Dagblaðið Vísir - DV - 24.01.1994, Blaðsíða 40
Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiðast
hringdu þá í síma 62-25-25. Fyrir hvert frétta- 7.000 krónur. Fullrar nafnleyndar er gætt. Við
skot, sem birtist eða er notað í DV, greiðast tökum við fréttaskotum allan sólarhringinn.
3.000 krónur.
Ritstjórn - Auglýsingar - Áskrift - Dreifing: Sími $32700
Frjálst,óháð dagblað
_______________ i
MÁNUDAGUR 24. JANÚAR 1994.
Farmanna-
verkfall í nótt
Norræna flutningaverkamanna-
sambandiö ætlar að fara í samúðar-
verkfall þegar verkfall háseta og dag-
manna á farskipum skellur á aðfara-
nótt þriðjudags. Talið er aö þetta
muni hafa áhrif á tvö skip sem eru
í áætlunarsiglingum á Norðurlönd-
um, Dettifoss, skip Eimskipafélags-
ins, og leiguskip Samskipa, Uranus.
Hafnarverkamenn í höfnum á
Norðurlöndum munu ekki vinna við
lestun og losun íslenskra farskipa ef
þau verða í þeim löndum frá þriðju-
degi til og með fóstudegi en þá lýkur
verkfallinu. Önnur íslensk farskip,
sem eru í siglingum til og frá Norður-
löndum, verða að líkindum stödd í
Reykjavík á þessu tímabili þannig
að verkfalhð nær þar sjálfkrafa til
þeirra.
Ef ekki verður búið að semja i lok
næstu viku hyggjast farmenn hjá
Sjómannafélaginu fara aftur í verk-
fall þann 15. febrúar. Það sem far-
menn fara fram á í samningaviðræð-
um sínum við útgerðir er m.a. breytt
vinnutilhögun á svokallaðri 4-8 vakt,
hækkun á svonefndum bónus-
greiðslumogfleira. -Ótt
Feeneyfarinn
og Grayson
væntanlegur
Donald M. Feeney, sem dæmdur
var í tveggja ára fangelsi vegna aðild-
ar hans að því að reyna að fara með
böm Emu Eyjólfsdóttur úr landi í
janúar á síðasta ári, lauk afplánun
sinni um helgina. Hann fékk
reynslulausn eftir helming af afplán-
un sinni. Feeney mun nú halda til
Bandaríkjanna en þaðan fer hann til
Suður-Ameríku þar sem hann mun
taka til við þjálfun.
í fréttum Stöðvar 2 kvaðst Feeney
reiðubúinn að koma aftur til íslands
til að „bjarga" börnum ef hann yrði
beðinn um slíkt.
Réttarhöld verða í forsjármáh
James Brians Graysons og Emu
Eyjólfsdóttur í febrúar en þar fer fað-
irinn fram á forsjá yfir dóttur þeirra.
Grayson er væntanlegur hingað th
lands th að vera viðstaddur réttar-
höldin. -Ótt
Kópavogur:
Krötum boðið
til samstarfs
Alþýðubandalagið í Kópavogi hef-
ur sent Alþýðuflokksfélaginu í bæn-
um bréf um hugsanlegt kosninga-
samstarf í vor. Alþýðuflokkurinn
tekur afstöðu th þess á félagsfundi í
kvöld. -GHS
LOKI
Er ekki óþarfi að blanda
himnaföðurnum í boxið?
Kraftamaöurinn Hjalti „Úrsus“ Ámason kom heim í morgmi:
Gerði fjöguira ára
samning í boxi
- sló vanan atvinnumann í gólíið í annarri lotu í Las Vegas
„Það er ævintýraljómi yfir þessu Black sem leítar að hvítum manni niður. f þriðju lotu var orðið fátt barist í 2 mínútur en það þarf að
núna en svona tækifæri getur mað- tíl að keppa fyrir sig. Hjalti dvaldi um flna drætti hjá mér, ég var þá geta dugað í 3 mínútur, jafhvel 10
urekkikastaðfrásér.Þaðemekki í 2 vikur í Las Vegas þar sera hann búinnmeðúthaldiðoghannhamr- lotur. Eftir 6-8 mánuði verður sett-
margir sem fá svona tækifæri og var prófaður, m.a. með þvi að aði á mér. Það var hka verið að ur upp fyrsti bardaginn fyrir' mig.
ég er ekki búinn að átta mig á þvi keppa við boxara, Tyron, sem veg- athuga hveraig ég stenst höggin, Eg geri mér grein fyrir því hvaö
ennþá hvers vegna guð kom þessu ur 106 khó, og hefur verið atvinnu- menn þola þau mismunandi vel. þetta er rosalega erfitt. En ég ætla
til min. En svona er þetta. Ég ætla maður í 10 ár. Ég virtist þola þau,“ sagði Hjalti. að gefa mitt besta í þetta og sjá
að gera mitt besta," sagði krafta- „Þetta voru þrjár lotur. í fyrstu Á næstu vikum mun skýrast hvort ég kemst í gegnum allar
maðurinn Hjalti „Ursus“ Ámason lotunni sótti ég nánast stanslaust hvort Hjalti flytur með konu sína liindranirnar sem mæta mér. Ég
á Keflavíkurflugvelli snemma i enlotan vartværminútur, það var og tvö böm tíl Bandaríkjanna: er ýmsu vanur en maður er samt
morgun þegar hann var að koma yfirdrifið fyrir mig - ég hefði ekki „Ég ætla að taka mér 6-8 vikur alltaf að kynnast einhverju nýju.
frá Bandaríkjunum. haft úthald'í meira. Þetta er mjög núna og æfa hér heima og vonast Þjálfunin er mjög kerflsbundin en
Hjalti hefur gert 4 ára atvinnu- erfitt. í annarri lotunni, sem var svo til að hafa bætt migí þessu öllu þetta er rosalega erfitt,“ sagði
mannasamning í boxi við John ein og hálf mínúta, sló ég hann svo þegar ég fer út aftur. í dag get ég HjaltiÁrnason. -Ótt
■ -ú ■■ ■
Kuldinn og snjókoman undanfariö fer misjafnlega í þá sem eldri eru en
unga kynslóðin kann að meta þannig veðráttu. Krakkarnir sýndu litil merki
þess að kuldinn biti á þá þegar Ijósmyndari rakst á þá á Miklatúninu.
DV-mynd GVA
• Arnar Sigurmundsson um tilboðsmarkaö:
Við leggjumst ein-
dregið gegn þessu
- sjómenn andvígir, útgerðarmenn svara í dag
„Við leggjumst eindregið gegn
þessu. Nái þessi tillaga fram að
ganga, að kvótaþing verði stofnað,
er verið að gera ómögulegt það sem
er leyfilegt í núverandi kjarasamn-
ingum við sjómenn. Jafnframt er
ekki verið að taka á því sem stóð th
- beinni þátttöku sjómanna í kvóta-
kaupum," sagði Arnar Sigurmunds-
son, formaður Sambands fisk-
vinnslustöðva, aðspurður um thlögu
nefndar sem ríkisstjómin skipaði og
lagði th að thboðsmarkaði verði
komið á th að koma í veg fyrir kvóta-
brask. í því felst að markaðurinn
annist öh viðskipti méð kvóta sem
flyst á milli skipa.
Guðjón A. Kristjánsson, formaður
Farmanna- og fiskimannasambands-
ins, segist ekki geta séð að thlagan
komi í veg fyrir aö viðskipti með
kvóta hafi óeðlheg áhrif á kjör sjó-
manna. „Ég er búinn að skoða þetta
og ræða við suma af mínum sam-
inganefndarmönnum og við sjáum
ekki að þetta nái utan um máhð. Ég
get ekki séð að þetta leysi það. Þetta
nær ekki thgangi sínum. Þrátt fyrir
þetta er ennþá hægt að láta sjómenn
taka þátt í kvótakaupum," sagði Guð-
jón. Guðjón sagðist telja að vafalaust
væri hægt aö breyta eða lagfæra th-
löguna en benti á að nú væri búið
að senda máhð tíl sjávarútvegs-
nefndar til umsagnar.
Kristján Ragnarsson hjá LÍÚ
kvaðst ekki vilja tjá sig um máhð en
sagðist mundu leggja fram viöbrögð
sinna manna til sjávarútvegsráö-
herra í dag.
Amar sagði að næði tillaga nefnd-
arinnar fram að ganga mundi th-
boðsmarkaðurinn raska þeirri þróun
og vinnu sem hefði verið lögð í sam-
einingu sjávarútvegsfyrirtækja.
„í því sambandi hafa fyrirtæki
jafnvel selt frá sér skip th að létta á
skuldum en haldið eftir kvóta th að
halda uppi fihlri atvinnu, með þessu
móti myndi þetta líka riðlast vegna
þess að þá færi þessi kvóti á kvóta-
þing og enginn vissi hvar hann lenti.
I þriöja lagi eru veigamikh rök gegn
þessu vegna þess að thlagan eykur
líka óvissu um atvinnuöryggi fisk-
verkunarfólks,“sagðiArnar. -Ótt
Veöriðámorgun:
Allhvöss
norðaust-
anátt
Á morgun veröur allhvöss
norðaustanátt, úrkomuUtið eða
úrkomulaust sunnanlands en él
í öðrum landshlutum.
Veðrið í dag er á bls. 44
s. 814757
HRINGRÁS
ENDURVtNNSLA
Tökum á móti
rafgeymum
Móttökugjald 12 kr. pr/kg
í
(
í
(
(
í
(
(
(
(
I
I
I
Í
Í
Í
í
i
i
i
i
i
i
í
í
í
í
í
i