Dagblaðið Vísir - DV - 24.01.1994, Síða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 24.01.1994, Síða 9
MÁNUDAGlJR 24. JANÚAR 1994 Stuttar fréttir Biðja umíhluiun Leiötogar í Bosníu fóru enn fram á íhlutun erlendra ríkja í stríöið í landinu. NýrforingisveitaSÞ Priðargæsluliðar SÞ í Bosníu fá nýjan yfirmann í dag. HosoKðwa tastur Tyw Morihiro Ho* sokawa, for- sætisráðherra Japans, lofaði í morgun að hann skyldi reyna að koma umbótum á kosningalögum í gegn þótt þingiö hafi fellt þær í síöustu viku. ; T\'eir hermenn féllu í átökum í Afríkuríkinu Lesótó. StráfeÍK í Kóiumbiu Grírauklæddir menn drápu 32 menn í götuveislu i Kólumbíu. Ektarslökktá Bóið er að slökkva skógarelda í Patagóníu í Argentinu sem urðu 25 slökkviliðslærlingum að bana. BaristíKabúi Andstæðar fylkingar berjast á götum Kabúl, höfuðborgar Af- ganistans. ArafattiiSádi Yasser Ara- fat, leiðtogi PLO. er kom- inn til Sádi- Arabíu i fyrstu heimsókn sína eftir Persaflóa- stríöið þar sem hann ætlar m.a. í pílagrímaför til Mekka. Tökumáfátækt Priðarboði Mexíkóstjómar í Chiapasfylki, þar sem bændur gerðu uppreisn, vill að tekið verði á fátækt í landinu. Vonirumfrið Sómaiir binda vonir við frið með samkomulagi öldunga ætt- bálkanna. Nýtt þing hefur komið saman í Venesúela og nýtur forseti stuðn- ings minnihluta. Drengur fórst í óveðri Pjórtán ára drengur í Bergen lét lifið í óveðrinu sem gekk yfir Vestur-Noreg um helgina. Stórrán í Csió Ræningjar komust undan með um 15 milijónir islenskra króna úr stórmarkaði í Ósló, BanrauKlátinn Jean-Louis Barrault, einn fremsti leikhúsmaður Frakk- iands, er látinn, 83 ára. Karl Bretaprins ðvinsæö Karl Breta- prins nýtur nú minni vin- sælda meðal landa sinna en nokkru sinni fyrr og eru menn mun hrifnari af Dí- önu prinsessu, fyrrum eignkonu hans. BigBenstoppaði Big Ben, frægasta kiukka Bret- lands, stoppaði í þrjár stundir í gærkvöldi. Um 500 pókar af skordýraeitri fljóta nú að fimm þýsfcum eyjum í NorðUTSjÓ. Reuter.NTB Utlönd Verðlaunamyndin Listi Schindlers: Ekkja hetjunn- arfærekkifrið „Allt frá því Spielberg hóf að gera myndina um manninn minn sáluga hefur ekki verið flóafriður hér fyrir blaðamönnum," segir Emilía Schindler, ekkja svissneska iðju- höldsins Óskars Schindlers, sem vann sér það til frægðar í síðari heimsstyijöldinni aö bjarga 1100 gyð- ingum frá hörmulegum dauödaga í útrýmningarbúðum nasista. Emilía býr nú nærri Buenos Aires í Argentínu. Hún er 86 ára gömul. Á heimih hennar var allt með friði og spekt þar til á síðasta ári að saga manns hennar komst í hámæli með kvikmynd Stevens Spielbergs, Listi Schindlers. Nú um helgina fékk Spielberg Golden Globe verðlaunin fyrir verk sitt og við það hefur áhuginn á sögum Emilíu og Óskars magnast um allan helming. Reuter PROFKJOR SJALFSTÆÐISMANNA Upplýsingaskrifstofa Björgólfs Guðmundssonar Vatnagörðum 28 S 88 30 44 • 88 30 45 Opið 13-22. Allir velkomnir! Emilia Schindler tekur óvæntri at- hygli almennings með jafnaðargeði. Símamynd Reuter Golden Globe: Holly Hunterog TomHanksbestu leikararnir Bandaríska leikonan Holly Hunter hlaut Golden Globe verðlaunin fyrir besta leik kvenna á síðasta ári að mati erlendra fréttamanna í Holly- wood. Hún þótti sýna afburðaleik í Píanóinu, margrómaðri mynd frá Nýja Sjálandi. Tom Hanks var vahnn besti karl- leikarinn og fyrir aukahlutverk voru valin Tommy Lee Jones, fyrir hlut- verk sitt í Flóttamanninum og Win- ona Ryder, sem leikur í Öld sakleys- isins. Robin Williams er besti grín- leikarinn og Steven Spielberg besti leikstjórinn. Þetta var í 51. skiptið sem Golden Globe verðlaunin eru afhent en þau þykja gefa góða vísbendingu um hverjir hreppi óskarsverðlaunin en þau síðamefndu verða afhent 21. marSnk' Reuter Holly Hunter og Tom Hanks hömp- uðu gullna hnettinum í Hollywood um helgina. Simamynd Reuter TTrnnrrrrnirTirTir If M W W W NAXOS Jilii „Bæði með tilliti til hljómgæða, túikunar og fiutnings standa Naxos-útgáfurnar fullkomlega jafnfætis öðrum klassískum hágæðaútgáfum. “ Verd 690 kr* sth. JOHANTí STRAUSS, JNIL ^ ^ ^ Keet r»mou. WoUrct^ **»>» cwi:*: Vwiir m. --------‘ - ■■iÍá’S; Haydn: Upptökur Kodaly-kvartettsins á Naxos-plötunum eru framúrskarandi á allan hátt og fengju bestu meðmæli, jafnvel þó litið væri framhjá afar hagstæðu verði. Penguin-handbókin Hándel - Messías: Af öllum útgáfum sem komið hafa undir leysigeislann er þessi róttækust í upprunaleik sín- um . . . þessi afbragðsupp- taka ber með sér ferskan andblæ og ég fagna henni. m CHOIMN Komi'iefr) —Vf Idii Rirví SjSÖ m Tchaikovsky - Þyrnlrós: Heillandi . . . ástríðufull rómantík við allra . hæfi . . . án nokkurs tillits til verðs er þetta sú útgáfa sem hæst stendur af þeim sem fáanlegar eru í dag. Utgáfur Naxos á sinfóníum Mozarts má bera saman við það sem best gerist og er þó boðið á ótrúlega lágu verði.“ Penguin-handbókin Næturtónlist. Volume 1-12 Stórkostlegt safn heimsþekktra verka á 12 stökum diskum. Frábær flutningur og hágæða upptökur á helstu hugverkum þekktustu höfunda klassískrar tónlistar. TILVALIÐ TÆKIFÆRI TIL AÐ ENDURNÝJA SAFNIÐ A CD, EÐA KYNNAST Á VIÐRÁÐANLEGAN HÁTT TÖFRAVERÖLD KLASSÍSKRAR TÓNLISTAR. JAPIS Kynningarbæklíngar með upplýsingum um verk og flytjendur fyrirliggjandi. Brautarholti 2, Kringlunni

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.