Dagblaðið Vísir - DV - 24.02.1994, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 24.02.1994, Blaðsíða 26
38 FIMMTUDAGUR 24. FEBRÚAR 1994 Smáauglýsingar ■ Húsgögn Glæsllegt borðstofusett til sölu, 12 manna börð, 12 stólar, 3 skápar og klukka í góðu ásigkomulagi. Upplýs- ingar í símum 91-27977 og 91-682852. Þverholti 11 ■ Skemmtanir Félag islenskra hljómlistarmanna útvegar hljóðfæraleikara og hljóm- sveitir við hvers konar tækifæri: sígild tónlist, jazz, rokk og öll almenn danstónlist. Uppl. í síma 91-678255 alla virka daga frá kl. 13-17. Lifandi tónlist - Lifandi fólk. ■ Iikamsrækt MERKIVÉLIN FRÁ brother I d =M zh ri Nýbýlavegi 28, Kóp., s. 91-44443/44666. Vöðvabólgumeðferð með rafinagns- nuddi, svæðanuddi og þörungabökstr- um. Heilsuráðgjöf, efnaskortsmæling, svæðanudd og þörungaböð. Heilsuráðgjafinn, Sigurdís, s. 15770 kl. 13-18, hs. 31815. Kjörgarði, 2. hæð. 3 DAGA TILBOÐ 24.-26. febrúar Tiiboð: 40 leðurjakkar á kr. 7.900. Full búð af nýjum vörum. Fermingarbörn fá Póstsendum frítt 20% afslátt um allt land. Leðurfataverslunin Kós Laugavegi 62, Rvk, sími 19040 A NÆSTA SÖLUSTAÐ uARM EÐA I ASKRIFT I SlMA OO'l/'UU RARIK RAFMAGNSVEITUR RÍKISINS UttKtú 94002 Rafmagnsveitur ríkisins óska eftir .ilboðum í að byggja lager-, verkstæðis- og skrifstofuhús við Vesturtanga 8-12 á Siglufirði. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofum Rafmagnsveitna ríkisins við Suðurgötu 4, Siglufirði, Ægisbraut 3, Blöndu- ósi, og Laugavegi 118, Reykjavík, frá og með fimmtudegin- um 24. febrúar 1994 gegn kr. 15.000 í skilatryggingu. Verkinu á að vera að fullu lokið föstudaginn 28. október 1994. Tilboðum skal skila á skrifstofu Rafmagnsveitna ríkisins á Blönduósi fyrir kl. 14.00 mánudaginn 14.'mars 1994 og verða þau þá opnuð að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska. Tilboðin séu í lokuðu umslagi, merktu „Rarik-94002 Siglu- fjörður - Húsnæði“. Rafmagnsveitur ríkisins Laugavegi 118 105 Reykjavík Sviðsljós Iþróttafólkið sem hjaut viðurkenningu. Frá vinstri: Sigurður, Jóhann Freyr, Jóhann G., Hafliði, Bjarki, Dagur, Guð- rún Árnadóttir fyrir írisi, Hafliði Jón og Helgi Magnússon fyrir Sverri. DV-myndir öm Siglufjörður: íþróttafólk heiðrað Bragi Magnússon með viðurkenningu sem hann fékk frá klúbbnum. Öm Þórarmssan, DV, íljótum: Á fundi í Kiwanisklúbbnum Skildi á Siglufirði nýlega voru nokkrir af íþróttamönnum bæjarins heiðraðir fyrir ágætan árangur á liðnu ári. Þama var um hefðbundinn þátt í starfsemi klúbbsins að ræða því að hann hefur um árabil staðið fyrir kjöri á íþróttamanni Sigluíjarðar. Þeir sem hlutu viðurkenningar voru: Skíði, Jóhann G. Möller og Hafliði Hafliðason sem jafnframt var kjörinn íþróttamaður ársins. Knatt- spyma, Bjarki Flosason og Dagur Gunnarsson. Badminton, Jóhann Freyr Vilhjálmsson og Sigurður Steingrímsson. Hestaíþróttir, Hafliði Jón Sigurðsson. Skotfimi, Svemir Júlíusson. íþróttir fatlaðra, íris Gunnarsdóttir. Við þetta tækifæri heiðruðu Kiw- anismenn jafnframt einn klúbbfélag- ann. Það var Bragi Magnússon, ald- ursforseti klúbbsins. Hann hefur verið félagi í Skildi allt frá stofnun hans og starfar enn af fullum krafti. Hatta- saumur og silkimálun Sigríður Helgadóttir hefur verið með námskeið á vegum Félags aldr- aðra hér á Höfn þar sem hún leið- beinir við hattasaum og silkimálun. Konumar á námskeiðunum hafa staðið sig með mikilli prýði. Félagið á húsið Miðgarð og er þar með ýmiss konar starfsemi og tómstundaiðju. Aðsókn og mæting er mjög góð. Hafliði Hafliðason með verð- launagripinn. DV-myndÖm íþróttamaður SigluQarðar Örn Þórarinsaon, DV, Fljótum: HafliðiHafliðason,ll ára skíöa- göngugarpur, var íþróttamaður Sigiufjí Kiwanisklúbburinn stóð aö kjörinu og var kjonnn rðar 1993. Skjöldur verðlauna- Hótel Læk nýlega. Hafliöi var mjög í skíðagöngu í flókki fyrra og keppir að s vetur af fullum kraft Jgursæll í 3-14 ára í jálfsögðu i i. Núna er hcuui i ílukki 15—16 aj tekið stefnuna á ungh lands á ísafirði síöar a og hefur ngamót ís- vetur. Sigríður, önnur frá vinstri í efri röð, ásamt hattagerðarkonunum á Höfn. DV-mynd Júlía Imsland, Höfn

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.