Dagblaðið Vísir - DV - 26.01.1994, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 26.01.1994, Blaðsíða 9
MIÐVIKUDAGUR 26. JANÚAR 1994 25 Tækni - Tölvur PowerBuilder: Í MU/'ív i i Myndræn notendaskil 'Ú'JJÍi p- Urval vandaðra námskeiða. Langt er síðan myndræn notenda- skil hófu innreið sína á skjái tölvu- notenda. Notkun á myndrænum skil1 um hefur allar götur síðan farið ört vaxandi og nú er svo komið að flest- ir notendahugbúnaðir koma með myndrænum notendaskilum. Notendur eru töluvert fljótari að tileinka sér myndrænu vinnsluna vegna þess hve myndir eru auðskilj- anlegar og gefa til kynna virkni sína með úthtinu einu. Eitt þeirra verk- færa sem styðjast við myndræn not- endaskil við þróun hugbúnaðar og hlutbundna forritun er PowerBuild- er. PowerBuilder, sem er margverð- launað af erlendum fagtímaritum, kom á markaðinn upp úr 1990 og er nú til í útgáfu 3.0. Með þeirri útgáfu komu meðal annars viðbætur við tengimöguleika PowerBuilder við gagnasöfn. Áður hafði verið mögu- legt að fá tengingar við algeng gagna- söfn eins og Informix, Oracle, ALL- BASE/SQL, Sybase o.fl. en nú hefur bæst við stuðningur við ODBC stað- ahnn sem opnar tengingar við enn fleiri gagnasöfn, eða öll þau sem styðja ODBC staöahnn. Til dæmis getur PowerBuhder unnið á gögnum í Paradox, MS Access, Rdh, RMS og AS/400. Þetta þýðir að gífurlega mik- hl hluti þeirra gagna sem geymd eru í gagnasöfnum eru aðgengheg beint úr PowerBuhder, og þar með úr nýja kerfinu, sé PowerBuhder notað th verksins. Forritum sem smíðuö eru í Power- Buhder er hægt að dreifa á diskling- um án nokkurs aukakostnaðar sem hingað th hefur verið óalgengt. Hugbúnaðarhönnuðum gefst nú tækifæri th að nýta sér stuðnings- verkfæri við hugbúnaðargerð með nýjum hætti. Þar er helst að telja tengingar sem PowerBuhder hefur við algeng hönnunarverkfæri (CASE verkfæri) en einnig tengingu við út- gáfustjórnarkerfl. Fyrirtækið Power Soft, sem er framleiðandi PowerBuhder, setti á markað samhhða útgáfu 3.0 tvö ný verkfæri sem heita PowerMaker og PowerViewer. Þessi verkfæri munu án efa gegna lykilhlutverki í að virkja fleiri th hugbúnaðargerðar en áðurhefurþekkst. -KMH K V; & •5 i VC $ % VI I & U I & !fe' | ?a }>• > y-í 1 V; X Vi NÝHERJI1 & 1 I Itt W 4 i I íc $ § % 1 I | 1 1 I 1 tf? Reyndir leiðbeinendur. W Kynntu þér námsskrána. STJÓRNUNARFÉLAGS fSLANDS OG NÝHERJA 69 77 69 - 62 10 66 <G> Intel Lanspool prenthraðall Intel Lanspool prenthraðahinn er hugbúnaður th uppsetningar á Nov- eh netkerfl. Hajm er hugsaður fyrir hth og meðalstór netkerfi og getur aukið hraða útprentunar aht að 25- falt. Hægt er að nota hugbúnaðinn á PC-tölvur sem eru eingöngu notaðar th prentstýringar eða í bakgrunni á Windows vinnustöð. Fullkominn hugbúnaður th stýringar fylgir þannig að hægt er að stýra útprent- unum betur, færa mhh biðraða, setja prentverk í bið o.fl. Tæknival er umboðsaðhi Intel á íslandi og veitir cdlar upplýsingar um Intel vörur. -KMH Prentstjóri fyrir blönduð netkerfi Netport Express XL prentstjórinn er einföld og góð leið th að tengja prentara við blönduð netkerfi. Þrír prentarar geta tengst við NetPort XL í einu og geta allir prentað samtímis. NetPort XL prentar aht að 180kb á sekúndu á einu samhhðatengi, sem er sambærhegur eöa meiri hraði en næst með netspjöldum í prentara. Prentstjórinn styður SPX/IPX, TCP/IP og Appletalk samskiptamáta og mun styðja Lan Manager/NT síðar a arinu. -KMH Soundman Games Nýtt stereo hljóðkort frá Logitech með tengi fyrir geisladrif og hannað fyrir notkun í tölvuleikjmn. Kortið er að fuhu samhæft við önnur kort eins og t.d. SoundBlaster Pro og AdLib. Kortið gefur hágæða hljóma fyrir aha tölvuleiki og er með 44kHz hljóöblöndun, notar Yamaha hljóð- gervla (20 rása OPL-3) og er með 6W magnara. Æ fleiri leikir gera ráð fyr- ir notkun á geisladrifi og þetta hljóð- kort er með innbyggt hljóðtengi og stýringu fyrir geisladrif. Einnig er stýripinnatengj á kortinu. Hugbún- aðurinn sem fylgir er bæði fyrir DOS og Windows og hljóðstyrkurinn er sthltur með lyklaborðinu. -KMH Góðan daginn, Evtópa! Yantar þig upplýsingar umnýútboð áEES-svæðinu? Daglega eru auglýst um 150 ný útboð í útboðsbanka EB og EFTA (TED, Tender Electronic Daily). Dæmi um útboð: Mannvirkjagerð, vegagerð, verkfræði- þjónusta, hugbúnaðargerð, kaup á matvælum svo sem fiski, osti og fleiru. Meðal annars er hægt að leita eftir löndum, landsvæð- um og efnisflokkum. í bankanum er einnig að finna upplýsingar um GATT- útboð. Öll íslensk fyrirtæki og einstaklingar geta tengst útboðs- bankanum í gegnum Skýrr. Allt sem þarf til að tengjast er einmenningstölva, sím- tæki, mótald og samskiptaforrit. Nánari upplýsingar veitir ráðgjafar- og markaðsdeild Skýrr í síma 695100 eða bréfasíma 695251. ÞJOÐBRAUT UPPL.YSINGA Almenna auglýsingastolan h(. nashuate« ★ Mest seldu Ijósritunarvélar ó Islandl! ★ Faxtœki ★ Fjölritarar ★ Kjölbinditœki Vönduö þjónusta og traustar vélar tryggja vinninginn! Verið velkomin í vinningsliðið! Umboð: Hljómver, Akureyri Póllinn, ísafirði Geisli, Vestmannaeyjum

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.