Dagblaðið Vísir - DV - 24.02.1994, Blaðsíða 16
16
FIMMTUDAGUR 24. FEBRÚAR 1994
Þrumað á þrettán
Tippum með vesturf örum
íslenskir típparar eiga þess kost í
sumar, að tippa með afkomendum
vesturfaranna sem fluttust til
Kanada.
Tilefnið er heimsmeistarakeppnin
í knattspymu og þátttakendur tipp-
arar í Bresku Kólumbíu, íslandi,
Austurríki, Danmörku, Hollandi og
Svíþjóö. Tippaö verður á tvo 14 leikja
seðla í heimsmeistarakeppninni og
kostar röðin 20 krónur.
í fararbroddi þess hóps eru stofn-
endur Eurotips, sem hófu samstarf í
ágúst 1992, en jafnt og þétt bætast við
Cole markahæstur
Andy Cole hefur skorað 30 mörk í
deildarkeppninni og bikarleikjum í
vetur og er markahæstur. Næstur
kemur Alan Shearer með 28 mörk,
Ian Wright með 24 mörk, Mark Stein
Chelsea/Stoke meö 23 mörk.
ör forystuhópaskipti
Hópurinn BREIÐABLIK er orðinn
efstur í hópleiknum meö 45 stig.
Fjórrar raðir fundust með 13 rétta á
íslandi á láugardaginn og var
BREIÐABLIK með eina þeirra. Fimm
þátttökuaðilar, nú Holland og Breska
Kólumbía, sem er fylki í Kanada.
Það munar um minna því að íbúar
í aðildarlöndum Eurotips voru 22
milljónir en verða efitir fjölgun þátt-
tökuþjóða 40,3 miUjónir.
íslenskum tippurum gekk mjög vel
í Eurotips á síðasta ári. Tippað var á
8 seðla og var vinningshlutfallið
130%. Það þýðir að fyrir hverjar 100
krónur sem íslenskir tipparar eyddu,
fengu þeir 130 tilbaka.
Fyrirhugað er að setja á markað
sex seðla i Eurotips næsta haust.
hópar eru með 44 stig, þar af FLAKK-
ARINN, sem einnig fékk 13 rétta.
Röðin: X21-2X1-1X1-X2X2. Alls seld-
ust 630.418. raðir á íslandi í síðustu
viku. Fyrsti vinningur var 45.205.560
krónur og skiptist milli 342 raða með
þrettán rétta. Hver röð fékk 132.180
krónur. 4 raðir voru með þrettán
rétta á íslandi.
Annar vinningur var 33.257.570
krónur. 6.359 raðir voru með tólf
rétta og fær hver röð 5.230 krónur.
97 raðir voru með tólf rétta á íslandi.
Þriðji vinningur var 34.259.930
Sjónvarpsleikurinn á laugardaginn verður háður á Upton Park i London milli West Ham og Manchester United.
Símamynd-Reuter
krónur. 58.067 raðir voru með ellefu
rétta og fær hver röð 590 krónur. 878
raðir voru með ellefu rétta á íslandi.
Fjórði vinningur náði ekki lág-
marki og verður ekki borgaður út.
301.229 raöir fundust með 10 rétta,
þar af 5.106 raöir á íslandi.
ítalski seðillinn gaf vel
Einungis þijár raðir fundust með
13 rétta á ítalska seðlinum. Hver röð
fær 1.307 krónur. Engin þessara raða
fannst á íslandi.
87 raðir fundust með 12 rétta, þar
af 7 á íslandi og fær hver röð 28.380
krónur.
1.061 röð fannst með 11 rétta, þar
af 54 á íslandi og fær hver röð 2.460
krónur. 7.905 raöir fundust með 10
rétta, þar af 293 á íslandi og fær hver
röð 690 krónur.
27 milljónir
hæsti vinningur
Vinningsljöldi og vinningsupp-
hæðir hafa verið mjög misjafnar frá
því að AB Tipstjánast í Svíþjóö sam-
einaðist íslenskum getraunum í nóv-
ember 1991.
íslenskir og sænskir tipparar hafa
tippað saman á 118 laugardagsget-
raunaseðla og má nefna sem dæmi
að lægsti vinningur fyrir 13 rétta gaf
3.770 krónur en sá hæsti 27.673.780
krónur. AUtaf hafa komið að minnsta
kosti 2 raðir með 13 rétta, en flestar
hafa þær orðið 19.164.
25.7.1993 gaf tólfan ekki neitt, en
þá fundust 231.978 stykki með 12
rétta. Úrsht voru mjög óvænt
31.10.1992 og einungis 72 tólfur fund-
ust þá og gáfú 290.790 krónur.
Ellefumar hafa fæstar orðið 1.061
en flestar 751.015. í níu skipti hafa
tipparar ekki fengið neitt en mest gaf
ellefan 31.10.1992, 20.820 krónur.
Fæstar hafa tíumar verið 8.941 en
flestar 1.535.682. í 30 skipti hafa þær
veriö verðlausar en mest hafa tippar-
ar fengið 5.250 krónur fyrir 10 rétta.
Leikir 08. leikviku 26. febrúar Heima- leikir síðan 1979 U J T Mörk Úti- leikir síðan 1979 U J T Mörk Alls slðan 1979 U J T Mörk F -jölmiðlas pá
•e < CG < 2 D Q. «3 Q- iD NWT jiDAG D á 5 Q á Samtals
1 X 2
I.Arsenal- Blackburn 0 0 1 0- 1 0 1 1 1- 2 0 1 2 1- 3 X X 1 X 1 X 2 X X X 2 7 1
2. Liverpool - Coventry 7 2 1 25-3 6 1 3 20-10 13 3 4 45-13 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 10 0 0
3. Man. City - Swindon 1 1 0 3-2 3 0 0 9- 5 4 1 0 12- 7 1 1 1 1 2 1 1 1 1 2 8 0 2
4. Newcastle - Ipswich 3 2 0 11- 5 0 3 3 8-11 3 5 3 19-16 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 10 0 0
5. Norwich - Sheff. Wed 4 2 2 9- 9 2 3 4 1T-13 6 5 6 20-22 X X X X X X X X X X 0 10 0
6. Sheff. Utd-QPR 1 1 1 2- 2 10 3 5- 7 2 1 4 7- 9 X X 1 1 2 2 1 X X 2 3 4 3
7. Southamptn - Wimbledon 1 6 0 10-9 2 3 3 10-12 3 9 3 20-21 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 10 0 0
8. West Ham - Man. Utd 3 5 1 12-10 1 1 8 7-22 4 6 9 19-32 2 2 2 2 2 2 2 2 2 2 0 0 10
9. Barnsley - Millwall 3 1 2 8-6 1 2 4 9-13 4 3 6 17-19 2 X X X X 1 X 1 1 2 3 5 2
10. Leicester- Middlesbro 5 1 0 10- 5 1 1 5 4-18 6 2 5 14-23 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 10 0 0
11. Luton - Sunderland 3 1 2 10-7 0 2 5 3-13 3 3 7 13-20 1 1 1 1 1 1 1 1 1 X 9 1 0
12. Oxford - Notth For 1 0 2 3- 5 0 2 2 4- 8 1 2 4 7-13 2 2 2 2 2 2 2 2 2 2 0 0 10
13. Stoke - Portsmouth 1 2 1 6-5 0 3 2 3-9 1 5 3 9-14 1 1 1 1 1 1 X 1 1 1 9 1 0
ítalski seðillinn Leikir 27. febrúar
1. Atalanta - Juventus 8. Torino - Inter
2. Genoa - Lecce 9. Ancona - Ravenna
3. AC-Milan - Foggia 10. Cesena - Fid.Andria
4. Napoli 5. Parma ; Cagliari Cremonese 11. Pescara - Palermo
6. Piacenza - Lazio 12. Venezia - Verona
7. Roma - Sampdoria 13. Vicenza - Lucchese
Staðan i ítölsku 1. deildinni
24 8 3 0 (14- 3) AC-Milan 7 5 1 (13- 5) +19 38
24 10 2 0 (28- 6) Juventus 1 8 3 (13-15) +20 32
24 8 2 2 (27-14) Sampdoria 6 2 4 (21-15) +19 32
24 8 1 2 (17- 6) Parma .... 5 4 4 (20-13) +18 31
24 8 3 2 (24- 9) Lazio 3 4 4 (10-16) + 9 29
24 6 4 3 (23-16) Inter ....... 3 4 4 (11- 9) + 9 26
24 7 3 2 (16- 9) Torino .... 2 5 5 (12-15) + 4 26
24 5 5 2 (21—12) Foggia .. 2 6 4 (14-17) + 6 25
24 5 5 2 (21-10) Napoli ... 3 4 5 (13-18) + 6 25
24 5 4 3 (16-14) Cagliari .. 2 5 5 (15-25) - 8 23
24 6 5 1 (18-15) Piacenza 1 3 8 ( 4-18) -1Í 22
24 6 4 2 (18-11) Cremonese 1 3 8 ( 9-19) - 3 21
24 3 4 4 (12-14) Roma .... 2 7 4 ( 7-10) - 5 21
24 2 5 5 ( 7-15) Udinese 3 4 5 (13-17) -12 19
24 3 6 3 ( 8—12) Genoa .... 1 5 6 ( 9-18) -13 19
24 5 7 1 (13- 5) Reggiana 0 1 10 ( 4-23) -11 18
24 3 6 3 (15-16) Atalanta 1 2 9 ( 8-27) -20 16
24 2 4 6 (10-16) Lecce 0 1 11 ( 7-28) -27 9
Staðan í ítölsku 2. deildinni
24 9 2 0 (28- 4) Fiorentina 4 6 3 (10- 7) +27 34
24 7 3 1 (20- 5) Bari 4 6 3 (19-13) +21 31
24 7 5 1 (17- 7) Padova .. 2 7 2 (12-12) +10 30
24 7 4 1 (21—14) Cesena .. 4 3 5 (14-18) + 3 29
24 8 3 1 (24- 9) Brescia .. 1 6 5 (19-26) + 8 27
24 3 9 1 ( 8- 6) Fid.Andria 3 6 2 ( 8- 7) + 3 27
24 8 5 0 (22- 9) Ascoli 0 4 7 ( 5-14) + 4 25
24 7 4 0 (21- 6) Ancona . 1 5 7 (11-23) + 3 25
24 6 3 2 (18-10) Venezia . 1 8 4 ( 4-11) + 1 25
24 6 5 0 (12- 4) Cosenza 1 6 6 (11-22) - 3 25
24 5 8 0 (13- 5) Lucchese 1 4 6 ( 9-17) 0 24
24 5 7 1 (16-13) Verona ... 2 2 7 ( 7-15) - 5 23
24 7 2 3 (14-10) Palermo 1 4 7 (' 5-17) - 8 22
24 6 6 0 (19- 7) Pisa 0 3 9 ( 8-22) - 2 21
24 2 10 1 (13-12) Acireale 1 5 5 ( 7-14) - 6 21
24 3 6 2 (12-14) Vicenza .. 1 6 6 ( 3-10) - 9 20
24 4 4 4 (13-11) Ravenna 1 4 7 (10-18) - 6 18
24 3 5 3 ( 8- 8) Modena . 2 3 8 ( 7-22) -15 18
24 5 3 4 (15-17) Pescara . 0 7 5 ( 9-18) -11 17
24 4 4 5 (12-11) Monza ... 0 3 8 ( 4-20) -15 15
Staðan í úrvalsdeild
28
27
28
27
28 8
27
28
27 8
27 3
27 6
27 6
28
28
28
29
29
28
27
28
27
28
29
(26-10)
(21- 9)
(18-9)
(25-10)
(26-16)
(19-12)
(30-17)
(24-13)
(11-13)
Man. Utd.......11
Blackburn ......8
Arsenal .........5
Newcastle ......6
Liverpool ......4
Aston V........5
4 (25-18)
(20-17)
(15-16)
(12-11)
(12-15)
(20-22)
(20-23)
(20-20)
(14-12)
(17-26)
(14-16)
(14-15)
(17-29)
Sheff. Wed
Leeds ....
Norwich ...
QPR ......
Wimbledon .....3
West Ham ......4
Coventry ....
Ipswich ....
Everton ....
Tottenham .
Southamptn
Chelsea ....
Oldham .......
Man. City ...
Sheff. Utd ......0
Swindon .........0
(31-15)
(20-11)
(14-6)
(22-19)
(22-22)
(17-15)
(22-20)
(15-16)
(32-20)
(17-18)
5 (11-21)
6 (10-19)
6 (16-21)
5 (11-15)
8 (12-1,8)
6 (16-16)
2 10 (11-21)
4 9 (12-24)
8 ( 7-21)
8 ( 9-17)
9 ( 8-27)
8 (14-38)
+32 67
+21 57
+ 17 47
+ 18 45
+ 10 44
+ 9 44
+ 15 43
+ 10 43
+ 10 41
+ 6 39
- 7 36
-10 36
- 4 35
- 7 33
- 8 32
- 3 30
-10 27
-10 26
-23 26
-10 25
-20 23
-36 22
Staðan í 1. deild
29 10 3 1 (27-12) C. Palace ... 6 3 6 (23-22) +16 54
29 10 2 3 (23- 9) Charlton ... 5 4 5 (16-17) +13 51
29 10 4 1 (26-11) Millwall 4 4 6 (15-22) + 8 50
29 10 4 1 (36-19) Leicester ... 4 3 7 (13-18) +12 49
30 10 2 3 (30-16) Tranmere ... 4 4 7 (12-20) + 6 48
28 6 6 2 (22-14) Notth For ... 7 2 5 (24-18) +14 47
29 11 0 3 (32-17) Derby .... 3 4 8 (14-25) + 4 46
29 7 6 2 (24-13) Wolves ... 3 7 4 (19-17) +13 43
30 7 3 5 (25-19) Southend .... 6 1 8 (20-23) + 3 43
29 9 2 3 (22-14) Stoke 3 5 7 (16-29) - 5 43
30 7 5 2 (24-15) Bolton .... 4 4 8 (15-20) + 4 42
30 7 4 4 (19-15) Bristol C 4 5 6 (13-18) - 1 42
29 10 1 3 (26-16) Notts Cnty ... .... 2 3 10 (14-32) - 8 40
29 6 5 3 (17-12) Portsmouth .. 3 6 6 (15-25) - 5 38
29 9 2 4 (21-13) Sunderland ... 2 3 9 ( 9-23) - 6 38
28 6 5 3 (22-11) Middlesbro .... .... 3 5 6 (16-20) + 7 37
29 3 10 1 (17-11) Grimsby .... 4 4 7 (18-22) + 2 35
28 8 0 5 (23-14) Luton 2 5 8 (13-22) 0 35
30 6 6 3 (27-20) WBA .... 2 3 10 (15-27) - 5 33
29 4 3 8 (16-21) Barnsley 4 4 6 (21-24) - 8 31
30 6 4 5 (27-25) Watford .... 2 3 10 (17-34) -15 31
30 6 6 4 (17-17) Birmingham .. .... 1 2 11 (13-28) -15 29
28 5 6 4 (16-12) Peterboro 1 3 9 ( 9-22) - 9 27
30 5 3 7 (19-27) Oxford .... 1 5 9 (13-30) -25 26