Dagblaðið Vísir - DV - 26.11.1993, Page 30

Dagblaðið Vísir - DV - 26.11.1993, Page 30
38 FÖSTUDAGUR 26. NÓVEMBER 1993 Föstudagur 26. nóvember SJÓNVARPIÐ 17.30 Þingsjá. Endurtekinn þáttur frá fimmtudagskvöldi. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Bernskubrek Tomma og Jenna (6:13) (Tom and Jerry Kids). Bandarískur teiknimyndaflokkur. Þýðandi: Ingólfur Kristjánsson. Leikraddir: Magnús Ólafsson og Rósa Guðný Þórsdóttir. 18.25 Úr ríki náttúrunnar. Fjalluglan. (Survival - Great Owl of the Mo- untains.) Bresk fræðslumynd um stærstu uglutegund í Norður- Ameríku. Þýðandi og þulur: Gylfi Pálsson. 18.55 Fréttaskeyti. 19.00 íslenski popplistinn: Topp XX. Dóra Takefusa kynnir lista yfir 20 söluhæstu geisladiska á íslandi. Stjórn upptöku: Hilmar Oddsson. 19.30 Auðlegð og ástríður (166:168) 20.00 Fréttir. 20.35 Veður. 20.40 Sókn í stöðutákn (4:7) (Keeping Up Appearances III). Breskur gamanmyndaflokkur um raunir hinnar hásnobbuðu Hyacinthu Bucket. Leikkonan Patricia Ro- utledge var valin besta gamanleik- kona Breta á síðastliðnu ári fyrir túlkun sína á Hyacinthu. Þýðandi: Ólöf Pétursdóttir. 21.15 Lögveröir (8:12) (Picket Fenc- es). 22.10 Glæfraspil. Fyrri hluti. (The Gambler Returns-The Luck of the Draw.) Bandarískur vestri. Þetta er sjálfstætt framhald þátta sem Sjónvarpið sýndi árið 1988. 23.40 Roy Orbison og vinir (Roy Orbi- son and Friends: A Black and White Night). Bandaríski söngvar- inn Roy Orbison flytur nokkur lög á tónleikum. Ásamt honum koma fram Jackson Browne, Tom Waits, John David Souther, Elvis Co- stello, Bruce Springsteen, Jennifer Warnes og fleiri. 00.35 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. sm-2 16.45 Nágrannar. 17.30 Sesam opnist þú. 18.00 Úrvalsdeildin (Extreme Limite). 18.25 Aftur til framtíðar (Back to the Future). 18.45 NBA-tílþrif. Skyggnst á bak við tjöldin í NBA-deildinni. 1919 19‘19 20.20 Eiríkur. Viðtalsþáttur. 20.50 Ferðast um tímann (Quantum Leap). Bandarískur myndaflokkur um ævintýri þeirra Sams og Als. 21.50 Todmobile á tónleikum. Nú verður sýnd upptaka frá tónleikum þessarar vinsælu hljómsveitar sem haldnir voru í Islensku Óperunni föstudaginn 19. þessa mánaðar. Stöð 2. 1993. 22.50 Lífshlaupið (Defending Your Life). Gamanmynd um náunga sem deyr en á að mæta fyrir rétti og náunginn sem á að verja h'ann er ekki beinlínis upp á marga fiska. 0.45 Glæpagengið (Mobsters). Hér leiöa fjórir af efnilegustu leikurun- um í Hollywood saman hesta sína í sannsögulegri mynd sem fjallar um ævi fjögurra valdamestu mannanna í undirheimum Banda- ríkjanna á fyrri hluta þessarar ald- ar, Charlie Luciano, Meyer Lanski, Benny Siegel og Frank Costello. 2.45 Viö erum engir englar (We're No Angels). Jim og Ned brjótast út úr fangelsi. Þegar út er komið virðist þurfa kraftaverk tií að bjarga þeim félögum. Aðalhlutverk: Ro- bert DeNiro, Sean Penn og Demi Moore. Leikstjóri: Neil Jordan. 1989. Lokasýning. Bönnuð börn- um. 4.30 Hugur hr. Soames (The Mind of Mr. Soames). John Soames hefur legið í dauðadái frá fæðingu, eða í hartnær 30 ár. 6.05 Dagskrárlok Stöövar 2. £J£3£3 12:05 Good Morning With Anne And Nlck 13:05 Good Morning With Anne And Nlck 13:15 Pebble Mill 14:00 BBC News from London 15:00 BBC World Service News 16:00 Muslc Time 16:30 Byker Grove 16:55 Record Breakers 17:20 Blue Peter , 18:30 Travel Qulz 19:00 BBC News From London 20:00 Children In Need 00:25 Newsnight CnRQOHN □eQwHrQ 12:00 Josie & Pussycats 12:30 The Perils Of Penelope Pitstop 13:00 Great International Toon-in 12:00 MTV’s Greatest Hits 15:30 MTV Coca Cola Report 15:45 MTV At The Movies 16:00 MTV News 16:30 Dial MTV 17:30 Music Non-Stop 19:00 Simply Red Special 21:00 MTV’s Greatest Hits 22:15 MTV At The Movies 23:00 MTV’s Beavis & Butt-head 23:30 VJ Marijne van der Vlugt 12:30 Sky World News And Business Report 13:30 CBS This Morning 15:30 The Lords 16:30 Sky World News And Business Report 22:00 Discovery Life! 22:30 For Real: Creightons Global Voyage 23:00 Buster Keaton: A Hard Act To Follow EUROSPORT ***** 13.00 Rally 13.30 Handball 15.00 lce Hockey. Stöð2 kl. 20.50: Ferðast um tímann Þátturinn Ferðast iiin timann erdag- skrá Stöövar 2 i kvöld. Sam stekkur yílr i líkama Will Kinmans wm var a tnningsnldri i síðasta ijailii. Nú er liatm fullorðinn ua a.ilnr að kvænast Abagail sem við þekkjum einnig úr þættinum á undan. Þa var hún sökuð um morö og Sam mátti hafa sig allan viö til aðbjarga henni tir bráðri lilk- ílEfittU EUefuár hafa liðið og ástandið í snui bænum Potterville Tímaflakkarlnn Sam Beckett verð- hefur lítið skánaö. ur að taka á honum stóra sínum Bæjarbúar trúa enn til að bjarga elskunni sinni úr gálg- aö bölvun hvili á anum að þessu sinni. Fuller fjölskylduimi og saka Abagail um aö hafa myrt lítinn dreng sem hvarf eftir að hún haföi pass- að hann eina kvöldstund. Brúðkaupi Wills og Abagails er frestað meðan málið er kannað og drengsins er leitað. 21:30 Talkback 23:30 CBS Evenlng News 03:30 Talkback 04:30 Beyond 2000 INTERNATIONAL 12:30 15:30 17:00 19:00 20:45 21:30 22:00 23:30 01:00 Buslness Asla CNN & Co World News Inernatlona! Hour CNNI World Sport Showblz Today The World Today Crossfire Larry King Live 19:00 Great International Toon-in 23:00 The lce Pirates 00:45 Maya 02:30 Drums Of Africa 13.00 Barnaby Jones. 14.00 The Secret Of The Black Drag- on. 15.00 Another World. 15.45 The D.J.Kat Show. 17.00 StarTrek:TheNextGeneration. 18.00 Games World. 18.30 Paradise Beach. 19.00 Rescue. 19.30 Growing Pains. 20.00 The Paper Chase 21.00 China Beach. 22.00 StarTrek:TheNextGeneration. 23.00 The Kennedy Documentaries. 24.00 The Streets Of San Francisco. 1.00 Night Court. 1.30 Maniác Mansion. SKYMOVIESPLUS 12.00 Cona Coast. 14.00 Forty Guns To Apachc Pass. 16.00 Disaster On The Coastllner. 18.00 The Pistol. 20.00 Overruled. 21.40 US Top Ten. 22.00 Childös Play 3. 23.30 Bruce The Superhero. 1.05 Naked Tango. 2.35 Ragewar. 4.00 Schlzoid. Diá£ouerv L C H A N N E L 18:50 Anne Martin’s Postcards: Grenada 19:00 The Arctic: The Artic’s Living Legend 19:30 The Global Family 20:00 The Beerhunter 20:30 Bush Tucker Man: Prince Reg- ent’s Gorge 21:00 Heart Of Tibet 16.00 Tennis 16.30 Rally: The World Rally 17.30 Honda internationai Motor- sports Report. 18.30 Eurosport News 1 19.00 Boxing 20.30 Olympic Magazine 21.00 Cups Football. 22.30 Tennis: The ATP Tour. 23.00 Tennis. 23.00 Eurosport News 2. OMEGA Krístíleg íjónvarpsstöð 8.00 Gospeltónleikar. 23.30 Praise the Lord. 23.30 Nætursjónvarp. © Rás I FM 92,4/93,5 MIBDEGISUTVARP KL.. 13.05-16.00 13.05 HádegisleikritÚtvarpsleikhúss- ins, „Garðskúrinn" eftir Graham Greene. 14.00 Fréttlr. 14.03 Útvarpssagan, „Baráttan um brauðið“ eftirTryggva Emilsson. 14.30 Lengra en nefiö nær. 15.00 Fréttir. 15.03 Föstudagsflétta. Njörður P. Njarðvík er gestur Svanhildar Jak- obsdóttur. SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-19.00 16.00 Fréttir. 16.05 Skíma - fjölfræöiþáttur. 16.30 Veðurfregnir. 16.40 Púlsinn - þjónustuþáttur. 17.00 Fréttir. 17.03 í tónstiganum. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarþel. 18.30 Kvika. Tíðindi úr menningarlífinu. 18.48 Dánarfregnir. Auglýsingar. KVÖLDÚTVARP KL. 19.00-01.00 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. Veðurfregnir. 19.35 Margfætlan. 20.00 íslenskir tónlistarmenn. Tónlist eftir Hallgrím Helgason. 20.30 Gömlu íshúsin. 21.00 Saumastofugleði. 22.00 Fréttir. 22.07 Tónlist. 22.23 Heimspeki. 22.27 Orð kvöldsins. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Tónlist. 23.00 Kvöldgestir. 24.00 Fréttlr. 0.10 í tónstiganum. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. & FM 90,1 12.45 Hvitlr mátar. 14.03 Snorralaug. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: 17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttir. 18.G3 Þjóöarsálln - þjóöfundur I belnni útsendingu. Síminn er 91 - 68 60 90 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekkifréttir. 19.32 Klístur - unglingaþáttur. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Nýjasta nýtt í dægurtónlist. 22.00 Fréttir. 22.10 Kveldvakt rásar 2. 24.00 Fréttlr. 24.10 Næturvakt rásar 2. 1.30 Veðurfregnir. 1.35 Næturvakt rásar 2 - heldur áfram. NÆTURÚTVARPIÐ 2.00 Fréttir. 2.05 Með grátt í vöngum. 4.00 Næturlög. Veðurfregnir kl. 4.30. 5.00 Fréttir. 5.05 Stund með Led Zeppelin. 6.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsarngöngum. 6.01 Djassþáttur. 6.45 Veðurfregnir. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 3.10-8.30 og 18.3&-19.00 Útvarp Noröurland. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða. /-IMfFAlt!/ 13.00 Iþróttafréttir eitt. 13.10 Anna Björk Birgisdóttir. „Tveir með sultu og annar á elliheimili" verða á sínum stað klukkan 14.30. Fréttir kl. 14.00 og 15.00. 15.55 Þessi þjóð. Fréttir kl. 16.00. 17.00 Síðdegisfréttir. 17.15 Þessi þjóð. 17.55 Hallgrímur Thdrsteinsson. Hlustendur geta sagt sína skoðun ísíma 671111. Fréttir kl. 18.00. 19.19 19:19. Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. 23.00 Halldór Backman. 3.00 Næturvaktin. BYLGJAN BYLGJAN ÍSAFJORÐUR 6.30 Samtengt Bylgjunnl FM 98,9. 18.05 Þórður Þórðarson. 19.30 Fréttir. 20.00 Atli Geir og Kirstján Geir. 22.30 Ragnar Rúnarsson. 24.00 Hjalti Árnason. 02.00 Samtengt Bylgjunni FM 98.9. BYLGJAN AKUREYRI 17.00 Fréttir frá Bylgjunni kl. 17 og 18. 12.00 Hádegisfréttir. 13.00 Stjörnudagur meðSiggu Lund. 16.00 Lifið og tilveran. 17.00 Síðdegisfréttir. 19.00 íslenskir tónar 19.30 Kvöldfréttir. 20.00 Benný Hannesdóttir. 21.00 Baldvin J. Baldvinsson. 24.00 Dagskrárlok. Bænastundir: kl. 9.30, 13.30 og 23.15. Bænalínan s. 615320. fmIooo AÐALSTÖÐIN 12.00 íslensk óskalög 13.00 SniglabandiA i beinnl. 16.00 Hjörtur og hundurinn. 18.30 Tónlist. 22.00 Næturvakt. 02.00Ókynnt tónlist. Radiusflugur lelknar alla virka daga kl. 11.30, 14.30 og 18.00 12.00 13.00 14.30 15.00 15.40 16.00 16.05 17.00 17.05 17.30 18.00 18.20 19.00 22.00 FM<ff957 Ragnar Már. /7> Aöalfréttir Slúöurfréttir úr poppheimínum. í takt við tímann. Alfræði. Fréttir frá fréttastofu. | takt við tímann. íþróttafréttir frá fréttastofu FM 957. í takt við tímann. Umferðarráð. Viðtal úr hljóöstofu í beinni. Aöalfréttir frá fréttastofu FM 957. íslenskir tónar. „Diskóboltar“. Haraldur Gíslason á næturvakt. öftOSii) FM9 14.00 Rúnar Róbertsson 17.00 Lára Yngvadóttir. 19.00 Ókynnt tónlist 20.00 Er ekki Fannar í öllu? 00.00 Næturvaktin. 5 ódn jm 100.6 13.00 Hvað er aö? 16.00 Maggi Magg. 19.00 Þór Bæring. 23.00 Brasllíu-baunlr. 3.00 Næturlög. 13.00 Simmi. Bara gott rokk, ekkert kjaftæði. 18.00 Rokk X. 20.00 Margeir. Þrumulistinn. 22.00 Hólmar. Danstónlist. 01.00 Siggi. Vel blönduð tónlist. 05.00 Rokk X. Christian Slater, Patrick Dempsey, Richard Grico og Cost- as Mandylor leika fjórmenningana. Stöð 2 kl. 0.45: Glæpagengið Myndin er sannsöguleg og greinir frá uppgangi glæpa- samtaka á bannárunum í Bandaríkjunum. Fjórmenn- ingamir Charhe Luciano, Meyer Lansky, Bugsy Siegel og Fransk Costello tóku snemma saman höndum og urðu valdamestu glæpafor- ingjar Bandaríkjanna. Pilt- arnir ólust upp við mikla fátækt í hverfum innflytj- enda í New York en með útsjónarsemi og hörku tókst þeim að byggja upp glæpa- veldi sem stendur í miklum blóma enn þann dag í dag. Þeir voru sérstakir hver á sinn hátt og héldu tryggða- böndum til æviloka. Fjór- menningarnir urðu ríkir á sprúttsölu og ruddu gömlu mafíósunum hægt og bít- andi úr vegi. Á virkum dögum upp úr harmóníkutangó og íhugul- klukkan fimm er tónlistar- an Ijóðasöng, svo að fátt eitt þáttur á dagskrá Rásar 1 sénefnt. sem ber heitið í tónstigan- Saxófónsníllingurinn um. Þrepin eru mörg í þeim John Coltrane lést sumarið stigaogtónlistinmargvisleg 1967. 25 árum síðar voru í þættinum. Þar niá heyra haldnir einstæðir minning- kyijandi munka í miðalda- artónleikar um hann á ai- stíi, konsertpíanista með þjóðlegri djasshátið i heilu sinfóníuhljómsveit- Glasgow. Þar fór Elvin Jo- irnar sér til stuðnings, nes, fyrrum trommuleikari kombó með hásum söng- Coltranes, fyrir sinni eigin konum á reykmettuðum sveit og í fremstu viglínu djassbúllum, blokkflautu- var sonur hinnar látnu kvartetta frá barokktíma, hetju, tenór- og sópransaxó- óperur um ást og afbrýði, fónleikarinn Ravi Coltrane. Kenny Rogers leikur fjárhættuspilara. Sjónvarpið kl. 22.10: Glæfraspil Árið 1988 var sýndur í Sjónvarpinu bandarískur framhaldsmyndaflokkur sem hét Glæfraspil. Söngv- arinn Kenny Rogers var þar í hlutverki fjárhættuspilara í villta vestrinu sem reyndi að beina lífi sínu inn á nýjar brautir en ýmis óvænt atvik urðu til að tefja þau áform hans. Nú á fóstudags- og laugardagskvöld verður sýnd mynd í tveimur hlut- um sem er sjálfstætt fram- hald á þáttaröðinni og fjár- hættuspilaranum hefur ekki enn tekist að venja sig af spilafikninni. Öll helstu pókerfés vestursins eru saman komin í San Franc- isco en þar stendur til að spila póker um meiri pen- inga en áður hefur tíðkast. Eðlilega vilja allir komast yfir verðlaunaféð en sumir reyna að komast hjá því að spila um það og ætla að ná í sjóðinn með öðrum aðferð- um.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.