Dagblaðið Vísir - DV - 24.01.1994, Síða 10
10
MÁNUDAGUR 24. JANÚAR 1994
Mikil sorg ríkir i Sarajevo vegna örlaga barnanna sex sem létust í sprengjuárás Serba á leiksvæði þeirra um
helgina. Þrjú börn eru alvarlega sár eftir árásina en fá ekki að fara frá Sarajevo. Símamynd Reuter
Serbar banna aö böm sem þeir særöu verði flutt frá Sarajevo:
Börnin fara ekki
sem hefur vakið hörð viðbrögð um láta þá fara þar sem mikill skortur
allan heim og hert mjög á kröfum sé á hæfum læknum. Serbarnirfimm
um loftárásir á stöðvar Serba. reynduaðkomastburtígærenfengu
Sprengjum var varpað á börnin þar ekki. Serbar segja að ekki komið til
sem þau voru að renna sér á sleðum. greina að semja um flutninga á sjúk-
TeHy„Kojak“
Savalas iátinn
úrkrabbameini
Leikarinn
Telly Savalas
lést í Los Ange-
les á laugar-
daginn. Hann
var sjötugur aö
aldri og hafði
að undanfómu
háö erflöa bar-
áttu við krabbamein. Savalas lék
í íjölmörgum kvikmyndum en
frægastur var hann þó fyrir hlut-
verk sitt sem lögreglumaðurinn
með sleikipinnann, Kojak. Þætt-
irnir um Kojak vora sýndir á
CBS-sjónvarpsstöðinni á árunum
1973-78 en Savalas lék einnig í
kvikmyndum á borð við The
Dirty Dozen, On Her Majesty’s
Secret Service, Genghis Khan og
Kelly’s Heroes. Savalas fékk
emmy-verölaunin tvívegis, 1974
og 1976, og var útnefndur til ósk-
arsverðlauna 1962 fyrir hlutverk
sitt í Bird Man of Alcatraz.
Majoráað
passaVilhjálm
ogHarry
Breski forsætisráöherrann,
John Major, á að sjá um uppeldið
á prinsunum Vilhjálmi og Harry
svo koma megi í veg fyrir að þeir
fái heíðbundið konunglegt upp-
eldi.
Þetta er mat Franks Fields, eins
þingmanna breska Verkamanna-
flokksms, en sá hinn sami vill aö
íimm „vitrir" menn sjái um upp-
eldið á prinsunum og að Major
verði einn þeirra þar sem hann
hafi alið böm sín skammlaust
upp. Þingmaðurinn ér áhyggju-
fullur um að framtíðarhjónabönd
Vilhjálms og Harrys muni fara í
vaskinn verði ekki breytt um
uppeldisaðferöir en þrjú af fjór-
um börnum drottningar hafa
skiliðviðmakasína. Reuter
Herforingjar Serba í umsátrinu
um Sarajevo hafa lagt blátt bann við
að þrjú böm, sem hlutu alvarleg sár
í sprengjuárás þeirra á leiksvæði í
Sarajevo, verði flutt úr borginni
þannig að þau geti komist undir
læknishendur.
Alls létu sex böm lífið í árás Serba,
Múslímar 1 Sarajevo halda fimm
serbneskum læknum í gíslingu í
borginm og segja aö ómögulegt sé að
um og særðum fra Sarajevo fyrr en
læknamir fái að fara í friði.
Reuter
íráðherrastól
William
Perry, aðstoð-
arvarnarmála-
ráðherra
Bandaríkj-
anmi, hefur
sagt Clinton
forseta og
mönnum hans .
í Hvíta húsinu að hami hafi ekki
áhuga á að taka við varnarmála-
ráðherrastólnum af Les Aspin.
Blaðið New York Times skýrði
frá þessu í morgun og þar sagði
að innan stjómkerfisins gerðu
menn engu að síður allt sem þeir
gætu til að fá Perry til að skipta
um skoðun.
Meðal þeirra sem hafa reynt aö
telja Perry hughvarf er A1 Gore
varaforseti en þeir hafa þekkst
lengi.
ÁKramleiðendur
náðuekki
samkomulagi
Helstu álfraraleiðslulöndum
heimsins tókst ekki að komast að
samkomulagi um leiöir til aö
draga úr offramboði á heims-
markaði eftir fiögurra daga viö-
ræður í Brussel. Framkvæmda-
stjórn Evrópubandalagsins sagði
1 gær aö samkomulag yrði aö tak-
ast þann 28. janúar í síðasta lagi.
Vestrænir álframleiðendur
vilja að framleiðslan verði dregin
saman um tíu prósent, eða 1,5 til
2 milJjónir tonna á ári á átján
mánaða tímabili. Aukinn útflutn-
ingur Rússa og minnkandi eftir-
spurn hafa valdið miklum vanda
hjá álframleiðendum.
Þátttakendur í viðræðunum
voru samraála um að Rússar
þyrftu aðstoð við að laga sig að
heimsmarkaðinum á grundvelh
heiðarlegrar samkeppni og hárra
umhverfisverndarstaðla. Reuter
Uppboð
Uppboð munu byrja á skrifstofu
embættisins að Skógarhlíð 6,
Reykjavik, 2. hæð, sem hér seg-
ir, á eftirfarandi eignum:
Bakkastígur, lóð fyrir norðan Austur-
bakka, þingl. eig. Stálsmiðjan hf.,
gerðarbeiðandi Kaupþing hf., 28. jan-
úar 1994 kl. 10.00.
Bíldshöfði 16, 1. og 2. hæð, bil 7 og
8, þingl. eig. Hnoðri hf., gerðarbeið-
endur Búnaðarbanki íslands, Gjald-
heimtan í Reykjavík og Lífeyrissjóður
verslunarmanna, 28. janúar 1994 kl.
16.30.
Fífúsel 30, hluti, þingl. eig. Guðný
Gunnarsdóttir, gerðarbeiðandi Bygg-
ingarsjóður ríkisins, 28. janúar 1994
kl. 13.30.
Fjölnisvegur 5, þingl. eig. Helga Sig-
urðardóttir, gerðarbeiðendur Búnað-
arbanki íslands og íslandsbanki hf.,
28. janúar 1994 kl. 10.00.
Fljótasel 18, kjallari, þingl. eig. Valdís
Hansdóttir, gerðarbeiðendur Búnað-
arbanki Islands, Gjaldheimtan í
Reykjavík, Landsbanki íslands, Sjóvá
-AÍmennar hf. og tollstjórinn í Reykja-
vík, 28. janúar 1994 kl. 13.30.
Framnesvegur 5, búðarpláss í við-
byggingu á neðri hæð, þingl. eig. Logi
Magnússon, gerðarbeiðandi Ltfeyris-
sjóður rafiðnaðarmanna, 28. janúar
1994 kl. 13.30.
Fýlshólar 11,75%, þingl. eig. Sigríður
Asgeirsdóttir, gerðarbeiðandi Gjald-
heimtan í Reykjavík, 28. janúar 1994
kl. 13.30.
Gaukshólar 2, hluti, þingl. eig. Trausti
Tómasson, gerðarbeiðandi Gjald-
heimtan í Reykjavík, 28. janúar 1994
kl. 13.30.
Goðaland 7, þingl. eig. Þórhallur
Borgþórsson, gerðarbeiðandi íslands-
banki hf., 28. janúar 1994 kl. 10.00.
Grundarhús 42, hluti, þingl. eig. Bára
Bjamadóttir, gerðarbeiðendur Spari-
sjóður Rvíkur og nágr. og íslands-
banki hf., 28. janúar 1994 kl. 13.30.
Grundarhús 48, íb. 01-01, þingl. eig.
Ásta Reynisdóttir, gerðarbeiðendur
Gjaldheimtan í Reykjavík og Sjóvá-
Almennar hf., 28. janúar 1994 kl. 10.00.
Gyðufell 4, hluti, þingl. eig. Geir
Snorrason, gerðarbeiðandi Gjald-
heimtan í Reykjavík, 28. janúar 1994
kl. 13.30._________________________
Hagasel 21, þingl. eig. Gunnar Gunn-
arsson, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan
í Reykjavík, 28. janúar 1994 kl. 13.30.
Háagerði 23, hluti, þingl. eig. Kjartan
Jónsson, gerðarbeiðendur Byggingar-
sjóður ríkisins, Gjaldheimtan í
Reykjavík og Prentsmiðjan Oddi hf.,
28. janúar 1994 kl. 13.30.
írabakki 32, 3. hæð t.h., þingl. eig.
Finnbogi Steinar Sigurgeirsson, gerð-
arbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík,
28. janúar 1994 kl. 13.30.
Jórusel 5, þingl. eig. Sverrir Karlsson,
gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í
Reykjavík, 28. janúar 1994 kl. 13.30.
Jöldugróf 15, þingl. eig. Skúh Guð-
mundsson, gerðarbeiðandi Gjald-
heimtan í Reykjavík, 28. janúar 1994
kl. 13.30.
Klapparstígur 13, kj., norðurhl., þingl.
eig. Tryggvi Aðalsteinsson, gerðar-
beiðendur Búnaðarbanki íslands og
Landsbanki Islands, 28. janúar 1994
kl. 13.30.________________________
Klapparstígur 17, 1. hæð, þingl. eig.
Tómas Þorkelsson, gerðarbeiðandi ís-
landsbanki hí, 28. janúar 1994 kl.
10.00,____________________________
Laugavegur'5, timburhús, þingl. eig.
Símon Ragnarsson, gerðarbeiðandi
Gjaldheimtan í Reykjavík, 28. janúar
1994 kl. 13.30.____________________
Logafold 59, hluti, þingl. eig. Þröstur
Eyjólísson, gerðarbeiðendurBygging-
arsjóður ríkisins og Gjaldheimtan í
Reykjavík, 28. janúar 1994 kl. 13.30.
Möðrufell 13, 4. hæð t.v., þingl. eig.
Elsa Pálsdóttir, gerðarbeiðandi Vá-
tiyggingafélag íslands, 28. janúar 1994
kl. 10.00.________________________
Nesbali 92, Seltjamamesi, þingl. eig.
Finnbogi B. Ólafsson, gerðarbeiðandi
Lífeyrissjóður verslunarmanna, 28.
janúar 1994 kl. 13.30.
Neshamrar 7, þingl. eig. Gréta Ing-
þórsdóttir, gerðarbeiðendur Bygging-
arsj. ríkisins, húsbréfad. Húsnæðis-
stofiiunar, Gjaldheimtan í Reykjavík,
Kaupþing hf. og Landsbanki íslands,
28. janúar 1994 kl. 13.30.
Njarðarholt 10, Mosfellsbæ, þingl. eig.
Ólafur Hauksson, gerðarbeiðendur
Vélar og þjónusta hf. og íslandsbanki
hf, 28. janúar 1994 kl. 10.00.
Rauðarárstígur 1, hluti, þingl. eig.
Ragnar Borg, gerðarbeiðendur Gjald-
heimtan í Reykjavík og íslandsbanki
hf., 28. janúar 1994 kl. 13.30.
Seilugrandi 8, hluti, þingl. eig. Jónas
Bjömsson, gerðarbeiðendur Gjald-
heimtan í Reykjavík og Trygging hf,
28. janúar 1994 kl. 10.00.
Sigtún 59, aðalhæð m.m., þingl. eig.
Ólöf Smith, gerðarbeiðandi Veðdeild
íslandsbanka hf., 28. janúar 1994 kl.
10.00._____________________________
Síðusel 7, þingl. eig. Hannes Hólm
Hákonarson, gerðarbeiðandi Gjald-
heimtan í Reykjavík, 28. janúar 1994
kl. 10.00._________________________
Skipasund 50, hluti, þingl. eig. Guð-
björg M. Jónsdóttir, gerðarbeiðendur
Sparisjóður Reykjavíkur og nágrenn-
is, 28. janúar 1994 kl. 10.00.
Snæland 6, 2. hæð t.v., þingl. eig. Ath
Vagnsson, gerðarbeiðendur Gjald-
heimtan í Reykjavík og tollstjórinn í
Reykjavík, 28. janúar 1994 kl. 10.00.
Sogavegur 138, þingl. eig. Alexander
Sigurðsson, gerðarbeiðendur Gjald-
heimtan í Reykjavík, Húsasmiðjan
hf., Ríkisútvarpið og Samverk hf., 28.
janúar 1994 kl. 10.00.
Stelkshólar 12, 3. hæð nr. 1, þingl.
eig. Þórunn Kristinsdóttir, gerðar-
beiðendur Byggingarsjóður ibcisins,
Lífeyrissjóður verslunarmanna,
Sjóvá-AÍmennar hf. og íslandsbanki
hf., 28. janúar 1994 kl. 10.00.
Strandasel 4, 3. hæð t.v., þingl. eig.
Sigurdís Ólafsdóttir, gerðarbeiðendur
Búnaðaibanki íslands, Gjaldheimtan
í Reykjavík, Landsbanki íslands og
Sameinaði lífeyrissjóðurinn, 28. jan-
úar 1994 kl. 10.00.________________
Strandasel 2, 2. hæð 2-1, þingl. eig.
Karl Jónsson, gerðarbeiðandi Gjald-
heimtan í Reykjavík, 28. janúar 1994
kl. 10.00._________
Sumarbústaðurinn Ós í landi Eyja 1,
Kjós, auk eignarlands, þingl. eig. Ásta
Guðmundsdóttir, gerðarbeiðandi
Landsbanki íslands, 28. janúar 1994
kl. 10.00.
Torfúfell 29, hluti, þingl. eig. Kjartan
Eyþórsson, gerðarbeiðendur Bygging-
arsjóður ríkisins og Gjaldheimtan í
Reykjavík, 28. janúar 1994 kl. 10.00.
Tungusel 1, þingl. eig. Júníus Pálsson,
gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í
Reykjavík, 28. janúar 1994 kl. 10.00.
Túngata 5, þingl. eig. Hörður Albert
Guðmundsson, gerðarbeiðendur
Gjaldheimtan í Reykjavík og Veðdeild
íslandsbanka hf., 28. janúar 1994 kl.
10.00.
Víðdalur, D-Tröð 1, hesthús, þingl.
eig. Þórður L. Bjömsson, gerðarbeið-
andi Gjaldheimtan í Reykjavík, 28.
janúar 1994 kl. 10.00.
SÝSLUMADURINN í REYKJAVÍK
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirtöldum
eignum verður háð á þeim sjálf-
um sem hér segir:
Funahöfði 17a 0101, þingl. eig. Tindur
hf., gerðarbeiðendur Lífeyrissjóður
Dagsbrúnar og Framsóknar og Walt-
er Jónsson, 28. janúar 1994 kl. 15.30.
Ingólfestræti 3, hluti, þingl. eig. Krist>
inn Eggertsson, gerðarbeiðandi Gjald-
heimtan í Reykjavík, 28. janúar 1994
kl. 15.00.____________________
Smiðshöfði 17, hluti, þingl. eig. Þor-
steinn Blandon hf., gerðarbeiðendur
Gjaldheimtan í Reykjavík, Iðnlána-
sjóður, Samskip hf. og Sigurður Sigur-
jónsson hdl., 28. janúar 1994 kl. 16.00
SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK