Dagblaðið Vísir - DV - 03.02.1994, Side 17
17
FIMMTUDAGUR 3. FEBRÚAR 1994
Sviðsljós
Viltu breyta til ?
Hárgreiðslustofan
VALHÖLL
Óðinsgötu 2 - Sími 22138
Valgeir Hjartarson, formaður Brunavarðafélags A-Skaftafellssýslu, afhendir
Gunnari viðurkenningarskjal, reykskynjara, hjálm og Ijós á reiðhjól.
DV-mynd Júlía
Söngleikur nemenda
Kristján Geirsson í hlutverki arabisks kaupmanns hefur komið skemmtilega
á óvart. DV-myndir Ægir Már
- slær í gegn í Keflavík
Áfjallabílum í þorrablót
Pétur Kristjánsson, DV, Seyðisfirði:
Aðalsamkoma ársins, þorrablót
Seyðfirðinga, var haldið 29. jan. Þrátt
fyrir óveður og ófærð var húsfyllir,
menn skelltu sér bara í snjógalla ut-
an yfir sparifótin og fóru gangandi,
á snjósleðum eða með fjallabílum.
Að venju var annáll ársins fluttur
í gamansömum tóni og mikið af nýj-
um kveðskap náði eyrum fólks fyrsta
sinni. Á þorrablótinu er aUtaf mikið
sungið undir borðum og fær hver og
einn sitt eintak af söngheftinu Blót-
hildi sem er gefið út einu sinni á ári
í tilefni af blótinu. Heiðursgestur
kvöldsins var hinn kunni athafna-
maður, Ólafur M. Ólafsson, betur
þekktur sem Óli Óla. Formaður
þorrablótsnefndarinnar var að þessu
sinni Jón Pálsson skipstjóri.
Ægir Már Karason, DV, Suðnmesjum:
Tónlistarskólinn í Keflavík hefur
fengið mikið hrós fyrir söngleikinn
„Jósef og litskrúðugi draumafrakk-
inn hans stórkostlegi“ eftir Andrew
Lloyd Webber og Tim Rice í þýðingu
Þorsteins Eggertssonar.
Uppselt hefur verið nær undan-
tekningarlaust og einnig á flestar
aukasýningar sem hafa verið. Það
eru 50 nemendur í tónlistarskólanum
sem að sýningunni standa og
Kjartan Már Kjartansson, til vinstri, skólastjóri tónlistarskólans, er fram- frammistaða þeirra hefur vakið
kvæmdastjóri sýningarinnar og sér einnig um hljóðstjórn. mikla og verðskuldaða athygh.
Meðal gesta voru stjórarnir - Þórður Júlíusson banka-
stjóri og Þorvaldur Jóhannsson (til hægri) bæjarstjóri.
DV-myndir Pétur
Núverandi formaður þorrablótsnefndarinnar, Jón Páls-
son, til vinstri, og sá næsti, Davíð Gunnarsson.
Vinnings-
hafi á
Höfn
Júlía Imsland, DV, Höfiu
Gunnar Stígur Reynisson á Höfn
var einn af 18 bamaskólanemendum
á landinu sem fengu vinninga í eld-
vamagetraun Landssambands
slökkvihðsmanna.
Þessi getraun var hður í bruna-
varnaátaki sem miðast við að hvetja
fólk til varkámi í umgengni við eld,
huga að því sem mögulegt er að geti
valdið íkveikju, ásamt því að hafa
eldvarnabúnað heimihsins í lagi.
Spurningar um eldvarnir, neyðar-
síma og viðbrögð við eldsvoða voru
sendar öllum bömum á barnaskóla-
aldri.
RwnmGARfflLA
Utsölulok, enn meiri verðlækkun - föstudag og laugardag á
Laugavegi 26 og Laugavegi 96
ATH ! langur laugardagur - opiS til kl. 17:00
S-K-l-F-A-N
S-K-l-F-A-N