Dagblaðið Vísir - DV - 24.02.1994, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 24.02.1994, Blaðsíða 21
FIMMTUDAGUR 24. FEBRÚAR 1994 33 Iþróttir ÖruggthjáÍBK ÍBK sigraði ÍR, 126-36, í 1. deild kvenna í körfuknattleik. Gréta Grétarsdóttir, sem er aðeins 13 ára gömnl, átti stórleik í liði IR og skoraði 18 stig eða helming af stigum ÍR í leiknum. Hjá Keflavík var Hanna Kjartansdóttir stiga- hæst með 28 sög. Á föstudag sigr- aöi Valur Tindastól, 78-69, og KR vann Val á mánudag, 52-44. StaðaníldeiM Staöan í 1. deild kveima er þá þannig: Keflavik.14 13 1 1248-703 26 KR........13 11 2 855-672 22 Grindavík... 12 7 5 752-610 14 Valur.....13 5 8 768-738 10 Tindastófl..,14 5 9 860-882 10 ÍS........13 4 9 674-741 8 ÍR........11 0 11 337-1148 0 Sigurjón í 43. sætí Siguijón Amarsson varð í 43. sæti af 170 keppendum á golfmóti í Orlando sem lauk í íyrradag. Sigurjón lék á samtals 143 högg- um eða tveimur undir pari, Hann var einn af 16 áhugamönnum sem kepptu á mótinu og varð annar í röðinni af þeim. Vandrasdi hjá Napoii Mikil íjárhagsvandræði eru hjá ítalska knattspymuliðinu Napoli og hafa leikmenn liðsins ekki fengið greidd laun í þijá mánuði. Leikmennirnir hafa nú gefiö eig- endum liðsins vikufrest til aö ganga frá launagreiðslum ef ekki eigi að fara illa. Van Breukeien hættir Hans van Breukeien, fyrrum landsliðsmarkvörður Hollend- inga í knattspymu og leikmaður með PSV, ætlar að leggja mark- mannshanskana á hilluna eftir þetta keppnistimabil. Breukelen er 37 ára gamall og hefur leikið með PSV í 10 ár auk þess sem hann lék tvö ár með Nottingham Forest. Einnig Alfien Rob Alflen, miövallarleikmað- ur Ajax, þarf að leggja skóna ó hilluna vegna meiðsla en hann þarf að fara öðru sinni undir hnifmn vegna kviðslits. Alflen er 25 ára gamall og hefur leikiö þrjú ár með Ajax. ÍSátoppinn ÍS náði í gærkvöldi forystu í 1. deild karla í blaki með 1-3 sigri á Stjömunni í Garðabæ. ÍS er með 41 stig, Þróttur, R„ 40, HK 34, KA 34, Stjaman 32 og Þróttur, N., er með 9 stig. ÞrennahjáCofe Andy Cole skoraði þrennu fyrir Newcastle í 4-0 sigri á Coventry í úrvalsdeiid ensku knattspym- unnar í gærkvöldi og Alex Mat- hie skoraði fjórða markið. Leic- ester og Tranmere gerðu jafii- tefli, 1-1, í 1. deild en leik Shefii- eld Wednesday og Manchester United í undanúrslitum deilda- bikarsins var frestaö. Sampdoria i úrstit Ruud Gullit tryggði Sampdoria 1-0 sigur á Parma í síðari leik lið- anna í undanúrslitum ítölsku bikarkeppninnar í knattspyrnu í gærkvöldi. Sampdoria vann 3-1 samanlagt og mætir Ancona eða Torino í úrslitaleik. Stórsigur Coruna Deportivo Coruna er með fimm stiga forystu í spænsku 1. deild- inni í knattspymu eftir 5-1 sigur á Albacete í gærkvöldi. Real Madrid komst í annaö sætiö með 1-3 sigri á Real Santander. Önnur úrslit: Bilbao-Logrones 0-0, Lerida - Celta 0-0, Atletico Madrid - Sevilla 2-4, Oviedo - Sociedad 2-1 og Osasuna- Zaragoza0-0. -ih/GH/VS Birgir Sigurðsson var atkvæðamikill í markaskoruninni og skoraði 9 mörk fyrir Víkingsliðið. Staða ÍBV veik - eftlr tapið gegn Víkingum 1 Eyjum, 28-33,1 gærkvöldi Þoisteinn Gunnaisson, DV, Eyjum: Þaö er ekki verið að gera okkur auðveldara fyrir með svona ótrúlega slakri dómgæslu og þetta er ekki í fyrsta skipti sem dómarar veröa okk- ur að falli í vetur. í kvöld tók hins vegar steininn úr og svona slök dóm- gæsla er ekki dómarastéttinni í heild til framdráttar. Við lékum reyndar ekki vel en það gerðu Víkingar ekki heldur en það virðist vera nóg að heita eitthvaö merkilegt og að hafa klæðst landsliöstreyju til að fá dóm- arana í lið með sér,“ sagði Sigurður Friðriksson, liðsstjóri ÍBV, sem tók fram skóna í gærkvöldi og stóð sig með prýði þegar ÍBV tapaði fyrir Víkingi í Eyjum, 28-33. Með tapinu í gær syrtir enn í álinn hjá Eyjamönnum og ekkert nema kraftaverk getur komið í veg fyrir fall í 2. deild. Eyjamenn byrjuðu bet- ur en Víkingar náöu fljótlega yfir- höndinni og Reynir Reynisson var í ham í Víkingsmarkinu. Einnig var Birgir Sigurðsson áberandi en í síð- ari hálfleik skoraði hann flest marka sinna úr hraðaupphlaupum. í lokin var stiginn mikill darraðar- dans á fjölum íþróttahallarinnar þar sem dómarar léku aðalhlutverkiö. Þeir ráku Eyjamenn út af á færi- bandi og aö endingu fékk Sigbjöm Óskarsson reisupassann fyrir að mótmæla kröftuglega dómgæslunni. Leikurinn var slakur af hálfu beggja liða. Reynir Reynisson var bestur hjá Víkingi en hjá Eyjamönn- um átti Björgvin Rúnarsson ágæta spretti. „Þetta var mikill baráttuleikur. Áhorfendur í Eyjum eru einstakir en dómgæslan var ekki nógu yfirveg- uð í lokin án þess að hún réöi úrsht- um,“ sagði Víkingurinn Friðleifur Friðleifsson eftir leikinn. „Gott veganesti" - Vlkingur sigraöi Stjömuna í uppgjöri bestu kvennaliðanna „Ég var mjög smeykur við þennan Valssigur í Höllinni 2, Herborg 2, Ásta 1, Margrét 1, Sig- leik og átti von á Stjömuliöinu mjög Valur sigraði KR, 15-19, í Laugar- Cl urlín 1. grimmu. Það virtist ætla að keyra dalshöllinni. Staðan í leikhléi var yfir okkur í byijun en við náðum að 8-9, Val í vil. Leikurinn var í jámum FH nálægt sigri snúa leiknum okkur í hag. Þetta er alveg fram í miðjan síðari hálfleik FH var með yfirhöndina gegn ÍBV líklega besti leikur Víkings í vetur þegarValurnáði3-4markaforystu. allan tímann í Kaplakrika, 13-10 í og gott veganesti fyrir úrshtakeppn- Mörk KR: Sigríður 6, Laufey 5, háifleik, en íris Sæmundsdóttir náði ina þar sem allt stefnir í einvigi Vík- Nellý 2, Anna 1, Guðrún 1. að jafna fyrir ÍBV, 24-24, á síöustu ings og Stjömunnar," sagði Theodór Mörk Vals: Sigurbjörg 4, Ragnheið- mínútunni. Guðfinnsson, þjáifari Víkinga, eftir ur 4, Berglind 3, Sonja 3, Hanna Katr- Mörk FH: Björk 8, Thelma 5, Björg sigur á Stjömunni, 20-19, í 1. deild ín 2, Gerður 1, Lilja 1, Þóra 1. 4, Hildur 3, Lára 3, Amdís 1. kvenna í handknattleik í Víkinni í MörkÍBV:Katrm9, AndreaS, Jud- gærkvöldi. Haukar í úrslitin ith 3, Helga 3, íris 2, Sara Ó. 1, Ste- Þrátt fyrir ósigurinn blasir deilda- Haukar tryggðu sér sæti í 8-liða úr- fanía 1. meistaratitillinn við Stjörnunni sem slitunum með naumum sigri á Fylki, dugar jafntefli við Gróttu í lokaum- 18-17, í Hafnarfirði. Brynja Guðjóns- Staðan ferðinni. dóttir, markvörður Hauka, varði ví- Staðan í 1. deild kvenna fyrir loka- Inga Lára Þórisdóttir og Heiða Erl- takast 20 sekúndum fyrir leikslok og umferðina: ingsdóttir léku best hjá Víkingi en Harpa Melsteð skoraði síðan sigur- Stjarnan.19 17 0 2 422-311 34 einnig Halla María Helgadóttir og mark Hauka úr vítakasti. Víkingur.19 16 0 3 426-330 32 Hjördís Guðmundsdóttir sem varði S??1.....ío io o ? ok þrjú vítaköst. Hjá Stjörnunni voru Vesna skoraði 13 ^........19 9 2 8 320-347 20 Una Steinsdóttir, Guðný Gunnsteins- Vesna Tompjek skoraði 13 mörk fyrir valiir...19 8 2 9 374-380 18 dóttir og Ragnheiður Stephensen Armann sem tapaði, 23-20, fyrir Grótta19 7 2 10 364-362 16 bestar. Fram í Laugardalshöll. Systumar Haukar..19 6 0 13 358-412 12 T„„„ T Guðríður, Díana og Hafdís skoraðu --------------------- < h t ÍS ', 16 af mörkum Fram. Ármann.....19 4 1 14 366-H5 9 5, Halla 4, Hulda 3, Svava S. 2. Mörk Fram: Guðríður 7, Díana 5, FH.......20 3 3 14 37^441 9 Mörk Stjömunnar: Una 8, Ragn- Selka 5, Hafdís 4, Ósk 1, Kristín 1. Fylkir.19 3 0 16 34(M65 6 heiður 5, Guðný 4, Hrund 1, Sigrún 1. Mörk Ármanns: Vesna 13, Kristín -BL/HS Róðurinn þyngdist í Glasgow fslenska kvennaiandsliðið i bad- minton keppti í tvígang í undanúr- slitum á heimsmeistaramótinu í Glasgow í gær. fslendingar mættu fýrst Englendingum og töpuðu, 0-5, og síðan Hollendingum og töpuðu með sama mun. Karlaliðið lék gegn Skotum og mátti einnig bíða ósig- ur, 0-5. Á þessum úrslitum má sjá að róö- urinn hefur þyngst til muna á mót- inu. Síðasti leikur kvennaliðsins veröur i dag gegn Nýja-Sjálandi. -JKS (13) 28 Víkingur (16) 33 2-0, 2-2, 5-3, 8-6, 9-10, 10-13, (13-16). 16-17, 20-21, 23-22, 23-26, 25-27, 26-29, 28-30, 28-33. Mörk ÍBV: Björgvin Rúnarsson 8/2, Zoltan Belányi 7/2, Svavar Vignisson 4, Guðfinnur Krist- mannsson 3, Daöi Pálsson 3, Sig- urður Friðriksson 2, Magnús Amgrímsson 1, Varin skofc Hlynur Jóhannes- son 8/1, Sigmar Helgason 4. Mörk Víkings: Birgir Sigurðs- son 9, Bjarki Sigurðsson 7/2, Kristján Ágústsson 5, Slavisa Cvyovic 5/1, Gunnar Gunnarsson 4, Friðleiiur Friðleifsson 3. Varin skot: Reynir Reynisson 14. Brottvisanir: ÍBV 12 mín., Vík- ingur 8 mín. Dómarar: Gísli H, Jóhannsson og Haísteinn Ingibergsson. Réðu ekki við verkeftú sitt, afspyrnus- lakir. Áhorfendur: Um 220. Maður leiksins: Reynir Reynis- son, Víkingi. Handknattleikur: Pétur í leikbann Pétur Petersen, leikmaöur FH-inga í handknatt- leik, raissir af bikarúr- slitaleikFH ogKAþann 5. mars næstkomandi. Ástæðan er sú að í gær var Pétur úrskurðaður í þriggja leikja hann en í leik gegn Aftureldingu á dögunum fékk hann að líta rauöa spjaldið fyrir að beita svokölluðu .júgósiav- nesku bragði“ gegn einum leik- manni Mosfellsbæjarhðsins. Fyrir þetta brot fékk Pétur 5 refsistig sem þýðir eins leiks bann en þar sem þetta var annað rauöa spjaldiö hans á keppnis- tímahilinu var hann kominn í 10 refsistig sem þýðir þriggja leikja bann. Pétur missir afleikFH gegn Þór á Akureyri á föstudag, gegn Val í Kaplakrika á miðvikudag í næstu viku og síðan bikarúrslita- leiknum. -GH Knattspyma: lokastinni Þórtiajlur Asmundss., DV, Sauöáxkróid: Flest bendir til að meistara- Qokkslið Tindastóls í knatt- spymu verði á komandi sumri að mestu skipað heimamönnum, og um stefnubreytingu verði að ræöa varðandi uppbyggingu knattspyrnunnar á Króknum. Þessa stundina er einungis vitað um einn „útlending" er leika mun með Tindastóli í sumar, vamar- manninn sterka frá Serbiu, Peter Pisaníuk. Von er á Peter til iandsins í kvöld en hann hélt með lest frá Serbíu til Austurríkis í íyrra- kvöid. Var þá þungu fargi létt af Tindastólsmönnum og þeim er unnu að málum Peters, sem voru farnir aö óttast að hann myndi lokast inni í landinu vegna yfír- vofandi sprengjuárása á víga- hreiður Serba. Ef af þeim verður er talið iíklegt að allir karlmenn í landinu verði kallaðir til her- þjónustu og sett á þá ferðabann.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.