Dagblaðið Vísir - DV - 03.02.1994, Blaðsíða 10
10
FIMMTUDAGUR 3. FEBRÚAR 1994
Utlönd
Kanna geð-
heilsu Kang í
fangelsinu
Stúdentinn
Davíd Kang,
sem skaut púð-
urskotum að
Karli Breta-
prins í Ástral-
íuförinni, und-
irgengst nú alls
kyns sálfræði-
próf í fangelsinu þar sem verið
er að kanna hvort hann eigi viö
geðræn vandamál að stríöa.
Kang, sem er 23 ára gamall, á
yfir höfði sér ailt að 17 ára fang-
elsi. Hann hefur veriö undir
strangri gæslu í fangelsinu í
Sydney síðan 26. janúar og á að
komaíannað sinnfyrirréttídag.
Kang er sagður þjást af þung-
lyndi og hefur gengist undir með-
ferð hjá sáifræðingi. Hann segist
vera tilbúinn að fara í fleiri með-
ferðir til að fá hjálp. Saksoknar-
inn í málinu segir Kang hins veg-
ar hafa skipulagt árásina og vera
þannig týpa sem væri tilbúin að
deyja fyrir málstaö sinn.
röðumtilað
sjá ekki neitt
Listunnendur hafa staðið í bið-
röðum eftir aö komast inn í Tate
listagalleríið í Liverpool á Eng-
landi til að sjá nýjasta verk
bandarísku listakonunnar Ann
Hamilton. Verk hennar er heldur
óvenjulegt en það er aðeins tóm-
ur salur í gallerunu. Hún kallar
verkið „Mnerae" semþýðir minn-
ing á grísku,
Þess má geta að gallerí í London
vakti mikla reiði og hneykslan
fyrir nokkrum árum þegar það
keypti dýrt listaverk sem var úr
ódýrri steinsteypu.
Svona getur nú listin verið
skrítin.
. Reuter
Forseti Austurríkis:
Sagt að hætta
við hjákonuna
- ástandið orðið allt of vandræðalegt
Ástarsamband Thomas Klestil, for-
seta Austurríkis, við Margot Loeffler
var orðið svo vandræðalegt að utan-
ríkisráðherra landsins, Alois Mock,
sá ástæðu til að blanda sér í málið
og segja hingað og ekki lengra.
Mock tókst að tala forsetann til og
í gær lýsti hann því opinberlega yfir
að sambandi hans við ástkonu sína
Margot Loeffler, sem starfaði á skrif-
stofu hans, væri endanlega lokið.
Mock átti einnig tal við Loeffler sem
skilaði inn uppsagnarbréfi sínu
stuttu síðar.
Klestil gaf út yfirlýsingu í síðustu
viku um að ástarsambandinu væri
lokið en stuttu síðar ákvað hann að
taka ástkonuna með sér í opinbera
heimsókn til Egyptalands. Því var
ljóst að hann var ekkert að flýta sér
að slíta sambandinu og vakti þetta
mikla reiði og hneykslan.
Klestil hefur nú ráðið sér lögfræð-
ing til að ganga frá skilnaði við eigin-
konu sína, Edith, sem hann hefur
verið kvæntur í 37 ár. Loeffler ætlar
að taka sér sjö vikna frí áður en hún
tekur við nýrri stöðu. Hún ætti ekki
að vera í vandræðum með að finna
sér nýtt starf því henni hafa verið
boðnar alls 12 stöður í sendiráðum
víða um heim.
Eiginkona forsetans, Edith, fór frá
honum um leið og fréttist um fram-
hjáhald hans og nú þykir líklegt að
mikil læti verði út af þeim mikla auði
sem hjónin eiga saman. Fréttir herma
aö Edith hafi tæmt bankareikning
Klestils áður en hún fór frá honum.
Ástarsamband Klestils, forseta Austurríkis, og Loeffler var orðið svo vand-
ræðalegt að utanríkisráðherra landsins sá ástæðu til að blanda sér í mál-
ið og segja hingað og ekki lengra. Simamynd Reuter
Samkvæmt könnun sem gerð var í fyrir framhjáhald hans og sjái enga
Austurríki nýlega kom fram að flest- ástæöu til að hann segi af sér.
ir eða 83% styðji enn Klestil þrátt Reuter
kóngur hveturtil
meiri umhyggju
Albert, kon-
ungur Belgíu,
hvatti i nýárs-
ræðu sinni á
þriðjudag til
þess aö Evr-
ópulönd syndu
þegnum sínum
meiri um-
hyggju, byðu upp á fleirí störf,
kætnu litiimagnanum til aðstoðar
og losuðu sig við alia kynþátta-
fordóma.
„Evrópa verður aö stuðla að
atvinnu og tryggja vernd þeirra
sem minna mega sín. Hún verður
einnig að vera umburðarlynd og
hafna öllum tegundum kynþátta-
fordóma þar sem slikt samrýmist
ekki grundvallargildum samfé-
laga okkar," sagði konungurinn
í ræðu fyrir rikisstjórnina og er-
lenda sendimenn.
Alhert tók við konungdóminum
síðasthðið sumar.
Vöruflutningar
tilGrænlands
Skipafélagið Royal Arctic Line
ætlar að gera alia vöruflutninga
til Grænlands skilvirkari og mik-
ilvægasta sporið í þá átt er að
gámavæða þá. Fyrsta gámaskipið
kemur til landsins í apríl og legg-
ur upp í Diskóflóa.
Afleiðing gámavæðingarinnar
verður m.a. sú að skipakomur til
grænlenskra bæja verða tíðari en
áður. Það á þó fýrst í stað aðeins
við um bæi sem eru norðan höf-
uöstaðarins Nuuk.
Ekki verða breytingar fyrir
bæina sunnan Nuuk fyrr en á
árinu 1995. Skipin sem telagið
ætlar að nota við hina nýju flutn-
inga verða afhent á þessu ári og
hinu næsta frá skipasmíðastöðv-
um í Frederikshavn.
Reuter, Ritzau
Uppboð
Uppboð munu byrja á skrifstofu
embættisins að Skógarhlíð 6,
Reykjavík, 2. hæð, sem hér seg-
ir, á eftirfarandi eignum:
Kríuhólar 4, 8. hæð D, þingl. eig.
Gunnar Brynjólfsson, gerðarbeiðend-
ur Byggingarsjóður ríkisins, Lífeyris-
sjóður verslunarmanna og Sameinaði
lifeyrissjóðurinn, 7. febrúar 1994 kl.
10.00._____________________________
Krummahólar 8, 4. hæð C, þingl. eig.
Haraldur Ámason, gerðarbeiðandi
Húsfélagið Krummahólar 8,7. febrúar
1994 kl. 10.00.____________________
Kúrland 22, þingl. eig. Jóna Bjama-
dóttir og Gylfi Siguijónsson, gerðar-
beiðandi íslandsbanki hf., 7. febrúar
1994 kl. 13.30.____________________
Kötlufell 9,4. hæð, 4-2, þingl. eig. Stef-
án Jón Sigurðsson, gerðarbeiðendur
Húsasmiðjan hf. og Kreditkort hf., 7.
febrúar 1994 kl. 10.00.
Laugarásvegur 25, hluti, þingl. eig.
Júlíana Brynja Erlendsdóttir, gerðar-
beiðandi tollstjórinn í Reykjavík, 7.
febrúar 1994 kl. 10.00.
Laugamesvegur 84,1. hæð t.v., þingl.
eig. Sigríður Einarsdóttir og Bjami
Ólafsson, gerðarbeiðandi Lífeyrissjóð-
ur starfsmanna ríkisins, 7. febrúar
1994 kl. 10.00.____________________
Lágamýri 6, 2. hæð t.h., þingl. eig. S.
Skúlason og Hansson skv.jif., gerðar-
beiðendur Búnaðarbanki íslands, Fé-
fang hf. og Lífeyrissjóður verslunar-
manna, 7. febrúar 1994 kl. 10.00.
Ljósheimar 4, 1. hæð t.v., þingl. eig.
Sigurður Benjamínsson, gerðarbeið-
endur Lífeyrissjóður verslunarmanna
og Islandsbanki hf., 7. febrúar 1994
kl. 10.00.
Logafold 178, hluti, þingl. eig. Ingjald-
ur Eiðsson, gerðarbeiðandi tollstjór-
inn í Reykjavík, 7. febrúar 1994 kl.
10.00, ____________________________
Mávahlíð 19, hluti, þingl. eig. Agða
Vilhelmsd., gerðarbeiðendur Spari-
sjóður Reykjavíkur og nágr. og Walt-
er Lentz, 7. febrúar 1994 kl. 10.00.
Mjóahlíð 2/Eskihlíð 3, þingl. eig. Birg-
ir Ámason og Áslaug Gylfadóttir,
gerðarbeiðandi Búnaðarbanki ís-
lands, 7. febrúar 1994 kl. 10.00.
Neðstaleiti 26, hluti, þingl. eig. Sigríð-
ur Ársælsdóttir, gerðarbeiðandi Líf-
eyrissjóður Sóknar, 7. febrúar 1994 kl.
10.00._____________________________
Nesbali 106, Seltjamamesi, þingl. eig.
Imko hf., gerðarbeiðendur Gjald-
heimta Seltjamamess og Kaupþing
hf., 7. febrúar 1994 kl. 10.00.
Nökkvavogur 44, rishæð m.m., þingl.
eig. Helga Magnúsdóttir og Sveinn
Þorvaldsson, gerðarbeiðendur Bygg-
ingarsjóður ríkisins, Gjaldheimtan í
Reykjavík, Lífeyrissjóður starfs-
manna ríkisins og Sjóvá-Almennar
hf., 7. febrúar 1994 kl. 10.00.
Rauðarárstígur 22, norðurendi kjall-
ara, þingl. eig. Guðlaugur Kristján
Júlíusson, Gerðarbeiðendur Gjald-
heimtan í Reykjavík og íslandsbanki
hf., 7. febrúar 1994 kl. 10.00.
Rauðarárstígur 32, þingl. eig. Ágúst
Snorrason Welding, gerðarbeiðendur
Lífeyrissjóður verslúnarmanna og ís-
landsbanki hf., 7. febrúar 1994 kl.
10.00.________________________
Reynihhð 13 og bílskúr, þingl. eig.
Gunnar Ambjöm Ström, gerðarbeið-
endur Sameinaði lífeyrissjóðurinn og
íslandsbanki hf., 7. febrúar 1994 kl.
10.00.
Safamýri 83, 2. hæð + bílskúr, þingl.
eig. Ulfar Gunnar Jónsson, gerðar-
beiðendur Sameinaði lífeyrissjóður-
inn, Veðdeild íslandsbanka hf. og ís-
landsbanki hf., 7. febrúar 1994 kl.
10.00.______________________________
Selbraut 10, hluti, Seltjamamesi,
þingl. eig. Jón Sigurðsson, gerðarbeið-
andi Andrés Magnússon, 7. febrúar
1994 kl. 10.00._____________________
Seljavegur 3, hluti, þingl. eig. Jón Þ.
Sigurðsson, gerðarbeiðendur Gjald-
heimtan í Reykjavík og tollstjórinn í
Reykjavík, 7. febrúar 1994 kl. 13.30.
Silfurteigur 6, efri hæð og ris, þingl.
eig. Sigvaldi Kristjánsson og Ingibjörg
Friðjónsdóttir, gerðarbeiðendur
Gjaldheimtan í Reykjavík og Verslun-
arlánasjóður, 7. febrúar 1994 kl. 13.30.
Sílakvísl 27, hluti, þingl. eig. Þóroddur
Guðmundsson, gerðarbeiðendur Veð-
deild Sparisjóðs Reykjavíkur og ná-
grennis, 7. febrúar 1994 kl. 13.30.
Skógarsel 11 með mannvirkjum, þingl.
eig. Jón Hallgrímur Bjömsson, gerð-
arbeiðendur Brum hf. og GjaldheimÞ
an í Reykjavík, 7. febrúar 1994 kl.
13.30.______________________________
Skógarsel 15 með mannvirkjum, þingl.
eig. Jón Hallgrímur Bjömsson, gerð-
arbeiðendur Brum hf. og Gjaldheimt-
an í Reykjavík, 7. febrúar 1994 kl.
13.30.______________________________
Staðarbakki 28, hluti, þingl. eig. Guð-
brandur Benediktsson, gerðarbeið-
andi íslandsbanki hf., 7. febrúar 1994
kl. 13.30.__________________________
Staðarsel 5, þingl. eig. Reynir Ragn-
arsson, gerðarbeiðendur Byggingar-
sjóður ríkisins og Gjaldheimtan í
Reykjavík, 7. febrúar 1994 kl. 13.30.
Starrahólar 6, efri hæð, þingl. eig.
Eggert Ehasson, gerðarbeiðandi
Gjaddheimtan í Reykjavík, 7. febrúar
1994 kl. 13.30._____________________
Suðurlandsbraut 48, suðausturhom
2. hæðar 0201, þingl. eig. Kastor hf.,
gerðarbeiðandi Húsfélagið Suður-
landsbraut 30,7. febrúar 1994 kl. 13.30.
Sæviðarsund 40, hluti, þingl. eig.
Valdimar Þórðarson, gerðarbeiðend-
ur Gjaldheimtan í Reykjavík, Lands-
banki íslands og sýslumaðurinn í
Kópavogi, 7. febrúar 1994 kl. 13.30.
Torfúfell 8, þingl. eig. Fríða Björk
Einarsdóttir, Gerður Hrund Einars-
dóttir, Guðrún Jónsdóttir og Jóna
Amdís Einarsdóttir, gerðarbeiðendur
Byggingarsjóður ríkisins, Gjaldheimt-
an í Reykjavík og Lífeyrissjóður
starfsmanna ríkisins, 7. febrúar 1994
kl. 13.30.__________________________
Tungusel 11, 1. hæð 01-02, þingl. eig.
Ólöf Gunnarsdóttir, gerðarbeiðandi
Gjaldheimtan í Reykjavík, 7. febrúar
1994 kl. 13.30._____________________
Vallarás 2,064)3, þingl. eig. Gísh Ed-
mund Úlfarsson, gerðarbeiðendur
Kaupþing hf. og tollstjórinn í Reykja-
vík, 7. febrúar 1994 kl. 13.30.
Vesturás 37, þingl. eig. Júhus Arin-
bjamarson og Helga Stefánsdóttir,
gerðarbeiðandi Samvinnulífeyrissjóð-
urinn, 7. febrúar 1994 kl. 13.30.
Vesturberg 142, 4. hæð nr. 4, þingl.
eig. Kristinn Biynjólfsson, gerðar-
beiðandi Iðnþróunarsjóður, 7. febrúar
1994 kl. 13.30._____________________
Víðiteigur 30, Mosfellsbæ, þingl. eig.
Margrét Þóra Vilbergsdóttir, gerðar-
beiðandi Kaupþing hf., 7. febrúar 1994
kl. 13.30.
Víkurás 1, 04-04, þingl. eig. Sverrir
Þór Hahdórsson, gerðarbeiðendur
Byggingarsjóður rikisins og Húsfélag-
ið Víkurás 1,7. febrúar 1994 kl. 13.30.
Þverholt 9, 0102, 0101 og 0104, Mos-
fellsbæ, þingl. eig. Davíð Axelsson og
Þverholt hf., gerðarbeiðendur Mark-
sjóðurinn-skyndibréf, Verðbréfasjóð-
urinn hf. og Mandsbanki h£, 7. febrú-
ar 1994 kl. 13.30.________________
Þykkvibær 14, þingl. eig. Jón Magn-
geirsson, gerðarbeiðandi Sameinaði
lífeyrissjóðurinn, 7. febrúar 1994 kl
13.30. _____________
Ægisíða 72, efri hæð og ris, þingl. eig.
Biyndís Kristjánsdóttir og Valdimar
Leifsson, gerðarbeiðandi Iðnlánasjóð-
ur, 7. febrúar 1994 kl. 13.30.
SÝSLUMAÐUEINN í REÝKJAVfe
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirtöldum
eignum verður háð á þeim sjálf-
um sem hér segir:
Hátún 4, 3. hæð, norðurálmu, þingl.
eig. Sveinn Guðmundsson, gerðar-
beiðandi íslandsbanki hf., 7. febrúar
1994 kl. 16.00.___________________
Skútuvogur 10F, þingl. eig. Erlendur
Blandon & Co hf., gerðarbeiðendur
Lífeyrissjóður verslunarmanna og ís-
landsbanki hf., 7. febrúar 1994 kl.
15.30. ___________________________
Vogasel 9, þingl. eig. Ingunn Eydal,
gerðarbeiðandi Veðdeild íslands-
banka hf., 7. febrúar 1994 kl. 15.00.
SÝSLUMAÐUEINN í REYKJAVÍK