Dagblaðið Vísir - DV - 26.11.1993, Page 25
FÖSTUDAGUR 26. NÓVEMBER 1993
33
Sviðsljós
River taldist i hópi „alvarlegu og ungu“ leikaranna i Hollywood, hér
er hann með Keanu Reeves í My Own Private Idaho.
River Phoenix líkti stundum sjálf-
um sér við kamelljón, a.m.k. tókst
honum vel að fela eiturlyfjanotkun
sína.
Ekkí er allt sem sýnist
Nú eru næstum þrjár vikur liðn-
ar frá því að bandaríski leikarinn
River Phoenix lést og flestir aðdá-
endur hans búnir að jafna sig á tíö-
indunum.
River þótti einn af hæíileikarík-
ustu leikurum sinnar kynslóðar og
hann slapp mun betur en margir
aörir viö hin týpísku unglingahlut-
verk. Hann fékk strax mjög góða
dóma fyrir kvikmyndina Stand by
Me og þegar hann var aðeins 17 ára
var hann tilnefndur til óskarsverð-
launa fyrir aukahlutverk í Runn-
ing on Empty. Hæfileikar hans lágu
ekki síst í fjölhæfninni en hann lék
jöfnum höndum í vinsældamynd-
um á borð við Sneakers og „list-
rænum" myndum á borð við My
Own Private Idaho.
ímynd Rivers var almennt hinn
rólegi og heilbrigði ungi maður.
Þegar meðleikari hans úr Stand By
Me var handtekin með eiturlyf fyr-
ir þremur árum sagði hann það
sýna vel hversu víðtækt vandamál
eiturlyfin væru orðin, það væru
ekki bara „slæmu strákarnir“ sem
lentu í þeim, eins og sannaðist held-
ur betur á honum því eftir krufn-
ingu kom í ljós að hann hafði inn-
byrt lífshættulega skammta af
bæði kókaíni og morfíni. Auk þess
fundust merki um valíum og
marijúana.
Persóna og ímynd Rivers hefur
veriö nokkuð umdeild eftir að hin
rétta dánarorsök kom fram en
flestir eru sammála um að þama
hafi fallið frá einn af efnilegustu
kvikmyndaleikurum Hollywood,
það er a.m.k. skoðun aðdáenda
hans sem eru þegar farnir að setja
hann í hóp með James Dean.
Tvifarar? Nei ekki alveg en þarna er söngkonan Gloria Estefan ásamt vaxmynd af sjálfri sér sem búið er
að koma upp i vaxmyndasafni Madame Tussaud’s. Gloria sá sjálf um að útvega fötin og skartið fyrir eftir-
mynd sína en fyrir þá sem hafa ekki áttað sig alveg þá er það Gloria sem er til vinstri.
LEIKFÉLAG
REYKJAVÍKUR
Stóra sviðkl. 20.00.
SPANSKFLUGAN
eftir Arnold og Bach
Lau. 27/11,30. sýning, fáein sæti laus, fim.
2/12, lau. 4/12, uppselt, siöustu sýningar
fyrir jól.
Litla sviðkl. 20.00.
ELÍN HELENA
eftirÁrna Ibsen
i kvöld, uppselt, 27/11, uppselt, tös. 3/12,
uppselt, 4/12, uppselt.
Ath.! Ekki er hægt að hleypta gestum inn
i sallnn eftir að sýning er hafin.
Stórasvlöiökl. 14.00.
RONJA RÆNINGJADÓTTIR
eftir Astrid Lindgren.
Sunnud. 28/11.
Sunnud. 5/12. Siöustu sýningar fyrir jól.
Stórasvlðiðkl. 20.00.
ENGLAR í AMERÍKU
eftirTony Kushner
i kvöld, næstsíöasta sýnlng, tös. 3/12, sið-
asta sýning.
ALLRA SÍÐUSTU SYNINGAR.
ATH. að atriði og talsmáti i sýningunnl er
ekki við hæfi ungra og/eða viðkvæmra
áhorfenda.
Miðasalan er opin aila daga nema
mánudaga frá kl. 13-20. Tekiö á
móti miðapöntunum i sima 680680
kl. 10-12 alla virka daga.
Bréfasimi 680383.
Greiðslukortaþjónusta.
Munið gjafakortin okkar,
tilvalin tækifærisgjöf.
Leikfélag Reykjavikur-
Borgarleikhús.
FRÆÐSLULEIKHÚSIÐ:
GUMMÍENDUR SYNDA VÍST, 25 min. lelk-
þáttur um áfengismál.
Pöntunarsiml 688000. Ragnheiöur.
Tjarnarbíói, Tjarnargötu 12.
BÝR ÍSLENDINGUR HÉR?
Leikgerð Þórarins Eyfjörð eftir sam-
nefndri bók Garðars Sverrissonar
Takmarkaður sýningafjöldi.
18. sýn. fös. 26. nóv. kl. 20.
19. sýn. fim. 2. des kl. 20.
20. sýn. lau.4. des. kl. 20.
ATH.! Sýningum fer fækkandi.
Miðasala opin frá kl. 17-19 alla daga.
Simi 610280, símsvari allan sólarhrlnginn.
TiUcyimingar
Erna Svavarsdóttir í versluninni
Bæjarblóminu.
DV-mynd Magnús Olafsson
Bæjarblóm á Blönduósi
Opnuð hefur verið ný blómaverslun
á Blönduósi og veröa þar til sölu
blóm og gjafavörur ásamt því að eig-
andinn, Erna Svavarsdóttir, Blöndu-
óss, útbýr alls konar blómaskreyt-
ingar aö óskum viðskiptavina. Versl-
unin heitir Bæjarblómið og er til
húsa aö Húnabraut 24. Margir Hún-
vetningar muna þá tíð er Jón S. Bald-
urs, fyrrv. kaupfélagsstjóri, seldi
bækut; í þessu húsi á efri árum.
Laugardagsganga
Hana nú
Vikuleg laugardagsganga Hana nú verð-
ur á morgun. Lagt af stað frá Gjábakka,
Fannborg 8, kl. 10. Nýlagað molakaffi.
Munaðarlaus börn
íúganda
ABC hjálparstarf hefur hafið hjálp-
arstarf meðal munaðarlausra barna
í Gulu héraði í Uganda, en yfir 20 %
allra barna þar eru talin vera mun-
aðarlaus. Til að fjármagna þetta
verkefni verður haldinn basar laug-
ardaginn 27. nóvember kl. 9-18 að
Hafnarstræti 4, 2. hæð (fyrir ofan
Blóm og ávexti).
Ullífat
Ullarvinnslan að Þingborg í Hraungerð-
ishreppi stendur fyrir fjórum fræðslu- og
vinnudögum fram að jólum. Laugardag-
inn 27. nóvember verður dagur kallaður
Ull í fat. Opið er kl. 10-17.
„Fávitinn“ í
bíósal MÍR
Nk. sunnudag 28. nóvember kl. 16 verður
kvikmyndin ,,Fávitinn‘' eftir Dostojevskí
sýnd í bíósal MÍR, Vatnsstíg 10. Myndin
er sýnd með íslenskum skýringartexta.
Aðgangur er ókeypis og öllum heimill.
Skaftfellingafélagið
í Reykjavík
er með félagsvist og skemmtikvöld laug-
ardagskvöldiö 27. nóvember kl. 20 að
Laugavegi 178.
Félag eldri borgara
í Kópavogi
Spiluð verður félagsvist og dansað aö
Auðbrekku 25 í kvöld, fóstudagskvöld,
kl. 20.30. Húsið öllum opið.
Fjölskylduhátíð í
Koiaportinu
Á sunnudögum er lögö áhersla á að hafa
ýmislegt í boöi fyrir alla fjölskylduna í
Kolaportinu. Þá eru ýmsar léttar uppá-
komur og öll böm fá smá glaðning.
Kvikmyndasýning fyrir börn
í Norræna húsinu
Sunnudaginn 28. nóvember verður sýnd
danska kvikmyndin Otto er et næsehom
eftir sögu Ole Lund Kirkegaard. Myndin
er ætluö bömum á öllum aldri. Hún er
með dönsku tali og um ein og hálf klst.
aö lengd. AUir em velkomnir og aðgang-
ur ókeypis.
Hýrudagar í Hafnarfirði
í dag og á morgun verða haldnir hýradag-
ar í Hafnarfirði. Fjölmargar verslanir og
þjónustufyrirtæki gefa þá veralegan af-
slátt á vömrn sínum og þjónustu. Sjó-
minjasafn íslands og Byggðasafn Hafnar-
fjarðar hafa opið þessa daga kl. 13-17 og
er aðgangur ókeypis.
Húnvetningafélagið
Félagsvist á laugardag kl. 14 í Húnabúð,
Skeifunni 17. Allir velkomnir.
Tóiúeikar
Útgáfutónleikar í
Langholtskirkju
Laugardaginn 27. nóvember kl. 16 verða
tónleikar í Langholtskirkju. Þar syngja
Skólakór Kársness og Kór Kórskóla
Langholtskirkju.
Tónskóli Sigursveins
Gítamemendur í framhaldsdeild Tón-
skóla Sigursveins halda tónieika í sal
skólans að Hraunbergi 2 sunnudaginn 28.
nóvember kl. 15. Aðgangur er ókeypis og
öllum heimiU.
Kammersveit Hafnarfjarðar
heldur tónleika sunnudaginn 28. nóv-
ember í Hafnarborg og hefjast þeir kl.
20.30. EinleUíarar á tónleikunum em
Gunnar Gunnarsson flautuleikari, Peter
Tompkins óbóleikari og Einar Jónsson
trompetleikari.
Aukauppboð
Sýslumaðurinn í Reykjavík hefur ákveðið að halda aukauppboð á fasteign-
inni Safamýri 52, 1. h. t.h. og bílskúr, þingl. eign Jónasar Grétars Sigurðs-
sonar. Uppboðið fer fram á eigninni sjálfri 30. nóvember 1993 kl. 13.30.
Uppboðsbeiðendur eru Gjaldheimtan í Reykjavík, islandsbanki hf. og Sam-
einaði lífeyrissjóðurinn.
SÝSLUMAÐURINN i REYKJAVÍK
Leikhús
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
Sími 11200
SKILABOÐASKJÓÐAN
Ævintýri með söngvum
Sun. 28/11 kl. 14.00, sun. 5/12 kl. 14.00.
Síðustu sýningar fyrlr jól.
Stóra sviðið
kl. 20.00
ALLIR SYNIR MÍNIR
eftir Arthur Miller
6. sýn. á morgun lau., uppselt, 7. sýn.
fim. 2/12,8. sýn. fös. 3/12 örfá sæti laus.
Sióustu sýningar fyrir jól.
KJAFTAGANGUR
eftir Neil Simon
I kvöld, nokkur sæti laus, lau. 4/12.
Síðustu syningar fyrir jól.
Litla sviðið
kl. 20.30
ÁSTARBRÉF
eftir A.R. Gurney
Á morgun, lau. 27/11.
Ath. sióusta sýning fyrir jól.
Ekkl er unnt að hleypa gestum i sallnn
eftir aó sýning hefst.
Smíðaverkstæðið
Kl. 20.30
FERÐALOK
eftir Steinunni Jóhannesdóttur
Á morgun, sun. 28/11, fid. 2/12, föd. 3/12.
Ath. siðustu sýningar.
Ekki er unnt að hleypa gestum i salinn
eftir aó sýning hefst.
LISTDANSHÁTÍÐ í
ÞJÓÐLEIKHÚSINU
Styrktarsýning Listdansskóla
íslands
Mlðvikud.l.des.kl. 20.00.
Miðasala Þjóðleikhússins er opln alla
daga nema mánudaga frá kl. 13-18 og
fram að sýningu sýningardaga. Tekiö á
mótl pöntunum i sima 11200 frá kl. 10
vlrka daga.
Græna linan 996160
Leikfélag Akureyrar
AFTURGÖNGUR
eftir Henrik Ibsen
„Sýning Leikfélags Akureyrar á Aftur-
göngunum er afar vel heppnuð og til
mikils sóma, enda einvalalið sem aö
henni stendur". Þ. Dj., Tíminn.
Laugardag 27. nóv. kl. 20.30.
Allra síóasta sýning!
FERÐIN TIL PANAMA
Ævlntýrasýning fyrir börn á öllum aldri!
Aukasýnlng laug. 27. nóv. kl. 17, fáeln
sæti laus.
Allra siöasta sýnlng!
Sölu aðgangskorta
er að Ijúka!
Aðgangskort LA tryggir þér sæti
með verulegum afslættil
Miðasalan er opin alla virka daga
nema mánudaga kl. 14.00-18.00 og
fram að sýningu sýningardaga.
Sunnudaga kl. 13.00-16.00.
Miðasölusiml (96)-24073.
Greiðslukortaþjónusta.
LEIKLLSTARSKÓLI ISLANDS
Nemenda
leikhúsið
L.INDARB/E simi 21971,
DRAUMURÁ
JÓNSMESSUNÓTT
Eftir William Shakespeare
i kvöld, fös. 26. nóv., kl. 20. Uppselt.
Á morgun, lau. 27. nóv., kl. 20. Uppselt.
Aukasýnlngar
Þrl. 30. nóv. Fim. 2. des. kl. 20. örfá
sætl laus.
Fös. 3. des. kl. 20. örfá sæti laus.
Laug. 4. des. kl. 20.
YV
j