Dagblaðið Vísir - DV - 26.01.1994, Blaðsíða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 26.01.1994, Blaðsíða 13
MIÐVIKUDAGUR 26. JANÚAR 1994 29 Tækni - Tölvur Þjónustumiðlari SKÝRR Veitir notendum aðgang að gögn- um og þjónustu Þann 1. febrúar mun SKYRR bjóöa viðskiptavinum sínum upp á nýjar leiöir til að hafa forritasam- skipti við tölvur SKYRR og þau gögn sem þar eru geymd. Þjón- ustumiðlarinn byggist á biðlara- /miðlara tækni (cbent/server) en sú tækni gerir notendum kleift að vinna í eigin tölvuumhverfi og nýta sér um leið gögn sem SKYRR geyma og bjóða upp á. Þjónustumiðlarinn tekur á móti beiðni um þjónustu í formi skeytis, afgreiðir beiðnina og sendir niður- stöður afgreiðslu til beiðandans. Vélbúnaður biðlaramegin geta ver- ið einkatölvur sem og mihistórar tölvur eins og AS400, HP eða VAX og stórtölvur. Biölarinn tengist Skýrr í gegnum hraðanet Póst og síma, venjulegri símalínu eða jafn- vel í gegnum upphringisamband. Hjá SKYRR hggja margvíslegar opinberar upplýsingar sem eru færðar jafnóðum og breytingar gerast. Að hafa ávaht aðgang að nýjustu upplýsingum er mjög mik- ilvægt fyrir mörg fyrirtæki í land- inu. Sem dæmi mætti nefna að ef bókhaldsforrit er innbyggður biðl- ari þá má á hverjum tíma sækja nýjustu upplýsingar í Þjóð- og fyr- irtækjaskrá og viðskiptamanna- skráin uppfærist um leið. Sama mætti hugsa sér með ýms- an sérhæfðan hugbúnað sem not- ast við opinberar upplýsingar t.d. um aðsetur fólks og fyrirtækja, ýmsar fasteignaupplýsingar eins og mat, veð og þess háttar, upplýs- ingar um ökutæki og margt fleira. Fyrir eigendur gagnanna gefst hér þægileg leið til að losna við þann tíma sem fer í að svara ahs kyns fyrirspumum í síma. Öryggið felst í því að skeytið er fyrirfram skilgreint og ekki er hætta á að óvart séu gefnar rangar upplýs- ingar. -KMH Vaskhugi Nú árið er liðið. Er ársuppgjörið tilbúið? Hjá notend- um Vaskhuga er það tilbúið og án fyrirhafnar. Vask- huganotendur kvíða engu. Bókhaldsforritið Vaskhugi er einfalt í notkun. Það hentar flestri starfsemi og er með öll kerfin sem máli skipta, svo sem fjárhags-, sölu-, launa- og verkefna- bókhald. Njóttu margra ára þróunar íslensks bókhaldskerfis og prófaðu Vaskhuga í hálfan mánuð án skuldbind- inga. Pantaðu Vaskhuga til prufu á gamla verðinu. ^N^Vaskhugi hf. Grensásvegi 13 • Sími 682 680 • Fax 682 679 TÖLVA 0G VIÐSKIPTAHUGBÚNAÐUR FJÖLNIR og Tulip 486 189.900 Venjulegt vcrð 219-900 Þú sparar 30.000 Staðgreiðshiláti Glitnis fyrir rekstraraðilíi: Innborgun 37.370 og 7.445 á mán. í 24 mán. CD-Rom geisladrif fráNEC Það mætti segja að sú þróun sem orðið hefur í framleiðslu og nýjum möguleikum í notkun geisladrifa hafi valdið því að nú heyri það til undantekninga ef fyrirtæki og ein- stakhngar séu ekki byrjaðir að spá í kaup á slíkri vöru. Sem dæmi um geisladrif sem eru á markaðnum má t.d. nefna þau sem í boði eru frá NEC. í lok síðasta árs var kynnt ný lína frá NEC í geisladrifum sem hafa það helst fram yfir eldri NEC-drifin að þau geta flutt gögn á mun skemmri tíma en eldri drifin. Ef tekið er dæmi um sóknarhraða mældan í milhsek- úndum er hraðvirkasta drifið frá NEC með 180mSec í meðal sóknar- hraða og 600Kbytes á sec í flutning á gögnum. Helsti kostur NEC-drifanna er sá aö þau eru thbúin beint í þá notkun á þeim nýjungum í tækni sem eru á markaðnum. Þar ber helst að nefna að þau eru Kodak Multisession Photo-samhæfð, hægt er að spila venjulega hljómdiska í þeim og þau eru með skjá og stýritökkum á fram- hhðinni tU þeirra nota. Það er Tæknival sem sér um sölu á NEC- drifunum og verðið er aht frá 29.900 krónur. -KMH bók/^bt /túdervta. Hringbraut, Reykjavík sími 91-61 S9 61 Bókabúb Keflavíkur, Sólvallagötu 2, Keflavík, sími 92-111 02 Tölvutæki, Furuvöllum S, Akureyri, sími 96-2 61 00

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.