Dagblaðið Vísir - DV - 03.02.1994, Side 33

Dagblaðið Vísir - DV - 03.02.1994, Side 33
FIMMTUDAGUR 3. FEBRÚAR 1994 45 oo Færðá Sólveig og Pétur í hlutverkum sínum. vegum Færð á vegum kl. 8 í morgun: Þung- fært er um Mosfellsheiði og jeppa- fært um Bröttubrekku. Á Vestfjörð- um er Kleifaheiði ófær en fært er að milli Patreksíjarðar og Bíldudals og Umferðin Eva Luna Ekkert lát er á aðsókn að leik- ritinu Evu Lunu sem sýnt er í Borgarleikhúsinu. Verkið er unn- ið eftir bók Isabel Allende sem Tómas R. Einarsson þýddi. Það er fátítt að Isabel leyfi sviðsetn- ingu á verkum sínum og er það mikill heiður fyrir Leikfélag Reykjavíkur aö fá leyfi hjá höf- undi. Leikgerð gerðu Kjartan Ragnarsson og Óskar Jónasson en Egill Ólafsson hefur samið tónlist og söngtexta. Átta manna Leikhús hljómsveit undir Áma Scheving flytur tónlistina. Ríkarður Öm Pálsson skrifaði útsetningamar og þijátíu leikarar og söngvarar koma fram í sýningunni. Hlut- verk Evu Lunu er leikið af Sól- veigu Amarsdóttur en í öðrum helstu hlutverkum í sýningimni em Edda Heiðrún Backman, Eg- ill Ólafsson og Pétur Einarsson. Eva Luna er kynblendingur og alin upp á trúboðsstöð. Hún miss- ir ung móður sína og er komið fyrir í vist. Sagan rekur síðan hrakninga hennar um samfélag Suður-Ameríku og kynnum hennar af ógleymanlegu fólki af háum stigum og lágum og kostu- legum uppátækjum þess. verið að moka Breiðadals- og Botns- heiöar en Steingrímsfj arðarheiði er ófær. Annars em flestir vegir færir en víðast mikil hálka. ED Hölka og snjór ® Vegavinna-aðgát H Öxulþungatakmarkanir Œl Þungfært rgxmj .—. án fyrirstööu L-O Lokaö „Viö erum að æfa upp nýtt efni fyrir plötu og í kvöld fmmflyfjum viö hluta af því. Lögin em eftir mig og lika höfum við samið nokkur samansegir Ellen Krist- jánsdóttir en Kombóið setn viö hana er kennt leikur á Blúsbamum í kvöld frá kL 22.30. Hún segir að þau flytji sígilda og Ijúfa popptónlist, þó ekki vinsældapopp. Hún segir að þau sæki töluvert í smiðju Tom Waits og annara álíka. Með henni í Kombóinu em Þórður Högnason á bassa, Birgir Baldursson á trommur og Eðvarð Lámsson á gítar. EU- en sér ein um sönginn. „Ég hef verið aö pína þá til þess að syngja með mér en það gengur hálfbrösuglega Það kemur að því aö mér tekst þaö,“ segir EUen og lofar góðri stemmningu á Blúsbarnum í kvöld. ENen verður með sitt Kombó á Blúsbamum i kvöld. 'H rf :r u r 1) zr 1 V i * u T Iþji .Li - i k u Tgh ‘P f » K r /Æ- l % þ 1 - U í\! D 1 u‘c L # N fk L b M Krossgátur Fyrsta krossgátan birtist í St. Nicholas sem út kom í september 1875 í New York-borg í Bandaríkj- unum. Stærst Stærsta krossgáta, sem gerð hefur verið, var með 12.489 skýr- ingum lárétt og 13.125 skýringum lóðrétt og náði yfir 3.5 m2. Robert Tracot frá Quebec í Kanada samdi krossgátuna. Blessud veröldin Núpar, Kópaskeri Hafliöij Þórshc Garöar, - Húsaví Víkingur, Kelduhverfi BJSV SVFÍ, *—i.,, L-1 Grlnívik d Bá,( mdar, Hál: 'jTýr. Úl J Svalbaröseyri | |Súlur, J Flugbjörgunarsveitin Akureyri BJSV Arskógss' Árskógsströnd tHi M Póistjarnan, Raufarhöfn sveitir - á Noröurlandi eystra - Tindur, BJSV SVFÍ, Ólafsfirði Hjálparsveit skáta, oaivík. mmm Hjátparsveit skáta, Aðaidal /s. DÞingey, I—I Stefán, Bárö-, Ljósav-, Mývatnssveit Hálshreppi O Hjálparsveit skáta, Reykjadal Dalbjörg, Steinhólaskála I—I Hjálparsveit skáta, Grímsstööum DV Stysti og lengsti ráðningartími Hinn 19. desember 1970 réð Roy Dean (43 ára) frá Bromby í Lund- únum á Englandi krossgátu í The Times á 3 mínútum og 45 sekúnd- um en það er stysti ráðningartími sem vitað er inn til þessa. Kross- gátuna réð hann undir eftirhti í útvargsþættinum „Today“ hjá BBC. I maí 1966 barst dagblaðinu The Times í Lundúnum tilkynn- ing frá konu á Fidjieyjum þess efnis að hún hefði þá nýlokið við krossgátu nr. 673 sem birtist í blaðinu 4. apríl árið 1932. Þann 26. januar kl. 12.28 tædchst þessi myndarlegi drengur á Land- spitaianum. Hann vo 3,622 gromm við fæðingu og mældist 52 sentí- metrar. Foreldrar hans em Anna Gísladóttir og Valþór Stefánsson. Fyrir eiga þau Hjalta, 15 ára, og Freyju, 9 ára. Aladdín fer á töfrateppinu með sinni heittelskuðu. Aladdín á íslensku Teiknimyndin Aladdín hefur verið sýnd í Sambíóunum síðan um jól. í byrjun gátu áhorfendur valið á milli íslensks og ensks talmáls en nú er hún aðeins sýnd-. með íslenska talinu. Það verður enginn svikinn af íslensku útgáf- unni því þar talar sjálfur Laddi fyrir persónurnar. Hann átti fyrir Bíóíkvöld höndum þaö erfiða hlutverk að feta í fótspor Robins Wilhams og þykir ekki standa honum aö baki, nema síður sé. Aladdín er eitt af arabísku ævintýrunum í Þúsund og einni nótt og hefur ævintýrið lifað með fólki um allan heim. Það fjallar um drenginn Aladdín og andann sem hann leysir úr prísund sinni í lampanum en« j hann veitir honum í staöinn þrjár óskir. Þetta er þriðja teiknimyndin sem Disney-fyrirtækið sendir frá sér á stuttum tíma. Hinar tvær fyrri, Litla hafmeyjan og Fríða og dýrið, fengu metaðsókn en Aladdín hefur slegið þeim viö í vinsældum. Nýjar myndir Háskólabíó: í kjölfar morðingja Stjömubíó: í kjölfar morðingja Laugarásbíó: Hinn eini sanni ■< L Bíóhöliin: Njósnaramir Bíóborgin: Fullkominn heimur Saga-bíó: Skyttumar 3 Regnboginn: Kryddlegin hjörtu Gengið Almenn gengisskráning LÍ nr. 33. 03. febrúar 1994 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollgengi Doliar 72,690 72.890 72,900 Pund 108,650 108,960 109,280 Kan.dollar 54,720 54,940 55,260 Dönsk kr. 10,7910 10,8290 10,8190 Norsk kr. 9,7490 9,7830 9,7710 Sænskkr. 9,1820 9,2140 9,1790 Fi. mark 13,1000 13,1530 13,0790 Fra. franki 12,3400 12,3830 12,3£30___ Belg. franki 2,0255 2,0337 2,0346 Sviss. franki 50,0400 50,1900 49,7400 Holl. gyllini 37,3900 37,5200 37,5100 Þýskt mark 41,9100 42,0300 42,0300 It. líra 0,04297 0,04315 0.0430C Aust. sch. 5.9580 5.9820 5,9800 Port. escudo 0,4154 0,4170 0,4179 Spá. peseti 0,5156 0,5176 0,5197 Jap. yen 0,67140 0,67340 0.6676C irskt pund 104,210 104,630 105,150 SDR 100,55000 100,96000 100.7400C ECU 81,3800 81.6600 81,6200 Símsvari vegna gengisskráningar 623270. Krossgátan T~ T~ 4 n > s $ » L 10 ll IZ /i /4 Ji' 1 ll0 i? 1? 4o \u J L Lárétt: 1 veiðarfæri, 6 kall, 8 göt, 9 espa, 10 skip, 12 þráan, 14 deila, 16 elskaði, 17 spjót, 18 gláp, 20 veisla, 21 ill. Lóðrétt: 1 lúiappa, 2 röð, 3 einnig, 4 hár, 5 nem, 6 mynnið, 7 hlutann, 11 skapraiin- ar, 13 lykti, 15 giska, 17 gelt, 19 kvæði. Lausn á siðustu krossgátu. Lárétt: 1 gull, 5 ást, 8 æpa, 9 átta, 10 spum, 12 ið, 13 álfu, 14 ana, 15 lausung, 18 agn, 19 áma, 20 gras, 21 urt. Lóörétt: 1 gæs, 2 upplag, 3 lauf, 4 Lárus, 5 át, 6 stinnar, 7 taða, 11 naumu, 13 álag, 16 una, 17 got, 19 ás.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.