Dagblaðið Vísir - DV - 24.02.1994, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 24.02.1994, Blaðsíða 28
40 FIMMTUDAGUR 24. FEBRÚAR 1994 Fréttir Niðumítt öystihús Hvaleyrar í Hafnarfírði gert upp: Áætlaður kostnaður um 100 milHónir „Ég ætla að reyna að koma fryst- klefanum í gang og vonandi tekst það í lok mánaðarins. Þetta er stórt hús og vel staðsett við höfnina en í það vantar nánast alit til alls. Það er hins vegar ótækt að horfa upp á svona stóran frystiklefa ónotaðan á sama tíma og mikill skortur er á frysti- plássi,“ segir Jón Guðmundsson, for- stjóri Sjólastöðvarinnar í Hafnar- firði. Hafnarfell hf. í Hafnafirði hefur keypt frystihús Hvaleyrar af íslands- banka. Húsið er um 5 þúsund fer- metrar og verður til að byija með nýtt sem frystigeymsla, auk sem hluti hússins er í leigu. Frystihúsið var byggt fyrir rúmuin 30 árum en frysting lagðist þar af fyrir þremur árum. Gert er ráð fyrir að húsið ásamt endurbótum muni kosta nýja eigendur um 100 milljónir króna. Jón Guömundsson er stærsti eig- andi Hafncirfells og á að auki meiri- hlutann í Sjólastöðinni og Sjólaskip- um. Hjá fyrirtækjunum starfa nú um 120 manns.'Að sögn Jóns má búast við að atvinna muni skapast þegar starfsemi hefst að nýju í gamla frysti- húsinu. -kaa Leikþáttur Ömólfs Ámasonar: ( Beðið efftir svari borgarstjóra „Ég hef skrifaö borgarstjóra nokk- ur bréf þar sem ég bið um skýringar en það hafa engar fullnægjandi kom- ið fram enn þá. Ég er að vonast eftir að fá svar áður en gripiö verður til aðgerða í þessu máii. Ég er leiður yfir því hvað borgarstjóri hefur dreg- ið við sig að svara,“ segir Þráinn Bertelsson, formaöur Rithöfunda- sambands íslands, um þá ákvörðun Júlíusar Hafstein, formanns lýðveld- ishátíðanefndar, að hafna leikþætti Ömólfs Ámasonar sem hann var fenginn til að skrifa í tilefni hátíðar- dagskrár vegna 90 ára afmæhs heimastjórnar. Július fékk Indriða G. Þorsteinsson rithöfimd til að skrifa nýjan leikþátt ( án þess að hafa lesið leikþátt Ömólfs. „Við erum ekki í neinni herferð gegn Reykjavíkurborg. Við viljum bara að vinnubrögð séu með siðaðra manna hætti,“ segir Þráinn. -IBS Matargerðarlist við afhendingu Menningarverðlauna DV: Kryddlegin svil, hámeri og eldisþorskur msU 30 þusund huen. Sex matarkarfur á mánuði að verð- 63 27 00 Svil eru afurð sem ekki hefur verið á borði landsmanna svo einhveiju nemi. Áður fyrr vom þau eitthvað nýtt á ákveðnum stöðum landsins, en sjaldan fersk. Meðal annars var gerður sviljaostur í Landeyjum og Mýrdal. Hámeri er lítið veidd hér við land og þykir frekar til óþurftar þar sem hún flækist í veiðarfærin. ítölum og Frökkum þykir hún góð og áður var sóst eftir lifrinni í Banda- ríkjunum. íslendingar nýttu hana ht- ið en roðið var notað í skó og hrygg- urinn í göngustafi. Úr þessu tvennu hafa matreiðslu- menn Holtsins gert fyrirtaks forrétt. Svilin em snöggsoðin í 30 sekúndur til þess að hleypa þau. Gerð er vhh- sveppavinaigrettesósa úr balsamic ediki, ólífuolíu, rauðvínsediki, þurrkuðum vilhsveppum (kónga- og furasveppum), hunangi, púrtvíni, salti og pipar. Hámerin og svilin era látin hggja í leginum yfir nótt. Með þessu er borið djúpsteikt seherírót í örþunnum sneiðum. I aðalrétt er eldisþorskur sem ahnn hefur verið á rækju í tilraunum Haf- rannsóknastofnunar. Logi Þormóðs- son í Trosi hefur fylgst með þessum tilraunum og selt afurðimar. Fyrir hans milhgöngu komust matreiðslu-- meistarar Holtsins í kynni við eldis- þorskinn og ákváðu að hafa hann í aðalrétt. Þorskstykkin era pensluð með bragðsterkri ólífuolíu og krydd- uð með salti og pipar. Þau era síðan bökuð í ofni við 1800 í nokkrar mín- útur. Með þorskinum er kampa- vínssósa úr kampavíni, nautasoði og smjöri. Grænmetisstrimlar úr púrra, gulrótum og sykurbaunum skreyta diskana ásamt krydduðu eggaldini. Menningarréttimir verða á mat- seðh Hótel Holts komandi vikur eða meðan birgðir endast. Eiríkur Ingi segir að reynslan sýni aö marga fýsi að smakka þá rétti sem menningar- verðlaunahafar fá fyrstir gesta. Val á vínum í ár er í samræmi við fyrri ár að undanskildu hvítvíninu Matreiðslumeistarar Hótel Holts, Eiríkur Ingi Friðgeirsson og Guðmundur Guðmundsson, með lostætið sem borið verður fram við afhendingu Menn- ingarverðlauna DV í dag. en tegund er breytileg milh ára. í d’Alsace ’92 og vatn en máltíðinni fordrykk er boðið upp á Tio Pepe lýkur á heíðbundinn hátt með kaffi, sérrí. Með fiskinum er drukkið Pinot konfekti og Noval portvíni. -JJ Forréttur úr kryddlegnum svilum og hámeri er fjær á myndinni en nær er eldisþorskurinn sem er í aðalrétt. DV-myndir GVA. Kryddlegin svil og hámeri og eldis- þorskur era á matseðlinum við af- hendingu Menningarverðlauna DV í dag. Matargerðarhst hefur ahtaf ver- ið höfð í hávegum við þetta tækifæri ekki síður en önnur hst. Samkvæmt venju er menningarverðlaunahöfum boðið th hádegisverðar á Hótel Holti og nú sem fyrr er boðið upp á óvenju- lega rétti úr sjávarfangi. Að sögn Eiríks Inga Friðgeirssonar, mat- reiðslumeistara hússins, byijuðu matreiðslumennirnir um áramót að prófa sig áfram með rétti í samráði við Jónas Kristjánsson, ritstjóra DV. í fyrra var skötukjaftur og háfur á boðstólum en árið 1992 var boðið upp á búra og ígulkerahrogn. GJAFAHANDBÓK //////////////////////////////. FERMINGAR- GJAFAHANDBÓK 1994 Miðvikudaginn 9. mars mun hin sívinsæla FERMINGARGJAFAHANDBÖK fylgja DV. Hún er hugsuð sem handbók fyrir lesendur sem eru í leit að fermingargjöfum. Þetta finnst mörgum þægilegt nú, á dögum tímaleysis, og af reynslunni þekkjum við að handbækur DV hafa verið afar vinsælar. Skilafrestur auglýsinga er til 2. mars en með tilliti til reynslu undanfarinna ára er auglýsendum bent á að hafa samband við Selmu Rut Magnúsdóttureða Ragnar Sigurjónsson, auglýsingadeild DV, hið fyrsta, í síma 63 27 00, svo að unnt reynist að veita öllum sem besta þjónustu. ATH.I Bréfasími okkar er 63 27 27. Þverholti 11 105 Reykjavík Sími 91 -632700 Símbréf 91 -632727

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.