Dagblaðið Vísir - DV - 22.01.1994, Blaðsíða 49

Dagblaðið Vísir - DV - 22.01.1994, Blaðsíða 49
LAUGARDAGUR 22. JANÚAR 1994 57 Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166 og 0112, slökkvilið og sjúkrabifreiö sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkviliö og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500, slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið sími 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. Ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavik 21. jan. til 27. jan. 1994, að báðum dögum meðtöldum, verður í Garðsapóteki, Sogavegi 108, simi 680990. Auk þess verðvu- varsla í Lyfja- búðinni Iðunni, Laugavegi 40a, sími 21133, kl. 18 til 22 virka daga. Upplýsingar um læknaþjónustu eru gefn- ar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opiö virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið föstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjamarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 11100, Hafnarfjörður, sími 51328, Keflavík, sími 20500, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar hjá félags- málafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414. Líflínan, kristileg símaþjónusta, sími 91-676111 allan sólarhringinn. Hjónaband saman í hjóna- í Hafnarfirði af séra Einari Eyjólfssyni Björk Sigur- jónsdóttir og ívar Ásgrímsson. Heim- ili þeirra er að Miðvangi 12, Hafnarfirði. Ljósm. Studio Magnús. Þann 31. desember 1992 vom gefin saman í þjónaband af séra Sigurði Ægissyni í Hólskirkju í Bolungarvík Anna Torfa- dóttir og Aðalbjöm Jónsson. Heimili þeirra er aö Holtabrún 14, Bolungarvík. Mynd Myndás, ísafirði. Það er eins gott að ég komi mér heim, annars byrjar konan|mín rifrildið án mín. Lalli og Lína Læknar 'Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavikur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu era gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimiiislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (simi 696600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka dagakl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 20500 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustööinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Uppíýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliöinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartírrd Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18, aðrir en foreldrar kl. 16-17 alla daga. Gjörgæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspitalinn: Mánud.-fostud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feöur kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: AUa daga kl. 15-16. Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18 30-19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Fijáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða- deild: Heimsóknartími: Sunnudaga kl. 15.30- 17. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn era opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opiö mánud. kl. 11-19, þriðjud.- föstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 683320. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir viðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafniö í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Ásmundarsafn við Sigtún. Opið þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnu- daga frá kl. 14-17. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið daglega nema mánudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið í júní, júlí og ágúst dagl. kl. 10-18 nema mánud. og um helg- ar í sept. á sama tíma. Uppl. í sima 84412. Kjarvalsstaðir: Opið dagl. kl. 12-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: opið daglega nema mánud. kl. 12-18. Listasafn Einars Jónssonar: Lokað í desember og janúar. Höggmyndagarður opinn alla daga. Listasafn Siguijóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið mán.-fimmtud. kl. 20-22 og um helgar kl. 14-18. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. til laugard. kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands er opið daglega | júní - sept. kl. 13-17. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súöarvogi 4, S. 814677. Opið kl. 13-17 þriöjud.-laugard. Þjóðminjasafn íslands. Opið daglega 15. maí - 14. sept. kl. 11-17. Lokað á mánudögmn. Stofnun Árna Magnússonar: Hand- ritasýning í Ámagarði við Suðurgötu opin virka daga kl. 14-16. Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Sel- tjamamesi: Opið kl. 12-16 þriöjud., ftmmtud., laugard. og sunnudaga. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 686230. Akureyri, sími 11390. Keflavik, sími 2039. Hafnarfjörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa- vogur, sími 27311, Seltjamames, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavik sími 621180, Seltjamames, sími 27311, Kópavogur, sími 985 - 28078. Akureyri, simí 23206. Keflavik, sími 1515, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, símar 11322. Hafnarfjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar virka daga frá kl. 17 til 8 árdegis og allan sólarhringin um helg- ar. - Tekið er við tilkynningum um bil- anir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Vísir fyrir 50 árum Laugardagurinn 22. janúar Flugvallarstæði fundið í Vest- mannaeyjum Mikill áhugi fyrir flugsamgöngum við land í Eyjum Stjömuspá Spáin gildir fyrir sunnudaginn 23. janúar Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Það sem virðist ætla að verða hefðbundinn dagur þar sem lítið gerist gæti breyst í dag þar sem ýmislegt óvænt gerist. Hegðun einhvers gæti komið á óvart. ' Fiskarnir (19. febr. 20. mars.): Þú hugsar mest irni sjálfan þig.'Vingjamlegt umhverfi fær þig þó til að láta meira uppi um hugsanir þínar og áhugamál en venju- lega. Hrúturinn (21. mars 19. apríl): Áskorun sem þú stendur frammi fyrir verður til þess að þú stefnir orðspori þínu í hættu. Vertu því viss um stöðu þína áður en þú ákveður eitthvað. Nautið (20. apríl-20. maí): Peningar og vinátta er hættuleg blanda. Farðu því varlega í þeim efnum. Reyndu að forðast að blanda þessu tvennu saman. Nýttu þér tækfæri sem þér bjóðast. Tviburarnir (21. maí-21. júni): Þér gengur betur að eignast félaga en áður. Þetta á einkum við um fólk sem hefur talsvert ólík áhugamál. Þú tekur þátt í gagnleg- um viðræðum. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Þú lærir eitthvað gagnlegt með því að hlusta vel. Nú er rétti tíminn til að skiptast á skoðunum við aðra. Ljónið (23. júIí-22. ágúst): Þú ert jákvæður og aðstæður eru heppilegar til að skýra mál sem áður hafa vafist fyrir mönnum. Reyndu ekki að troða skoðunum þínum upp á aðra. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Taktu enga áhættu í efnalegu tilliti. Vertu viss um stöðu þína áður en þú tekur ákvörðun. Vertu á varðbergi gagnvart öllum leiðindum. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þú ert viss um hvað þú vilt og ættir að ná þínu fram. Þú styrkir stöðu þína mjög eftir viðræður við aðra. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Þú vilt fara með gát. Aðrir vilja fara hraðar í sakirnar. Það er því hætt við árekstrum. Þú nærð sennilega bestum árangri ef þú starfar einn. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Hætt er við átökum og orðaskaki ef menn taka ekki ákvörðun fljótt. Þú þarft að endurskoða álit þitt á ákveðnum aðila. Steingeitin (22. des.-19.jan.): Þú hugar að ákveðnu sambandi milli aðila og reynir að styrkja það. Ef þú hugar að ferðalagi er vissara að gefa sér góðan tima til undirbúnings. Stjömuspá______________________________________ Spáin gildir fyrir mánudaginn 24. janúar Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Taktu ekki meira að þér en þú getur ráðið við þrátt fyrir þrýsting annarra. Þú færð fréttir síðdegis sem eru jákvæðar og koma sér vel. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Náin sambönd ættu að blómstra. Þið ræðið sameiginleg hags- munamál og takið ákvarðanir sem varða báða aðila. Þú tekur þér eitthvað nýtt fyrir hendur í tómstundum. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Þú leggur áherslu á málefni fjölskyldunnar og ýmislegt sem færa má til betri vegar. Ef þú hugar að ferðalagi næstu mánuðina er rétti tíminn nú til að hefja undirbúning. Nautið (20. apríl-20. mai): Þú fagnar samkeppni sem þú færð vegna þess að hún drepr um leið fram hæfileika þína. Þú hefur vilja til að ná árangri og ert um leið heppin/n. Happatölur eru 5,14 og 25. Tviburarnir (21. maí-21. júni): Gerðu þér ekki of miklar vonir. Of mikil bjartsýni gæti leitt til vonbrigða. Reyndu að nýta þér aðra betur en þú hefur gert. Krabbinn (22. júni-22. júlí): Þú átt ánægjuleg samskipti við aðra. Samband milli vina er mjög afslappað. Samvinna í hópi ætti að ganga afar vel. Ljónið (23. júli-22. ágúst): Þeir sem deilt hafa sættast en þess ber að geta að samkomulagið fr brothætt. Farðu því varlega. Gagnkvæmur skilningur er nauö- synlegur. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Þú færð áhugaverðar fréttir sem sennilega tengjast feröamálum. Ágreiningur um skipulagningu kemur upp í þínum nánasta sam- starfshópi. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þú ert ævintýragjam um þessar mundir en í raun er engin staða til áð taka áhættu núna. Þú getur ekki treyst á heppnina. Haltu þig við það sem þú ert vanur. Happatölur eru 1,16 og 32. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Þú gætir orðið fyrir vonbrigðum ef þú treystir um of á aðra. Þú ert of trúgjam og gætir látið meiri vitneskju af hendi en ráðlegt er. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Eitthvað gerist óvænt en það er þér í hag. Vertu viðbúin/n að breyta áætlunum, einkum sem snerta ferðalög. Kvöldiö verður spennandi. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Þú verður að breyta áætlunum þínum eða jafnvel hætta alveg við þær. Breytingar era þér þó ekki í óhag. Þetta verður happadag- ur þinn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.