Dagblaðið Vísir - DV - 24.01.1994, Page 39

Dagblaðið Vísir - DV - 24.01.1994, Page 39
MÁNUDAGUR 24. JANÚAR 1994 47 WPtUCH J ADO k/ about i “nothing M E L G i B S O N SKEMMTUN ENGII ÖÐRU LÍK THE NEW YORK TIMES Sviðsljós Ekki Hollywood týpa Hiep Thi Le, sem leikur aðalhlutverkið í nýjustu mynd Olivers Stone, Heaven and Earth, er ekki hin týpíska Hollywood leik- kona. Gleggsta dæmið um það er að hún hefur ekki breytt um nafn þó svo að margir eigi í miklum erfiðleikum með að bera nafn- ið hennar rétt fram. Hún leggur ekki mikið upp úr því að fylgja nýjustu tísku og finnst miklu betra að fá lánuð fót hjá vinkonum sínum heldur en að æða út í búð og fjárfesta í nýjum. Hún er í háskólanámi en ólíkt flestum öðrum leikunun er hún ekki að læra neitt sem viðkemur leiklist eða kvikmyndum heldur er hún önnum kafin við að læra sál- fræði. Hún segist fara sjaldan í bíó enda hafi hún ekki þolinmæði til að sitja í kvik- myndasal yfir heilli mynd. Þar af leiðandi hafi hún ekki verið búin aö sjá eina einustu Oliver Stone mynd áöur en hún lék í Hea- ven and Earth. Hiep Thi Le er ekki hin dæmigerða Holly- wood týpa og hefur ekki i huga að aðlaga sig þeim stíl eins og t.d. með þvi að breyta um nafn. BINGO! Hefst kl. 19.30 f kvöld A&alvinningur oð ver&mæti _________100 bús. kr.________ Heildarver&mæti vinningg um 300 þús kr. TEMPLARAHOLLIN Eiríksgötu 5-9 20010 Kvikmyndir HÁSKÓp\BÍÓ SÍMI22140 BANVÆNT EÐLI BMHfillt SiMI 78900 - ÁLFABAKKA 8 - BREIOHOLTI Frumsýning á grinmyndinni NJÓSNARARNIR THT ALADDIN S464-I SiRRI 78900 - ALFABAKKA 8 - BREÍOHOLTÍ SKYTTURNAR ÞRJÁR „3 MUSKETEERS" - Topp jóla- mynd sem þú hefur gaman af! Lelkstjórl: Stephen Herek. Sýndkl. 5,7,9 og 11.05. Brjálaður hundur sleppur út af tilraunastofu. Þeir verða að ná honum aftur og það ftjótt, áður en æðið rennur á hann. Sýnd kl. 5,7,9og11. Bönnuó Innan 16 ára. GEIMVERURNAR Grínmynd fyrir alla, konur og kalla, og líka geimverur. Sýnd kl.S, 7,9og11. Stórbrotin mynd - einstakur lelkur - sígilt efni - glæsileg umgjörð - gullfalleg tónlist - frábær kvik- myndataka og vönduó leikstjórn. ★★★★ Al. Mbl. ★★★ H.K. DV ★★★ RUV. Sýnd kl. 4.45 og 9. HRÓIHÖTTUR OG KARLMENN í SOKKABUXUM Leikstjóri: Mel Brooks. ★ ★ ★ Box office. ★ ★ ★ Variety. ★ ★ ★ L.A. Times Sýndkl. 7.10 og 11.30. Meiri háttar grmbomba þar sem Fatal Attraction og Basic Instict fá heldur betur á baukinn. Sýndkl. 5,7,9og11. Bönnuð innan 12 ára. YS OG ÞYS ÚTAFENGU Stórkostleg‘ NEW YORK MAQAZINE „Hrífandi<( NEWSWEEK MAGAZINE DEMOLITON MAN Hér koma þeir Kevin Costner og Clint Eastwood í stórmyndinni Perfect World sem er með betri myndum í áraraðir. Costner hef- ur aldrei verið betri. CBS/TV. Ein besta mynd ársins. ÁBC. Fullkominn heimur, stórmynd með Costner og Eastwood. Sýnd kl. 6.40,9 og 11.30. Bönnuð börnum innan 16 ára. . Sýndkl. 5og7. AFTUR A VAKTINNI Sýndkl.9. FULLKOMINN HEIMUR Hér koma þeir Kevin Costner og Clint Eastwood í stórmyndinni Perfect World sem er með betri myndum í áraraðir. Sýndkl. 5,9og11. Bönnuö bömum innan 16 ára. NatuTB creatod him. Scieoco porfoctod him. Butnoonocan control him. SÍMI 19000 Mest sótta erl. myndin í USA KRYDDLEGIN HJÖRTU Frumsýning á stórmyndinni FULKOMINN HEIMUR KKVtK COSTNER CUOT EASTWOOR Sýnd kl. 4.50,7,9 og 11.10. ALADDÍN með islensku tali Sýnd kl. 4.50 og 7. SKYTTURNAR ÞRJÁR Sýnd kl. 5,9 og 11.10. p BLUES Þrælskemmtileg grinmynd þar sem hinir frábæru leikarar, Dennis Quaid og Kathleen Turn- er, fara á kostum sem hinir bráðsnjöilu njósnarar nútímans. Undercover Blues, grfnmynd sem stuó erf Aðalhl.: Dennis Qulad, Kathleen Turner, Fiona Shaw, Stanley Tucci. Framleiöandi: Mike Lobell, Leik- stjóri: Herbert Ross. Sýndkl. 5,7,9og11. DEMOLITION MAN Þessi írábæra grín-spennumynd er núna á toppnum víðs vegar um Evrópu. Það er Joel Silver (Die Hard, Lethal Weapon) sem sýnir það enn einu sinni að hann ersábestiídag. Sýnd kl. 4.50,6.55,9 og 11.10. Bönnuö börnum Innan 16 ára. Sími32075 Mr. Wonderful er hressilega skrifuð og vel mönnuð... Uppfull af skemmtilegum og rómantískum uppátækjum.. .Indælis kvöld- skemmtun fyrir þá sem eru i ró- mantísku stuói og lika fyrir þá sem heföu áhuga á að komast f slíkt hugarástand. (Guðlaugur Bergmundsson DV) *-★★ Al. Mbl. Stærsta tjaldiðmeð THX Sýnd kl.5,7,9og11. BESTIVINUR MANNSINS SÍMI 16500 - LAUGAVEGI 94 U'.SA OI,L\ MR.JONES Hann - hvatvís, óábyrgur, ómót- stæðilegur. Hún - vel gefm, virt, einlæg. Þau drógust saman eins og tveir seglar en hvorugt hugsaði um afleiðingarnar. Mr. Jones er spennandi en umfram allt góð mynd um óvenjulegt efni. Aðalhlutverk: Richard Gere, Lena Olin og Anne Bancroft. Leikstjóri: Mike Figgis (Internal Affa- irs). Sýndkl. 5,7,9og11. ÖLD SAKLEYSISINS Innocence BCk Váí fUUim WSKIÍEKG N0v« c5j$s§£>Y< Kraftmikil og mögnuö spénnu- mynd. ★★★ A.l. Mbl. Sýndkl. 6.55,9 og 11.15. Bönnuö innan 16 ára. KRUMMARNIR Sýndkl.S. ADDAMS FJÖLSKYLDUGILDIN iiftuivaiir :dl-time panents. l-time crime fighters. M 9 ) með íslensku tali Sýndkl. 5og7. Sýndmeóenskutali kl.9og11. ADDAMS- FJÖLSKYLDUGILDIN Bragðmikil „latínó" ástarsaga í orðsins fyllstu merkingu, krydd- uð með kimni, hita, svita og tár- um. Aðalhl.: Marco Leonardi (Cinema Paradiso) og Lumi Cavazos. Leik- stjóri Alfonso Arau. ■kirtrk H.H. Pressan ★★★ J. Kemp, Eintak Sýndkl. 5,7,9og11. MAÐUR ÁN ANDLITS ★ ★ ★ Al, Mbl. Sýndkl. 4.50,6.50,9 og 11.10. ....hans besta mynd til þessa, ef ekki besta fslenska kvikmyndin sem gerð hefur verið selnni árin.“ Mbl. Sýndíkl. 5,7,9og11. Islenskt-Játakk! Stórmynd með fjölda þekktra leikara. ★★★ Mbl. ■*-★★ Rás2*** DV Sýnd kl. 5,7.05,9.05 og 11.15. SÖNNÁST H*»M4 ■» ' PATSICiA AROUíTTf Þtanit HOPH* Vel KILMES Cery 0LDMAH Brod PHI MBUWIKI ,«irarf Sýndkl. 5,7,9og11. JURASSIC PARK Sýnd kl. 5 og 7.05 BönnuðinnanlOára. INDÓKÍNA Margverðlaunuð stórmynd sem enginn má missa af. Sýnd kl. 9.15. Allra siðustu sýn. Bönnuðinnan14ára. HVfTATJALDIÐ STEPPING RAZOR, REDX Sýndkl. 9og11. TIL VESTURS ★ ★ ★ GE, DV. Sýnd kl. 5 og 7. PÍANÓ 22 þúsund áhorfendur Píanó, f imm stjörnur af fjórum mögulegum. ★ ★ ★ ★ ★ GO, Pressan. Sýnd kl. 4.50,6.50,9 og 11.10. HIN HELGU VÉ yldumynd fyrir böm á öllum aldrí

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.