Dagblaðið Vísir - DV - 22.01.1994, Side 51

Dagblaðið Vísir - DV - 22.01.1994, Side 51
LAUGARDAGUR 22. JANÚAR 1994 59 Afmæli Jóhann Sigurður Víglundsson Jóhann Sigurður Víglundsson, handavinnukennari við Gerðaskóla í Garði, til heimilis að Valbraut 3, Garði, er fertugur í dag. Starfsferill Jóhann fæddist að Ásbyrgi á Stokkseyri og ólst þar upp, Hann lauk stúdentsprófi frá KÍ1975 og kennaraprófi frá KHI með handa- vinnukennslu sem sérgrein. Sigurður var kennari viö Bama- og unglingaskóla Njarðvíkur 1975-76, við Bamaskóla Keflavíkur 1977-78 og við Gagnfræðaskólann í Garði í Gerðahreppi frá 1981. Á sumrin stundaði Sigurður lengi sjómennsku, fyrst á humarbátum en síðan á eigin trillu um skeið. Undanfarin sumur hefur þó einkum fengist við viðhaldsverkefni ýmiss konar og aðra smíðavinnu. Þá stundar hann beitingu með kennsl- unni. Til hamingju með afmælið 23.janúar 85 ára Jónina Einarsdóttir, Njarðargötu 3, Keflavík. 70 ára Jóhann G. Filippusson, Gnoðarvogi 14, Reykjavík. Gunnar Eiríksson, Grjóti, Þverárhlíðarhreppi. EgUl Stefánsson, Eyri, Mjóatjarðarhreppi. Kristbjörg Guðmundsdóttir, Merkurgötu 9, Hafnarfirði 60 ára María H. Guðmundsdóttir, Goðheimum 10, Reykjavík. Kristín H. Pétursdóttir, Spítalastíg la, Reykjavik. Húneraðheiman. Karl Svanhólm Þórðarson, Garðabraut 20, Akranesi. 50 ára Fjölskylda Sigurður kvæntist 22.12.1979 Höllu Sjöfn HaUgrímsdóttur, f. 11.4. 1954, vökukonu á Dvalar- og hjúkr- unarheimiii Garðvangs í Garði. Hún er dóttir Hallgríms Guðmundsson- ar, rafvirkjameistara í Garðabæ, og Elísabetar Sveinsdóttur sem lést fyrir fjóru og hálfu ári. Böm Sigurðar og Höllu em Guð- mundur Om Jóhannsson, f. 16.2. 1983; Rakel Sólrós Jóhannsdóttir, f. 2.8.1987; Andri Þór Jóhannsson, f. 27.7.1988. Systkini Sigurðar em Guömundur Víglundsson, var búsettur í Hafnar- flrði en hann Iést sl. sumar; Guð- björg Víglundsdóttir, búsett á Eyr- arbakka; Inga Víglundsdóttir, bú- sett í Njarðvík; Hafrún Víglunds- dóttir, búsett í Garði; Sverrir Víg- lundsson, búsettur í Njarðvík; íris Víglundsdóttir, búsett í Danmörku; Lilja Víglundsdóttir, búsett í Garði; Ragnheiður Víglundsdóttir, búsett í Keflavík. Foreldrar Sigurðar eru Víglundur Guðmundsson, f. 16.2.1922, tré- smíðameistari í Keflavík og lengi starfsmaður B.Ó. Ramma í Njarð- vík, og Ólöf Karlsdóttir, f. 12.1.1927, lengi starfsmaður við sjúkrahúsið í Keflavík. Ætt Víglundur er sonur Guðmundar, trésmíðameistara í Reykjavík, bróð- ur Nínu myndhöggvara. Guðmund- ur var sonur Sæmundar, b. í Niku- lásarhúsum, Guðmundssonar, b. í Nikulásarhúsum, bróður Bjama, langafa Sigmundar, afa Sigmundar, fyrrv. háskólarektors, og Svein- bjöms, bankastjóra Landsbankans í Hafnarfirði, Guðbjamasona. Guð- mundur var sonur Helga, b. í Heys- holti á Landi, Erlendssonar, b. á Hæringsstöðum, Helgasonar, b. á Hæringsstööum, Erlendssonar, b. á Bakka, Þorlákssonar. Ólöf er dóttir Karls Frímanns, formanns og skósmiðs í Hafsteini á Stokkseyri, Magnússonar, for- manns og hagyrðings í Garðabæ og síðar á Brún á Stokkseyri, Teitsson- ar, b. í Kolsholti, Jónssonar, b. í Gerðum, Ámasonar, prests í Steins- holti, Högnasonar, prestafóður á Breiöabólstað, Sigurðssonar. Móðir Teits var Helga Ólafsdóttir, hrepp- stjóra á Eystri-Loftsstöðum, Vem- harðssonar, b. á Eystri-Loftsstöð- um, Ögmundssonar. Móðir Helgu var Sesselja Aradóttir, b. í Götu á Stokkseyri, Bergssonar, ættfoður Bergsættarinnar, Sturlaugssonar. MóðirMagnúsarformannsvar . Kristrún Magnúsdóttir, b. á Mið- felli, Einarssonar, b. í Núpstúni, Mganússonar. Móðir Karls Frí- manns var Karitas Ámadóttir, b. í Ártúnum á Rangárvöllum, Magnús- sonar, b. á Vefli, bróður Jóns 1 Gerð- um. Móðir Ólafar var Kristín Tóm- asdóttir, b. í Vorsabæ í Flóa, Friö- Eggert Hannesson Eggert Hannesson prentsmiðju- stjóri, Laufvangi 12, Hafnarfirði, er fimmtugurídag. Starfsferill Eggert er fæddur í Hafnarfirði og ólst þar upp. Hann tók sveinspróf í prentiðn frá Iðnskólanum í Reykja- vík í júlí 1966. Eggert starfaði við iðn sína til 1967 og síðan við akstur frá 1967-71. Hann hóf þá aftur störf við prentiðn- ina og vann í ýmsum prentsmiðjum til ársloka 1982. Eggert keypti prent- smiðjuna Prentborg í Borgamesi og flutti þangað með fjölskyldu sinni í janúar 1983 og var þar búsettur fram í apríl 1993. Hann flutti þá til Hafn- arfjarðar og hefur síðan haldið áfram rekstri Prentborgar að Hellu- hrauni 14 í Hafnarfirði. Eggert hefur verið félagi í Karla- kórnum Þröstum í Hafnarfirði frá 1969. Hann hefur sinnt ýmsum öðr- umfélagsstörfum. Fjölskylda Eggert kvæntist 15.3.1969 Þóreyju Valgeirsdóttur, f. 4.12.1946, gjald- kera. Foreldrar hennar: Valgeir Guðlaugsson, f. 18.7.1910, d. 26.12. 1989, verslunarmaður, ogHrefna Sigurðardóttir, f. 2.6.1916, húsmóð- ir. Börn Eggerts og Þóreyjar: Böðvar Þór, f. 23.10.1968, hárgreiðslu- sveinn, Scunbýliskona hans er Guð- rún Amardóttir; Þuríður Edda, f. 16.2.1971, hárgreiðslusveinn, sam- býflsmaður hennar er Halldór Guð- mundsson; Aöalheiður Hrefna, f. 10.2.1972, afgreiðslustúika. Systkini Eggerts: Elísabet, f. 3.9. 1937, íþróttakennari, hún er búsett í Kópavogi og á fjögur börn; Sigur- jón, f. 18.7.1941, maki Guðrún Hall- varðsdóttir, þau em búsett í Hafnar- firöi og eiga þrjú böm; Auðbjörg, f. 16.1.1952, húsmóðir, maki Gabríel Guömundsson, þau eru búsett í Hafnarfirði og eiga fjögur börn. Foreldrar Eggerts: Hannes Hún- fjörð Sigmjónsson, f. 11.8.1912, d. Ingibjörg V. Friðbjömsdóttir Ingibjörg Vigdís Friðbjömsdóttir myndlistarmaður, Hlíöarhjafla 53, Kópavogi, er fertug í dag. Fjölskylda Maður Ingibjargar er Níels Nuka Davidsen matreiðslumaður. Böm Ingibjargar og Níels: Sigurð- ur Samik, f. 30.11.1980; Friðbjöm Naman, f. 13.3.1988. Bróðir Ingibjargar: Sverrir Frið- bjömsson, maki Steinunn María Benediktsdóttir. Foreldrar Ingibjargar: Friðbjöm Jósafatsson frá Grund í Vestur-Hópi og Sigriður Bergmann frá Fuglavík áMiðnesi. Jóhann Sigurður Víglundsson. rikssonar. Sigurður tekur á móti ættingjum og vinum að heimili sínu, Vaflbraut 3, Garði, í dag, laugardaginn 22.1., kl. 21.00. Ingibjörg Vigdís Friðbjörnsdóttir. Eggert Hannesson. 28.9.1985, bólstrari, og Ingveldur Fjeldsted Ólafsdóttir, f. 10.11915, d. 1.12.1990, húsmóðir, þau bjuggu í Hafnarfirði. Oddný Bergþóra Helgadóttir, Bimustöðum, Ögurhreppi. 40 ára Anna Margrét Ámadóttir, Tungusíðu 30, Akureyri. Jensina Ingveldur Pétursd., Setbergi 16, Þorlákshöfh. Valgerður Magnúsdóttir, Dynskógura 32, Hveragerði. Baldur Indriði S veinsson, Litla-Ármóti, Hraungerðis- hreppi. Pálmi Guðmundsson, Laugum héraðsskóla, Reykdæla- hreppi. MarselíusGuðmundsson, Vitastíg 7, Bolungarvík. Elíaabet M- Þorsteinsdóttir, Kársnesbraut 49, Kópavogi. Skúli Snæbjörn Ásgeirsson, Fifjabraut 2, Njarðvik. Guðbjörg Aðalh. Haraldsd., Hraunteigi24, Reykjavík. Stefhir Páll Sigurðsson, Fiskakvísl 9, Reykjavík. Steinar Matthías Sigurðsson, Hrafnabjörgum 1, Hvalfjarðar- strandarhreppi. Sigrún Liija H artardóttir, Langagerði 1, Reykjavik. Þorgrimur Knútur Magnússon, Birkflundi 11, Akureyri. wvwwwwwv ATH.! Smáauglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudag. Þverholti 11 - 105 Reykjavík Sími 91-632700 Bréfasími 91 -632727 Græni síminn: 99-6272 RAUTT LJOS þift'1 RAUTT UÓS/ yUgERQAR E KORTHAFAR fá 15% afslátt eins og þeir sem greiða smáauglýsingar út í hönd með beinhörðum peningum. bað eina sem þú þarft að gera er að hringja og smáauglýsingin verður færð á kortið þitt. Það er gamla sagan: Þú hringir, við birtum og það ber árangur! Smáauglýsingadeild DV er opin: Virka daga ki. 9.00-22.00 Laugardaga kl. 9.00-16.00 Sunnudaga kl. 18.00-22.00 Athugið: Auglýsing í helgarblað DV þarf að berast fyrir kl. 17.00 á föstudag. SMÁAUGLÝSINGAR SÍMI 63 27 OO Samkort

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.