Dagblaðið Vísir - DV - 26.01.1994, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 26.01.1994, Blaðsíða 3
MIÐVIKUDAGUR 26. JANÚAR 1994 19 Fyrir 10 árum kom þessi tölva á markað; Macintosh frá Apple. Hún var með 128 K vinnsluminni, 400 K diskadrifi án auka- drifs og enginn möguleiki var á harðdiski. Tölvustjórnunin fór fram með mús og forritin sem fengust vom tvö: MacWrite og MacPaint. Verð tölvunnar var 576.000,- kr. á núvirði. 75.000 tölvur seldust fyrstu 100 dagana. .. "iirn"i>iíii iiiw wwywMiMBWiiiOtíiíí vnw r I : I i I * I f i I » I 1 í \ \ \ l \ \ W.t í dag bjóðum við t.d. Macintosh LCIII með 4.096 k (4 Mb) vinnsluminni, 1.440 k (1,4 Mb) diskadrifi, 81.920 k (80 Mb) harðdiski og möguleika á allt að 6 jaðar- tækjum, s.s. geisladrifi, skanna o.fl. auk prentara. Forritin sem fást skipta tugum þúsunda, bæði til gagns og gamans. Verð Macintosh LCIII er frá 99.900,- kr. stgr. og á síðasta ári vom seldar meira en 2.000.000 Macintosh-tölvur. Allt bendir til þess að þróunin verði enn hraðari næstu 10 árin og hvernig skyldu einkatölvur verða þá ? Apple-umboðið Skipholti 21, sími: (91) 624800

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.