Dagblaðið Vísir - DV - 26.11.1993, Síða 31
FÖSTUDAGUR 26. NÓVEMBER 1993
r ' ^ 'j
HÁSKÓLABIÓ
SÍMI22140
UNGU AMERÍKANARNIR
laugarAs
Hörku spennutryllir úr undir-
heimum Lundúna meö hinu vin-
sæla lagi Bjarkar „Play Dead“.
Sýnd ki. 5,7,9 og 11.10.
. Bönnuöinnan16ára.
HETJAN
KIM BASIHGEB
IIAL KitMIB
fíicý uU Lhert wasat
« mun on r.av>
wfcocatólpiHofi
*fcuik]o« IttelUó.
, Tl.rf wcrc
GáskafuU spennumynd með Kim
Basinger og Val Kilmer (The Do-
ors) um bíræfið bankarán.
Sýndkl.5,7,9og11.10.
Bönnuð innan 12 ára.
HÆTTULEGT
SKOTMARK
Dúndur spennumynd með Van
Damme.
Sýnd kl. 7,9 og 11.05.
Stranglega bönnuð innan 16 ára.
JURASSIC PARK
Sýnd kl. 7.05.
BönnuðinnanlOára.
INDÓKÍNA
Sýndkl. 9.15.
Bönnuð Innan14ára.
RAUÐI LAMPINN
Sýnd kl. 5. Allra síðustu sýn.
Frönsk kvikmyndavika
FIÐRILDAVEIÐAR
Hér er horft á Frakkland með
kímni, hlátri og hlýju.
Sýndkl. 11.10.
Sími 32075
Stærsta tjaldið með THX
LAUNRÁÐ
MAX ET JEREMIE
Frönsk spennu- og grínmynd sem
hlotið hefur frábæra dóma gagn-
rýnenda um allan heim. Chri-
stopher Lambert (Highlander,
Subway) og Philippe Noiret (Ci-
nema Paradiso), tveir fremstu
leikar Frakka, fara með aðalhlut-
verkin. Mynd sem sameinar
spennu, gaman og góðan leik.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.10.
Bönnuð innan 16 ára.
HÆTTULEGT
SKOTMARK
Van Damme og hasarmyndaleik-
stjórinn John Woo í dúndur
spennumynd sem fær hárin til
aðrísa.
Sýndkl. 5,7,9 og 11.
Stranglega bönnuð innan 16 ára.
PRINSAR í LA
SÍMI 16500 - LAUGAVEGI 94
Evrópufrumsýning á geggjuðustu
grinmynd ársins
Hún er gjörsamlega út í hött...
HRÓI HÖTTUR
OG KARLMENN í SOKKABUXUM
Hann á þetta skilið...
Já, auðvitað, og hver annar en
Mel Brooks gæti tekið að sér að
gera grín að hetju Skírisskógar?
Um leið gerir hann grín að mörg-
um þekktustu myndum síðari
ára, s.s. The Godfather, Indecent
Proposal og Dirty Hanry. Skelltu
þér á Hróa, hún er tvímælalaust
þess virði.
Aðalhl.: Cary Elwes (Hot Shotsl, The
Crush), Tracey Ullman, Roger Rees
(Teen Agent). Leikstjóri: Mel Brooks.
Sýnd kl. 5,7,9og 11.
ÉG GIFTIST
AXARMORÐINGJA
mm
Frábær grín- og ævintýramynd.
Sýnd kl.5,7,9og11.
HINIR ÓÆSKILEGU
* * * DV.
*★*'/, SV. Mbl.
Sýnd kl. 5,7,9og11.
Bönnuð innan 16 ára.
Charlie hafði alltaf verið óhepp-
inn með konur. Sherry var stel-
sjúk, Jill var í mafíunni og Pam
lyktaði eins og kj ötsúpa. Loks'
fann hann hina einu réttu.
Sýndkl. 11.
Frá aðstandendum myndarinnar
„When Harry Met Sally"
SVEFNLAUS
í SEATTLE
„■*■**★ Sannkallaður glaðningur!"
Mark Salisbury, Empire
Sýnd kl. 5,7 og 9.
1
®19000
HOUSE OFCARDS/
SPILABORG
noi si: oi ( \ísos
Ahrifamikil og sterk mynd um
undarlega atburði sem fara í gang
eftir voflegt slys í fomum rústum
Maja.
Aðalhl. Tommy Lee Jones (Fugi-
tive, Under Siege og JFK,)
og Katherine Tumer (Body Heat,
JeweloftheNile.
Prizzi’s Honor og fl. og fl.)
Sýnd kl. 5,7,9og11.
PÍANÓ
Sigurvegari Canneshátíðarinnar '93
Pianó, fimm stjörnur af fjórum
mögulegum. ***** GÓ, Pressan.
Píanó er einstaklega vel heppnuð
kvikmynd, falleg, heillandi og frum-
leg. ★** 'A-H.K.DV.
Einn af gimsteinum kvikmyndasög-
unnar. *★** Ó.T. Rás 2.
Sýndkl. 4.45,6.50,9og11.10.
Fjölskyldumynd fyrir böm á öllum aldri
HIN HEiGU VÉ
„Hin nýja kvikmynd Hrafns Gunn-
laugssonar er litill gimsteinn að
mati Víkverja. Myndin er ákaflega
vel gerð. Krakkarnir tveir i myndinni
eru í einu orði sagt stórkostlegir.
Þaö er nánast óskiljanlegt I augum
leikmanna hvernig hægt er að ná
slikum leik út úr börnum.”
Morgunblaöiö, Víkverjl, 2. nóv. '93
Sýndkl. 5,7,9 og 11.
FRAUDS/SVIK
Geggjaður húmor og mikil spenna.
Sýnd kl.5,7,9og11.
Bönnuð Innan 14ára.
RIPOUX CONTRE RIPOUX
Sýnd kl. 5,7,9og11.
Sviðsljós
Ást við fyrstu sýn
Oft er nóg að eiga þekkta foreldra
til að fá athygli fjölmiðla. Alla vega
hafa hjónabandsmál Taryn Power,
dóttur leikarans Tyrone Power,
fengið dágóða athygli en hún ætlar
fljótlega að ganga í það heilaga í
þriðja sinn. Sá heppni í þetta sinn
er indíáni og heitir á sínu máli
Ha-te-kummenth sem myndi lík-
lega útleggjast á íslensku „dýr sem
hleypur á móti vindi“ en í þjóðskrá
Bandaríkjanna er hann skráður
William Green Deer.
Ástin er skrýtin og það sannast
hjá Taryn. Fyrir rúmu ári giftist
hún Tony Sales, bassaleikara
hljómsveitarinnar Tin Machine.
Þau voru þá búin að vera saman í
rúm ellefu ár og áttu saman tvö
börn, Tony og Valentinu, auk þess
sem Taryn átti eina dóttur frá fyrra
hjónabandi. Það voru því margir
famir að bíða eftir hjónabandi
þeirra og mikill glaumur og gleði
þegar þau létu loks verða af því.
En hjónabandssælan stóð stutt
því sagan segir að Taryn hafi hitt
Ha-te-kummenth aðeins tveim vik-
um eftir brúðkaupið og vitað um'
leið að þama væri maðurinn sem
hún vildi eyða ævinni með.
Ha-te-kummenth og Taryn Power fundu
strax að þeim var ætlað að vera saman.
LIFANDI TÓNLIST UM HELGAR
ENSKI BOLTINN / ÍJALSKI BOLTINN
_________STÓR KR 350.-___________
Einkasamkvæmi, afmæli, tónlistarkvöld.
Húsnæðið frítt. Hafið samband í síma 13344.
m
Kvikmyndir
■ Í« I 4
SlMI 11384 - SN0RRABRAUT 37*
Spennumyndin
FANTURINN
Leikstjórinn Joseph Ruben, sem
gerði SLEEPING WITH THE
ENEMY, kemur hér með eina
óvæntustu spennumynd ársins.
THE GOOD SON er mögnuð
spennumynd þar sem Macaulay
Culkin (HOME ALONE) sýnir á
sér nýja hlið sem drengur er býr
yfir hryllilegu leyndarmáli.
THE GOOD SON - Spennumynd
í sérflokki!
Sýndkl. 5,7,9og11.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5,9 og 11.15.
Bönnuð Innan 16ára.
FLÓTTAMAÐURINN
Sýnd kl. 4.45,9 og 11.15.
Bönnuðinnan 16ára.
TINA
Sýnd kl. 7. Síðustu sýningar.
RÍSANDISÓL
1111 n 1111 r 1111 mni m 111 n iittii rrrr
BáÓHÖlSJff,
SlMI 78900 - ALFABAKKA 8 - BREIÐH0LTI HOKUSPOKUS
Ein vinsælasta grinmynd ársins
DAVE
Leikstjórinn Ivan Reitman
(Twins, Ghostbusters) kemur hér
með stórkostlega grínmynd sem
sló í gegn vestan hafs í sumar.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.05.
FLÓTTAMAÐURINN
Sýnd kl.5.
BönnuðlnnanlOára.
FYRIRTÆKIÐ
Sýnd kl. 4.45,7, og 9.15.
UNG í ANNAÐ SINN
Sýndkl.7.
Sýnd kl. 9.
STRÁKAPÖR
Sýndkl. 5,7,9og11.
IIII I 111 I ITHH 11 I 1111 I I I I I I I 11 I I TTTTTT
jiAfrA. Btfe R,SANDISÓL
SlMI 79900 - ALfABAKKA 8 - BREIDIIOLTI
Frumsýnir spennumyndina
LÍKAMSÞJÓFAR
Hinn magnaði leikstjóri, Abel
Ferrara (Bad Lieutenant), kemur
hér með hrollvekjandi spennu-
mynd með Meg TUly, Forest
Whitaker (Crying Game) og
GabrieUe Anwar (Scent of a Wo-
man) í aöalhlutverkum.
„Body Snatchers", spennafrá
upphafitílenda!
Sýndkl.5,7,9og11ÍTHX.
Sýnd kl. 4.45,7 og 9.15 i THX.
Bönnuð Innan 18 ára.