Dagblaðið Vísir - DV - 22.01.1994, Qupperneq 52

Dagblaðið Vísir - DV - 22.01.1994, Qupperneq 52
60 LAUGARDAGUR 22. JANÚAR 1994 Sunnudagur 23. janúar SJÓNVARPIÐ 9.00 Morgunsjónvarp barnanna. Perrine. Einn, tveir, þrir! Gosi (31:52). Maja finnur bjöllu. Dag- bókin hans Dodda. 10.45 Hlé. 13.00 Ljósbrot. Úrval úr Dagsljósaþátt- um vikunnar. 13.45 Síödegisumræöan. Umsjónar- maöurer Magnús Bjarnfreðsson. 15.00 Úr viöjum einsemdar (The Wiz- ard of Loneliness). Bandarísk fjöl- skyldumynd. 16.40 „Af síldinni öll viö erum oröln rík ...“ Heimildarmynd um síldar- ævintýriö á Djúpuvík. 17.30 Áburöarverksmiðjan. Heimildar- mynd um Áburöarverksmiðju ríkis- ins. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Stundin okkar. Helga fer í leiki með tíu kátum krökkum. 18.30 SPK. Spurninga- og slímþáttur unga fólksins. 18.55 Fréttaskeyti. 19.00 Boltabullur (4:13) (Basket Fever). 19.30 Fréttakrónikan. 20.00 Fréttir og íþróttir. 20.35 Veöur. 20.40 Fólkiö í Forsælu (22:25) (Even- ing Shade). Bandarískur fram- haldsmyndaflokkur í léttum dúr með Burt Reynolds og Marilu Henner í aðalhlutverkum. 21.10 Bóndi er bústólpi. Ný, heimildar- mynd um landbúnað. Fjallað er um stjórnkerfið í íslenskum land- búnaði og hlutverk bænda innan þess. 21.55 Þrenns konar ást (3:8) (Tre Kár- lekar II). Framhald á sænskum myndaflokki sem sýndur var í fyrra og naut mikilla vinsælda. 22.50 Afturgöngur (Ghosts). Bresk 4 sjónvarpsmynd byggö á sígildu leikriti Henriks Ibsens. 00.35 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. m-2 Discnuem 16:00 Beyond 2000. 16:55 Only in Hollywood. 17:00 Discovery Wildside. 18:00 Wings: Reaching for the Skies: Bombers. 19:00 Going Places. 20:00 Dangerous Earth: The World of Valcanoes. 21:00 Discovery Sunday: Mind Of A Serial Killer. 22:00 Spirit of Survival: The Bel Air Fire. 22:30 Challenge Of The Seas: Tro- ubleWith the Law. 00:00 Closewdown. 7.00 BBC's World Service News 8.00 BBC World Service News 10.15 Superbods 11.00 Blue Perer 12.30 The Human Eiement 14.00 BBC News From London 16.00 Wildlife 17.30 One Man And His Dog 19.45 BBC News From London 20.30 Chíldren’s Hospital 21.50 House 01 Chards CQRQOEN □eOwHrQ 05:30 Paw Paws. 07:00 Space Kidettes/Samson. 08:00 Boomerang. 10:00 Yogi’s Space Race. 11:00 Captain Caveman. 12:00 Thundarr. 13:00 Super Adventures. 14:30 Dynomutt. 15:30 Johnny Quest. 16:30 The Addams Family. 17:30 Bugs & Daffy Tonight. 19:00 Closedown. 19.00 Beverly Hllls 90210. 20.00 The Far Pavilions. 22.00 Hill Street Blues. 23.00 Entertainment This Week. 24.00 Sugar And Spice. 24.30 The Rifleman. 1.00 The Comic Strip Live. 5° ★ *★ ★ __★!. ★. ,★ ★ ★★ 07:00 Aerobics. 08:00 The Road to Lillehammer. 08:30 Live Biathlon. 09:30 Live Alpine Skíing. 11:00 Live Alpine Skiing. 13:00 Live Figure Skating. 16:00 Live Biathlon. 17:00 Alpine Skiing. 18:00 Luge. 19:00 Figure Skating. 21:00 international Boxing. 22:00 Golf. 22:00 lce Hockey. 00:30 Closedown. SKYMOVŒSPLUS 6.00 Showcase. 8.00 Papa’s Delicate Condition. 10.00 Swashbuckler. 12.00 Belle Starr. 14.00 The Deerslayer. 16.00 The Rocketeer. 17.55 Wayne’s World. 19.30 Xposure. 20.00 Far and Away. 22.20 Scorchers. 23.55 Nails. 1.30 Empire City. 3.00 Dead Silence. 4.30 Swashbuckler. FM 90,1 8.00 Fréttir. 8.05 Morgunlög. 9.00 Fréttir. 9.03 Sunnudagsmorgunn með Svav- ari Gests. Sígild dægurlög, fróð- leiksmolar, spurningaleikur og leit- að fanga í segulbandasafni Út- varpsins. 11.00 Úrval dægurmálaútvarps liö- innar viku. 12.20 Hádegisfréttir. 13.00 Hringborðið í umsjón starfsfólks dægurmálaútvarps. 14.00 Gestir og gangandi. islensk tón- list og tónlistarmenn í Mauraþúf- unni kl. 16.00. 17.00 Meö grátt í vöngum. Gestur Ein- ar Jónasson sér um þáttinn. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Skífurabb. 20.00 Sjónvarpsfréttír. 20.30 Úr ýmsum áttum. 22.00 Fréttir. 22.10 Blágresiö blíöa. 23.00 Af risum og ööru fólki. Marlene Dietrich. 24.00 Fréttir. 0.10 Kvöldtónar. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns: Næturtónar. Pétur Einarsson, Þorsteinn Guðmundsson og Þórunn Magnea Magnúsdóttir. Rás 1 kl. 16.35: Móðir morðingjans NÆTURÚTVARP 1.30 VeÖurfregnir. Næturtónar hljóma áfram. 2.00 Fréttir. 2.05 Tengja. 3.30 Næturlög. 4.00 Þjóöarþel. 4.30 Veöurfregnir. 4.40 Næturlög. 5.00 Fréttir. 5.05 Föstudagsflétta Svanhildar Jak- obsdóttur. 6.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.05 Morguntónar. Ljúf lög í morguns- árið. 6.45 Veöurfréttir. Leikritið er byggt á sam- nefndri sögu eftir þýska rit- höfundinn Egon Kisch. Ungur maður hefur verið handtekinn grunaður um ránmorð. Blaðamaður, sem hefur verið sendur til þess að fjalla um máhð, lætur það verða sitt fyrsta verk að ná tali af móður mannsins. Útvarpsgerðin er eftir Brit Edvall. Þýðandi er Böðvar Guðmundsson og leikstjóri er Bríet Héðinsdóttir. Leikendur eru Pétur Ein- arsson, Þórunn Magnea Magnúsdóttir og Þorsteinn Guðmundsson. 09.00 Sóöi. 09.10 Dynkur. 09.20 Lísa í Undralandi. 09.45 Snædrottningin. (Snow Queen). Falleg teiknimynd byggð á ævin- týri H.C. Andersen. 10.10 Sesam opnist þú. 10.40 Súper Maríó bræöur. Fjörugur teiknimyndaflokur með íslensku tali. 11.00 Artúr konungur og riddararnir. (1.13). 11.35 Blaöasnáparnir. (Press Gang). Leikinn myndaflokkur fyrir börn og unglinga um nokkra hressa krakka sem gefa út skólablað. (4.6). 12.00 A slaginu. Hádegisfréttar frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunn- ar. Kl. 12.10 hefst umræðuþáttur í beinni útsendingu frá sjónvarps- sal Stöðvar 2 þar sem málefni lið- innar viku eru tekin fyrir. 13.00 NISSAN deildin. iþróttadeild Stöðvar 2 og Bylgjunnar fylgist með gangi mála í 1. deild í hand- knattleik. Stöð 2 1994. 13.25 ítalski boltinn. Vátryggingafélag Íslands býður áskrifendum Stöðvar 2 upp á beina útsendingu frá leik í 1. deild ítalska boltans. 15.15 NBA körfuboltinn. Myllan býður okkur upp á spennandi leik í NBA * deildinni. Annaðhvort verður sýnt frá leik Minnesota T'Wolves og Phoenix Suns eða leik Phoenix Suns og Golden State Warriors. Nánar auglýst síðar. 16.30 Imbakassinn. Endurtekinn, fynd- rænn spéþáttur. 17.00 Húsiö á sléttunni. (Little House on the Prairie). Hugljúfur mynda- flokkur fyrir alla fjölskylduna um hina góðkunnu Ingalls fjölskyldu. 18.00 60 mínútur. Vandaður bandarísk- ur fréttaskýringaþáttur. 18.45 Mörk dagsins. Fariö yfir stöðu mála í 1. deild ítalska boltans og besta mark dagsins valið. Stöð 2 1994. 19.19 19.19. 20.00 Handlaginn heimllisfaöir. (Home Improvement). Gaman- samur bandarískur myndaflokkur um handlaginn heimilisföður. 20.30 Lagakrókar. (L.A. Law). Banda- rískur myndaflokkur um lögfræó- inga hjá Brackman og McKenzie. (15.22). 21.20 Sjálfboöallóarnir. (Red Alert). Frönsk framhaldsmynd í tveimur hlutum sem segir á raunsæjan og grípandi háttfrá lífshættulegu starfi sjálfboðaliðanna sem leggja allt í sölurnar til að bjarga því sem bjarg- aö verður þegar kviknar í ( litlum smábæ í Suður-Frakklandi. Seinni hlutinn er á dagskrá annað kvöld. 22.50 í sviösljósinu. (Entertainment This Week). Fjölbreyttur þáttur um allt það helsta sem er að gerast í kvikmynda- og skemmtanaiðnað- inum. (22.26). 23.35 Dauöi skýjum ofar. (Death in the Clouds). Uppáhaldssöguhetja Agöthu Christie, Hercule Poirot, gllmir við hrollvekjandi sakamál ' sem fær yfirvaraskegg hans til að standa beint út í loftiö. Myndin hefst I París þar sem Poirot kynnist hópi efnaðra og viökunnanlegra Breta og verður samferöa þeim til Englands. Einn þeirra deyr á leið- inni og annar er moröingi... Allar vísbendingar benda I eina átt en Belginn snjalli er ekki jafn sann- færður og lögreglustjórinn Japp um sannleiksgildi þeirra. . 01.20 Dagskrárlok Stöövar 2. Við tekur næturdagskrá Bylgjunnar. 07:00 MTV’s Pearl Jam Sunday. 09:30 Pearl Jam: Past, Present & Fut- ure. 10:30 MTV’s First Look. 13:00 MTV sport. 14:00 Pearl Jam: Past, Present & Fut- ure. 17:00 Pearl Jam Unplugged. 20:00 120 Minutes. 22:30 Headbanger’s Ball. 02:00 Night Videos. 08:30 Business Sunday. 11:30 Week In Review - International. 12:30 The Book Show. 13:30 Target. 14:30 The Lords. 16:30 Financial Times Reports. 18:00 Sky News at Six. 19:30 The Book Show. 21:30 Target. 23:30 CBS Weekend News. 01:30 The Book Show. 03:30 Financial Times Reports. 04:30 Fashion TV. INTERNATIONAL 06:00 News Update. 08:00 Pinnacle. 09:00 Larry King . 10:30 Style. 11:30 Business Matters. 13:00 World Report. 14:30 Newsmaker Sunday. 16:00 World Business This Week. 17:00 Futurewatch. 18:00 The Week In Rewiew. 01:00 Special Reports. Tonight's theme: Father Know Best 19:00 The Courtship of Eddie’s Fat- her. 21:15 Father’s Little Divldend. 22:50 The Courtship of Eddie s Fat- her. 01:05 Father’s Little Dívidend. 02:40 That Hagen Girl. 05:00 Closedown. 6 00 Hour of Power. 7.00 Fun Factory. 11.00 X-men. 11.30 The Mlghty Morphln Power. 12.00 World Wrestling Federatlon. 13.00 E Street 14.00 Crazy Llke A Fox. 15.00 Battlestar Gallactica. 16.00 Breskl vlnsældallstlnn. 17.00 All Amerlcan Wrestllng. 18.00 Simpson fjölskyldan. OMEGA Kristikg sjónvarpsstöð 830 Morris Cerullo. 9.00 Gospel tónlist. 15.00 Biblíulestur. 16.30 Orö iífsins í Reykjavík. 17.30 Livets Ord i Svíþjóö. 18.00 Studio 7. Tónlistarþáttur. Rás I FM 92,4/93,5 HELGARÚTVARP 8.00 Fréttir. 8.07 Morgunandakt. Séra Einar Þ. Þor- steinsson flytur. 8.15 Tónlist á sunnudagsmorgni. - Píanótríó í g-moll ópus 17 eftir Clöru Schumann. Dartington-píanótríó- ið leikur. 9.00 Fréttir. 9.03 Á orgelloftinu. 10.00 Fréttir. 10.03 Uglan hennar Mínervu. 10.45 Veöurfregnir. 11.00 Messa í Háteigskirkju. Séra Tómas Sveinsson predikar. 12.10 Dagskrá sunnudagsins. 12.20 Hádegisfréttír. 12.45 Veöurfregnir, auglýsingar og tónlist. 13.00 Heimsókn. Umsjón: Ævar Kjart- ansson. 14.00 Mynd af konu. Dagskrá um Sig- ríði Einars frá Munaöarnesi. Um- sjón: Vilborg Dagbjartsdóttir. 15.00 Af lífi og sál. Þáttur um tónlist áhugamanna. 16.00 Fréttir. 16.05 Náttúrusýn. (7) Gunnar J. Arna- son flytur erindi: Heimurinn án mannsins, náttúran í myndlist og myndlist í náttúrunni. 16.30 Veöurfregnlr. 16.35 Sunnudagsleikritió: Móðirmorð- ingjans. Byggt á sögu eftir Egon Kisch. Að leikritinu loknu verða umræður um efni þess undir stjórn Halldóru Friðjónsdóttur 17.40 Úr tónlistarlífinu. Frá tónleikum í Seltjarnarneskirkju. 18.30 Rimsírams. Guðmundur Andri Thorsson rabbar við hlustendur. 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Veöurfregnir. 19.35 Frost og funi. Helgarþáttur barna. 20.20 Hljómplöturabb Þorsteins Hann- essonar. 21.00 Hjálmaklettur - þáttur um skáld- skap. 21.50 íslenskt mál. 22.00 Fréttir. 22.07 Tónlist. Þættir úr messunni Móðir Krists eftir John Taverner. Kór Kristskirkjunnar í Oxford syngur undir stjórn Stephen Darlington. 22.27 Orö kvöldsins. 22.30 Veöurfregnir. 22.35 Tónlist. 23.00 Frjálsar hendur llluga Jökuls- sonar. 24.00 Fréttir. 0.10 Stundarkorn í dúr og moll. Um- sjón: Knútur R. Magnússon. (End- urtekinn þáttur frá mánudegi.) 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 7.00 Morguntónar. 8.00 Ólafur Már Björnsson. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Á slaginu. 13.00 Halldór Backman. Þægilegur sunnudagur með góðri tónlist. Fréttir kl. 13.00, 14.00, 15.00 og 16.00. 17.00 Síödegísfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 17.15 Viö heygaröshorniö. 19.30 19.19. Samtengdar fréttir frá frétta- stofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Gullmolar. Þráinn Steinsson með nokkra gullmola úr tónlistarheim- inum. 21.00 Inger Anna Aikman. Frísklegir og góðir tónar á sunnudagskvöldi. 23.00 Næturvaktin. BYLGJAN ÍSAFJÖRÐUR 8.00 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98.9. 21.00 Rúnar Rafnsson. 23.00 Samtengt Bylgjunni. FmI909 AÐALSTÖÐIN 10.00 Ljúfur sunnudagsmorgun. Jó- hannes Kristjánsson. 13.00 Kossar og korselett. 16.00 Albert Ágústsson. 21.00 KertaljósSigvayj Búi. 24.00 Ókynnttónlistfram til morguns. FM#957 10.00 í takt viö tímann, endurtekið efni. 13.00 Timavélin. 13.35 Getraun þáttarins 14.00 Aðalgestur Ragnars Bjarnason- ar. 15.30 Fróöleikshorniö kynnt 16.00 Sveinn Snorri. 19.00 Ásgeir Kolbeinsson. 22.00 „Nú er lag“. Óskalagasíminn er 670-957. 9.00 Klassík. 12.00 Sunnudagssveifla. 15.00 Tónlistarkrossgátan. 17.00 Barnaþáttur. 19.00 Friörik K. Jónsson. 21.00 í helgarlokin. Agúst Magnússon. 24.00 Helgi Helgason. 10.00 Bjössi basti. 13.00 Rokk X. 17.00 Hvíta TjaldiÖ. Ómar Friðleifs. 19.00 Elli Schram. X tónlist. 22.00 Sýröur rjómi. 01.00 Rokk X. Sjónvarpið kl. 21.10: • .. bústólpi Bóndi er bústólpi nefhist hvort almenningur i land- nýheimildarmyndumland- inu beri eðlilegan kostnað búnaðarkerfiö og sögu þess. af því. Rætt er viö fjölda Rjallað er um stjómkerfið í bænda og fjallað um óhefð- íslenskum landbúnaði og bundinn landbúnað meðal hlutverk bænda innan þess. annars. Olivier Rhamat Þá er sagt frá sty rkj akerfmu annaðist kvikmyndatöku go í íslenskum iandbúnaði og myndefnið er fengið víða af þeirri spurningu velt upp landsbyggöinni Það verður mikið um að vera hjá lögfræðingunum í L.A. Law. Stöð 2 kl. 20.30: Lagakrókar Lögfræðingarnir hjá McKenzie og Brackman hafa að vanda í nógu að snú- ast og fást við dómsmál af ýmsum toga. Starfsfólkiö verður uppveðrað þegar mál manns sem segist vera í nánum tengslum við Clin- ton forseta og Hillary, konu hans, kemur inn á borð til lögfræðinganna. Maðurinn býðst meðal annars til að kynna Kelsey fyrir forset- afrúnni í kvöldverðarboði og slíku boði er erfitt af hafna. Becker tekur aö sér mál Yvette Falcone sem æti- ar að höfða mál gegn manni sínum, hnefaleikakappan- um Bobby Falcone. Yvette fer fram á skilnað og bóta- greiöslur en viðurkennir að hafa sjálf stigið nokkur víxl- spor.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.