Dagblaðið Vísir - DV - 22.01.1994, Side 47
LAUGARDAGUR 22. JANÚAR 1994
55
dv Smáauglýsingar - Sími 632700
Bronco '74 til sölu, 302, sjálfskiptur,
fj ögurra hólfa flækjur, heitur ás, 289
hedd, 38" mudder, 12" felgur, no spin
aftan, 4,56 hlutföll, góður bíll, verð 580
þús. stgr. Uppl. í síma 91-670583.
Toyota Hilux, árg. '81, til sölu, 36" dekk,
302 vél, beinskiptur, vökvastýri, lóran,
talstöð. Verð ca 500 þús. stgr. Skipti
athugandi á ódýrari. Upplýsingar í
síma 91-642892 og 985-35392.
MMC Pajero, árg. '83, til sölu, vél V-6
Buick, TH 350 sjálfskipting, 35" dekk,
2 bensíntankar + 2 brúsar, 4:88 drif.
Upplýsingar gefur Atli í síma
91-673335 eða 91-682040.
Subaru 1800 GL, árg. '89, til sölu vegna
íbúðarkaupa, mjög gott einták, skipti
á ódýrari eða góður staðgrafsláttur.
Uppl. í síma 91-687613.
Einn með öllu i ófærðina. Til sölu Ford
Explorer XLT Eddie Bauer '91 m/öll-
um búnaði, s.s. upphækkun, 33" dekkj-
um, leðurinnréttingu, sóllúgu, gang-
bættum, brettaútvíkkun, þjófavöm,
geislasp. o.fl., o.fl., ekinn 46 þ. km,
verð 3.200.000. Ath. skipti á ódýrari.
Nánari uppl. hjá Jöfri - notuðum bíl-
um, s. 91-642610 og hs. 91-14362.
Subaru Legacy, árg. '90, til sölu, sól-
lúga, ekinn aðeins 17 þús. km. Athuga
skipti á ódýrari. Verð 1430 þús. Uppl.
í síma 91-44999.
■ Jeppar
Glæsil. Willys '65, mikið bættur og
breyttur, Chevy 350,44 Dana hásingar
framan/aftan, diskabremsur að fram-
an, nýuppt. að aftan, Scout millik., 2
miðstöðv., rafinvifta, nýl. mælaborð,
ljóskastarar, lóran JRC, 2 tankar, 130
1 brúsar og statíf, veltist., sk. '95. V
750 þ. og góður stgrafsl. S. 91-40972.
Glæsilegur Daihatsu Feroza, árg. '91 (á
götuna í des. ’91), til sölu, ekinn 34
þús. km, 30" dekk, einn eigandi. Mjög
góður, reyklaus bíll. Ath. skipti á
ódýrari. Uppl. í síma 91-621974.
Ford F-150 Flairside 4x4, árg. '82, ekinn
26 þús. km frá upphafi, vél 302 EFi,
árg. 1988, 4ra gíra, 4:10 drifhlutföll,
læsingar, loftdæla, 2601 bensíntankar,
38" Radial Mudder, lóran C, CB-tal-
stöð og margt fl. Verð 1.390 þús. Skipti
á ódýrari eða dýrari. S. 666398. Pétur.
Daihatsu Feroza, árg. '89, til sölu, ekinn
69 þús. km, 33" BFG dekk + álfelgur.
Glæsilegt eintak. Upplýsingar í síma
91-675923, og einnig á Bílasölunni
Blik, Skeifúnni, sími 91-686477.
Mazda B2600, árg. 1993, ek. 20.000 km,
álfelgur, dekk, 31"xl0‘/2, stigbretti,
brettakantar o.fl. Lítur út sem nýr.
Verð 1.720 þús., athuga skipti á ódýr-
ari. Upplýsingar á Bílási, Akranesi,
símar 93-12622 og 93-14262.
MMC Pajero, árg. '87, langur, bensín,
til sölu, ekinn 120 þús. km, er á góðum
31" vetrardekkjum, góð sumardekk á
krómfelgum fylgja, brettakantar og
sílsalistar. Skipti á ódýrari fólksbíl
koma til greina. Uppl. í s. 91-666783.
fFramkvæmdastjóri
vinnumiðlunar
Hér með er auglýst laus til umsóknar staða fram-
kvæmdastjóra Vinnumiðlunar Reykjavíkurborgar
sem m.a. er ætlað að taka við hlutverki Ráðningar-
stofu Reykjavíkurborgar. Framkvæmdastjóri mun
taka þátt í mótun starfshátta hinnar nýju stofnunar
og koma fram fyrir hönd hennar.
Ráðið verður í stöðuna frá 1. mars nk.
Umsóknum ber að skila til borgarstjórans í Reykja-
vík, Ráðhúsi Reykjavíkur, eigi síðar en þriðjudaginn
8. febrúar nk., ásamt greinargóðri lýsingu á náms-
og starfsferli umsækjanda og öðrum viðeigandi
gögnum.
Nánari upplýsingar veitir borgarhagfræðingur í síma
632000.
Borgarstjórinn í Reykjavík
Fréttir
Kristinn Eggertsson og Jón H. Magnússon lögmaður sýknaðir í gær:
Ónafngreindir aðilar
lögðu fram greiðslu
Héraðsdómur Reykjavíkur sýkn-
aði í gær Kristin Eggertsson máln-
ingarkaupmann, Jón H. Magnússon
lögmann og þriðja aðila, kaupanda
að skuldabréfi sem Málning hf. gaf
út, fyrir umboðssvik og misnotkun
skjEds og tilraun til fjársvika vegna
láns sem Málrnng hf. tók hjá Versl-
unarlánasjóði íslands árið 1986.
Skuldabréfið, þá 5 milljónir króna,
var gefið út af hálfu Málningar hf.
en Kristinn átti samkvæmt sam-
komulagi að fá lánið vegna bygging-
ar Ingólfstrætis 3. Samið var um að
Kristinn legði fram veð að íbúðar-
húsi sínu sem hann gerði.
Þegar til kom tók Málning hf. hins
vegar andvirði bréfsins upp í 4 millj-
óna króna skuld Kristins og einnig
afganginn.
Árið 1990 fékk Kristinn síðan ón-
anfgreinda aðila til að leysa bréfið
út en það var þá orðið 11 milljónir
króna. Síðla árs 1992 fór Kristinn síð-
an með bréfið á lögmannsstofu Jóns
lögmanns og bað hann um að ganga
frá veðbandslausnum þannig að inn-
heimta og salan á skuldabréfinu gæti
farið fram. Framangreindur þriðji
aðili keypti síðan bréfið fyrir 2 millj-
ónir króna.
Það sem ákæruvaldið taldi aðallega
saknæmt í þessu sambandi var að
Kristinn hefði þegar þarna var komið
sögu ekki átt kröfu á Málningu hf.
og ákærði hann fyrir umboðssvik og
misnotkun skjals en Jón fyrir hlut-
deild að brotum hans sem lögmaður.
Þriðja aðilanum var gefið að sök
hlutdeild í umboðssvikunum og til-
raun til fjársvika. Guðjón St. Mar-
teinsson héraðsdómari kvað upp
dóminn í gær. Þegar hann var kveð-
inn upp lýsti Bragi Steinarsson vara-
ríkissaksóknari því yfir að ákæru-
valdið áfrýjaði niðurstöðunni.
-ÓTT
Rannsóknin á Vellinimi:
Málið enn í rannsókn
Rannsókn lögreglunnar á Kefla- málsins sé ekki jafn mikið og ætlað sókn málsins er enn í sama farvegi -
víkurflugvelli á meintum þjófnaði á var í fyrstu. og verður reynt að leiða hið sanna í
varahlutum og skjalafalsi stendur Þráttfyrirþaðeruaðilaraðmálinu ljós á næstu dögum.
enn yfir. Þó þykir ljóst að umfang ekki hafnir yfir allan grun. Rann- -pp