Dagblaðið Vísir - DV - 26.11.1993, Blaðsíða 22
30
FÖSTUDAGUR 26. NÓVEMBER 1993
Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11
Ford
Ford Escort XR3i, árg. ’84, til sölu, mjög
fallegur og vel með farinn bíll.
Staðgreiðsluverð 220 þúsund. Sími
98-33554.
SAMTOK
ÍÐNAÐARISS
KUPLINGAR
®]Stilling
SKEIFUNNI 11 • SÍMI 67 97 97
Jólatílboð
á
líbanska
veítíngastaðnum
5 forréttír
aðalréttur
drykkur
2.400 kr. (fyrír eínn)
Fauðarárstíg 39
símí 626766
Ford Sierra 1600 '86 til sölu, þarfnast
viðgerða, selst á 120 þús., skoðaður
’94. Á sama stað er gítar til sölu, selst
ódýrt. Uppl. í síma 98-23536.
(2) Honda
Honda Civic CRX, árg. '85, til sölu,
skipti á ódýrari möguleg. Upplýsingar
í síma 91-686613.
Lada
Lada Samara, árg. ’87, til sölu, ekinn
80 þúsund km, skoðaður ’94. Bíll í
góðu lagi, á góðu verði. Uppl. í síma
696060 milli kl. 13 og 17 á sunnudag.
Mazda
Mázda 323, árgerð ’89, sedan, 4 dyra,
5 gíra, skipti á ódýrari koma til greina.
Upplýsingar í síma 9144869 eða
91-43044.
Mazda 626 2000 GLX, árg. ’88, 5 dyra,
sjálfskipt, skoðuð ’94, fallegur og góð-
ur bíll, fœst á góðu verði/kjörum ef
samið er strax. Uppl. í síma 98-23334.
Mitsubishi
Mitsubishi Colt EXE, árg. 1991, til sölu,
sjálfskiptur, rafmagn og samlæsingar,
ekinn 49 þúsund km. Ath. skipti á
ódýrari. Uppl. í síma 91-73926.
Til sölu MMC L-200, árg. ’82, gott verð,
góð kjör. Upplýsingar í símum
91-624437 og 91-72296 á kvöldin.
Nissan / Datsun
40 þúsund staðgreitt. Nissan Cherry,
árg. ’83, til sölu, skoðaður ’93, þarfn-
ast smávegis lagfæringa. Verð aðeins
40.000 staðgr. Uppl. í síma 91-622238.
Nissan Sunny SLX 1500, árgerð ’87, til
sölu, ekinn 100 þús. Upplýsingar í
sima 93-61657.
Subaru
4x4 - 4x4. Tveir góðir í hálkunni.
Subaru, 4WD ’88 og Subaru 4WD ’87,
sk. ’94. Góðir bílar á tombóluprís, sk.
mögul. á ód. S. 91-688207 eða 93-71038.
Toyota
Toyota Corolla Touring, árg. ’90, 4x4,
til sölu, rauður, skoðaður ’94, ek. 82
þús., skipti á ódýrari. Upplýsingar í
síma 91-651298 e.kl. 17.
(@) Volkswagen
VW 1303 bjalla, árg. ’74, til sölu, núm-
erslaus, ágætt eintak, þarfnast lagfær-
ingar. Uppl. í síma 91-686872.
voi.vo Volvo
Volvo 240 GL, árg. ’87, til sölu. Ekinn
130 þús., sjálfskiptur, útvarp/segul-
band, álfelgur. Til sýnis á bílasölunni
Höfðahöllinni, sími 91-674840.
Jeppar
Bronco Ranger XLT, stór, nýja lagið
1981, sjálfsk., saml., rafm. í rúðum,
svartur, krómf., 35" dekk, no spin, 351
m vél, jeppask. ’94. Allt uppt., toppb.
Ath. mjög fallegur. Skipti, skuldabréf.
S. 78585 eða 673801 á kvöldin. Sturla.
Dodge Ramcharger, árg. ’77, 318 cc,
uppgerð 318 vél, 4ra gira aðalkassi,
jeppakerra og ýmsilegt fleira. Uppl. í
síma 91-682057 eftir kl. 19.
Feroza, árg. 90 DL á 30" negldum vetr-
ardekkjum, útvarp/segulb., tvíl. blá-
sans, ýmis skipti hugsanleg á ódýrari
fólksbíl. Verð 950 þús. S. 91-643457.
Toyota LandCruiser turbo dísil '87 til
sölu. Ekinn 114 þús., upphækkaður,
36" dekk, útv./segulb. ofl. Fallegur
bíll. Verð 2 m. stgr., sk. á ód. S. 682119.
Bronco, árg. ’73, til sölu, 8 cyl. 302 vél,
skoðaður ’94, alls konar skipti koma
til greina. Uppl. í síma 91-684157.
MMC Pajero, árg. ’85, ekinn 87 þús.
km, verðhugmynd 730 þús. Uppl. í
síma 91-45988.
V í K I IV G A
iBTfm
Vinn ngstölur -------:------
miðvikudaginn:! 24. nóv. 1993
VINNINGAR FJÖLDI VINNINGA UPPHÆÐ Á HVERN VINNING BÓNUSTÖLUR (38) (42) (43)^ Heildarupphæð þessa viku:
a 6 af 6 8 12.674.000
0 5 af 6 +bónus 0 1.056.856
0 5 af 6 6 83.818 104.095.136
Q 4 af 6 406 1.970 áisi, 2.703.136
0 3 af 6 +bónus 1408 244 JPPLÝSINGAR, SÍMSVARI 91- 68 15 11 .UKKULÍNA 99 10 00 - TEXTAVARP 451 IRT MEÐ FVRIRVARA UM PRENTVILLUR
gjjUínninaur fór til: Noregs (7) og Finnlands (1)
Aðaltölur:
14) (22) (24
Scout, árg. 1980, til sölu, mikið breyttur,
í góðu standi. Verð tilboð. Uppl. í síma
985-41216 eða 92-14354.
Wagoneer, árgerð ’74, til sölu, 8 cyl.,
35" dekk. Mustang, árgerð ’79, vélar-
laus. Upplýsingar í síma 95-35883.
Cherokee limited, árg. ’88, til sölu,
mjög góður bíll. Uppl. í síma 91-656233.
■ Húsnæði í boði
Lítil 3 herb. íbúð til leigu á miðhæð við
Vesturbraut í Hafnarfirði. Öll ný-
standsett. Leiga 35 þ. á mán., 3 mán.
fyrirfram eða trygging. Tilb. m/uppl.
sendist DV, merkt „Laus strax 4406“.
2ja herb. íbúð í suðurbæ Hafnarfjarðar
til leigu. Sérinngangur og allt sér.
Leiga 35 þús. Enginn hússjóður. Leig-
ist til eins árs eða lengur. S. 91-53433.
3 herbergja rislbúð í Garðabæ, laus
strax. Reglusemi áskilin. Upplýsingar
í síma 91-611534 milli kl. 18 og 20 fostu-
dag og laugardag.
Góð 4 herb. íbúð á Tómasarhaga leig-
ist frá 1. des. nk. Aðeins skilvíst fólk
með góða umgengni kemur til greina.
S. 95-12757 e.kl. 20 og um helgar.
Herbergi i boði I Kópavogi fyrir kven-
kyns leigjanda, aðgangur að eldhúsi,
baði og sjónvarpsholi. Uppl. í síma
91-641246 eftir kl. 16.
Með húsgögnum. Ibúð til leigu á besta
stað í bænum frá miðjum janúar fram
eftir sumri, 2-3 svefnherb. og stór
stofa. Uppl. í síma 91-16675.
2 herb. ibúð til leigu í Reykjavík, laus
frá 1. desember. Upplýsingar í síma
98-76516 eftir kl. 16.
2ja herbergja íbúð I Asparfelli, Breið-
holti, til leigu í ca 1 ár. Upplýsingar
í síma 91-688207.
4 herb. íbúð i miðbænum til leigu.
Reglusemi og skilvísar greiðslur.
Tilboð sendist DV, merkt „D-4401”.
2ja herb. ibúð I Kópavogi til leigu.
Uppl. í síma 91-650162 eftir kl. 17.
■ Húsnæði óskast
Systkini utan af landi, bæði í námi, óska
eftir 4 herbergja íbúð til leigu frá ára-
mótum til 1. júlí. Æskileg staðsetning
íbúðar er vesturbær Kópávogs eða
efra Breiðholt. Öruggum greiðslum og
góðri umgengni heitið. Sími 91-45662.
Ein að norðan óskar eftir að taka ódýra
einstaklingsíbúð eða stórt herbergi á
leigu. Fer í skóla eftir áramót. Góðri
umgengni og skilv. greiðslum heitið.
Uppl. gefur Heiðrún í s. 98-65573.
Karlmaður sem er kominn er yfir miðj-
an aldur óskar eftir einstaklingsíbúð.
Góðri umgengni og reglusemi heitið.
Uppl. í síma 91-681083.
Reglusamur fertugur maður óskar eftir
herbergi með aðgangi að snyrtingu
og símatengli. Svarþjónusta DV, sími
91-632700. H-4411.
Óska eftir lítilli ibúð í Þingholtunum
eða vesturbæ. Upplýsingar í síma
91-33752 eftir kl. 17 föstudag og alla
helgina.
Óskum eftir 3ja herb. ibúð miðsvæðis
í Reykjavík, helst á jarðhæð. Tvennt
fullorðið í heimili. Reglusemi og skil-
vísar greiðslur. Uppl. í síma 91-50327.
Lítil 2ja herbergja eða einstaklingsibúð
óskast til leigu. Upplýsingar i síma
91-623480 eða 91-683652.
Óska eftir ódýru herbergi eða einstakl-
ingsíbúð í vesturbænum. Upplýsingar
í síma 91-657845.
Litil einstaklingsíbúð óskast til leigu.
Uppl. í síma 91-616532.
■ Atvinnuhúsnæði
Óskum eftir ca 25 m2 skrifstofuhúsnæði
undir heildsölu, á svæði 110 eða 112.
Upplýsingar í síma 91-879090 á
skrifstoufutíma.
■ Atvinna í boói
•Góð fjármögnunarleið.
Skólakrakkar í útskriftarhópum,
íþróttafélög, skólar, leikfélög, Rótarý-
og Lionsfélagar, saumaklúbbar og
kvenfélög um land allt, ath.: Höfum
mjög vinsælt og seljanlegt sælgæti -
góð sölulaun. Vinsamlega sendið nafn
ásamt upplýsingum til DV, merkt
„Auðvelt og skemmtilegt 4375“.
Símsala. Vantar fólk (sölureynsla
æskileg) til að selja auðseljanlega
vöru. Sölufólk hringir úr eigin síma,
verður að geta byrjað strax. Æskilegt
að viðkomandi geti verið við símann
á milli kl. 17 og 22 og eitthvað um
helgar. Mjög góðir tekjumöguleikar.
S. 11220 milli kl. 10 og 17.
Nýr veitlngastaður. Starfsfólk með
reynslu óskast á nýjan veitingastað
miðsvæðis í Reykjavík, fólk á bar, í
sal og dyraverðir. Æskilegur aldur
20-30 ára. Upplýsingar á Laugavegi
78 milli kl. 13 og 15 á laugardag.
Græni siminn, DV.
Smáauglýsingasíminn fyrir lands-
byggðina: 99-6272. Græni síminn
- talandi dæmi um þjónustu!
Vant auglýsingasölufólk óskast fyrir
nýjan og spennandi miðil. Framtíðar-
starf. Aðeins vanir koma til greina.
Svarþjónusta DV, s. 91-632700. H-4397.
Óskum eftir sölufólki I tímabundið verk-
efni. Góðir tekjumöguleikar fyrir gott
fólk. Uppl. gefur Guðrún í s. 689938.
Líf og saga, Suðurlandsbraut 20.
Snyrtilegur flakari óskast í 70-100%
vinnu. Skrifleg svör sendist DV, merkt
„Flakari 4407“.
Óskum eftir manneskju til ræstinga-
starfa í Bíóborginni, Snorrabraut 37.
Mætið á staðinn milli kl. 9 og 12.
Jóiamarkaður I miðbænum. Fáeinir
lausir básar. Uppl. í síma 91-15333.
■ Atvinna óskast
39 ára matreiðslumaður óskar eftir
atvinnu strax. Margt kemur til greina.
Er vanur sölumennsku. Upplýsingar
í síma 91-655451.
Löng reynsla í akstri stórra bila, vanur
beitingu, hef verið á bátum og togur-
um, duglegur, reglusamur. Öll vinna
kemur til greina. S. 91-671496 á kv.
■ Bamagæsla
Barnfóstra óskast til að gæta 6 ára
stelpu kvöld og kvöld. Upplýsingar í
síma 91-21699.
■ Ymislegt
Smáaugiýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-16,
sunnudaga kl. 18-22.
Ath. Smáauglýsing í helgarblað DV
verður að berast okkur fyrir kl. 17
á föstudögum.
Síminn er 63 27 00.
Bréfasímar:
Auglýsingadeild 91-632727.
Dreifing - markaðsdeild 91-632799.
Skrifstofa og aðrar deildir 91-632999.
Fjárhagsáhyggjur. Viðskiptafr. endur-
skipuleggja ^ármálin f. fólk og ft.
Sjáum um samninga við lánardrottna
og banka, færum bókhald og eldri
skattskýrslur. Mikil og löng reynsla.
Fyrirgreiðslan, s. 91-621350.
■ Einkamál
Rúmlega sextugur maður óskar að
kynnast myndarlegri konu sem hefur
áhuga á ferðalögum, útivist, góðri
tónlist (blús og kántrí) og dulrænum
málefnum. Fullur trúnaður.
Svar sendist DV fyrir 1. des., merkt
„Vetur-sumar 4402“.
Stelpa úr Hafnarfirði, sem varst á
Kringlukránni og líka óveðursdaginn,
hafðu samband í símboða eða síma.
Skiptinemi.
■ Hreingemingar
Ath! Hólmbræður, hreingemingaþjón-
usta. Við erum með traust og vand-
virkt starfsfólk í hreingemingum,
teppa- og húsgagnahreinsun.
Pantið í síma 19017.
Hreingerningaþj. R. Slgtryggssonar.
Teppa-, húsgagna- og handhreingern-
ingar, bónun, allsherjar hreingern.
Sjúgum upp vatn ef flæðir inn.
Óryrkjar og aldraðir fá afsl. S. 78428.
Ath., JS hreingerningaþjónusta.
Almenn teppahreinsun og bónvinna
fyrir heimili og fyrirtæki. Vönduð
vinna. Sigurlaug og Jóhann, s. 624506.
Borgarþrif. Hreingerningar á íbúðum
og fyrirtækjum. Bónvinna, teppa-
hreinsun. Áratugaþjónusta. Tilboð,
tímavinna. Ástvaldur, s. 10819,17078.
Hreingerningarþj.'Guðmundar og Val-
geirs: teppa-, húsg.- og öll alm. þrif á
húseignum, vanir menn. Visa/Euro.
Uppl. í síma 91-672027 og 984-53207.
Hreingerningarþjónustan Þrif. Hrein-
gemingar, gólfteppa- og húsgagna-
hreinsun. Odýr og örugg þjónusta.
Uppl. hjá Bjarna í síma 91-77035.
Hreingerningaþjónustan. Öll almenn
' hreingemingaþjónusta, gerum föst
verðtilboð. Hreingemingaþjónustan,
sími 91-643860.
Teppahreinsun. Mæti á staðinn og
geri föst verðtilboð. Geri tilboð í stiga-
ganga í fjölbýlishúsum og fyrirtækj-
um. Sími 91-72965, símboði 984-50992.
■ Þjónusta_____________________
Raflagnaviögerðir - dyrasimaþjónusta.
Viðgerðir og uppsetning á dyrasímum
og bjöllum. Einnig ódýrar lausnir
gegn óboðnum gestum. Komum heim
í viðg. á ljósum og heimilistækjum.
Uppl. í s. 91-680708, símboði 984-55355.
Verkvaki hf„ sími 651715 eða 985-39177.
Húsaviðgerðir. Múr-, spmngu- og
þakrennuviðg., háþrýstiþvottur.
Steinum viðg. m/skeljasandi og mar-
mara. Gerum steiningarprufur/tilboð
að kostnaðarlausu. 25 ára reynsla.
Trésmiði - nýsmíði - breytingar.
Setjum upp innréttingar, glugga- og
glerísetningar, sólbekkir og skilrúm.
Upplýsingar í síma 91-18241.
Verktak, s. 68.21.21. Steypuviðgerðir -
háþrýstiþvottur - múrverk - trésmíða-
vinna - leka- og þakviðgerðir.
Fyrirtæki trésmiða og múrara.
■ Ökukennsla
Ökukennarafélag íslands auglýsir:
Jón Haukur Edwald, Mazda 323f
GLXi ’92, sími 31710, 985-34606.
Valur Haraldsson Monza ’91,
sími 28852.
Hallfríður Stefánsdóttir, Nissan
Sunny ’93, s. 681349, 985-20366.
Jóhann G. Guðjónsson, Galant
GLSi ’91, sími 17384, 985-27801.
Guðbrandur Bogason, Toyota
Carina E ’92. Sími 76722, 985-21422.
Finnbogi G. Sigurðsson, Renault
19 R ’93, s. 653068, bílas. 985-28323.
Páll Andrés Andrésson, Nissan
Primera, s. 870102, bílas. 985-31560.
Snorri Bjarnason, Toyota Corolla
GLi ’93, s. 74975, bílas. 985-21451.
653808. Eggert Þorkelsson. 985-34744.
Kenni á nýjan BMW 518i, lána náms-
bækur. Kenni allan daginn og haga
kennslunni í samræmi við vinnutíma
nemenda. Greiðslukjör. Visa/Euro.
Símar 985-34744,653808 og 984-58070.
985-21451 - Ökukennsla Snorra -74975.
Toyota Corolla lb. 1600i, árg. 1993.
Bíll með sportlega eiginleika.
Hannaður með ungt fólk í huga. Öll
þjónusta sem fylgir ökunámi.
Visa/Euro. Simar 985-21451 & 74975.
687666, Magnús Helgason, 985-20006.
Kenni á Mercedes Benz ’94, öku-
kennsla, bifhjólakennsla, ný hjól,
ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er.
Visa/Euro. Símboði 984-54833.
Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000
GLSi ’92, hlaðbak, hjálpa til við end-
umýjunarpróf, útvega öll prófgögn.
Engin bið. S. 91-72940 og 985-24449.
Ökukennsla Ævars Friðrikssonar.
Kenni allan daginn á Mazda 626 GLX.
Útvega prófgögn. Hjálpa við endur-
tökupr. Engin bið. S. 72493/985-20929.
Ökuskóli Halldórs Jónssonar. Öku- og
bifhjólakennsla. Breytt kennslutil-
högun sem býður upp á ódýrara öku-
nám. S. 91-77160 og bílas. 985-21980.
■ Til bygginga
Fallegir gólfdúkar! Nýkomið úrval af
einlitum og munstruðum gólfdúkum á
góðu verði, verð frá 610 kr. pr. m2.
O.M. búðin, Grensásvegi 14, s. 681190.
■ Dulspeki - heilun
Transmiðill - einkatímar. Translækn-
ingar, lestur í fyrri líf, lesið í áruna.
Viltu vita hver þinn leiðbeinandi og
verndari er? Uppl. í síma 92-11873.
■ Veisluþjónusta
Danskt jólahlaðborð á kr. 1990 fyrir
hópa hjá Jensen, Ármúla 7. Innif. er
jólaglögg, gos og drykkur að hætti
Viking brugg og Aalborg. S. 685560.
■ Tilsölu
Valform hf„ Suðurlandsbraut 22.
Nýr og breyttur sýningarsalur.
Eldhús-, bað- og fataskápar frá
4 framleiðendum, ísl. og dönskum.
Sértilboð á innréttingum til jóla.
Hvítur fataskápar, 100 cm á br. með
2 hurðum, 4 hillum, fataslá og sökkli,
verð aðeins kr. 12.900.
Ókeypis tilboðsgerð, fagleg ráðgjöf.
Valform, Suðurlandsbraut 22,
108 Rvík, sími 91-688288.