Dagblaðið Vísir - DV - 26.01.1994, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 26.01.1994, Blaðsíða 2
18 MIÐVIKUDAGUR 26. JANÚAR 1994 Tækni-Tölvur Dow Jones/Telerate á íslandi: Opnar aðgang að öllum helstu mörkuðum heims - segir Jón Öm Guðbjartsson, markaðsstjóri hjá Streng hf. Nýlega var sett upp fost símalína milli skrifstofu Strengs hf. og aðal- tölvumiðstöðvar Telerate á Norður- löndum. Þetta þýðir að nú gefst ís- lendingum kostur á að fylgjast með viðskiptum á öllum helstu íjármála- mörkuðum heims á mjðg einfaldan og fljótlegan hátt. „Telerate er í eigu hins heims- þekkta fyrirtaekis Dow Jones og veit- ir aðgang að verði og verðþróun á öllum helstu mörkuðum heims, með tengingu við meira en 90 þúsund út- stöðvar í rösklega 80 þjóðlöndum," sagði Jón Örn Guðbjartsson, mark- aðsstjóri Strengs hf. „Upplýsinga- kerfi þetta er mjög gott og það líða t.d. aðeins tæpar tvær sekúndur frá því að viðskipti eru gerð þar til upp- lýsingar um þau birtast á tölvuskjám íslenskra áskrifenda." Að sögn Jóns Amar er velta Dow Jones fyrirtækisins, sem er í 152. sæti yfir stærstu fyrirtæki Banda- ríkjanna, um 150 milljarðar á ári. Fyrirtækið gefur út WaU Street Joumal ásamt fjölda annarra dag- blaða um fjármál og almenn málefni og er einnig helmingsaðili að AP- fréttastofunni. Dow Jones keypti Telerate árið 1990 en frá þeim tíma hefur starfsem- in aukist stöðugt, einkum í Evrópu þar sem fyrirtækið er í stöðugri sókn. Nú eru um 100 þúsimd skjáir tengdir við upplýsingkerfi Dow Jones/Tele- rate en aðalstöðvar fyrirtækisins fyr- ir Evrópu em í London. „Kerfi það sem mest áhersla verður lögð á hér á landi er Telerate Chart- ing. Kerfið, sem er alveg nýtt, er keyrt undir Windows, en þar bjóðast ýmsir valkostir til að fylgjast með upplýsingum og greina þær jafnóð- um og þær berast,“ sagði Jón Öm. Hann sagði einnig að um 60 þúsund upplýsingamyndir væm í kerfinu þar sem fram kæmu tölur um vaxta- kjör, gengi, gjaldmiðla, viðskipti með hiutabréf og önnur verðbréf, verð á helstu olíumörkuðum heims, ásamt verðsveiflum á vörumörkuðum, t.d. á áli og komi svo eitthvað sé nefnt. Þá koma einnig fram upplýsingar um framvirka samninga, fréttir af mörk- uðum, stjórnmálum, milliríkjasamn- ingum, veðri o.fl. Ráðstefna á næstunni Þess má geta að Strengur hf. og Dow Jones/Telerate standa fyrir ráð- stefnu um alþjóðleg verðbréfa- og gjaldeyrisviðskipti á Hótel Sögu þann 3. febrúar nk. Meðal frummæl- enda verða varaforsetar fjármálafyr- irtækisins Merrill Lynch, markaðs- löndum og fulltrúar Thomson Fin- stefnan hefst kl. 13 og stendur til kl. upplýsingar fást hjá Streng hf. í síma stjóri Dow Jones/Telerate á Norður- ancial Services í Lundúnum. Ráö- 17. Þátttökugjald er kr. 5.000. Nánari 624700. -KMH DV-mynd Brynjar Gauti Tölvu- og verkfræðiþjónustan: Á morgun hefst tveggja daga hátt og einnig verður bent á nýja Nárastefnan skiptist í þrjá hluta fræði og úrvinnslu upplýsinga og verkfræðiþjónustunni i síma námstefna á Hótei Sögu sem ætluð möguleika sem í boði eru. og er hægt að skrá sig á einn eða fylgiforrit og aðlögun Excel. Þriðji 688090. Skráningíeinnhlutakostar er öllum tölvunotendum, tölvuá- Það er starfsfólk Tölvu- og verk- fleiri liluta eftir áhugasviði. Fyrsti hluti námstefnunnar nefnist Skjár- 4.400 krónur, á tvo hluta 7.900 krón- hugamönnum og stjómendum. Á fræðiþjónustunnar sem flytur er- hlutinn nefnist Frá lyklaboröi til inn, gluggi að heiminum en þar ur og á alla námstefnuna 11.900 námstefnunni, sem haldin er á veg- indi en einnig koma viö sögu aðrir lesenda en þar verður meðal ann- verður m.a. Sallaö um mótald, krónur. um Tölvu- og verkfræöiþjón- sérfræöingar. Mikil áhersla veröur ars fjallað um nýjungar í Word 6.0, tengileiðir og þjónustu og tölvu- -KMH ustunnar, verður fjallaö um hvem- lögðáallskonaraögerðirsemflýta leturfræðiogforsendurbestugæða póst. ig tölvueigendur geta betur nýtt vinnuogminnkaþörfmafyrirend- og markpóst. Annar hlutinn, Frá Síðasti dagur skráningar er í dag tölvubúnaö sinn á sem einfaldastan urtekningar í vinnu við tölvur. áætlun til aðgerða, fjallar um töl- en skráning fer fram hjá Tölvu- og

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.