér lögreglumenn sem fengnir eru til að rannsaka morð á ungri stúlku sem finnst látin í stjórnarherbergijapansks stór- fyrirtækis. Sýnd kl. 4.15,6.40,9 og 11.20. Bönnuð innan 16 ára. FLÓTTAMAÐURINN bigurvegari cannes- hátiöarinnar ’93 Pianó, fimm stjömur af fjórum mögulegum. ★★★★★ GÓ, Pressan. Pianó er einstaklega vel heppnuð kvikmynd, falleg, heillandi og frum- leg. ★★★ 1/2 HK, DV. „Einn af gimsteinum kvikmynda- sögunnar” ★★★★ Ó.T., Rás 2 „Píanó er mögnuð mynd.” ★★★★ B.J., Alþýðublaöiö. Aðalhl.: Holly Hunter, Sam Neill og Harvey Keltel. Sýnd kl. 4.50,6.50,9 og 11.10. Fjölskyldumynd fyrir böm á öllum aldri HIN HELGU VÉ DAVE Aðalhl.: Steinþór Matthiasson, Alda Sigurðard., Valdimar Örn Flygen- ring, Tinna Finnbogad., Helgi Skúla- son. Leikstjóri: Hrafn Gunnlaugsson. „Hin nýja kvikmynd Hrafns Gunn- laugssonar er lítill gimsteinn aö mati Vikverja. Myndin er ákaflega vel gerð. Krakkarnir tveir i myndinnl eru í einu oröi sagt stórkostlegir. Það er nánast óskiljanlegt f augum leikmanna hvernig hægt er aö ná slíkum leik út úr bömum.” Morgunblaðið, Vikverji, 2. nóv. '93 Sýnd kl. 5,7,9og11. RIPOUX CONTRE RIPOUX Meiri háttar frönsk sakamála- mynd með gamansömu ívafi. Aðalhl. Philippe Noiret (Cinema Paradlslo). Sýndkl.5,7,9og11. RED ROCKWEST Sýnd kl.5,7,9og11. Stranglega bönnuð Innan 16 ára. Síðustu sýnlngar. ÁREITNI Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð yngri en 12 ára. Slðustu sýn. r / \ . HASKOLABIÓ SÍMI 22140 HÆTTULEGT SKOTMARK Frumsýning á gamanmyndinni ÉG GIFTIST AXARMORÐINGJA (So I Married an Axe Murderer) Sýndkl.2.50,5,7.05 og 9.10. BönnuðinnanlOára. INDÓKÍNA Sýnd kl. 9.15. Bönnuö innan 14 ára. RAUÐI LAMPINN Sýndkl. 6.50. Sun. kl. 2.50 og 6.50. AFÖLLU HJARTA Map of the Human Heart. Sýnd kl. 9. Bönnuðinnan12ára. Frábær grín- og ævlntýramynd. Sýndkl. 5,7,9og11. HINIR ÓÆSKILEGU bíóhöuiÍ. SlMI 78900 - ALFABAKKA 8 - BREIÐH0LTI FYRIRTÆKIÐ I HASKOLABIOI Laugardagur 13. NÓV. CHINATOWN ROMAN POLANSKI HÁTÍÐ 9.-18. NÓV. Jack Nicholson og Faye Duna way í frægustu mynd Pol- anskis. Eitt besta handrit kvik- myndsögunnar. Náið þessari á breiðtjaldi. Sýnd kl. 5. Sunnudagur 14. NÓV. ROSEMARY’S BABY Var Rosemary (Mia Farrowj nauðgaö af villidýri? Gengur hún með barn djöfulsins? Fyrirmynd alíra sálrænna spennumynda! Sýndkl.5. ATH.! Hver mynd verður aöeins sýnd tvisvar! „Used People” er án efa besta og Ijúfasta gamanmynd sem komið hefur slðan myndin Steiktlr grænlr tómatarvar geról’’ Það er fríðrn- hópur frábærra leikara sem fer með aðalhlut- verkin í þessari skemmtilegu gamanmynd. Leikstjórl: Beeban Kidron. Sýnd kl.5,7,9og11 ITHX 111 m 111 ují 11 unn ★ ★ ★ /2 SV. Mbl. Sýnd kl.5,7,9og11. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl.5,7og11. UG4- SlMI 78900 - ALFABAKKA S - BRErÐHOLTÍ UNG í ANNAÐ SINN Sýndkl.5,7,9. BönnuðlnnanlOára. ÆVINTÝRAFERÐIN Sýnd kl. 4.50. GLÆFRAFÖRIN Sýnd kl.9og11. 3-sýningar laug. og sunnud. EINU SINNIVAR SKÓGUR Sýnd kl. 3 og 5. Verð 400 kr. HÓKUSPÓKUS Sýnd kl. 3. HOMEWARD BOUND Sýnd kl. 3 og 5. Verð 400 kr. kl. 3. AFAROFFPLACE Sýnd kl.3. Verð350kr. 1111 11 111 11111 HTTT . FLÓTTAMAÐURINN Sýnd kl. 6.45,9 og 11.15. i THX. DENNI DÆMALAUSI Sýnd kl. 3 og 5. Verö 350 kr. kl. 3 THEJUNGLEBOOK Sýnd kl. 3. Verð 400 kr. Leikstjórinn Ivan Reitman (Twins, Ghostbusters) kemur hér meö stórkostlega grínmynd sem sló í gegn vestan hafs í sumar. Það er hinn frábæri Kevin Line sem hér fer á kostum. Aðalhl.: Kevin Kline, Slgourney Weaver, Frank Langella og Ben Klngsley. Framl.: Richard Donner Sýnd kl. 5,7,9og11.10. TENGDASONURINN Pauly Sli ore Sýndkl. 6.30 og 9.10. Nýja Bette Midler grinmyndin HÓKUSPÓKUS „Rising Sun“ er spennandi og frá- bærlega vel gerð stórmynd sem byggð er á hinni umdeildu met- sölubók Michaels Crichton. Það eru hinir frábæru leikarar, Sean Sýndkl. 5, 7og11. TINA Sýndkl.9. THE JUNGLE BOOK Sýnd kl. 3. Verð 400 kr. DENNIDÆMALAUSI Sýndkl. 2.40. Verð 350 kr. EINU SINNIVAR SKÓGUR Sýndkl. 2.40. Verð 350 kr.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.