Dagblaðið Vísir - DV - 22.01.1994, Qupperneq 17
LAUGARDAGUR 22. JANUAR 1994
17
tehlStlOfÉI
Tilboö fyrir hópa: 2.000 kr. afsláttur
mann ef í hópnum eru 15 manns eða
fleíri, 404)00 kr. spamaður fyrir
20 manna hóp.
Brottfarir á þriöjudögum og laugardögum.
Heimflug á laugardögum og þriöjudögum.
Simpson-fjölskyldan kemur aftur á skjáinn í kvöld, laugardagskvöld.
Simpson-fjölskyldan aftur á skjáinn:
Hómer í
rakarastofu-
kvartett
MMIR
[nt i ’L’/ttr tun J i’th 4 nœttir
á manninn í tvíbýli
í 3 ruxtur og 4 daga
á Marriott Hotel.
Yeittur er 5% staðgreiðsluafeláttur*
í Glasgow bjóöum við gistingu á eftirtöldum
gœöahótelum: Hospitality Inn, Marriott,
Stakis Grosvenor og Copthome.
*M.v. að greitt sé með minnst 14 daga fyrirvara. Innifalið er flug, gist-
1 ing, morgunverður og flugvallarskattar. Böm, 2ja - 11 ára, fá 9.500 kr. í
| afclátt. Börn að 2ja ára aldri greiða 3.000 kr. Enginn bókunarfyrirvari.
Hafðu samband við söluskrifstofur okkar, umboðsmenn um allt land,
| ferðaskrifstofurnar eða í síma 690300 (svarað alla 7 daga vikunnar
kl'8 '18)' QAIXAS^ CE> 03
Einn vinsælasti áfanga-
staöur þeirra sem vilja
gera hagstæö innkaup,
stærsta verslunarborg
Skotlands. Skemmtun og
afþreying. Fjölmargir góðir
veitingastaðir. Öflugt tón
listar- og leikhúslíf. Mjög góð
listasöfn. Einstök náttúru-
fegurð skosku hálandanna
skammt undan.
FLUGLEIÐIR
Traustur tslenskur ferðafélagi
I kvöld, laugardagskvöld, strax aö
loknum drætti í lottóinu, birtast
kærkonuiir stofukunningjar á skján-
um í sjónvarpinu. Þetta er Hómer
Simpson og fjölskylda. Þýðandi þátt-
anna, Ólafur B. Guðnason, var búinn
aö renna yfir fyrsta þáttinn þegar
DV sló á þráöinn til hans fyrr í vik-
unni:
„í þessum fyrsta þætti koma undur
og stórmerki í ljós, sumsé aö Hómer
naut í skamman tíma lýöhylli af því
aö hann söng í rakarastofukvartett.
Hann sló í gegn árið 1985. Kvartettinn
gaf út plötu og söng sig inn í hjörtu
fólks.“
í kvartettinum voru ásamt Hómer
Skinner skólastjóri, Apu Nahasape-
emapetilon kaupmaöur og loks lög-
reglustjórinn. Upp kemst um hinn
stutta og glæsilega feril kvartettsins
þegar Simpson-fjölskyldan fer í
kolaport þeirra Springfieldmanna og
Bart og Lísa finna plötuna meö hon-
um. Annars kveöur lítið aö Bart í
þessum þætti en hann á vafalaust
eftir að bæta það upp í þeim nítján
sem sýndir verða á næstu laugar-
dagskvöldum.
Maðurinn á bak
við Simpson
Maðurinn á bak við Simpson-fjöl-
skylduna er maöur aö nafni Matt
Groenig. Hann á hugmyndina að
þáttunum og er sá sem heldur utan
um þá. Allir fjölskyldumeðlimir
Simpson-fjölskyldunnar eru skíröir
eftir heimilisfólki hans. Faðir Matts
heitir Hómer, móðirin Marge og syst-
irin Lísa. Hinn eini sem er úr ætt
skotið að þessu leytinu til er sjálfur
Bart. Matt mun einhvem tíma hafa
verið spurður að því hverjar væru
helstu ástæðumar fyrir því að hann
væri að framleiða þessa þætti. Hann
sagði þær einkum tvær: annars veg-
ar að græða peninga og hins vegar
að fara í taugamar á eins mörgum
repúblikönum og hann mögulega
gæti. Svo mörg voru þau orð.
Matreiðsluþáttur Sjónvarpsins:
Sjávarréttasalat og
gufusodinn ufsi
Matreiðslumeistari Sjónvarpsins,
Úlfar Finnbjömsson, ætlar að bjóða
áhorfendum upp á gufusoðinn ufsa
með ávöxtum í karrísósu næsta mið-
vikudag. Hins vegar verður þáttur
hans þar sem hann matreiðir volgt
sjávarréttasalat með chilisósu end-
urfluttur í dag klukkan 18.40.
Úlfar þykir einn af okkar bestu
matreiðslumeistumm. Hann starfar
á veitingastaðnum Jonatan Living-
stone Mávi. Hér fara uppskriftir þátt-
anna í dag og á miðvikudaginn.
Volgt sjávarrétta-
salat með chilisósu
blaðdeig
smjör
hvítlaukur
steinselja/basil
koriander
Dressing
2-3 msk. Heins chilisósa
1-2 msk. balsamedik
2 msk. hunang
1 msk. worcestershiresósa
2 msk. skaUottulaukin:
1 hvítlauksgeiri
1 tsk. saxaður engifer
1 dl olía
200 g risarækjur
200 g krahbakjöt
Gufusoðinn ufsi með
ávöxtum í karrísósu
1 kg ufsi
hvítvín eöa vatn
Sósa
1 /i dl epli
1 Á dl banani
1Á dl mango
1Á dl saxaður ananas
1 msk. kókós
1-2 tsk. karrí
1 dl hvítvín eöa mysa
2'A dl rjómi
salt og pipar
Hugntyndasamlceppnin
SNJALLRÆÐI
er kjörið tækifæri
til að koma
góðri hugmynd
á framfæri
Markmið samkeppninnar er
að hvetja einstaklinga til að koma
hugmyndum sínum á markað.
Þannig vilja aðstandendur samkeppn-
innar efla nýsköpun í íslensku atvinnulífi.
Við mat á hugmyndum er áhersla lögð á
markaðsmöguleika þeirra.
Snjallræði fór fyrst af stað seinni hluta ársins 1992
en þá bárust um 250 umsóknir.
Upplýsingar og þátttökueyðublöð fást hjá
Björgvini Njáli Ingólfssyni,
Iðntæknistofnun íslands, Keldnaholti. Sími 91-687000.
Ilmsóknarfrestur er til 1 8. febrúar 1 994
Sláðu til, þú gætir verið sá snjalli!
Iðntæknistofnunlí
IÐNAÐARRÁÐUNEYTIÐ (y ) IÐNLÁNASJÖÐUR || IÐNÞRÓUNARSJÓÐUR