Dagblaðið Vísir - DV - 26.11.1993, Síða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 26.11.1993, Síða 3
FÖSTUDAGUR 26. NÓVEMBER 1993 3 dv _______________________________________________________Fréttir Guðjón A. Kristjánsson, formaður Farmannasambandsins: Stef nir í verkf all í janúar - miML reiði ríkjandi meðal sjómanna, segir Óskar Vigfússon „Það virðist ljóst að það stefnir í sjómannaverkfall um áramótin. Fuiltrúar sjómannasamtakanna þriggja, Sjómannasambandsins, Far- manna- og fiskimannasambandsins og Vélstjórafélags íslands hafa verið í fundarherferð um landið að und- anfömu. Það er alveg sama hvar komið er, sjómenn em reiðir og tónn- inn í þeim er þungur og mikil harka í mönnum. Stundum hefur verið tal- Snurpuvír í skrúf una Kap VE fékk snurpuvír í skrúfuna þegar skipið var á síldveiðum austur af landinu laust eftir hádegi á mánu- dag. Sighvatur VE var skammt und- an og tók Kap í tog til hafnar. Að sögn Guðmundar Sveinbjöms- sonar, skipstjóra á Sighvati, var tölu- verður sjógangur þegar óhappið varð, sennilega 5 vindstig, og gekk ekki áfallalaust að draga Kap til hafnar. Tógið shtnaði þrisvar á leið- inni og vom skipin átta tíma á leið- inni til hafnar. Kafari fór niður og losaði vírinn úr skrúfunni og var skipið fljótlega komið aftur til veiða. -pp Sexsækjaum Gert er ráð fyrir að borgarráð taki fljótlega ákvörðun um ráðningu í starf borgarendurskoðanda sem aug- lýst var nýlega. Sex umsækjendur eru um stöðuna. Það eru: Birgir Finnbogason, forstöðumaður endur- skoðunardeildar Reykjavíkurborg- ar, Jarl Jónsson endurskoðandi, Karlotta B. Aðalsteinsdóttir endur- skoðandi, Símon Hallsson endur- skoðandi, Símon Kjæmested endur- skoðandi, Theódór Lúðvíksson end- urskoðandi. -GHS McDonald’s genguríVSÍ Lyst hf., rekstraraðih McDonald’s á íslandi, hefur ákveðið að gerast aðih að Sambandi veitinga- og gisti- húsa. Að sögn Jóns H. Magnússonar, lögfræðings Vinnuveitendasam- bandsins, verður fyrirtækið þar með sjálfkrafaaðihaðVSÍ. -hlh Magnús Gunnarsson: Óráðið hvað égferaðgera „Ég sagði upp starfi mínu hjá SÍF í sátt og samlyndi við aha aðha. Ég mun enda verða hér nýjum forstjóra th aðstoðar fram á næsta ár meðan hann er að komast inn í hlutina. Síð- an er alveg óráðið hvað ég fer að gera. Ég hef raunar aldrei sagt starfí lausu með eitthvað annað starf á hendinni. Hins vegar er ég svo hepp- inn að mig hefur aldrei skort verk- efni,“ sagði Magnús Gunnarsson, sem lætur af starfi forstjóra SÍF. Því hefur verið fleygt að Magnús æth út í sjálfstæða ráðgjafarstarf- semi. Aðspurður sagði hann að það gæti alveg eins verið, en aht væri þó óráðiðíþvíefni. -S.dór Lýst eftfr bíl Lögreglan í Kópavogi lýsir eftir hif- reiðinni 0-11864 sem er skutbhl af Lada gerð, árgerð 1988 og hvít að ht. Bíhinn hvarf frá Furugrund 64 í Kópavogi aðfaranótt sunnudagsins 21. nóvember síðasthðinn. Þeir sem telja sig geta gefið einhverjar upplýs- ingar sem geta leitt th þess að bíllinn finnist eru beðnir að láta lögregluna íKópavogivita. -pp að um að sjómannastéttin sé ósam- stæður hópur. Það á ekki við nú, samstaðan virðist mikh. Það fer sam- an að kjarasamningar sjómanna eru lausir. Ekkert hefur verið komið th móts við kröfur okkar og svo er stóra máhð sem eru þvinganir útgerða á hendur sjómönnum að taka þátt í kvótakaupum. Óbreytt ástand verð- ur ekki þolað lengur," sagði Óskar Vigfússon, formaður Sjómannasam- bands íslands, við DV. „Við höfum boðað það á fundarher- ferö okkar að við getum ekki beðið lengur. Og enda þótt enginn sé hrif- inn af því að fara í verkfah hafa sjó- menn eigi að síður sagt sem svo að við getum ekki beðið lengur, við eig- um ekki annan kost í stöðunni en að efna th átaka. Því sé ég ekki annað en að það stefni í átök um áramót- in„“ sagði Guðjón A. Kristjánsson, formaður Farmanna- og fiskimanna- sambandsins. Það er niðurstaðan úr fundaher- ferð foringja sjómannasamtakanna að undanfórnu að ástæðulaust sé að bíða lengur og þeir ætla að láta sverfa th stáls um áramót. Óskar Vigfússon sagði að Sjó- mannasambandið hefði þegar óskaö eftir verkfallsheimild sinna félaga. Verkfall þurfi svo að boða með 21 dags fyrirvara. „Það hefur ekki verið hlustað á okkur. Ég verð því að lýsa yfir undr- un minni á því að þegar gengið hafði verið frá samningum við ASÍ á dög- unum lýsti forsætisráðherra því yfir við þjóðina að hann teldi vinnufrið tryggðan út næsta ár. Hann gleymdi þar greinhega sjómannastéttinni. Við okkur hefur ekkert verið talað,“ sagði Óskar. -S.dór ^Uenainöieg’a' 'sögurtyr« bönrin- Sl»<%ar Sfh!r °g Almenna bókafélagiá og Hagkaup kynna: Bók semkemur í jólaskap Þótt desember se dinimi Eítir Erlu Si gurðardóttur og Herdísi Egilsdóttur Bókin styttir stundirnar fram til jóla með 8 fjörugum smásögum, 18 föndurverkefnum og jóladagatali. I Lókinni eru 24 kaflar, einn fyrir kvern liinna löngu desemLerdaga, frá 1. desemLer og til jóla. 1 O Veglegt jól adagatal fyldir Lókinni |jar sem Lömin föndra fyrir Lvern dag fram aá jólum. é IJÍjPÍHfjl ALMENNA BÓKAFÉLAGIÐ HF HAGKAUP gœöi úrval þjónusta INhÉÍ ... jfÖj iifaflWWwfci

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.