Dagblaðið Vísir - DV - 26.11.1993, Blaðsíða 27
35
FÖSTUDAGUR 26. NÓVEMBER 1993
dv Fjölmidlar
Breytingin á fréttaþætti Stöðv-
ar 2,19:19, vakti athygli á sínum
tíma fyrir mikinn íburö og flott-
heit. Flottheitin voru það mikil
að Ingvi Hrafn varð að fá aö gorta
svolítið í fyrsta þættmum. En
nýja fréttasettið hefur vanist vel,
aö mati undirritaðs, og óneitan-
lega frísklegra en á Ríkissjón-
varpinu.
Oft má sjá góð mál í 19:19 og
clæmi um það var umfjöllun Jóns
Ársæls í gærkvöldi um hjartaað-
gerðír á Landspítalanum. Mynd-
imar voru reyndar óhugnanlegar
og minntu frekar á kjötvinnslu
en sjúkrahús. Elín Hnst lenti í
pínlegri aðstöðu við kynningu
fratarinnar þegai* Ing\d Hrafn
var of seinn í settið og gekk fyrir
myndavélina. Þá hló Elín.
Elín hló líka á dögunum eftir
frért um kraftakarl með ummál
upphandleggsvöðva upp á 67 cm
við hnykkingu. Þá upplýsti Elín
; að það væri jafn mikið og mittis-
mál hennar. Svona uppákomur
fáum við; ekki á Rikissjónvarp- :'
inu!
En Stöð 2 er líka með skritnar
uppsláttarfréttir. í gærkvöldi var
það blásið upp að spilafíkill hefði
kært Rauða krossinn fyrir að
reka spilakassa. Það er álíka fár-
ánlegt og ef alkóhólisti myndi
kæra ÁTVR fyrir að selja bremú-
vín. Hver er sinnar „gæfu“ smið-
ur. Björn Jóhann Bjömsson
Andlát
Halldór Guðmundsson frá Þórðar-
koti, Selvogi, andaðist í Sjúkrahúsi
Suðurlands 24. nóvember.
Guðmunda J. Jóhannsdóttir kennari
frá Kirkjubóli, Brekkuhvammi 1,
Hafnarfirði, lést í St. Jósefsspítala 24.
nóvember.
Eiríkur Stefánsson, kennari frá
Skógum, lést á hjúkrunarheimilinu
Eir 22. nóvember.
Jaröarfarir
Hörður Tryggvason frá Svartárkoti í
Bárðardai andaðist í Hvammi, heim-
ili aldraðra á Húsavík, föstudaginn
19. nóvember. Útförin verður gerö
frá Lundarbrekkukirkju laugardag-
inn 27. nóvember kl. 14.
Tómas Guðmundsson, Illugagötu 1,
Vestmannaeyjum, sem lést 15. nóv-
ember, verður jarösunginn frá
Landakirkju laugardaginn 27. nóv-
ember kl. 14.
Róshildur Hávarðsdóttir, Hörgslundi
á Síðu, andaðist á heimih sínu þriðju-
daginn 23. nóvember. Útför hennar
fer fram frá Prestbakkakirkju á Síðu
laugardaginn27. nóvemberkl. 13.30.
Jón Ólafsson, fyrrv. deildarstjóri hjá
Ríkisendurskoðun, andaöist á heim-
ili sínu 19. nóvember sl. Útför hans
verður gerö frá Lágafellskirkju laug-
ardaginn 27. nóvember kl. 10.30.
Halldór Bárðarson, áður til heimihs
á Sólvöllum 5, Húsavík, verður jarð-
sungmn frá Húsavíkurkirkju laugar-
daginn 27. nóvember kl. 14.
Guðbjartur Magnason verður jarð-
sunginn frá Norðfjarðarkirkju laug-
ardaginn 27. nóvember kl. 14.
Friðrik Gunnar Indriðason, Hnit-
björgum, Blönduósi, verður jarðs-
unginn frá Blönduóskirkju laugar-
daginn 27. nóvember kl. 14.
Kristmundur Stefánsson, Kirkjuvegi
7, Ólafsfirði, verður jarðsunginn frá
Ólafsfjarðarkirkju laugardaginn 27.
nóvember kl. 14.
Unnur Þorsteinsdóttir, Vatnsskarðs-
hólum, Mýrdal, verður jarðsungin
frá Skeiðflatarkirkju laugardaginn
27. nóvember kl. 13.30. Sætaferð
verður frá BSÍ kl. 9.30.
Útför Björgvins Arnars Valdimars-
sonar, sem lést laugardaginn 20. nóv-
ember, fer fram frá Eskifjarðar-
kirkju laugardaginn 27. nóvember
kl. 14.
Guðmundur Steinsson, Vegamótum,
Seltjarnarnesi, verður jarðsunginn
frá Bústaðakirkju í dag, föstudaginn
26. nóvember, kl. 13.30.
Það eru engir örbylgjuréttir hérna, þetta
er lúxusferja.
Lalli og Lína
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 20500 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Héilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðmu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445.
Slökkvilid-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166 og 0112, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan s. 611166, slökkviliö og sjúkrabifreið s.11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan s. 15500, slökkvilið s. 12222 og sjúkrabifreið s. 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 11666, slökkvUið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan s. 23222, 23223 og 23224, slökkvUiö og sjúkrabifreið s. 22222. ísafjörður: Slökkvilið s. 3300, brunas. og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222.
Heimsóknartíim
Apótek Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-fostud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Fijáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16. • Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða- deild: Sunnudaga kl. 15.30-17.
Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavík 26. nóv. til 2. des. 1993, að báðum dögum meðtöldum, verður í Laugavegsapóteki, Laugavegi 16, sími 24045. Auk þess verður varsla í Holts- apóteki, Langholtsvegi 84, sími 35212, kl. 18 til 22 virka daga og kl. 9 tU 22 á laugardag. Upplýsingar um læknaþjón- ustu eru gefnar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Síml 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Noröurbæjarapótek opið mánud. til fimmtud. kl. 9-18.30, Hafnarfj arðarapótek kl. 9-19. Bæði hafa opið föstud. kl. 9-19 og laugard. kl. 10-14 og til skiptis helgidaga kl. 10-14. Upplýs- ingar í símsvara 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga id. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokaö laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Á kvöldin er opiö í því apó- teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar í síma 22445.
Heilsugæsla Söfnin
Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið daglega nema mánudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið í júní, júlí og ágúst. Upplýsingar í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtúd. kl. 9-21, fostud. kl. 9- 19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s.27640, Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.-fóstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 683320. Bókabllar, s. 36270. Viðkomustaöir víös vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgar- bókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10- 11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8.
Slysavarðstofan: Síml 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 11100, HafnarÍQöröur, sími 51328, Keflavík, sími 20500, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (s. 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysa- deild) sinnir slösuðum og skyndiveik- um allan sólarhringinn (s. 696600).
Vísir fyrir 50 árum
Föstudag 26. nóvember
Sókn 8. hersins heldur áfram
fyrir norðan Sangro.
En vetrarlína Þjóðverja er þó
engan veginn úr sögunni.
__________Spakmæli
Vonin eru þau einu gæði sem eru
sameign allra. Þeir sem eiga ekkert
annað eiga þó vonina.
Þales.
Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18.
Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7:
er opið daglega nema mánud. kl. 12-18.
Listasafn Einars Jónssonar. Opið
laugard. og sunnud. kl. 13.30-16. Lokað
desember og janúar. Höggmyndagarð-
urinn er opinn alla daga kl. 11-16.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á
Laugarnesi er opið mánud.-fimmtud.
kl. 20-22 og um helgar kl. 14-18. Kaffi-
stofan opin á sama tíma.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og
laugard. kl. 13.30-16.
Norræna húsið við Hringbraut: Sýn-
ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19.
Bókasafn Norræna hússins: mánud. -
laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17.
Sjóminjasafn íslands er opið daglega
kl. 13-17 júní-sept.
J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó-
og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S.
814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard.
Þjóðminjasafn íslands. Opið daglega
15. maí - 14. sept. kl. 11-17. Lokað á
mánudögum.
Stofnun Árna Magnússonar: Hand-
ritasýning í Ámagarði við Suðurgötu
opin virka daga kl. 14-16.
Lækningaminjasáfnið í Nesstofu á Sel-
tjamamesi: Opið kl. 12-16 þriðjud.,
fimmtud., laugard. og sunnudaga.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og
Seltjamames, síini 686230.
Akureyri, sími 11390.
Sljömuspá
Spáin gildir fyrir laugardaginn 27. nóvember.
Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.):
Varastu að ofmeta tíma þinn eða aðstoð sem þér býðst. Dagurinn
verður ánægjulegur og óvæntar uppákomur hressa upp á tilver-
una.
Fiskarnir (19. febr.-20. mars.):
Komdu skoðunum þínum á framfæri og reyndu að hafa áhrif á
fólk til að hrinda hugmyndum þínum í framkvæmd. Happatölur
eru 1,15 og 34.
Hrúturinn (21. mars-19. apríl):
Hæfileiki þinn til að vinna með tölur getur fært þér mikla vel-
gengni. Sérstaklega varðandi fjármála verkefni. Ástarmálin ganga
ekki mjög vel í dag.
Nautið (20. apríl-20. mai):
Þú þarft að beisla ákafa þinn og kraft því þú kemst að því að þú
ferð of geyst fyrir félaga þína. Vertu viðbúinn einhveiju óvæntu
í kvöld.
Tviburarnir (21. maí-21. júní):
Óvænt verkefni innan fjölskyldunnar reynir á þolinmæði þína.
Persónulegar skuldbindingar þarfnast athygli strax.
Krabbinn (22. júní-22. júlí):
Þú ættir að treysta eigin innsæi, leysa vandamálin upp á eigin
spýtur og forðast ráðleggingar annarra. Umræður eru af hinu
góða.
Ljónið (23. júlí 22. ágúst):
Þú getur yfirstigið smá vonbrigði í fjármálunum með því að vera
þolinmóð(ur). Forðastu mál sem skapa rifrildi. Félagslífið er
skemmtilegt.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Vertu á varðbergi, sérstaklega gagnvart einhveijum sem vill ná
sér niðri á þér. Þú hagnast á að kynna einhvem einmana fyrir
vinum þínum. Happatölur eru 7, 23 og 35.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Skapillska og ókurteisi geta skyggt á annars ágætan dag. Fáðu
skýr svör við spumingum þínum. Málefni dagsins færa þér nýja
ábyrgð heimafyrir.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Það getur verið varasamt að treysta eingöngu á aöra fil að ljúka
verkefhi fuUkomlega. Ný ástarsambönd gætu náð sér vel á strik.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Það er mikið keppnisskap í þér og þú nærð góðum árangri í viö-
skiptum. Vertu reiðubúin(n) að standa við skuldbindingar þínar.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Ef þér leiðist skaltu leita að einhverju skemmtílegu tíl að bijóta
upp hefðbundin störf. Þú færð áhugaverðar fréttir af fjarlægum
vini.
Viltu kynnast nýju fólki?
Hringdu í SÍMAstefnumótió
99 1895
Verð 39,90 minúlan
Keflavík, sími 15200.
Hafnarfjörður, sími 652936.
Vestmannaeyjar, sími 11321.
Hitaveitubilanir:
Reykjavík og Kópavogur, sími 27311,
Seltjamames, sími 615766.
Vatnsveitubilanir:
Reykjavík sími 621180.
Seltjamarnes, sími 27311.
Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og
um helgar, sími 41575.
Akureyri, sími 23206.
Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555.
Vestmannaeyjar, símar 11322.
Hafnarfjöröur, sími 53445.
Símabilanir: 1 Reykjavík, Kópavogi,
Seltjamamesi, Akureyri, Keflavík og
Vestmannaeyjum tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana, sími
27311: Svarar alla virka daga frá ld. 17
síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum
er svarað allan sólarhringinn.
Tekiö er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum
tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa
að fá aðstoð borgarstofnana.
Tilkyimingar
AA-samtökin. Eigir þú við áfengis-
vandamál að stríða, þá er sími samtak-
anna 16373, kl. 17-20 daglega.
Leigjendasamtökin Hverfisgötu 8-10,
Rvík., sími 23266.
Líflínan, Kristíleg símaþjónusta. Sími
91-683131.