Dagblaðið Vísir - DV - 22.01.1994, Qupperneq 48

Dagblaðið Vísir - DV - 22.01.1994, Qupperneq 48
56 LAUGARDAGUR 22. JANÚAR 1994 Hjónaband Leikhús LEIKFELAG REYKJAVÍKUR sp Stóra sviðið kl. 20. EVA LUNA . Leikrit eftir Kjartan Ragnarsson og Oskar Jónasson. Unniö upp úr bók Isa- belAllende 8. sýn. sun. 23. jan., brún kortgilda, upp- selt. Fim. 27. jan., uppselt, fös. 28. jan., uppselt, sun. 30. jan., uppselt, sund. fim. 3. febr., fáein sæti laus, fös. 4. febr., upp- selt, sun. 6. febr., fáein sæti laus, fim. 10. febr. Stóra svið kl. 20.00. SPANSKFLUGAN eftir Arnold og Bach Lau. 22. jan., fáein sæti laus, lau. 29. jan., 5. febr. næstsíðasta sýning. Stóra sviðið kl. 14.00 RONJA RÆNINGJADÓTTIR Sund. 23 jan., næstsiðasta sýn., 27. jan. fáein sæti laus, 60. sýn. sunnud. 30. jan. síðasta sýn. Litlasviðiðkl. 20.00. ELÍN HELENA eftir Árna Ibsen Lau. 22. jan., fáein sæti laus, fös., 28. jan., Iaug.,29. jan. Ath.! Ekki er hægt að hleypa gestum inn í salinn eftir aö sýning er hafin. Miðasala er opin kl. 13.00-20.00 alla daga nema mánudaga. Tekið á móti miðapöntunum í síma 680680 ki. 10-12 alla virka daga. Bréfasími 680383. Greiðslukortaþjónusta. Munið gjafakortin okkar. Tilvalin tækifærisgjöf. Geisladiskur með lögunum úr Evu Lunu til sölu í miðasölu. Ath. 2 miðar og geisladiskur aðeins kr. 5.000. Leikfélag Reykjavíkur- Borgarleikhús. 'leikLIstarskóli íslands Nemenda leikhúsið í Leikhúsi frú Emilíu Héðinshúsinu, Seljavegi 2. KONUR OG STRÍÐ 22. jan., laugard., ki. 20. 23. jan., sunnud., kl. 20. Ath.: takmarkaður sýningafjöldi! Miðasalan er opin kl. 17.00-19.00 alla virka daga og klukkustund fyrir sýningu. Símsvari allan sólarhringlnn, simi 12233. Tónskóli Sigursveins kaupir Engjateig 1 í byrjun þessa árs gekk Tónskóli Sigur- sveins D. Kristinssonar frá samningi við Sláturfélag Suðurlands um kaup á hús- eignirmi Engjateigi 1 hér í borg. Afhend- ing hússins við Engjateig fer fram á miðju ári 1996 og gert er ráð fyrir að kennsla hefjist þar að hausti sama ár. Um 650 nemendur stunda nú nám við skólann. Lærum að þekkja stafina Út er komin í fyrsta sinn á myndbandi fræðslumyndin Lærum að þekkja stafma og er ætluð 4-6 ára bömum. Framleið- andi myndarinnar er Myndbær hf. og er hún unnin með aðstoð bamakennara sem hefur áralanga reynslu í stafa- og lestrarkennslu. Myndbandið er um 12 mínútur að lengd og hentar vel til notk- unar á heimilum, í leikskólum og í skól- um. Félag eldri borgara í Reykjavík og nágr. Leikritið Margt býr í þokunni sýnt kl. 16 í dag. Miðar við innganginn. Bridge- keppni á sunnudag, tvimenningur kl. 13 og félagsvist kl. 14. Leikritið Margt býr í þokunni sýnt kl. 20.30 í Risinu. Upplýs- ingar í s. 12203, Brynhildur, og 10730, Sigrún. Dansað í Goðheimum frá kl. 20. Andlát Reynir Guðmundsson málarameist- ari, Ósabakka 7, lést á Landakotsspít- ala 20. janúar. Helga Halldórsdóttir Thorlacius lést 20. janúar. Leikfélag Akureyrar mm mw ataKasaga Höfundur lelkrita, laga og söngtexta: Ármann Guðmundsson, Sævar Sigur- geirsson og Þorgeir T ryggvason í kvöld 21. jan. kl. 20.30. Laugardag 22. jan. kl. 20.30. örlá sæti laus. Föstud. 28. jan. kl. 20.30. Laugard. 29. jan. kl. 20.30. BarPar eftir Jim Cartwright Þýðandi: Guðrun J. Bachmann Leikstjóri: Hávar Sigurjónsson Leikmynd og búningar: Helga I. Stefáns- dóttir Lýsing: Ingvar Björnsson Leikarar: Sunna Borg og Þráinn Karls- son SÝNTIÞORPINU, HÖFÐAHLÍÐ1 Frumsýning laugardag 22. janúar kl. 20.30, uppselt. Sunnudag 23. janúar kl. 20.30, uppselt. Föstudag 28. janúar kl. 20.30. Laugardag 29. janúar kl. 20.30. Aðalmiðasalan í Samkomuhúsinu er opin alla virka nema mánudaga kl. 14-18 og sýningardaga fram að sýn- ingu. Sími 24073. Simsvari tekur við miðapöntunum ut- an afgreiðslutima. Ósóttar pantanir að BarPari seldar í miðasölunni í Þorpinu frá kl. 19 sýn- ingardaga. Greiðslukortaþjónusta. ÞJÓDLEIKHÚSIÐ Sími 11200 Litla sviðið kl. 20.00. Smíðaverkstæðið kl. 20.30. BLÓÐBRULLAUP eftir Federico Garcia Lorca mið. 26. jan., fim. 27. jan., fid. 3. febr., laud. 5. febr. Sýningin er ekki við hæfi barna. Ekki er unnt að hleypa gestum í salinn eftir að sýning er hafin. SEIÐUR SKUGGANNA eftir Lars Norén á morgun, sun., 23. jan., fim. 27. jan., sun. 30. jan., föd. 4. febr., laug., 5. febr. Ath. Ekki er unnt að hleypa gestum í salinn eftir að sýning er hafin. Stóra sviðið kl. 20.00 MÁVURINN eftir Anton Tsjékhof 8. sýn. á morgun, sun. 23. jan., sun. 30. jan.,föd. 4. febr. ALLIR SYNIR MÍNIR eftir Arthur Miller Fim. 27. jan., uppselt, fim. 3. febr., laud. 5. febr. KJAFTAGANGUR eftir Neil Simon i kvöld, uppselt, fös. 28. jan., nokkur sæti laus, næstsiðasta sýning, lau. 29. jan., síðasta sýning. SKILABOÐASKJÓÐAN eftir Þorvald Þorsteinsson Ævintýri með söngvum Á morgun, sun., 23. jan. kl. 14.00, upp- selt, lau. 29. jan. kl. 13.00 (ath. breyttan tíma), nokkur sæti laus, sun. 30. jan. kl. 14.00., nokkur sæti laus, sud. 6. febr. kl. 14.00., sud. 6. febr.kl. 17.00. Miöasala Þjóölelkhússins er opin alla daga nema mánudaga frá 13.00-18.00 og fram aö sýningu sýningardaga. Teklð á móti simapöntunum virka daga frákl.10. Græna línan 99 6160. Dansfatamarkaður Sunnudaginn 23. janúar nk. kl. 14-18 verður opið hús í Nýja Danskólanum, Reykjavíkurvegi 72, Hafnarfirði. Þar ætla þeir nemendur, sem fara til keppni í Blackpeol 2. apríl, að vera með kaffisölu pg bjóða fólki að koma og skoða skólann. Auk þess verður dansfatamarkaður í skólanum. Þar verða til sölu margir af fínustu keppniskjólum og dansfatnaði fyrir herra. Einnig verða seldir Supa- dans-skór. Tveirvinir: Sigtryggur dyravöröur Sigtryggur dyravörður situr sem fastast á Tveimum vinum þessa helgi því í kvöld er ætiunin að skemmta gestum staðarins í annaö sinn á tveimur dögum. Þeir sem unna góöri tónlist ættu ekki að láta happ úr hendi sleppa. Þeir kapp- arnir sendu nýlega irá sér geisla- diskinn Mr. Empty og verður hann kynntur rækilega. Það veröur því ekkert gutl um þessa helgi á Tveim- ur vinum, svo mikið er víst. Meðlimir Sigtryggs eru Qórir en það eru Jóhannes Eiðsson söngv- ari, Jónsi gítarleikari, Eiður Al- freðsson bassaletkari og Tómas H, Jóhannesson trommari. Þann 17. júlí sl. voru gefm saman í hjóna- band í Hólskirkju í Bolungarvík af sr. Sigurði Ægissyni, Elín Harðardóttir og Ingimar Guðmundsson. Þau eru bú- sett í Noregi. Ljósm. Myndás. Þann 10. júlí sl. voru gefm saman í hjóna- band í ísafjarðarkapellu af séra Magnúsi Erlingssyni Hanna Mjöll Ólafsdóttir og Jakob Ólafur Tryggvason. Heimih þeirra er að Sólgötu 4, Isafirði. Ljósm. Myndás. Þann 14. ágúst sl. voru gefin saman í hjónaband í Bíldudalskirkju af séra Karli Matthíassyni Steina Ósk Gísladóttir og Gunnar Þór Jónsson. Heimih þeirra er að Tjamarbraut 19, Bíldudal. Ljósm. Myndás. Tilkyimingar Silfurlínan sími 616262. Síma- og viðvikaþjónusta fyrir eldri borgara alla virka daga kl. 16-18. band í Mýrakirkju í Dýrafirði af séra Gunnari Bjömssyni Hildur Halldórs- dóttir og Steinþór B. Kristjánsson. Þau búa á Flateyri. Ljósm. Myndás. Matthiassyni Hulda Hjördís Gísladótt- ir og Smári Bent Jóhannsson. Þau era til heimilis að Hafnarbraut 8, Bildudal. Ljósm. Myndás. _ ------_-r--------vora gefin saman í hjónaband í Háteigskirkju af séra Hafliða Kristjánssyni Ásta Björk Ólafsdóttir og Rósmundur Örn Sævarsson. Heim- ili þeirra er að Engjaseli 29, Reykjavik. Ljósm. Nærmynd. Bæjarleikhúsið Mosfellsbæ LEIKFÉLACj MOSFELLSSVEITAR sÝniR GAMAnujitíinn „ÞEJTA REDDAST!“ í Bæjarlelkhúsinu, Mosiellsbæ Kjötfarsi meö einum sálmi eftir Jón St. Kristjánsson. 6. sýn. sunnud. 23. jan. kl. 20.30. 7. sýn. fimmtud. 27. jan. kl. 20.30, upp- selt. föstud. 28. jan. kl. 20.30. Sunnud. 30. jan. kl. 20.30. Mlðapantanir kl. 18-20 alla dags ísima 667788 ogá öOrumtimum í 667788, simsvara. ÍSLENSKA ÓPERAN __liiil É VGENÍ ÓNEGÍN eftir Pjotr I. Tsjajkovskí Texti eftir Púshkín í þýðingu Þorsteins Gylfasonar. Sýnlng laugardaginn 22. janúar kl. 20, uppselt. Sýnlng laugardaglnn 29. janúar kl. 20. Miðasalan er opin irá kl. 15.00-19.00 daglega. Sýningardaga til kl. 20. SÍM111475- GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA. Munið gjafakortin okkar

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.