Dagblaðið Vísir - DV - 26.01.1994, Blaðsíða 14

Dagblaðið Vísir - DV - 26.01.1994, Blaðsíða 14
MIÐVIKUDAGUR 26. JANÚAR 1994 Tækni - Tölvur Kerfíshugbúnaður fyrir vinnuhópa - og fyrirtæki Nýr kerflshugbúnaöur fyrir Mac- intosh-tölvur hefur htið dagsins ljós en hann nefnist System 7 Pro. Hér er um aö ræöa System 7 meö viðbót- unum PowerTalk, AppleScript og nýrri útgáfu af QuickTime í einum og sama pakkanum. System 7 Pro, sem er á íslensku eins og önnur stýri- kerfi Macintosh-tölvanna, er aöal- lega ætlað fyrir vinnuhópa eða fyrir- tæki. PowerTalk gerir notandanum kleift að eiga samskipti viö aöra not- endur meö hjálp innbyggða tölvu- póstkerfisins. Hægt er aö nota mót- ald eöa AppleTalk-net til þess að senda tölvupóstinn, þar á meöal texta, myndir, hreyfimyndir og hljóð, til annarra notenda System 7 Pro. Meö hjálp PowerTalk-hugbúnaðar- ins' er mjög einfalt aö senda tölvu- póst. Þaö sem senda á er einfaldlega dregið frá skjáborðinu og sleppt á táknmynd viökomandi móttakanda. PowerTalk-lyklakippan er hluti PowerTalk-hugbúnaðarins en hún vamar óviðkomandi aðgangi að póst- hólfinu, AppleShare skráarmiðlur- um ásamt öðram þjónustum með hjálp lykilorðs. Með PowerTalk er hugbúnaður sem heitir DigiSign en hér er um að ræða hugbúnað sem útbýr stafræna undirskrift notand- ans. AppleScript er fjölvamál þar sem notendur geta sett saman raðir af aðgerðum og framkvæmt þær síöan með því einu að smella með músinni á einn hnapp. QuickTime er margmiðlunarforrit frá Apple. Með því er hægt að vinna meö hljóð, hreyfimyndir og myndir á sama hátt og unnið er með texta. -KMH teöfylgjondi er nýjoste f Jórtiogsáætlunin sem ég vil biöje ykkur um oö fere jfir. Ef þiö hoftö einhverjer othugosemdir þé lótiö mig vitej w Skré Sýsl Vtlrllt Mny; Vmlslegt Pósthólf ] " M»( á fjártMfltáaUun □ Áml 0600 Tfl C3 DUO-V»Mim*r Tfl g fjárt^jíámOun 7K t iti-it se-nsxia Inn - Moqnut ' . .3 ShVitr ■f Ifnt SmM SeáBMtáMvc: Q lit*iY«í DUO-V.VJwn»r 21.1.19»*, ✓ 2) S*nð>6 már n»fMpj»M! BjamiPár 20.1 199*, ✓ Q3 Háráur - n*fn«pj»M ferfcrlfjánut 20.1.1994, . ±U: s > & M*gnú» ÓUion 0»)iS»yi h)4>pvfo»ri* VtMana- Ó. Ótk»r«»oo P*w«*-T»V lyVlakipp* E3 <r Ó. Östursv Webster orða- ogsam- heita- bækiir Word Perfect býður upp á Webster oröa- og samheitabækur á tölvutæku formi sem hægt er að nota meö Word Perfect eða Word einu og sér. Forritið fæst bæði í Ðos og Windows. -KMH Tækni- væddHM Heimsmeistarakeppnin í knatt- spymu, sem fer fram I Bandaríkj- unum í sumar, verður sú tækniv- æddasta hingað til og munu hinir 32 miUjarðar manna sem fylgjast með keppninni fá meiri og hrað- ari upplýsingar um leiki og lið en nokkru sinni fýrr. Það er Sun Microsystems sem ætlar að leggja mótinu til allan tölvubúnað og setja upp tölvunet með yfir þúsund tölvum sem koma til með að þjóna allt frá fréttaþjónustu til miðasölu. Fréttamenn munu hafa aögang aö upplýsingum um lið og leik- menn og margmiðlunartækni sér til þess að þeir fái bæði texta og myndir af viðkomandi yfir netiö. Tölvunetiö veröur einnig notað til dreifingar á nýjustu upplýs- ingum um,leiki inn á fjarlæga staði, s.s. hótel og flugvelli. Net- kerfið byggist á biðlara-miðlara tækni og mun nota þijár SPARCcenter 2000 tölvur og átta SPARCstation 10 tölvur sem miðlara. Yfir þúsund SPARC- classic tölvur verða tengdar miðl- urunum. -KMH Mikið af nýjum og spennandi námskeiðum er nú í boði fyrir fólk á ölium aldri. Windows for Workgroups 3.1 X.25 og mótald. Aðrar gáttir eru og 3.11 ásamt Windows NT og seldar sérstaklega eins og X.400 Windows NT Advanced Server oglntemet. fylgir tölvupóstur ásamt dagbók, 5.íslenskaifínulagi.Notuðeru sem er mjög fullkomið. Ennfrem- full nöíh í nafhalistum (Þórarinn ur mun tölvupóstur fylgja öfium Ævarsson heitir ekki Thorarinn nýjum Windows kerfum. AEvarsson eins og í sumum öðr- Þetta kerfi er reyndar minni um póstkerfum). útgáfa af Microsoft Mail 3.2 sem Vert er aö taka fram að Macin- býður upp á tengingar milli póst- tosh client ræður ekki víð ís- kerfa, meiri umsjón með kerfinu lenska stafi í „Subject" svæði en og hugbúnaðar fyrir DOS, Mac- næsta útgáfa sem kemur í sumar intoshogOS/21.3ásamt Windows mun laga það. sem fylgir Workgroups. 6. íslensk möppun yfir gáttir eins og X.400 og SMTP er einnig Hér fyrir neðan kemur listi í góðu lagi. yflr helstu þætti kerfisins. Verð er mjög hagstætt. Þannig 1. Fullkomiö Windows forrit kostar póststöðin sjálf einungis sem býöur upp á „Folders" til 63.000 kr. fyrir 10 notendur og ef þess að geyma skjöL Einnig er notað er Workgroups þá er inni- hægtaðhafasameiginlegarhirsl- falið í þvi póstleyfi, annars þarf ur. að kaupa notendaleyfi í ákveðn- 2. Hluti af Windows for Work- um einingum (það er oftast miklu gróups og Windows NT nú þegar hagkvæmara að kaupa Work- og með öllum Windows kerfum í groups). Workgroups 3.11 kostar framtíöinni. 9.508 á tölvu (mnifalið í því er 3. Fax hugbúnaöur fylgir póstleyfi, • dagbókarleyfi, FAX- WindowsforWorkgroupsnúþeg- möguleiki, miklu hraövirkari ar og veröur hluti af næstu disk-ognettengingásamtfleiru). Windows NT útgáfu. 4. Tenging viö aörar póststööv- NúþegarhafayfírlOOfyrirtæki ar fylgir. Tenging við aðrar tekið upp Microsoft Mail og hafa Microsoft póststöðvar fylgir. verið seld yfir 4000 notendaleyfi. Hægt er að nota víðnet/næmet, System 7 Pro: Stjómunarfélag íslands og Nýherji: Um 60 tölvunámskeið í boði Tölvuskóh Stjómunarfélags íslands og Nýherja býður nú upp á 60 mis- munandi tölvunámskeið fyrir not- endur PC einkatölva og IBM AS/400 tölvukerfa. Vinsælustu námskeiöin eru í Windows, Word ritvinnslu og Excel töflureikni, svo og unglinga- námskeiðin en þau eru aðeins haldin á sumrin. Sem dæmi um ný námskeið sem í boði eru má nefna tveggja daga nám- skeið í skipulagningu gæðaferla en það er ætlað gæðastjórum og öðrum sem þurfa aö skipuleggja vinnu- eöa framleiösluferli. Þriggja daga nám- skeið í vinnslu úr viðskiptahug- mynd, þriggja daga námskeið um nýjar leiðir í innkaupastjómun og barnanámskeiö sem ætluð eru böm- un, á aldrinum 5-6 ára og 7-9 ára. Einnig er í boði nítján vikna alhliða tölvunám sem ætlað er að veita heildaryfirsýn yfir möguleika ein- menningstölva í rekstri fyrirtækja og aihhða þjálfun í notkun þess bún- aðar sem algengastur er í dag og um næstu framtíð. Verð á námskeiðum Tölvuskólans er frá 4.300 krónur upp í 148 þúsund krónur. -KMH

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.