Dagblaðið Vísir - DV - 24.01.1994, Síða 8
8
MÁNUDAGUR 24. JANÚAR 1994
Útlönd
vcrstu nátturu-
Pete Wilson, ríkisstjóri í Kali-
forníu, sagði i gaír að jarðskjálft-
inn í Uos Angeles á dögunum
hefði skotið feliibylnum Andrési
ref fyrir rass og væri nú verstu
náttúruhamfarir í sögu Banda-
ríkjanna. Tjón afvöldum Andrés-
ar nam rúmum tvö þúsund millj-
öröum króna. ;
Wilson sagöi að eyðileggingin
ætti sér ekkert fordæmi. Hrað-
brautakerfið við borgina er illa
fariö og tala látinna af völdum
skjálftans er komin í 57.
HelmutKohl
heimtil sín
Helmut Kohl
Þýskalands-
kanslari hefur
enn á ný boðið
leiðtoga vina-
þjóðar inn á
hcimili sitt í
Oggershcim,
einu úthverfa
borgarinnar Ludwigshafen. í
þetta sinn var það Edouard
Balladur, :; forsætisráðherra
Frakklands, sem varö heiðursins
aðnjótandi.
Balladur fetar í fótspor manna
eins og Míkhaíls Gorbatsjovs,
Georges Bush, Als Gores og fleiri.
Einn leiðtogi kom þó aldrei í
heimsókn, Margaret Thatcher.
Embættismenn vildu ekki skýra
frá hvað Kohl og Bailadur fór í
milh, sögðu að ura einkaheim-
sókn hetöi verið að ræða,
Háskólibýður
gráðuíkapp-
reiðafræðum
Háskólinn í Bristol á Bretlandi
hefur ákveðið aö bjóða nemend-
um upp á gráðu í kappreiðum,
fyrstur allra skóla. Námið felst
m.a. í ferðalögum á breska kapp-
reiðavelli þarsemraat verðurvið
aUa helstu þjálfara landsins og
eigendur hestanna. Keuter
Austurríkismenn enn á ný í alvarlegum vanda vegna þjóðhöföingjans:
Forsetinn fann sér
viðhald í ráðuneyti
- forsetafrúin er flutt að heiman og forsetinn vill hafa sitt einkalíf í friði
„Eg á mín vandamál eins og allir
aðrir. Ég er bara maður með eðhleg-
ar tilfmningar og venjulega veik-
leika,“ sagði Thomas Klestil, forseti
Austurríkis, þegar hann viður-
kenndi opinberlega um helgina að
hann ætti í ástarsambandi við Mar-
got LöfHer, 39 ára gamla konu sem
starfar í utanríkisráðuneyti lands-
ins.
Forestafrúin, Edith, er ílutt að
heiman vegna framhjáhalds manns
síns en neitar að fallast á skilnað. „Ég
slæ ekki striki yfir 40 ára hjónaband
í einu vetfangi," sagði frúin viö fjöl-
miðla um helgina.
Eþíópískurflug-
ræningi biður
umhæliíRóm
Eþíópískur flugræningi vopn-
aöur hnífi gafst upp fyrir yfir-
völdum í Róm í morgun og baö
um pólitískt hæli. Maðurinn
haföi rænt flugvél frá eþíópíska
flugfélaginu þar sem hún var á
flugi yfir Vestur-Afríku.
Sendiherra Eþíópíu sagöi að
flugræninginn, sem er 25 ára,
hefði sagst vera fyrrum liðsfor-
ingi í eþíópíska hemum.
Maðurinn rændi vélinni, sem
var af gerðinni Boeing 757,
skömmu eftir flugtak í Dakar í
Senegal í gærkvöldi á leið til Ad-
dis Ababa, með viðkomu í Mcdí
og Níger. -
í flugvéhnni voru 32 farþegar
og ellefu manna áhöfn og varð
enginn þeirra fyrir meiöslum.
„Mér sýndist hann vera frá-
vita,“ sagöi sendiherrann.
Reuter
1 yj
4-- o>%“V
Forsetinn, viðhaldið og dóttirin.
Foretinn er 62 ára gamall. Hann á
eftir að sitja fimm ár 1 embætti ef
þjóðin og ríkisstjómin sætta sig við
að þjóðhöfðinginn búi hjá viðhaldi
sínu í óvígðri sambúð meðan forseta-
frúin er úti í kuldanum.
Frúin segir að maður hennar hafi
lagt á það ríka áherslu í kosningabar-
áttunni árið 1992 að hann væri
traustur fjölskyldumaður. Hún segir
að þar hafi hann logið að þjóðinni
því hjónabandið hafi þá þegar verið
í molum.
Gagnrýnendur forsetans segja að
honum beri skylda til að leysa hor-
mónavandamál sín í einrúmi án þess
að varpa skugga á virðulegt embætti
forsetans. Klestil segir aftur á móti
að ástarmál sín hafi engin áhrif á
embættisverkin.
Þegar em komnar fram háværar
kröfur um afsögn forsetans og blöð
í Austurríki hafa gert sér mikinn
mat út framhjáhaldi hans. Ríkis-
stjórnin hefur enn ekki látið máhö
til sín taka.
Samúð almennings er öll með for-
setafrúnni sem segist vita það eitt
um framhjáhald manns sín að það
hafi staðið of lengi.
Ritzau
John Wayne Bobbitt var til í aö gantast með útvarpsmönnum í heimabænum Manassas eftir að kona hans var
sýknuð af ákæru um limiestingar. Honum voru fengin skæri í hendur til að fremja hliðstæða aðgerð og Lorena
kona hans framdi á honum sjálfum. Johns bíða nú málaferli vegna lausaleiksbarns. Símamynd Reuter
Ný réttarhöld bíða Johns Bobbitts en Lorena er sýkn saka:
Á ársgamalt barn í lausaleik
John Wayne Bobbitt verður að
mæta í réttarsalinn enn á ný á næstu
dögum vegna þess að tvítug kona að
nafni Beatrice Wilhams segir að
hann hafi barnað sig árið 1992 og nú
vill hún sanna faðerni sonar síns
með dómi.
Bobbitt vfil ekkert um máhð segja
og hefur tvívegis neitað að fara í
erföarannsókn til að hægt verði að
taka af öll tvímæh um faðemi
drengsins.
Beatrice segir að hún hafi lengi leit-
að Bobbitts og fyrst fundið hann eftir
að hann varð færgur fyrir að missa
getnaðarhminn í viðskiptum við
konu sína, Lorenu.
Dómur er fallinn í máli Lorenu
vegna hmskurðarins og taldist hún
sýkn saka vegna stundarbrjálæðis.
Skuldinni var því aö hluta skellt á
John því geðtruflunin var rakin til
ofbeldis af hans hálfu.
Sýknudómurinn hefur mælst mis-
jafnlega fyrir og hafa virtir lögmenn
lýst honum sem skrípaleik eins og
raunar öllum réttarhöldunum. Þess-
ir menn segja að Lorena sé augljós-
lega sek en kviðdómur hafi sýknað
hana af einskærri meðaumkun.
Aðrir telja niðurstöðuna réttláta
því John hafi áður verið sýknaður
af ákæru um nauðgun. Eina réttláta
niðurstaðan hafi verið að sýkna bæði
hjónin af ákærum um misgjörðir í
garðhins. Reuter