Dagblaðið Vísir - DV - 24.02.1994, Blaðsíða 10
10
FIMMTUDAGUR 24. FEBRÚAR 1994
Utlönd
Brjóstaskoðun:
Eykur líkurnar
á krabbameini
Þjóðfélagið á að hætta að hvetja
konur til að fara í brjóstaskoðun áð-
ur en þær komast á breytingaskeið
vegna þess að röntgentækin, sem
notuð eru til skoðunar, gefa frá sér
geisla sem auka hættuna á að þær
fái bijóstakrabbamein.
Þetta kemur fram í nýrri rannsókn
sem Samuel Epstein, prófessor í
læknavísindum við háskólann í 111-
inois í Chicago, skýrði frá nýlega.
„Vísindamenn hafa vitaö þetta síð-
an árið 1972 þegar rannsókn, sem
gerð var af bandarísku krabbameins-
stofnuninni og stóð yfir í fimm ár,
var gerð á um 300 þúsund konum til
að kanna hvort brjóstaskoðun yki
líkurnar á brjóstakrabbameini," seg-
ir Epstein. „Líkumar á brjósta-
krabbameini hjá þeim konum sem
voru með í könnuninni öll fimm árin
jukust hvorki meira né minna en um
25%.“
Epstein sagði einnig að vísindaráð
Bandaríkjanna hefði skýrt frá því
árið 1971 að í hvert sinn sem kona
yrði fyrir geislun ykist hættan á því
að hún fengi brjóstakrabbamein um
1%.
„Þrátt fyrir þessa hættu eru
krabbameinssamtökin að hvetja
konur til að fara í þessar skoðanir,"
segir Epstein.
Krabbameinssamtök hafa brugðist
harkalega við yfirlýsingum Epstein^.
og Dr. Harmon Eyre, yfirmaður
bandarísku krabbameinssamtak-
anna (ANC), hefur sagt að geislar frá
röntgentækjunum séu ekki taldir
það hættulegir að þeir auki líkumar
á brjóstakrabbameini til muna.
„Áætlað er að um 29 þúsund banda-
rískar konur fái krabbamein á þessu
ári. Ef það greinist verður líklega
hægt að bjarga um 60% þeirra. Ef
við hvetjum hins vegar konur til að
fara snemma og reglulega í bijósta-
skoðim þá tekst okkur líklega að
bjarga um 80-90% þessara kvenna,"
sagði Dr. Eyre.
Reuter
írinn Paul Hill, sem er einn af aðalpersónunum í myndinni í nafni föðurins, kom fyrir rétt í Belfast i gær til að
hreinsa nafn sitt af morði á breskum hermanni en hann var dæmdur fyrir það árið 1975. Með honum er kona
hans Courtney og bróðir hennar (t.h.) sem er bandaríski þingmaðurinn Joseph Kennedy.
Símamynd Reuter
Stelpugengi rísa upp í Bretlandi:
Sjálfstæðar og berjast
gegn ofbeldi á konum
Stelpugengi eru að rísa upp um
allt Bretland en þessi gengi byggjast
í gmndvallaratriðum á systralagi
feminista sem berst gegn ofbeldi á
konum.
Hingað til hafa gengi aðallega sam-
anstaðiö af strákum sem ganga um
með hnífa og byssur og skelfa fólk.
Stúlkurnar hafa hins vegar gegnt því
hlutverki í þessum strákagengjum
að vera sætar skvísur og kærustur.
Nú er öldin hins vegar önnur og
stelpur sætta sig ekki lengur við að
vera einhveijar aukapersónur held-
ur hafa tekið völdin í sínar hendur
og myndað sín eigin gengi.
Skyttumar, eða the Gunners eins
og þær kalla sig, er eitt þeirra gengja
sem sprottið hafa upp í Bretlandi.
Aðalforinginn í hópnum er Jo, sem
er 19 ára gömul, en hún segist aldrei
ætla að leyfa karlmanni að komast
inn í gengið. „Karlmenn vilja alltaf
ráða öllu og ef við leyfum þeim að
komast í gengið okkar þá missum viö
völdin,“ segir hún.
„Ég hata karlmenn ekki en við
þurfúm þá ekki til að vemda okkur
eða skipuleggja líf okkar."
Sálfræðingar og uppeldisfræðingar
telja ástæðuna fyrir því aö stúlkur
myndi gengi vera þá að sú ímynd sem
kvikmynda- og skemmtanabransinn
stúlknagengjum eru eingöngu stúlkur á aldrinum 14-19 ára sem vilja
vera sjálfstæðar og berjast gegn ofbeldi á konum.
gefi af kvenfólki sé að breytast. Kon-
ur hafa meira sjálfstraust í dag og
og em ekki upp á karlmenn komnar.
Kvikmyndin Thelma og Louise hefur
oft verið nefnd í þessu sambandi en
hún fjallar um tvær konur sem gera
uppreisn gegn þeim karlaheimi sem
þær búa við.
Önnur ástæðan fyrir stúlknagengi
er talin vera sú að stúlkur séu
hræddar við allt það mikla oíbeldi
sem konur búa við og finnist þær
beinlínis vera öruggari ef þær til-
heyra gengi þar sem eingöngu er
kvenfólk.
Heimild: The Sunday Times.
notaskart-
John Mauor,
forsætisráð-
herra Breta,
hefur lýst því
yfir að hann
ráði því hvcrjir
fái að nota
skartgripi þá
sem eru í eigu
breska ríkisinsen Margaret Tatc-
her lét hafa það eftir sér að henni
hefði sárnað er hún sá eiginkonu
Majors með uppáhaldshálsfest-
ina sína.
Thatcher fékk hálsfestina aö
gjöf frá stjómarleiðtoga er hún
gegndi embætti sem forsætisráð-
herra og allir skartgripir sem hún
fékk að yjöf urðu ósjálfrátt eígn
breska ríkisins. Thatcher fékk
því ekki að halda neinum gersem-
um eftir þegar hún missti émb-
ættið árið 1990.
Tilheyra kirkju
Lúsifers
Ungir satansdýrkendur hafa
hreiðrað um sig í Luleá í Svíþjóö
og hafa hótaö að brenna kirkjur,
drepa fólk og svivirða grafir.
Nokkmm prestum hefur einnig
verið hótað lífiáti í gegnum síma
og dómkirkja staðarins var ötuð
grísarblóði fyrir nokkrum dögum
og hakakrossinn settur á kirkju-
tröppurnar.
Unga fólkiö, sem að þessu
stendur, tilheyrir söfhuöi sem
kallar sig Kirkja Lúsífers. Prestar
og aörir kirkjunnar menn í Luleá
em áhyggjufullir vegna þessara
atburða og lögreglan iítur þetta
mál mjög alvarlegum augum og
þá sérstaklega þær hótanir sem
prestamir hafa fengið.
Auknar sígarettuauglýsingar
hafa orðið þess valdandi aö fleiri
og fleiri unglingar byrja að reykja
og þá sérstaklega ungar stúlkur.
Þetta kom fram í könnun sem
gerö var af bandaríska læknafé-
laginu The American Medical
Association og skýrt var frá fyrir
skömmu.
Tóbaksfyrirtækið RJ Reynolds
hefur verið harölega gagnrýnt
fyrir að reyna að höfða til imgs
fólks í auglýsingum sínum en
nýjusta sölubrella þeirra er
teiknimyndafígúra, Josephine
Camel, sem hefur vakið mikla
athygli hjá ungu fólki. Þeir sem
berjast gegn reykingum vflja aö
figúran veröi bönnuð í auglýsing-
um vegna þeirra áhrifa sem hún
hefur á ungt fólk.
Droftningin
heimsækir
Elísabet Eng-
landsdrottning
er nú í þriggja
daga opinberri
heimsókn
Belize í Mið-
Ameríku en til-
gangur heim-
sóknarinnar er
að styrkja tengslin milli Englands
og Belize sem áður var bresk
nýlenda. Drottningin, sem mætti
með Philip prins, var með annan
handleggmn i fatla eftir að hún
haföi dottið af hestbaki fyrir
skömmu. Elísabet drottning ætl-
ar m.a. aö heimsækja höfuöborg
landsins, Belmopan, og fomar
rústir mayaindíána. Þá mun hún
einnig heimsækja breskar her-
stöðvar í suðurhluta landsins.
Reuter
Leon Brittan,
sem fer með
viðskiptamál
innan fram-
kvæmdastjórn-
ar Evrópu-
bandalagsíns,
sagöi í gær að
EB viltii koma
á fonnlegum tengslum, efna-
hagssamvinnuráði ríkja í Asíu og
við Kyrrahafið, APEC, til að
koma i veg fyrir vandræði í
heimsviðskiptum.
Brittan er nú í þriggja daga
heimsókn í Ástralíu en hann fer
einnig til Nýja-Sjálands og Kína
til aö styrkja tengsl EB við þenn-
an heimshluta og til að ræöa að-
ildarumsókn Kínverja að GATT.
mennveiða
kjarnorkukafbát
Rússneskir sjóinenn, sem voru
á þorskveiðum skammt undan
strönd Kamtsjatka-skaga á
Kyrrahafsströnd Rússlands,
fengu kiamorkukafbát í veiðar-
færm nýlega en kafbátúrinn
sigldi á brott með netið þeirra.
Fréttastofan Tass sagði að sjó-
mennimir hefðu talið kafbátinn
vera stóra fiskitorfu þegar þeir
sáu hann á fiskileitartækinu.
I skeyti fréttastofunnar sagði
að stórslys hefði orðið ef kafbát-
urinn hefði konúð upp á yfirborð-
ið en þess í stað máttu sjómenn-
imir í forundran horfa á eftir
honum með netið sem kostar
rúmlega átta hundruð þúsund
krónur. Svipað atvik mun hafa
komið fyrir árið 1976, að sögn
heimamanna.
Spáðogspekúl-
eraðíóléttu
Fátt brennur
heitar á vörum
um japönsku
keisarahirðina
en spurningin
um hvort Ma-
sako krón-
sé ólétt eöur ei og eru uppi miklar
vangaveltur í blöðum landsins.
„Það er hafið yfir allan vafa,“
lýsti hirðblaðamaðurinn Toshi-
aki Kawahara yfir. „Ég hef það
eftir áreiðanlegum heimildum að
hún sé komin um tvo mánuði á
leiö,“ sagði hann í vikublaðinu
Josei.
í ööru blaði er sagt að prinsess-
an sé grunsamlega búttuð á ljós-
mynd sem tekin var í vikunni.
Prinsessan og eiginmaðurinn
hennar hafa borið fregnir um
óléttu hennar til baka.
Færekkiað
með óiétta apa
Vísindamanni í Lundi í Svíþjóð
hefur verið synjað um leyfi til
smita vanfærar apynjur með
inflúensuveirunni til að rann-
saka áhrif veirunnar á apafóstr-
in.
Heldur óvenjulegt er að vis-
indamönnum sé neitað um leyfi
en i þetta sinn var siðanefndin
um dýrarannsóknir í Lundi á
einu máli. Ástæöan var sú að
ekki þótti sýnt fram á að rann-
sóknimar mundu gagnast í rann-
sóknum á mönnum.
Að sögn visindamannsins var
ætlunin aö rannsaka samband
veirusýkinga á meðgöngutíma og
truflana á heilastarfsemi barna.
Reuter, TT