Dagblaðið Vísir - DV - 22.01.1994, Síða 54
62 LAUGARDAGUR 22. JANÚAR 1994
Laugardagur 22. janúar DV
SJÓNVARPIÐ
9.00 Morgunsjónvarp barnanna.
Kynnir er Rannveig Jóhannsdóttir.
11.00 Varnir íslands. i þættinum er
fjallað um varnir landsins í fortíð,
nútíð og framtíð.
11.55 Hlé.
12.55 Staður og stund.
Heimsókn (7:12). I þáttunum er fjallað
um bæjarfélög á landsbyggðinni.
I þessum þætti er litast um í Hrísey.
13.10 í sannleika sagt. Áður á dagskrá
á miðvikudag.
14.15 Syrpan. Umsjón: Ingólfur Hann-
esson.
14.40 Einn-x-tvelr Áöur á dagskrá á
miðvikudag.
14.55 Enska knattspyrnan. Bein út-
sending frá leik Chelsea og Aston
Villa.
16.50 íþróttaþátturinn.
17.50 Táknmálsfréttir.
18.00 Draumasteinninn (5:13) (Dre-
amstone). Ný syrpa í breskum
teiknimyndaflokki.
18.25 Veruleikinn - Að leggja rækt viö
bernskuna. Sjöundi þáttur af tólf
um uppeldi barna frá fæðingu til
unglingsára.
18.40 Eldhúsíö.
18.55 Fréttaskeyti.
19.00 Strandverðir (2:21) (Baywatch
III). Ný syrpa í bandarískum
myndaflokki um ævintýralegt líf
strandvarða í Kalifórníu.
20.00 Fréttir.
20.30 Veður.
20.35 Lottó.
20.45 Simpson-fjölskyldan (1:22) (The
Simpsons). Ný syrpa um Hómer,
Marge, Bart, Lísu og Möggu
Simpson og ævintýri þeirra.
21.15 Lagið hans pabba (Buddy's
Song). Bresk bíómynd frá 1990
um ungan tónlistarmann sem er
tilbúinn að fórna nánast öllu til að
slá í gegn.
23.05 Mllena (2:2).
Sannsöguleg sjónvarpsmynd í tveimur
hlutum þar sem segir frá ævi Mi-
lenu Jesenska, tékkneskrar konu
sem lést í fangabúðum nasista í
Ravensbrck árið 1944.
00.35 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
SWff'2
9.00 Með afa. i dag sýnir afi okkur
nokkrar skemmtilegar teiknimyndir
með íslensku tali. Handrit. Örn
Árnason. Umsjón. Agnes Johan-
sen. Dagskrárgerð. María Maríus-
dóttir.
10 30 Skot og mark.
10.55 Hvíti úlfur.
11.20 Brakúla greifi. Bráðskemmtileg
teiknimynd með íslensku tali.
11.45 Ferö án fyrirheits (Oddissey II).
Spennandi leikinn myndaflokkur
fyrir börn og unglinga. (3.13)
12.10 Líkamsrækt. Gott er að hafa stórt
vatnsglas innan seilingar til að
drekka á meðan á æfingunum
stendur og á eftir.
12.25 Evrópski vinsældaiistinn (MTV
- The European Top 20). Tuttugu
vinsælustu lög Evrópu kynnt í
hressilegum tónlistarþætti.
13.20 Gerð myndarinnar Skytturnar
þrjár. I þessum þætti verður fylgst
með gerð myndarinnar Skytturnar
þrjár eða The 3 Musketeers. Rætt
verður viö leikara og leikstjóra auk
þess sem sýnd verða brot úr mynd-
inni.
13.50 Elton John og Bernie Taupin
(Two Rooms). I þessum einstaka
þætti kynnumst við 25 ára vinskap
og samstarfi lagahöfundarins Elt-
ons John og textahöfundarins
Bernie Taupin. Þátturinn var áður
á dagskrá i júlí á síðastliðnu ári.
15.00 3-BÍO. Vesalingarnir (Les Miser-
ables). Þessi fallega teiknimynd er
gerð eftir samnefndri sögu Victors
Hugo. Hér segir frá manni sem var
dæmdur fyrir að stela og afplánaði
19 ára langa refsingu á galeiðu.
15.50 Jack Benny (Comedy in Bloom).
Jack Benny er einn af eftirlætis-
grínistum Bandaríkjamanna. Ferill
hans spannaöi sextíu ár í leikhúsi,
útvarpi, sjónvarpi og kvikmyndum.
Benny var afar þverstæðukenndur;
nískur en um leiö gjafmildur, kven-
samur en var þó giftur sömu kon-
unni í 47 ár. I þessum þætti er
ferill þessa þekkta leikara rakinn í
máli og myndum.
17.00 Hótel Marlin Bay. (Marlin Bay).
Nýsjálenskur myndaflokkur um
Charlotte Kincaid og hóteleigend-
uma. (10.17).
18.00 Popp og kók. Hraður og spenn-
andi tónlistarþáttur. Stjórn upp-
töku. Rafn Rafnsson.
19.19 19.19.
20.00 Falin myndavél. (Beadle's Abo-
ut). Gamansamur breskur mynda-
flokkur með háðfuglinum Jeremy
Beadle. (5.12).
20.30 Imbakassinn. Grínrænn spéþátt-
ur með dægurívafi.
21.00 Á norðurslóöum. (Northern Ex-
posure) Vandaöur og skemmtileg-
ur framhaldsmyndaflokkur sem
gerist I smábæ I Alaska. (10.25).
21.50 Feröin til Vesturheims. (Far and
Away)
00.05 Ástriöuglæpir. (Love Crimes).
Dana Greenway er aðstoðarsak-
sóknari í Atlanta. Hún hefur
ánægju af starfinu og nýtur þess
að taka áhættu. Daglega fæst hún
við erfiö og alvarleg sakamál.
Einkallfið er ekki eins og best verö-
ur á kosiö en hún tekur það sem
býöst.
01.35 Hvítklædda konan. (Lady in
White). Sagan gerist áriö 1962 í
litlum bæ í Bandaríkjunum þar sem
ellefu börn hafa verið myrt á siö-
ustu tíu árum. Enginn veit hver
morðinginn er eða hvað það er
sem rekur hann áfram en ungur
drengur, Frankie, fer að gruna
ýmislegt þegar hann hittir litla
stúlku, sem hefur verið látin í mörg
ár, og ógnvekjandi mann sem hef-
ur ekkert andlit...
03.25 Feigöarflan. (Snow Kill). Það er
erfitt fyrir ungt athafnafólk aö þurfa
aö skilja viö viöskiptalífið og taka
þátt í leiðangri um óbyggöir. Þó
kastar tólfunum þegar þau lenda í
miðjunni í bardaga morðóðs eitur-
lyfjasmyglara og eiginmanns eins
fórnarlambs hans. Aðalhlutverk.
Terence Knox, Patti D'Arbanville,
John Cypher og Clayton Rohner.
Leikstjóri. Thomas J. Wright.
1990. Stranglega bönnuð börn-
um.
04.55 Dagskrárlok Stöövar 2. Við tekur
næturdagskrá Bylgjunnar.
Dismiuery
kC H A N N E L
16:00 Disappearing World: Endan-
gerd World: A Kenyan Trilogy.
17:00 Preators: The Man Who Loves
Sharks Part 2.
18.00 Elite Fighting Forces: The
French Foreign Legion.
19:00 Search For Adventure: Bamboo
and Granite.
20:00 Roger Kennedy’s Rediscover-
ing America.
21:00 Secret Intelligence: Learning
to say no.
22:05 Arthur C Clarke’s Mysterious
World: Ancient Wisdom.
22:35 The Stars: Secrets of Sun
Stunning photography through .
solar
23:05 Beyond 2000.
00:00 Closedown.
£ZJ£3£3
7.00 BBC World Service News
8.25 The Late Show
10.00 Playdays
11.10 Record Breakers
12.00 Top Of The Pops
13.00 Tomorrows World
14.00 UEFA Cup Football
18.30 World News Week
19.40 Noel’s House Party
21.10 Harry
22.00 Performance
CÖRÖOHN
□eOwHrQ
05:30 Heathcliff.
06:30 Scooby’s Laff Olympics.
07:30 Inch High Private Eye.
08:30 Buford/Galloping.
09:30 Perils of Penelope Pitstop.
10:30 Valley of Dinosaurs.
12:30 Birdman/Galaxy Trio.
13:30 Plastic Man.
14:30 Thundarr.
15:30 Captain Planet.
16:30 Flintstones.
18:00 MissAdventureogEdGrimley.
19:00 Closedown.
07:00 VJ Rebecca de Ruvo.
10:00 The Big Picture.
12:30 MTV’s First Look.
14:30 Seven Deadly Sins.
16:00 Dance.
17:30 Pearl Jam: Past, Present & Fut-
ure.
20:00 MTV Unplugged with Pearl Jam.
22:00 MTV’s First Look.
00:00 VJ Marijne van der Vlugt.
01:30 VJ Marijne van der Vlugt.
22:30 Seattle Special.
07:00 Closedown.
06:00 Sunrlse Europe.
10:30 Fashion TV.
12:00 Sky News at Noon.
12:30 West of Moscow.
13:30 The Reporters.
14:30 Travel Destlnations.
16:30 Fashlon TV.
17:00 Live At Five.
18:30 Week In Review UK.
21:30 The Reporters.
22:30 48 Hours.
01:30 Flnanclal Times Report.
04:30 Critical Earth.
INTERNATIONAL
06:00
09:00
12:00
12:30
13:30
15:00
15:30
16:30
18:30
19:00
21:30
23:00
23:30
00:30
World News.
Larry King.
The Blg Story.
Real News For Kids.
Moneyweek.
Showblz.
Diplomatic Llcence.
Evans And Novak.
Style.
Your Money.
Newsmaker Saturday.
Pinnacle.
On The Menu.
Showbiz This Week.
Tonight's theme: Monster Vision All
Niaht Sci-Fi Marathon
19:00 Logan’s Run.
21:15 Nlght of the Lepus.
22:55 Captaln Slnbad.
00:30 The Green Sllme.
02:10 Battle Beneath the Earth.
05:00’Closedown.
6.00 Rin Tin Tin.
6.30 Abbott And Costello.
7.00 Fun Factory.
11.00 X-men.
11.30 The Mighty Morphin Power
Rangers
12.00 World Wrestling Federation.
13.00 Trapper John.
14.00 Bewitched.
16.00 Wonder Woman.
17.00 WWF.
18.00 E. Street.
19.00 The Young indiana Jones
Chronicles.
20.00 Matlock.
21.00 Cops I.
22.00 Equal Justice.
23.00 Exposure.
23.30 Moonlighting.
24.30 Monsters.
1.00 The Comedy Company.
★ *★,
*★★
07:00 Aerobics.
07:30 Euroski.
08:30 Live Alpine Skiing.
09:00 Live Alpine Skiing.
10:30 Live Luge.
11:30 Live Alpine Skiing.
12:30 Live Alpine Skiing.
13:00 Footbaii: The 1996 Draw.
13:15 Live Figure Skating.
16:00 Biathlon:World Cup from Italy.
17:00 Aipine Skiing.
18:00 Golf: The Moroccan Open.
19:00 Figure Skating.
22.00 International Boxing.
23:00 lce Hockey.
01:00 Closedown.
SKYMOVESPLUS
6.00 Showcase.
8.00 The Turning Point.
10.00 Lost in London.
12.00 The Silencers.
14.00 Agatha.
16.00 Namu, the Killer Whale.
18.00 A Family for Joe.
20.00 The Hand that Rocks the Cradle.
22.00 Karate Cop.
23.35 Wild Orchid: The Red Shoes
Diary.
1.20 Naked Lunch.
3.10 AnotherMan, Another Chance.
OMEGA
Kristíleg sjónvaipætöð
Morgunsjónvarp.
8.00 Gospeltónleikar.
20.30 Praise the Lord.
23.30 Nætursjónvarp.
©
Rás I
FM 92,4/93,5
HELGARÚTVARPIÐ
6.45 Veöurfregnir.
6.55 Bæn. Söngvaþing. Karlakórinn
Stefnir, Halldór Vilhelmsson, Frið-
björn G. Jónsson, Róbert Arn-
finnsson, Sigfús Halldórsson,
Guðmundur Guðjónsson, Ellý Vil-
hjálms, Kristinn Hallsson, Söngfé-
lag Skaftfellinga í Reykjavík, Sig-
urður Bragason og Fjórtán Fóst-
bræður syngja.
7.30 Veöurfregnir. - Söngvaþing held-
ur áfram.
8.00 Fréttir.
8.07 Músík aö morgni dags.
3.00 Fréttir.
9.03 Skólakerfi á krossgötum.
10.00 Fréttir.
10.03 Þingmál.
10.25 í þá gömlu góðu.
10.45 Veöurfregnir.
11.00 í.vlkulokin.
12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá
laugardagsins.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veöurfregnir og auglýsingar.
13.00 Fréttaauki á laugardegi.
14.00 Hljóöneminn. Þáttur um menn-
ingu, mannlíf og listir.
15.10 Tónlist.
16.00 Fréttir.
16.05 ísienskt mál. Umsjón: Jón Aðal-
steinn Jónsson.
16.30 VeÖurfregnir.
16.35 Hádegislelkrit liöinnar viku:
Konan í þokunni eftir Lester Pow-
ell. Þriöji hluti af fjórum.
18.00 Djassþáttur.
18.48 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttlr.
19.30 Auglýsingar og veöurfregnir.
19.35 Frá hljómleikahöllum heims-
borga. Metrópólitan óperan.
23.00 Smásaga: Land hinna blindu eftir
H.G. Wells.
24.00 Fréttlr.
0.10 Dustað af dansskónum. Létt lög
( dagskrárlok.
1.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns.
&
FM 90,1
8.00 Fréttir.
8.05 Morguntónar.
8.30 Dótaskúffan, þáttur fyrir yngstu
hlustendurna.
12.20 Hádegisfréttir.
13.00 Helgarútgáfan.
14.00 Ekkifréttaauki á laugar-
degi. Ekkifréttir vikunnar rifjaö-
ar upp og nýjum bætt viö.
14.30 Leikhúsgestir. Gestir af
sýningum leikhúsanna líta inn.
15.00 Hjartans mál. Ýmsir
pistlahöfundar svara eigin
spurningum. - Tilfinningaskyld-
an o.fl.
16.00 Fréttlr.
16.05 Szeged - Selfoss. Fyrri leikur liö-
anna í fjórðungsúrslitum í Evrópu-
keppni bikarhafa í handbolta. Bein
lýsing frá Szeged í Ungverjalandi.
18.00 Síödegistónar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Veðurfréttir.
19.32 Ekkifréttaauki endurtekinn.
20.00 Sjónvarpsfréttir.
20.30 Engisprettan.
22.00 Fréttir.
22.10 Stungiö af.
22.30 Veðurfréttir.
24.00 Fréttir.
24.10 Næturvakt rásar 2.
NÆTURÚTVARPIÐ
1.30 Veöurfregnir. Næturvakt rásar 2
heldur áfram.
2.00 Fréttir.
2.05 Vinsældalistinn.
4.00 Næturlög.
4.30 Veðurfréttir.
4.40 Næturlög halda áfram.
5.00 Fréttir.
5.05 Næturtónar.
6.00 Fréttir og fréttir af veðri, færö og
flugsamgöngum.
6.03 Ég man þá tíð. (Veðurfregnir kl.
6.45 og 7.30.) Morguntónar.
989
7.00 Morguntónar.
9.00 Morgunútvarp á laugardegi .
Fréttir kl. 10.00 og 11.00.
12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu
Stöóvar 2 og Bylgjunnar.
12.10 Fréttavikan með Hallgrími
Thorsteinsson. Fréttir kl. 13.00.
13.10 Helgar um helgar. Þættirnir Tveir
með sultu og annar á elliheimili frá
liöinni viku endurffuttir. Fréttir kl.
14.00, 15.00 og 16.00.
16.05 íslenski listinn.
17.00 Siödegisfréttir frá fréttastofu
Stöóvar 2 og Bylgjunnar.
17.10 íslenski listinn. Haldið áfram þar
sem frá var horfið.
19.00 Gullmolar. Tónlist frá fyrri áratug-
um.
19.30 19.19.
20.00 Pálmi Guömundsson.
23.00 Hafþór Freyr Sigmundsson.
Hressilegt rokk fyrir þá sem eru aö
skemmta sér og öðrum.
3.00 Næturvaktin.
BYLGJAN ÍSAFJÖRÐUR
9.00 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM
98.9.
20.00 Tveir tæpir.
23.00 Gunnar Atli. Siminn í hljóóstofu
94-5211
3.00Samtengt Bylgjunni FM 98.9
BYLGJAN HÖFN í HORNARFIRÐI
10.00 Svæöisútvarp Top-Bylgjan.
FMT909
AÐALSTÖÐIN
9.00 Albert Ágústsson.
13.00 Útvarpsþáttur. Katrín Snæhólm
og Guðríður Haraldsdóttir.
16.00 Sigmar Guðmundsson.
18.00 Tónlistardeild.
22.00 Næturvakt.
02.00 Ókynnttónlistframtil morguns.
FM96.7
9.00 Ragnar örn ræðir við Sigfús Ing-
varsson.
12.00 Tjækovskí. Ágúst Magnússon.
13.00 Rúnar Róbertsson.
16.00 Kristján Jóhannsson.
19.00 Ágúst Magnússon.
22.00 Arnar Sigurvinsson.
X
10.00 Elnar mosl. Blönduö tónlist.
14.00 Bjössi Basti.
16.00 Ýmslr Happý tónlist.
20.00 Partý Zone.
23.00 Grétar. Sælutónlist.
01.00 Nonni bróölr.
05.00 Rokk X.
Simpson-fjölskyldan birtist attur á skjánum.
Sjónvarpið kl. 20.45:
Simpson-fjöl-
skyldan
Simpson-í] ölskyldan birt-
ist nú aftur á sjónvarpsskj-
ánum eftir langa íjarveru
og án efa kætast margir
áhorfendur yfir því að geta
endumýjað kynnin við
þetta ágæta fólk. Smáborg-
arinn Hómer er væntanlega
samur við sig; vandræði í
vinnunni en hann finnur þó
alltaf hamingjuna á ný ef
hann sér girnilegan kleinu-
hring eða fær sér bjór á
Móabar. Þau Marge gera sitt
besta til að ala upp villing-
inn Bart sem kann ýmislegt
fyrir sér í grallaraskap og
tekur upp á ýmsu kostulegu.
Lísa er óumdeilanlega spek-
ingurinn í fjölskyldunni og
reynir eftir megni að hafa
vit fyrir foreldrum sínum
og bróður en Magga htla
gerði síðast þegar spurðist
af henni lítið annað en að
sjúga snuðið sitt af kappi. í
syrpunni eru 22 þættir.
Rás 1 kl. 19.35:
Á laugardag verður ut-
varpað óperunni Madam
Butterfly frá Metrópólitan
óperunni en það er hljóörit-
un frá 3. janúar. Óperan var
frumsýnd á La Scala árið
1904 við fremur dræmar
undirtektir. Eftir það end-
urritaði Puccini óperuna og
móttökumar létu ekki á sér
standa. Það má segja að æ
síðan hafi óperan farið sig-
urfór um heirainn.
Óperan fjallar um sam-
band japönsku geisunnar
Madam Butterfly og banda-
ríska sjóliðsforingjans Pi-
kertons. Eftir að hann
hverfur til heimalands síns
fæðist þeim bar. Butterfly
bíður hans fuh ástar. og
trúnaöar. Þremur ámm síö-
ar snýr Píkerton aftur til
Japans með bandarískri
eiginkonu sinni. Ætlast er
til að Butterfly gefi þeim
bamið sem hún gerir og fyr-
irfer sér síðan.
FNf%7
9.00 Laugardagur í lit.
9.15 Fariö yfir dagskrá dagsins.
9.30 Kaffibrauö meö morgunkaffinu.
10.00 Afmælisdagbók vikunnar í sima
670-957.
10.30 Getraunahorniö.
10.45 Spjallaö viö landsbyggöina.
11.00 iþróttaviöburöir helgarinnar.
12.00 Brugöiöá leik meöhlustendum.
13.00 íþróttafréttir frá fréttastofu.
13.15 Laugardagur í lit.
13.45 Bein útsending utan úr bæ.
14.00 Afmælisbarn vikunnar valiö.
16.00 Sveinn Snorri.
18.00 íþróttafréttir frá fréttastofu.
18.05 Sveinn Snorri.
19.00 Siguröur Rúnarsson hitar upp.
22.00 Ásgeir Kolbeinsson partíljón.
23.00 Partí kvöldsins dregiö út.
3.00 ókynnt næturtónlist.
Tom Cruise og Nicole Kidman leika aðalhlutverkin í Ferð-
inni til Vesturheims.
Stöð2 kl. 21.50:
Ferðin til
Vesturheims
Þessi stórbrotna mynd
gerist á síðari hluta nltjándu
aldar og segir frá írsku pari
sem heldur til Vesturheims
að freista gæfunnar. Tom
Cruise leikur eignalausan
leiguhða á írlandi sem sýnir
landeigandanum mótþróa
en verður um leið ástfang-
inn af dóttur hans sem Nic-
ole Kidman leikur. Hjónale-
ysin hlaupast á brott frá
landinu græna og við fylgj-
um þeim eftir til Ameríku
þar sem þau lenda í ýmsum
ævintýrum en taka loks þátt
í kapphlaupinu mikla um
landareign í Oklahoma.
Ýmis atriði í myndinni eru
mjög áhrifarík, til að mynda
þegar landnemarnir þeysa
af stað í vögnum sínum til
að helga sér land úti í
óbyggðunum.