Dagblaðið Vísir - DV - 03.02.1994, Page 12

Dagblaðið Vísir - DV - 03.02.1994, Page 12
12 FIMMTUDAGUR 3. FEBRÚAR 1994 Spumingin Ætlarðu að fylgjast með vetrarólympíuleikunum í Lillehammer? Friðbjörn Hólm: Já, að sjálfsögðu, þó það nú væri. Sveinn Þorsteinsson: Nei, það efast ég um. Ég er lítill íþróttamaður. Davíð Óðinsson: Já. Auður Hallgrímsdóttir: Já, alveg ör- ugglega. Mér flnnst svo gaman að þvi. Benedikt Þorgeirsson og Samúel Þórir Drengsson: Já, að sjálfsögðu ætlum við að fylgjast með. Lesendur______________________________ Stærri og öflugri fiskiskip: Ævintýrið verð- ur að stöðva Matthías Ingibergsson skrifar: í dag eiga 26 fyrirtæki meira en helming fiskikvótans og það er ljóst að með sama áframhaldi verður hann kominn á fáar hendur. Rétt eins og í upphafi var ákveðið af þeim sem fastast sóttu aö koma honum á. Undanfarið ár hefur togaraafli minnkaö á íslandsmiðum og verið að minnka allt frá árinu 1950. Við höfum reynt að bjarga málunum með því að kaupa öflugri og stærri skip og stækka vélar þeirra úr 800 Hk í 4000 Hk. En nú er þetta allt komið í botn. Þaö verður að stöðva þetta ævintýri áður en við lendum í sömu aðstöðu og þær þjóðir sem nú eru stopp með allar veiðar. Það hefði átt að nota afla þann sem Hagræöingarsjóður átti til þess að veita þeim skipum sem landa í frysti- húsin eða á markað hér heima. Ekki til þeirra sem frysta um borð eða landa í gáma til útflutnings. Það er ekkert óréttlátt viö það því það er fólkið í landinu sem á fiskinn í sjón- um og það vantar atvinnu núna. Nú er beðiö eftir nýju lögunum sem gera ráð fyrir 45% úreldingu. Ákveð- inn banki bíöur eftir þessum lögum og lætur úrelda 5 til 7 báta sem verða ekki seldir því úreldingin er greidd út í hönd. Þar með er verið að henda bátum sem nú vantar. Auðvitað á ekki að henda hundruð milljóna verðmætum á þennan hátt. Halldór Ásgrímsson kom fram í fréttum á framsóknarfundi. Þar bað hann um að framsal á kvóta yrði ekki skert því einn bátur hefði bjarg- að öllu á Homafirði varðandi síld- arkvótann með því að veiða kvóta 7 eða 8 báta af því þeir höfðu ekki nógu djúpa nót til þess að ná síldinni. Hall- dóri finnst gaman að segja fólki furðusögur. - Sannleikurinn er sá að hefði ekki verið kvóti á síldinni þá hefðu allir loðnubátar veitt þessa síld í friði. En Halldór vill halda í kvótann fyrir sig og sína. Þetta era mikhr peningar og iht að missa þetta úr ættunum. Það er svo mál sem taka þarf á að menn sem eru tengdir þess- um málum sitji ekki á Alþingi til að vinna þar að því að koma þessum kvótamálum þar í gegn. Af koma hins atvinnulausa Margrét skrifar: Núverandi félagsmálaráðherra hefur gert margt gott og það ber að þakka en það virðist koma úr hörð- ustu átt þegar fyrirmaður félags- mála, sem ætti að standa vörð um rétt og hag okkar atvinnulausra og annarra peningasmámenna, rýkur til og hækkar vexti í félagslega hús- næðisgeiranum um 140%. Bara svona að því er virðist að eigin frum- kvæði. Ég tek hér eigið dæmi um útkom- una: Ég varð atvinnulaus 15. júlí 1993, er utan félaga hjá Atvinnuleys- istryggingasjóði, sem greiðir kr. 10.257 á viku eða kr. 41.100 á mán- uði. Ég bý í tveggja herbergja íbúð í félagslegu húsnæði (verkamanna- búst) og er einstæð. Ársfjórðungsleg afborgun í febr. 1993 var kr. 41.861. Þá kom 140% vaxtaaukning, varð þá kr. 53.467, sem skiptist þannig: raun- greiðsla (afborgun): kr. 17.448, vextir: kr. 28.159, verðbætur (??): kr. 7.560. Eiga verðbætur nokkurn rétt á sér lengur þegar verðbólga er undir núh- inu? Hússjóður er kr. 4.175 á mánuði og bankakerfið er samt við sig, ýtir upp- hæðinni upp nokkrum sinnum á ári (án samþykkis hússtjóraar). Sem sé: Tekjur eru á mánuði kr. 41.100 eða kr. 123.300 á þremur mánuðum. Hús- næðiskostnaður á þessu tímabili er kr. 70.000 (með óhjákvæmilegum refsivöxtum). Spyija má einnig: Ná þessir refsi- og dagvextir nokkurri átt? Þá eru eftir kr. 53.300 til að lifa af í 3 mánuði eða kr. 17.770 á mán. Af þessu greiðist aht venjulegt lifibrauð, kostnaður auk ófyrirsjáanlegra hluta annarra. Er þetta hægt? Odýrir frystitogarar eða milljarðaskip? Elma Þórarinsdóttir skrifar: Undrandi er ég á því hvað það fer fyrir bijóstið á Kristjáni Ragnarssyni og fleirum að íslendingar skuh reyna að kaupa ódýra togara th landsins. - Er hann hugsanlega hræddur um að shk fjárfesting standist hla saman- burð við mihjarðaskipin sem búið er að fjárfesta í en geta ekki afkastað því sama í veiðum? Ég spyr: Er virkhega betra að láta útlendinga veiða á þessum miðum eins og þeir hafa gert um árabil? Ekki fundu íslendingar karfamiðin suðvestur af Reykjaneshryggnum eða blálöngumiðin á sama stað. Ekki fundu íslendingar miðin í Smug- unni. - Ekki fundu íslendingar rækjumiðin á Flæmska hattinum. Hver veit nema við fyndum ónýtt mið ættum við íslendingar fleiri ódýra frystitogara th að sækja? Norðmenn slógu eign sinni á Sval- barðasvæðið vegna hefðar. Viljum við láta útlendinga þalda áfram á Hringið í síma 63 27 00 millikl. 14og I6-eda skrifió Naf'ri og síniarrr. vcrðurað fylgja bréfum þessari braut vegna duttlunga í nokkrum mönnum sem komast upp með aö vera hið ráðandi afl? Nær væri aö íslensk stjómvöld stuðluðu að því að þeir sem eru að reyna aö kaupa þessi ódýru skip geti það og kæmu til móts við þá aðha með því að leyfa skráningu skipanna hér á landi. Eitt shkt skip skapar ekki svo htla atvinnu ásamt hafnar- gjöldum, sköttum og annarri þjón- ustu. Veitir okkur af í öllu atvinnu- leysinu? - Ahar lánastofnanir eru lokaðar fyrir slíku. Einnig afurða- lánaviðskiptin. Ailt er gert th að gera mönnum erfitt fyrir að fara í þessi viðskipti og líklega er það stefna lánastofnana að lána ekki í það sem augljóslega getur borið sig. Hitt er sennilega tal- ið hagkvæmara. - Sú er þetta ritar á hlut í einum slíkum togara, Óttari Birtingi, og ekki linnir hringingum ahs staðar af landinu th að falast eft- ir plássi, svo að ekki er vandamál að manna þessi skip. Togarinn Óttar Birtingur. - „Eitt slíkt skip skapar ekki svo litla atvinnu," segir bréfritari m.a. Björn Guðmundsson hringdi: Mér finnst dagblöðin okkar orð- in nokkuð þykk og viðamikil með öhum þessum kálfum eða sér- blöðum sem þjóna oft htlu öðru hlutverki en vera eins konarupp- lýsingabanki eða viöbótar síma- skrá. Kannski bara upplýsingar um dagskrá næstu viku eða þ.h, Hún er birt í blaði dagsins og er nærtæk þar. Það kemur nóg af pappír inn á heimihð þótt hami sé ekki aukinn með þessum hætti. Þjóðfélagið er hreinlega að drukkna í hvers konar pappír og ruslatunnur fyllast fyrr en nokkru sinni. Margar gervi- Sigríður Björnsd. hringdi: Eg tek heils hugar undir les- endabréf í DV 1. sept. sl. um gerviþarfir og sparnað. Já, þær eru margar gerviþarfimar. Tök- um t.d. bakarí og bakstursvörur. Ég fer t.d. ekki í bakarí lengur. Fyrst og fremst vegna verðlags- ins en einnig vegna þess að þetta er hreinlega ekki ætt ef geyma þarf daglangt, svo sem vínar- brauð og annað þess háttar. Þetta aht er miklu betra heimabakað. Margar aðrar matvörur, ekki síst álegg og annað sem selt er tilbúið í umbúðum, er varla hægt að opna nema með beittustu skær- um þar sem enginn flipi er á umbúðunum th hagi-æðis. Flest þetta getur maður búið th sjálfur með góðum vilja og þekkingu. Sanngjömúrslil í prófkjöri Reykvíkingur skrifar: Eg vil lýsa ánægju minni með úrslitin i prófkjöri sjálfstæðis- manna hér í Reykjavík um ný- hðna helgi. Þetta eru sanngjöm úrslit að mínu mati. Ekki síst er ég ánægður með úrslitin fyrir borgarstjórann okkar sem sumir töldu að ekki myndi ná svona glæsilegri útkomu í prófkjörinu. Við Reykvíkingar megum og vera ánægðir með listann eins og hann htur út með þeirri endumýjun sem hann hefur fengið. Kjósend- ur virðast hafa sniðgengið þá full- trúa sem þeir hafa metiö svo að ekki ættu aö endurnýja setu sína í bili, a.m.k. Sem sé sterkur og sigurstranglegur listi. afsökunar Valdimar skrifar: Ég vh taka undir orð Péturs Vestmannaeyings, sern hann skrifaöi og birt voru í lesenda- dálki DV lnnn 31. jan. sl. um dónalega framkomu mína gagn- vart áhorfendum á leik ÍBV og KA fyrir stuttu. - Ég þakka Pétri fyrir skaramabréfið því satt best að segja hefur mér ekki liðið vel eftir þennan gjörning sem hann minntist á í bréfmu. Og nú hef ég tækifæri, með lesendabréfi th DV, til að biðja áhorfendur afsök- unar á minu framferði í ofan- greindum leik. - Homamaður biður Pétur og aðra Vestmanna- eyinga afsökunar. Helga hringdi: í lesondadálki DV sl. þriöjud. kvartar Matthildur yfir því hve slæmt sé að ná sambandi viö hehsugæslustöð sína. - Ég vh benda hehsugæslustöðvum á að notfæra sér kerfi líkt því sem er í gildi á Heílsugæslustöð Seltjam- amess. Nái maður ekki sambandi þar t.d. viö lækni sinn, leggur maður inn nafn og símanúmer. Læknir eða hjúkrunarkona, sem hefur aha jafna hjá sér skrá yfir viðkomandi, lætur svo hafa sam- band við þann er hringdi. Þetta ættu fleiri hehsugæslustöövar að taka upp.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.