Dagblaðið Vísir - DV - 24.01.1994, Qupperneq 33
MÁNUDAGUR 24. JANÚAR 1994
41
Menning
Móttökustjórinn tekur til sinna ráða. Michale J. Fox og Gabriella Anwar í hlutverkum sínum
Háskólabíó - Móttökustjórinn: ★ ★
Ást á peningum
Doug Ireland (Michael J. Fox) er yfirvikapiltur á
glæsihóteli í New York en gegnir aðeins tithnum „mót-
tökustjóri“. Hans verk er að gera dvöhna sem þægheg-
asta fyrir gestina og hann er sá besti í sinni grein.
Doug stærir sig af því að geta reddað sæti á hvaða
skemmtun sem er, borði á hvaða veitingastað sem er
og besta verðinu á hvaða hlut sem er. Aht er þetta gert
í von um ríflegt þjórfé, en innst inni er hann hka góð-
ur drengur sem vill öllum vel. Fómfýsin hefur rænt
hann öllum tíma fyrir sjálfan sig og skattlaust skotsh-
frið hefur allt farið í niðumídda landareign, handan
við ána, þar sem hann dreymir um sitt eigið lúxushót-
el. Doug sækist eftir fjármagni hjá jöfri einum (Ant-
hony Higgins), sem tekur vel í máhð. Babb kemur í
hátinn þegar Ireland kemst að því að harðgiftur jöfur-
inn er að digga við einu dömuna (Gabriel Anwar) sem
hann hefur sjálfur áhuga á. Nú er það bara spuming
um ást eða peninga.
Hinn 32 ára Michael J. Fox er ennþá svo unglegur
að hann hefur ekki náð að vinna sig út úr strákslegum
hlutverkum. Það er allt í lagi því það standast fáir
honum snúning í þeim ruhum.
Þótt það sé ekki lengur fínt að vera uppi í Ameríku
þá endurtekur Michael J. Fox „uppa með guhhjarta“-
hlutverkið sem hefur fylgt honum frá því hann byij-
aði í sjónvarpinu. Það má sjá áhrif frá ofuruppanum
Alex Keaton í mörgum kvikmyndahlutverkpm Fox og
„móttökustjórinn" Doug Ireland er bara veraldarvön
útgáfa af honum.
Á hótehnu er Fox öruggastur með sig, umkringdur
skemmtilegum aukapersónum, jafnt gestum sem
Kvikmyndir
Gísli Einarsson
vinnufélögum. Öll smehnustu atriðin í myndinni ge-
rast þar og er flest að finna í fyrri hluta myndarinn-
ar. Eftir það er lögð meiri áhersla á tilverukreppu vika-
piltsins, sem er ekki frjór jarðvegur fyrir fyndni vegna
þess aö ást hans á einhverri litlausri skvísu, sem á
tugþúsundir sinna líka í borginni, er jafnafvegaleidd
og þrálát peninga/hamingjuleit hans.
Það hjálpar myndinni yfir þennan hjaha að Fox hef-
ur lag á því að gera svona ákafan einþykkingshátt
broslegan og maður hálfvorkennir greyinu, þótt mað-
ur viti (og það sannast) að hann muni uppskera vel
fyrir erfiðið i fullgleðilegum endi.
For Love or Money (The Concierge). (Band. 1993) 94 mín.
Handrit: Mark Rosenthal, Lawrence Konner.
Lelkstjórn: Barry Sonnenfeld (Addams Family 1-2).
Lelkarar: Mlchael J. Fox, Gabrielle Anwar (3 Musketeers,
Body Snatchers), Anthony Hlgglns (Young Sherlock Holmes,
The Bride), Michael Tucker, Bob Balaban, Udo Kler, Dan Hed.
Tilkyimingar
Félag eldri borgara
í Reykjavík og nágrenni
Opið hús í Risinu í dag kl. 13-17.
Kátt fólk - kátir dagar
Ferðaskrifstofan Samvinnuferöir-Land-
sýn hefur stofnað klúbb eldri ferðafélaga
undir heitinu Kátt fólk - kátir dagar. Til-
gangur klúbbsins er að fólk geti haldið
hópinn og hist við hin ýmsu tækifæri.
Fyrsti fundur hins nýstofnaða félags
verður fimmtudaginn 27. janúar í Átt-
hagasal Hótels Sögu kl. 20.
Félag einstæðra foreldra
Stjóm Félags einstæðra félaga hefur
ákveðið í samráði við lögfræðing sinn að
lögfræðingur FEF aðstoði félagsmenn,
sem þess þurfa og við gerð á einfaldri
skattskýrslu. Þeir sem vilja notfæra sér
þessa þjónustu em vinsamlegast beðnir
um að hafa samband við skrifstofu FEF,
Tjarnargötu 10D, 2. hæð, eða í síma skrif-
stofunnar, 11822, frá kl. 9-17.
SMÁAUGLÝSINGASÍMINN
FYRIR LANDSBYGGÐINA:
99-6272
s M CrRÆNI ,
03 síminn Ea
-talandi dæmi um þjónustu!
'LElKhfSTARSKÓLI ÍSLANDS
Nemenda
leikhúsið
í Leikhúsi frú Emilíu
Héðinshúslnu, Seljavegi 2.
KONUR OG STRÍÐ
22. |an., laugard., kl. 20.
23. jan., sunnud., kl. 20.
Ath.: takmarkaður sýningafjöldi!
Miöasalan er opin kl. 17.00-19.00 alla
virka daga og klukkustund fyrir sýningu.
Símsvarl alian sólarhringinn, simi 12233.
Leikhús
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
Sími 11200
Litla sviðið kl. 20.00.
Smíðaverkstæðið kl. 20.30.
BLÓÐBRULLAUP
eftir Federico Garcia Lorca
mið. 26. jan., fim. 27. jan., fid. 3. febr.,
Iaud.5. febr.
Sýnlngin er ekkl við hæfi barna. Ekki er
unnt að hleypa gestum í salinn eftlr að
sýning er hafin.
SEIÐUR SKUGGANNA
eftir Lars Norén
Fim. 27. jan., sun. 30. jan., föd. 4. febr.,
lau. 5. febr.
Ath. Ekkl er unnt aö hleypa gestum í
salinn eftir aö sýning er hafin.
Stóra sviðið kl. 20.00
MÁVURINN
eftir Anton Tsjékhof
Sun. 30. jan., föd. 4. febr.
ALLIR SYNIR MÍNIR
eftir Arthur Miller
Fim. 27. jan., uppselt, flm. 3. febr., laud.
5. febr.
KJAFTAGANGUR
eftir Neil Simon
Fös. 28. jan., nokkur sæti laus, næstsíð-
asta sýning, lau. 29. jan., síðasta sýning.
SKILABOÐASKJÓÐAN
eftir Þorvald Þorsteinsson
Ævintýri með söngvum
Lau. 29. jan. kl. 13.00 (ath. breyttan tíma),
örfá sæti laus, sun. 30. jan. kl. 14.00.,
örfá sæti laus, sud. 6. febr. kl. 14.00., n-
okkur sæti laus, sun. 6. febr. kl. 17.00.
Miðasala Þjóðleikhússins er opln alla
daga nema mánudaga frá 13.00-18.00
og fram aö sýningu sýningardaga. Tekið
á móti simapöntunum virka daga
frákl.10.
Græna línan 99 61 60.
LEIKFÉLAG
REYKJAVÍKUR
Stóra sviðið kl. 20.
EVA LUNA
, Leikrit eflir Kjartan Ragnarsson og
Óskar Jónasson. Unnið upp úr bók Isa-
belAUende
Fim. 27. jan., uppselt, fös. 28. jan., upp-
selt, sun. 30. jan., uppselt, sund. fim. 3.
febr., fáein sætl laus, fös. 4. febr., uppself,
sun. 6. febr., fáein sæti laus, fim. 10. febr.
Stóra svið kl. 20.00.
SPANSKFLUGAN
eftir Arnold og Bach
Lau. 29.jan.,
5. febr. næstsíðasta sýning.
Stóra sviðið kl. 14.00
RONJA RÆNINGJADÓTTIR
27. jan. fáein sæti laus, 60. sýn. sunnud.
30. jan. siðasta sýn.
Litla sviðið kl. 20.00.
ELÍN HELENA
eftir Árna Ibsen
Fös., 28. jan., laug., 29. jan.
Ath.! Ekkl er hægt að hleypa gestum Inn i
salinn eftir að sýning er hafin.
Miðasala er opin kl. 13.00-20.00 alla
daga nema mánudaga. Tekið á móti
miðapöntunum i sima 680680 kl.
10-12 allavirka daga.
Bréfasími 680383.
Greiðslukortaþjónusta.
Munið gjafakortin okkar.
Tilvalin tækifærisgjöf.
Geisladiskur með lögunum úr Evu
Lunu til sölu i miðasölu. Ath. 2 miðar
og geisladiskur aðeins kr. 5.000.
Leikfélag Reykjavíkur-
Borgarleikhús.
Leikfélag Akureyrar
Bæjarleikhúsið
Mostellsbæ
LEIKFÉLAG
N OSFELLSS VEITAR
sÝnm QAmnLEiKinn
ÞETTA
REDDAST!"
i Bæjarteikhúsinu, Mosfellsbæ
Kjötfarsi með einum sáfml
eftir Jón St. Kristjánsson.
7. sýn. fimmtud. 27. jan. kt. 20.30, upp-
selt. fösfud. 28. jan. kL 20.30, uppselt.
Sunnud. 30. jan.kl. 20.30.
Miðapantanir kl. 18-20 alladaga
ísíma 667788
og á öðrum tímum i 667788, simsvara.
ÍSLENSKA ÓPERAN
__nili
É VGENÍ ÖNEGÍN
eftir Pjotr I. Tsjajkovskí
Texti eftir Púshkín í þýðingu
Þorsteins Gylfasonar.
Sýning laugardaglnn 29. janúar kl. 20.
Miðasalan er opin frá kl.
15.00-19.00 daglega.
Sýningardaga til kl. 20.
SÍM111475-
GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA.
Munið gjafakortin okkar
\MU/
.MaKaSAGA ..
Höfundur leikrita, laga og söngtexta:
Ármann Guðmundsson, Sævar Slgur-
gelrsson og ÞorgeirTryggvason
Föstud. 28. jan. kl. 20.30.
Laugard. 29. jan. kl. 20.30.
OerPer
eftir Jim Cartwright
Þýöandl: Guðrún J. Bachmann
Leikstjóri: Hávar Sigurjónsson
Leikmynd og búningar: Helga I. Stefáns-
dóttir
Lýsing: Ingvar Björnsson
Leikarar: Sunna Borg og Þráinn Karls-
son
SÝNT í ÞORPINU, HÖFÐAHLÍÐ1
Föstudag 28. janúar kl. 20.30.
Laugardag 29. janúar kl. 20.30.
Aðalmiðasalan i Samkomuhúsinu er
opin alla vlrka nema mánudaga kl.
14-18 og sýningardaga fram að sýn-
ingu.Sími 24073.
Simsvari tekur við mlðapöntunum ut-
an afgreiðslutíma.
Ósóttar pantanir að BarPari seldar i
miðasölunni i Þorpinu frá kl. 19 sýn-
ingardaga. Greiðslukortaþjónusta.