Dagblaðið Vísir - DV - 26.11.1993, Page 18
26
FÖSTUDAGUR 26. NÓVEMBER 1993
Smáauglýsmgar - Sum 632700 Þverholti 11
■ Tilsölu
Óska eftir litlum pallbfl, 1-1 'A tonn, sem
hægt væri að setja á 12 feta hjólhýsi
á grind, í skiptum fyrir Fox ’82, mikið
breyttan, B-21 vél, Willys hásingar,
lág drif, sérskoðaður, ek. 6 þús. eftir
breytingu. Einnig til sölu Skoda Rapid
’85, sk. ’94, ek. 42 þús. km, mjög góð-
ur. Evinrude vélsleði ’74 í góðu lagi
og kolaeldavél (antik), smíðuð ca 1940,
2 pl. og bakaraofn, olíubrennari
m/öllu getur fylgt. Upplýsingar í síma
98-34288 e.kl. 19 næstu daga.
Vetrartilboð á málningu. Inni- og úti-
málning, v. frá kr. 275-5101. Gólfináln- ,
ing, 2 1/2 1, 1323 kr. Háglanslakk, 1
1, 661 kr. Þýsk hágæðamálning.
Blöndum alla liti kaupendum að
kostnaðarlausu. Wilckens umboðið,
sími 625815, Fiskislóð 92, 101 Rvík.
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-16,
sunnudaga kl. 18-22.
Ath. Smáauglýsing í helgarblað DV
verður að berast okkur fyrir kl. 17
á föstudögum.
Síminn er 63 27 00.
Ódýrasta handbónstööin i bænum.
• Handbón og þvottur, 1400-1900 kr.
• Alþrif og handbón, frá 1990-3500 kr.
•Tjöruþvottur, 500 kr.
Söluþrif, blettum bíla, pantið tíma í
síma 91-681516. Aðalbónstöðin,
Suðurlandsbraut 32.
Jólatilboð I kreppunni. Pönnust. fiskur
m/öllu 480, djúpst. fiskur m/öllu 420,
..hamb. + franskar 290, kótelettur
m/öllu 550, lambainnralæri m/öllu 690,
djúpst. rækjur 590. Opið frá 8-21.
Kaffistígur, Rauðarárstíg 33, s. 627707.
Litið innflutningsfyrirtæki til sölu sem
flytur inn og hefur einkaumboð fyrir
sokka, skartgripi og snyrtivörur sem
aðallega hefur verið selt í Kolaport-
inu. Góður lager og mikil tækifæri.
Sími 91-625030 á skrifstofutima.
5 kg þvottavél til sölu sem þvær, vind-
ur og þurrkar, Vax ryksuga, strauvél,
upptökukvikmyndavél,- 8 mm, super,
einnig sýningarvél, 8 super, og leður-
hvíldarstóll. Sími 91-675399.
Óskum eftir að ráða starfskraft frá kl.
12-17 virka daga á lítið veitingahús.
Ekki yngri en 20 ára. Svarþjónusta
DV, sími 91-632700. H-4412.
Eldhúsinnréttingar, baðinnréttingar og
fataskápar eftir þínum óskum. Islensk
framleiðsla. Opið frá 9-18. SS-innrétt-
ingar, Súðarvogi 32, sími 91-689474.
Fullur gámur! Ódýr filtteppi í 7 litum,
4 metra, 310 kr. m2, 2ja metra, 295 kr.
m2. Sveigjanleg greiðslukjör.
Ó.M. búðin, Grensásvegi 14, s. 681190.
Pitsudagur i dag. 9" pitsa á 350 kr., 12"
pitsa á 650, 16" á 850 kr„ 18" á 1100,
3 teg. sjálfv. álegg. Frí heimsending.
Hlíðapizza, Barmahlíð 8, sími 626-939.
Rúllugardínur. Komið með gömlu kefl-
in. Tlimlatjöld, gardínubrautir fyrir
ameríska uppsetningu o.fl. Glugga-
kappar, Reyðarkvísl 12, sími 671086.
Veld’ann, fáð’ann, takt’ann með heim.
Mongolian barbecue, Grensásvegi 7,
Reykjavík, sími 91-688311.
Opið frá kl. 17-23.
Ódýrt parket!
Grimmsterkt vinylparket (plastefni) á
aðeins 1.200 kr. pr. m2, sex litir.
Ó.M. búðin, Grensásvegi 14, s. 681190.
Eldhúsinnrétting til sölu, m/tvöföldum
vaski og blöndunartækjum. Uppl. í
síma 91-74608 eftir kl. 19.
Gólfdúkar. Rýmingarsala næstu daga,
mjög hagstætt verð. Harðviðarval,
Krókhálsi 4, sími 91-671010.
Gólfdúkur. Rýmingarsala næstu daga,
mjög hagstætt verð. Harðviðarval,
Krókhálsi 4, sími 91-671010.
Mobira Cityman farsími til sölu, lítið
notaður. Upplýsingar í síma 91-35619
eftir kl. 16.
Mottur til jólagjafa, kjörið í sumarbú-
staði og á viðargólf, verð frá 950 kr.
Ó.M. búðin, Grensásvegi 14, s. 681190.
Nýtt Panasonic KX50B faxtæki með
símsvara, síma og ljósritunarvél til
sölu. Uppl. í síma 91-689709.
Þjónustuauglýsingar
PIPULAGNIR
NÝLAGNIR OG BREYTINGAR
Viðgerðir á skólp-, vatns- og hitakerfum.
Hreinsa stíflu úr handlaugum,
baðkörum og eldhúsvöskum.
Stilli Danfosskerfi og snjóbræðslu.
HREIÐAR ÁSMUNDSSON
LÖGGILTUR PÍPULAGNINGAMEISTARI
SÍMI 870280 OG BÍLAS. 985-32066
STIFLUHREINSUN
Losum stíflur úr skolplögnum og hreinlætistækjum.
RÖRAMYNDAVÉL
Staðsetjum bilanir á frárennslislögnum.
Viðgerðarþjónusta á skolp-, vatns- og hitalögnum.
HTJ
PIPULAGNIRS. 641183
HALLGRÍMUR T. JÓNASSON HS. 677229
PÍPULAGNINGAMEISTARI SÍMI 984-50004.
Snjómokstur - Loftpressur - Traktorsgröfur
Fyrirtæki - húsfélög. Við sjáum
um snjómokstur fyrir þig og
höfum plönin hrein að
morgni.
Pandð tímanlega. Tökum allt
. múrbrot og fleygun.
Einnig traktorsgrörur i öll verk.
VELALEIGA SIMONAR HF„
símar 623070. 985-2ll29og 985-21804.
25 ára GRAFAN HF. 25 ára
Eirhöfða 17, 112 Reykjavík
« Vinnuvélaleiga - Verktakar ?
| Snjómokstur |
‘I’ Vanti þig vinnuvél á leigu eða láta framkvæma verk sam- ii
o, kvæmt tilboói þá hafóu samband (það er þess virði). 1
3 Gröfur - jarðýtur - plógar - beltagrafa með fleyg. •<
£ Símí 674755 eða bílas. 985-28410 og 985-28411. £
Heimas. 666713 og 50643.
STEINSTEYPUSOGUN
KJARNABORUN
• MÚRBR0T
• VIKURSÖGUN
• MALBIKSS0GUN
ÞRIFALEG UMGENGNI
S. 674262, 74009
og 985-33236.
VILHELM JÓNSSON
+oy*o k^\
★ STEYPUSOGUN ★
malbiksögun ★ raufasögun ★ vikursögun
Á ★ KJARINABORUN ★
i? ■ Borum allar slærðir af götum
ý
Lipurð ★ Þekking ★ Reynsla
★ 10 ára reynsla ★
Við leysum vandamálið, þrifaleg umgengni
BORTÆKINI mf • ST 45505
Bílasími: 985-27016 • Boðsími: 984-50270
SMAAUGLYSINGAR
Opið mánudaga til föstudaga kl. 9 - 22,
laugardaga kl. 9 -16 og sunnudaga kl. 18 - 22.
ATH. Auglýsing í helgarblað þarf ■
að berast fyrir kl. 17 á föstudag.
Dyrasímaþjónusta
Raflagnavinna
ALMENN DYRASÍMA- OG
RAFLAGNAt>JÓNUSTA.
Set upp ný dyrasímakerfi og geri við
eldri. Endurnýja raflagnir i eldra húsnæði
, ásamt viógerðum og nýlognum
Fljót og góð þjónusta.
GeymlO augtýslnguna.
JONJONSSON
LOGGILTUR RAFVERKTAKI
Sími 626645 og 985-31733.
““
Vaskhugi
Einfalt en fullkomið bókhaldsforrit fyrir allan
rekstur. Sölukerfi, viðskiptamanna-, birgða-,
fjárhags-, launa- og verkefnabókhald eru meðal
kerfa í Vaskhuga.
áP Vaskhugi hf.
Grensásvegi 13,
sími 682-680.
Við erum fagmenn sem þú treystir!
Málningarþj. Málverk sf., s. 16195 og 79557.
Hjálmar Sverrisson múraram., s. 673456.
Óskar Bergsson húsasmíðam., s. 985-32499.
Jón Þór Ásgrímsson pípulm., s. 671309.
Sölvi M. Egilsson dúklagnm., s. 75237. ________
Stefán Ólafsson rafvirkjam., s. 77554. + M'V'B
Blikksmiðja Einars, s. 71100 og 71387. V-------
Viðgerðir, viðhald, tílboð og tímavinna
Vatnskassa- og bensíntankaviðgerðir.
Gerum við og seljum nýja
vatnskassa. Gerum einnig
við bensíntanka og gúmmí-
húðum að innan.
Alhliða blikksmíði.
Blikksmiðjan Grettir,
Ármúla 19, s. 681949 og 681877.
BILSKURS
OG IÐNAÐARHURÐIR
□
GLOFAXIHF.
ARMULA 42 SÍMI: 3 42 36
m
Torco lyftihurðir
Fyrir iðnaðar-
og íbúðarhúsnæði
íslensk framleiðsla
Gluggasmiðjan hf.
VIDARH0FÐA 3 - REVKJAVIK - SIMI 681077 - TELEFAX 689363
VERKSMIÐJU- OG BILSKURSHURÐIR
RAYNOR
• Amerísk gæðavara
• Hagstæft verS
VERKVER
Síðumúla 27, 108 Reykjavik
"S 811544 • Fax 811545
5pluaSili ó Akureyri:
ORKIN HANS NOA
Glerárgöhj 32 • S. 23509 j
LOFTSLIPIVERKFÆRI
DYNABRADE
ARVIK
Faxafeni 12 S. 38000 Ármúla 1 S. 687222
/^Framrúðuviðgerðir
Aðal- og stefnuljósaglerviðgerðir
Vissir þú að hægt er að gera við aðal- og stefnuljós?
Kom gat á glerið eða er það sprungið?
Sparaðu peninga! Hringdu og talaðu við okkur.
Ath. Fólk úti á landi, sendið Ijósin til okkar.
Glas*Weld GlerfyllingTif.
Lyngháls 3, 110 Rvik, simi 91-674490, fax 91-674685
Skólphreinsun
^J Er stíflað?
Fjarlægi stíflur úr ws. vöskum, baðkerum og niðurföllum.
Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla.
E Vanir menn!
Ásgeir Halidórsson
Sími 670530, bílas. 985-27260
og símboði 984-54577
FJARLÆGJUM STIFLUR
ur vöskum.WC rörum. baðkerum og
niðurföllum. Við notum ný og fullkomin
tæki. loftþrýstitæki og rafmagnssnigla.
Einnig röramyndavól tll að skoða og
staösetja skemmdir í WC lögnum.
VALUR HELGASON
©688806^985-22155
Er stíflað? - Stífluþjónustan
Fjarlægi stíflur úr WC, vöskum,
baðkerum og niðurföllum. Nota ný
°g fullkomin tæki. Rafmagnssnigla.
Vanir menn!
Anton Aöalsteinsson.
^_ Síml 43879.
Bilasimt 985-27760.
RÖRAMYNDIR hf Til að skoða og staðsetja skemmdir i holræsum. Til að athuga ástand lagna í byggingum sem verið er að kaupa eða selja. S/-"* Til að skoða lagnir undir botnplötu, þar sem / fyrirhugað er að skipta um gólfefni. Til að kanna ástæður fyrir vondu lofti og ólykt í húsum. , Til að auðvelda ákvarðanatöku um viðgerðir.
[@985-32949 @688806 @985-40440