Dagblaðið Vísir - DV - 26.11.1993, Page 9

Dagblaðið Vísir - DV - 26.11.1993, Page 9
FÖSTUDAGUR 26. NÓVEMBER 1993 til sölu Skáldskapur og fagurfræöi. Úr djúpunum, De profundis eftir Oscar Wilde, þýð. Yngvi Jóhannesson, Kvæð- ið um fangann e. sama, þýð. Magn. Ás- geirsson, Andvökur I.-IV. bindi e. Stephan G. Stephansson, Independent People e. Halldór Laxness, hin fræga þýðing, Tíminn og vatnið e. Stein Stein- arr (frumútg.), Ljóð, 1937 eftir sama, Söngvar förumannsins e. Stefán frá Hvítadal, Heilög kirkja e. sama, Ein- eygði Fjölnir, Viðey 1840, Vegurinn, útg. 100 tölusett og nafnsett eintök, höf. var Oddur prentmeistari Björnsson, Eld- varnarkvæði (Nafnlaust) eftir Tómas Guðmundsson, Við sundin blá e. sama, viðhafnarútg. ób..m.k., Kvæði e. Snorra Hjartarson, frumútg. m/káputeikn. Ás- gríms J., Syngið strengir e. Jón frá Ljár- skógum, Det sovende Hus, frumútg. e. Guðm. Kamban, Huldudrengurinn e. Ingimund Sveinsson sönglistamann (bróður Kjarvals), Heimspekingaskóli e. Guðmund Bergþórsson, Rvík 1945, gömlu, góðu barnabækurnar: Y og Z eft- ir Adam Þorgrímsson, Stafrófskver frá hendi sama höf., Fjórir hljóðstafir e. Hallgrím Jónsson skólastj., Litla, gula hænan 1.-2. hefti, Róbinson Krúsoe, Rvík 1886, þýð. Stgr. Thorst., Þrjú æf- intýri, barnabók e. Tieck, Rvík 1905, Dæmisögur Esóps, þýð. Stgr. Thorst., Litla drottningin, Molbúa sögur, Rófna- gægir, Kveldúlfur, Rikki-tikki-tavi, Ólaf- ur Liljurós, Sigríður Eyjafjarðarsól (myndir e. Jóhann Briem), Hans Karls- son (myndir eftir sama), Sálin hans Jóns míns, myndskreytt, Þulur Theódóru Thoroddsen, myndir eftir Guðm. Thor- steinsson (Mugg), Barnabiblía Haraldar Níelssonar, 1.-2. bindi, Njáls saga þu- malings e. Selmu Lagerlöf, Mærin og riddarinn e. sr. Friðrik Hallgrímsson, Sögur herlæknisins 1.-6. bindi e. Topel- ius, Ritsafn Jónasar Hallgrímssonar l. -5. bindi, útg. Matth. Þórðars., Ljóð eftir Pál Ólafsson, aldamótaútgáfan, frumpr., skb. og ótal, ótal aðrar bækur í skáldskap og listum. Ættfræði, héraðssaga, íslenzk fræði o.m.fl. Kvennafræðarinn e. Elínu Briem, 1904, Paleografisk Atlas, Oldnorsk-islandsk Afd., 1905, Byggðir og bú í Suður-Þing- eyjarsýslu, 1963, Menning og meinsemdir e. próf. Jón Steffensen, Kollsvíkurætt, niðjar Einars Jónssonar, Rvík 1960, Manntal á íslandi 1816 1.-6. bindi, ób. m. k., Jarða- og búendatal í Skagafjarð- arsýslu 1.^4. bindi, Milliliður allra Á markaðsloftinu hjá okkur cru þúsundir íslcnzkra og erlendra bóka á 100-200 kr. milliliða e. Pétur Benediktsson, Látra- Björg e. Helga Jónsson, Ferðabók E. Hendersons, Fasteignamat Reykjavíkur 1932, sáral. upplag, Stokkseyringa saga l. -2. bindi e. dr. Guðna Jónsson, Saga Eyrarbakka 1.-3. bindi e. Vigfús Guð- mundsson, Hver er maðurinn 1.-2. bindi e. Brynleif Tobíasson, ób. m.k., Myndir úr Strandasýslu, sáralítið upplag, Fisk- arnir e. Bjarna Sæmundsson, Á refaslóð- um e. Theodór Gunnlaugsson, ib. kápu- eint., Kuml og haugfé e. dr. Kristján Eldjárn, úrvals ób. kápueintak, Saga prentlistarinnar á íslandi e. Klemens Jónsson landritara, Þegar Reykjavík var 14 vetra e. Jón biskup Helgason, Eirspennill 1.-4. bindi, ób. m.k. (eina útg.), Saga Fjalla-Eyvindar e. Guðm. J. Guðmundsson, Byltingin á Spáni e. Þórhall Þorgilsson, Uppruni fslendinga e. Barða Guðmundsson, Höfundur Njálu e. sama, Frumnorræn málfræði e. dr. Alexander Jóhannesson, Um Njálu e. dr. Einar Ólaf Sveinsson (doktors- ritg. höf.), Á Njálsbúð e. sama, Sturl- ungaöld e. sama, fslenzkar bókmenntir í fornöld e. sama, Saga Natans Ketilssonar og Skáld-Rósu e. Brynjúlf á Minna- Núpi, Galdraskræða Skugga (Jochums M. Eggertssonar), frumprent, tölusett eint., Islandsk Kunstindustri e. Arthur Feddersen, Kh. 1887, Símaskráin 1947-1948, Hverfi Reykjavíkur 1929 e. Þorstein Þorst. hagstofustjóra, Skrá yfir íslenzkar bækur í Stiptsbókasafninu í Reykjavík 1874, Árferði á fslandi e. Þorvald Thoroddsen, II. bindi (af tveimur), Saga Hafnarfjarðar e. Sigurð Skúlason ób. m.k., Þorsteinskver, af- mælisrit til Þorsteins Jósepss. rith., sár- al. upplag, Vorlöng, afmælisr. til Har- aldar Sigurðssonar dr. phil., Helgakver, afmælisr. til Helga Tryggvasonarbókb., 1976, Hákarlalegur og hákarlamenn e. Theódór Friðriksson (eina ritið um efn- ið), íslenzk gullsmíði e. Björn Th. Björnsson, örl. upplag, Den islandske Lods 1927, íslenzka ströndin og hafnirn- ar, Skagfirzk fræði 1.-10. bindi, ób. m. k., Reykjavík Köbstadsbebyggelse e. Júlíönu Gottskálksdóttur, aðeins 80 eint. pr., Orðabók J. Fritzners IV. bind- ið, löngu uppselt, Bókaskrá um bóka- safn Þorsteins sýslumanns Þorsteins- sonar, Bókaskrá um bókasafn Olav Klose í Kiel, Kennslubók í bókbandi og smíðum e. Guðmund Frímann, fslenzkir listamenn 1.-2. bindi e. Matthías Þórð- arson, Leiðarvísir til siglinga á Hvamms- fírði, Kh. 1896, sárafágætt rit, Skulda- skil e. Þorstein frá Hamri, Um skipulag bæja e. Guðm. próf. Hannesson, Tíma- ritið Skírnir 1905-1965, allt ib. í skb., Árbækur Ferðafélags íslands (allt frum- útgáfur) 1928-1964, vandað skinnband, handb., Árbók hins íslenzka fornleifafé- lags frá upphafi til 1983, Almenn Kristni- saga 1.-4. bindi e. Jón biskup Helgason, Alþingisbækur íslands 1.-17. bindi, skb. og ób. m.k., Blanda 1.-9. bindi, skb., Bréf Matthíasar Jochumssonar, vandað skb., Vestlendingar 1.-3. bindi e. dr. Lúðvík Kristjánsson, Þjóðsögur Sigfús- ar Sigfússonar 1.-16. bindi, vandað skb. (frumpr.), Annáll 19. aldar e. séra Pétur Guðmundsson í Grímsey, 1.-5. bindi, skb., Menn og menntir 1-4 e. dr. Pál Eggert Ólason, Biskupasögur 1-2, útg. Bókmfél. (Jón Sigurðsson o.f.), Bisk- upasögur Jóns Halldórssonar 1-2, útg. Sögufél., Lýsing Íslands 1-4 e. Þorvald Thoroddsen, skb., Tímaritið Goða- steinn, allt verkið, ób. m.k., Reykjavík 1786-1936, vandað skb., myndir Jóns Helgasonar, Tímarit hins ísl. Bókmenta- félags, 1.-25. árg., skb., Austantórur 1-3 e. Jón Pálsson, skb., Travels in Iceland 1810, hin fræga bók Mackenzie’s um ísland með frægum myndum, handlit- uðum, Frímúrarareglan á íslandi 25 ára, afmælisrit, aðeins gefið út á nöfn bræðr- anna, vandað skb., Söguþættir landpóst- anna 1-3, skb., Safn til sögu íslands og íslenzkra bókmennta 1.-6. bindi, komp- let, fínt eintak, fslenzkir annálar, Anna- les Islandici 803-1430, útg. Árnastofnun í Kh., 1847, Vefnaðarbók Halldóru Bjarnadóttur, ib., Ísienzkir sjávarhættir 1.-5. bindi, ib., sem nýtt eintak, Búvélar og ræktun e. Árna G. Eylands, Saga Akureyrar e. Klemens Jónsson, Vestur- Skaftfellingar 1-4, e. próf. Björn Magn- ússon, Eyfellskar sagnir 1.-3. bindi, Örnefni í Vestmannaeyjum e. dr. Þorkel Jóhannesson, Saga Hraunshverfis á Eyrarbakka e. dr. Guðna Jónsson, Kjós- armenn e. Harald Pétursson, Landnám Ingólfs 1-3, eldri ritröðin, Bólstaðir og búendur í Stokkseyrarhreppi e. dr. Guðna Jónsson, Breiðfirzkir sjómenn 1-2 e. Jens Hermannsson, skb., Ódáða- hraun 1.-3. bindi e. Ólaf Jónsson, skb., Árbækur Espólíns 1.-12. bindi, skb., Skýrslur um landshagi á Íslandi 1.-5. bindi, skb., Tímarit lögfræðinga 1951- 1987, ób. í hylkjum - og þúsundir ann- arra forvitnilegra fræðirita í öllum greinum eru til um þessar mundir. Bókavarðan er - að slcpptum hinum viðurkenndu risum ísl. bókaverzlunar - Máli og mcnningu & Sigfúsi Eymundssyni - áhugavert mcnningarsctur mcð tugi þúsunda bóka frá 1706-1990, allt flokk- að eftir efni og í aðgengilegu formi. Bókavarðan útvegar yður uppscldar bækur, gefur út bóksöluskrár og sendir þær ókeypis til allra sem óska utan höfuðborgarsvæðis. Skemmtileg búð - lipur afgreiðsla. Vinsamlega skrifíð, hringið - eða títið inn. BÓKAVARÐAN Bækur á öllum aldrí Hafnarstræti 4 - Sími 29720

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.