Dagblaðið Vísir - DV - 22.01.1994, Síða 2
2
LAUGARDAGUR 22. JANÚAR 1994
Fréttir
Atli Gíslason, lögmaður Hagkaups:
Frjáls innf lufningur land-
búnaðarvara leyf ilegur
- því 52. grein búvörulaganna var ekkert breytt
„Ég er sammála túlkun Jóns Bald-
vins á niðurstöðu Hæstaréttar að 52.
grein búvörulaganna, sem ekkert
hefur verið breytt, leyfi frjálsan inn-
flutning á landbúnaðarvörum.
Breyting búvörulaganna tók fyrst og
fremst til 72. greinarinnar sem leyfir
landbúnaðarráðherra að leggjá jöfn-
unargjöld á innflutning landbúnaö-
arvara að uppfylltum ströngum skil-
yrðum. Ég leyfi mér að efast um að
þessi 72. grein standist EES-samning-
inn og auglýsi eftir rökstuðningi
stjómvalda þar um. Meginreglan í
EES-samningnum er frjáls innflutn-
ingur. Búvörulögin heimiluðu Hag-
kaupi að flytja skinkuna inn og gera
það enn,“ segir Ath Gíslason, lög-
maður Hagkaups í skinkumálinu
svokallaða, í samtah við DV.
Atíi sagði hæstaréttardóminn gilda
fullkomlega um 52. greinina og sagð-
ist ekki skilja málflutning landbún-
aðarráðherra og fleiri aðila. „í stað-
inn fyrir innflutningsbann kemur
vemd í gegnum verðjöfnun. Þar er-
um við að tala um allt aðra hluti. Ef
þú vilt getur þú keypt landbúnaðar-
vörur erlendis frá, t.d. skinku á 300
krónur með verðjöfnun, fremur en
að kaupa íslenska skinku á 100 krón-
ur,“ segir Atii.
Atii telur setningu búvöm- og inn-
flutningslaganna óvandaða. „Þetta
er áfelUsdómur yfir löggjafarvaldinu
og stjómvöldum. Er það virkilega
svo að ákvæði EES-samningsins, sem
tóku gildi um áramótin, um fijálsan
innflutning gildi ekki hér á landi?"
-bjb
Gúmbátarnir tveir, sem fundust eftir að Heimir IS frá Þingeyri sökk í fyrradag, voru fluttir til Isafjaróar í gær með
varðskipi og þeir rannsakaðir. Hér stendur Sigurður Finnbogason frá Gúmbátaþjónustu Vestfjarða við bátana.
Vegna ófærðar á Vestfjörðum var ekki hægt aö taka skýrslu af skipverjunum tveimur sem komust af og veröur
það gert um leið og veður leyfir. Nafn sjómannsins sem lést var Jón B. Andrésson. Jón var 56 ára, búsettur á
Þingeyri, og lætur hann eftir sig sex börn og eiginkonu. Jón var faðir annars mannanna sem komst af i sjóslysinu.
-pp/DV-símamynd Halldór Sveinbjörnsson
Sigurður Lindal lagaprófessor:
Alþingi ræður ekki við verkefni sín
- ef frumvarpi er laumað þar í gegn
„Ef svo er að frumvarpi hafi verið
laumað í gegnum Alþingi þá er hægt
að orða þaö svo að um áfelUsdóm
yflr þinginu sé að ræða, a.m.k. er það
veruleg veUa í störfum þingsins,"
sagði Sigurður Líndal lagaprófessor
í samtaU við DV í tilefni ummæla
Davíðs Oddssonar um að fyrrverandi
viðskiptaráðherra, Jón Sigurðsson,
hafi laumað frumvarpi í gegnum Al-
þingi á sínum tíma um lagabreyting-
ar á nmflutningslögum.
Sigurður hefur skrifað mikið um
stjómskipunarrétt og störf Alþingis
og honum finnst umræða um þessi
mál vera út og suður hér á landi.
„Ef Alþingi sleppir einhverju í gegn
sem það ætlaði ekki aö gera þá er
um verulegan veikleika að ræða í
störfum þingsins, það ræður ekki
alveg við verkefnin. Ég held að
ástæðan sé sú að þingmenn eru í
vissum málfundaleik, reyna að koma
höggi hver á annan með þindarlaus-
um umræðum, en eru ekki að vinna
sitt verk. Kannski þarf fleiri lögfræð-
inga á þing, þeir sem fyrir em virð-
ast vera ansi fljótir aö gleyma sinni
lögfræði. Áöur voru menn eins og
Bjarni Benediktsson, Gunnar Thor-
oddsen og Ólafur Jóhannesson sem
tóku oft til máls sem lögfræðingar
en ég man ekki eftir sliku í seinni
tíð, kannski stundum hjá Davíð
Oddssyni en afar sjaldan," sagði Sig-
uröurLíndal. -bjb
Seltjarnames:
Framsóknar-
menn bjóða
framsér
Framsóknarmenn á Seltjaraar-
nesi samþykktu samhljóða á fé-
lagsfundi sínum nýlega að bjóða
fram sérlista í bæjarstjómar-
kosningunum í vor í stað sameig-
inlegs Usta með Alþýðubandalagi
og Kvennalista eins og var fyrir
flórum árum.
Siv Friðleifsdóttir bæjarfuUtrúi
segir að um erflöa ákvöröun hafi
veriö að ræða því að samstarf
minnihlutans hafi gengið mjög
vel. Framsóknarmenn telji aö
árangurinn af sameiginlegum
lista hafi ekki skilað jafh mUdu
og vænst var i kosningum og því
hafi verið ákveðið aö bjóða fram
sér.
-GHS
Grindavík:
Níu í próf-
kjöri Sjálf-
stæðisflokks
Ægír Már Káxaaon, DV, Suöumesjum;
Framboðsfrestur fyrir prófkjör
Sjálfstæöisflokksins í Grindavík
rann út 15. janúar. Niu gefa kost
á sór í prófkjörið sem fer fram 12.
febrúar. Það eru Guðmundur
Einarsson, Halldór Halldórsson,
Jón EmU HaUdórsson, Kjartan
Adolfsson, Kristinn Benedikts-
son, Margrét Gunnarsdóttir, ÓI-
afur Guðbjartsson, Ólöf Þórar-
insdóttir og Þorgerður Guð-
mundsdóttlr.
Steingrímur Hermannsson um dóm Hæstaréttar:
Áfellisdómur yf ir þingmönnum
- GeirHaardesegirlagabreytingukomatilgreina
„Þegar innflutningslögm voru
samþykkt kom greinUega fram í
umræðu á Alþingi, ekki síst hjá land-
búnaðamefndarmönnum, að þau
ættu ekki að leiða til nánast ótak-
markaðs innflutnings landbúnaðar-
vara. Ég trúi því varla að jón Sig-
urðsson hafi af einhverjum refskap
laiunað þessu svona í gegn. Hins veg-
ar má segja að dómur Hæstaréttar
sé áfellisdómur yfir okkur þing-
mönnum, ekki síst þeim sem stóðu
að lagasetningunni. Menn létu það
gott heita þegar forsætisráðherra
lýsti því yfir á Alþingi að lagabreyt-
ingin myndi ekki breyta eldri ákvæð-
um,“ segir Steingrímur Hermanns-
son, formaður Framsóknarflokksins.
Steingrímur segist undrast mjög
dóm Hæstaréttar í skinkumálinu
svokallaða í Ijósi þeirra umræðna
sem fram hafi farið á þingi um mál-
ið. Aöspurður treystir hann sér ekki
til að skera úr um hvort innflutning-
ur landbúnaðarvara sé nú heimill í
ljósi hæstaréttardómsins.
„Eg held að það þurfi að koma með
nýtt frumvarp inn á þingið ef menn
vfija styrkja búvörulögin eftir þenn-
an dóm. Mig grunar nú að um það
hljóti að vera skiptar skoðanir í rílds-
sflóminni."
Geir Haarde, þingflokksformaöur
Sjálfstæðisflokksins, tekur undir þá
skoðun að það hafi ekki verið ætlan
Alþingis að breyta ákvæðum laga um
innflutning búvara. Yfirlýsing þessa
efnis hggi meðal annars fyrir frá við-
skiptanefnd þingsins.
Geir Haarde kveðst ekki vera bú-
inn að kynna sér dóm Hæstaréttar
og segist því ekki geta tekið afstöðu
til þess hvort styrkja þurfi gfidandi
búvörulög. Máhð verði hins vegar
tekið fyrir á þingflokksfundi strax á
mánudaginn. „Þaö kemur allt tfi
greina. Löggjafinn getur auðvitað
breytt lögunum eins og honum sýn-
ist,“ segir Geir.
-kaa
Stuttar fréttir
Brostnarforsendur
Sflórn Stéttarsambands bænda
vill að Alþingi breyti búvöralög-
unum vegna niðurstööu Hæsta-
réttar í skinkumálinu; forsendur
búvörusamningsins séu brostn-
ar. Formaður sambandsins segist
ekki þola mistök við breytingu
samningsins sl. haust.
Að meðaltali var íslandsbanki
með hæstu raunvexti á öllum út-
lánaflokkum á síðasta ári í sam-
anburði við sparisjóði og aðra
banka. Þetta kemm' fram í
bendingu sem kom út í gær.
Vís-
Sambattd íslenskra banka-
manna ltefur undirritað nýjan
kjarasamning við samninga-
nefnd bankamta með fyrirvara
uin samþykki félagsmanna. At-
kvæðagreiösla fer fram 7. og
fébrúar næstkomandi.
8
Allir bankar og sparisjóðir eru
nú með þjónustugjöld sín til end-
urskoðunar. AUar hkur era á að
þessi gjöld muni hækka í verði
því bankamenn telja vaxtamun-
inn varla geta lengur greitt niður
þjónustuna.
Handhafar debetkorta eru núna
orðnir um 7 þúsund talsins og þar
af eru bankastarfsmenn rúmur
þriðjungur. Um 370 þjónustuaðil-
ar taka við debetkortum sem eru
um 30 prósent af þeim sem hafa
svokahað posatæki.
Utgerðir tveggja frystitogara
hafa óskaö eftir leyfi til loðnu-
veiða. Útgerðir 30 loðnubáta
skora á sjávarútvegsráðherra að
veita ekki leyfiö. RUV greindi frá
þessu.
Kvótaviöskipti:
Mæltermeð
tilboðsmarkaði
Nefndin sem ríkissflómin skipaði
við setningu bráðabirgðalaga á sjó-
mannaverkfaUið leggur tfi að komið
verði á tilboðsmarkaöi sem annist
öU viðskipti með kvóta sem flyst
milli skipa. Með honum á að koma í
veg fyrir að viðskipti með kvóta hafi
óeðhleg áhrif á kjör sjómanna. Þetta
kom fram í fréttum Ríkisútvarpsins
ígærkvöld. -bjb