Dagblaðið Vísir - DV - 24.02.1994, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 24.02.1994, Blaðsíða 29
FIMMTUDAGUR 24. FEBRÚAR 1994 41 DV Sviðsljós Leikhús Celine segist gjarnan vilja hafa bara nánustu ættingja í brúðkaupinu en þar sem hún er ein af 14 systkinum þá yrðu það a.m.k. 150 manns. Hamingjutímar hjá Celine Dion Kanadíska söngkonan Celine Di- on segist vera svo hamingjusöm aö henni finnist hún vera aö springa. Ástæöan fyrir þessari miklu ham- ingju er mikil og góö velgengni, bæði í einkalífinu og í söngnum. Fyrir stuttu gaf hún út breiðskíf- una Colour of My Love en af henni hefur lagið The Power of Love komist á topp bandaríska Ustans og einnig náö góðu gengi á þeim breska. Annað lag af plötunni, When I Fall in Love, sem hún syng- ur með CUve Griffin, hefur verið tilnefnt til Grammy-verðlaunanna eftir að það var notað í kvikmynd- inni Sleepless In Seattle. í einkahfinu brosir framtíðin líka við henni. Hún trúlofaðist nýlega Rene Angehl sem hefur verið um- boðsmaður hennar frá því hún byijaði að syngja 12 ára gömul. Hún viU ekki tiltaka nákvæmlega hvenær samband þeirra þróaðist yfir í ástarsamband en segir að það séu u.þ.h. 2-5 ár síðan. Hún hefur hingað til ekki viljað tala um sam- band þeirra Rene en á umslagi Colour of My Love lýsir hún tilfinn- ingum sínum til hans. Hún segir ástæðuna fyrir þessari yfirlýsingu vera að hún sé svo ástfangin að hún Celine Dion og Rene Angelil láta 27 ára aldursmun ekki aftrá sér frá hjónabandi enda hafa þau þekkst í 13 ár og segjast vita út í hvað þau séu að fara. hafi ekki getað þagað yfir þessu lengur og helst langi hana til að segja öUum himinum frá þessu. Ekki er enn búiö að ákveða hve- nær giftingin fer fram en hún telur helst að þau hafi tíma til þess í sumar. Böm em líka á dagskránni en hún ætlar ekki að reyna að slá foreldnnn sínum viö því þau eign- uðust 14 böm og er CeUne yngst af þeim öUum. Tilkyimingar Árshátíð Bolvíkingafélagsins í Reykjavík og nágrenni verður haldin í Félagsheimilinu Seltjam- amesi laugardaginn 26. fehr. nk. og hefst með borðhaldi kl. 19.30. Forsala að- göngumiða á sama stað í dag kl. 16-19. Eyfirðingafélagið er með spiiakvöld á Hallveigarstöðum í kvöld kl. 20.30. ÖUum opið. Vinir vors og blóma á Gauki á Stöng Hljómsveitin Vinir vors og blóma leikur á Gauki á Stöngí kvöld og á fimmtudags- kvöld. Hljómsveitin er að senda frá sér sína fyrstu plötu í sumar og ætlar að frumflytja efni af þessari plötu. Félag eldri borgara Kópavogi Bridgekeppni, tvímenningur kl. 13 í dag í Risinu, Hverfisgötu 105. Landssamband aldraðra Skrifstofa Landssambands aldraðra er opin aUa virka daga frá kl. 13-16 og veit- ir jafiiframt upplýsingar um utanlands- ferðir, s. 621899. Breiðfirðingafélagið Félagsvist í kvöld kl. 20.30 í Breiðfirðinga- búð, Faxafeni 14. ÖUum opið. Tapad fundid Kettlingur fannst í Unufelli Grár kettlingur fannst í UnufeUi 13 á sunnudagsmorgun. Upplýsingar í hs. 73646 eða vs. 74460. Filma fannst Átekin filma fannst í ÍshöUinni, Lækjar- götu. Upplýsingar í síma 614929. Safnaðarstarf Árbæjarkirkj a: Fræðslukvöld í Árbæjar- kirkju kl. 20.30 í fyrirlestraröðinni „Hvað er kristið siðferði?" Efiii kvöldsins: „Era boðorðin tíu reglur mannlegs lífs?“ Fyr- irlesari er dr. Sigurjón Ámi Eyjólfsson héraösprestur. Kafifi og umræður eftir fvrirlesturinn. Áskirkja: Opið hús fýrir alla aldurshópa í dag kl. 14-17. BibUulestur kl. 20.30. Fyrsta Mósebók. Ámi Bergur Sigur- bjömsson. Breiðholtskirkja: Mömmumorgunn föstudag kl. 10-12. Bústaðakirkja: Mömmumorgunn kl. 10.00. Allir velkomnir. FeUa- og Hólakirkja: Æskulýðsfúndur 10-12 ára kl. 17 í dag. Hallgrímskirkja: Kvöldbænir með lestri Passíusálma kl. 18.00. Háteigskirkja: Starf fyrir 10-12 ára böm kl. 17.00. Kvöldsöngur með Taizé tónlist kl. 21.00. Kyrrð, íhugun, endumæring. Allir hjartanlega velkomnir. HjaUakirkja: Opið hús fyrir eldra sókn- arfólk í dag kl. 14-17. Umsjón Anna Sigur- karlsdóttir. Kársnessókn: Starf með eldri borgurum í dag kl. 14-16.30 í safnaðarheimilinu Borgum. Langholtskirkja: Vinafúndur kl. 14.00- 15.30 í safhaðarheimilinu. UmfjöUunar- efhi: Efri árin og þær breytingar sem verða á högum fólks þegar aldurinn fær- ist yfir. Leiðbeinandi Sigrún Gísladóttir, franikvstj. ElUmálaráðs. Aftansöngur kl. 18.00. Laugameskirkja: Kyrröarstund kl. 12.00. OrgeUeikur, altarisganga, fyrir- bænir. Léttur málsverður í safnaðar- heimilinu að stundinni lokinni. Neskirkja: Hádegissamvera er í dag kl. 12.10 í safhaðarheimiU kirkjunnar. Um- ræður um safhaðarstarfið, málsverður og íhugun Orðsins. Seljakirkja: Frímerkjaklúbbur í dag kl. 17. ím ÞJÓDLEIKHÚSID Sími 11200 Stóra sviðið kl. 20.00 GAURAGANGUR eftir Ólaf Hauk Simonarson 6. sýn. sud. 27/2, uppselt, 7. sýn. mvd. 2/3, uppselt, 8. sýn. sud. 6/3, uppselt, 9. sýn. lau. 12/3, uppselt, sud. 13/3, uppselt, fid. 17/3, uppselt, föd. 18/3, fim. 24/3, örfá sæti laus, lau. 26/3. MAVURINN eftir Anton Tsjékhof Lau. 26. febr., siðustu sýningar, lau. 5. mars, síðustu sýningar. Ath. Aðeins 3 sýningar eftir. ALLIR SYNIR MÍNIR eftir Arthur Miller 25. febr., fös. 4. mars., föd. 11/3, laud. 19/3. SKILABOÐASKJÓÐAN eftir Þorvald Þorsteinsson Ævintýri meö söngvum Lau. 26. febr. kl. 14.00, sun. 27. febr. kl. 14.00, nokkur sæti laus, sun. 6. mars kl. 14.00, lau. 12. mars kl. 14, sun. 13. mars kl. 14. íslenski dansflokkurinn Ballettar eftir höfundana Auði Bjamadóttur, Maríu Gísladóttur, Lambros Lambrou og Stephen Mills. Frumsýning fim. 3. mars kl. 20. 2. sýn. lau. 5. mars kl. 14. 3. sýn. mlð. 9. mars kl. kl. 20. 4. sýn. fim. 10. mars kl. 20. 5. sýn. sud. 20. mars kl. 20. Smíðaverkstæðið kl. 20.30. BLOÐBRULLAUP eftir Federico Garcia Lorca í kvöld, fid. 24. febr., örfá sæti laus, á morgun, föd. 25. febr., örtá sæti laus, föd. 4. mars, laud. 5. mars., föd. 11. mars, laud. 19. mars. Sýningin er ekki við hæfi barna. Ekki er unnt að hleypa gestum i sallnn eftir að sýning er hafin. Litla sviðiðkl. 20.00. SEIÐUR SKUGGANNA eftir Lars Norén Lau. 26. febr., fid. 3. mars, laud. 5. mars. Ekki er unnt að hleypa gestum í salinn eftir að sýning er hafin. Miðasala Þjóðlelkhússins er opin alla daga nema mánudaga frá 13.00-18.00 og fram að sýningu sýningardaga. Tekið á móU simapöntunum virka daga frákl.10. Græna linan 99 61 60. Bæjarleikhúsið Mosfellsbæ LEIKFÉLAQ MOSFELLSS VEITAR SÝniR GAMAFILEUWiri // iitl i Bæjarleikhúsinu, Mosfellsbæ Kjötfarsi með einum sálmi e«r Jón SL Kristjánsson. 18. sýnlng fðstud. 25. febr. kl. 20.30. 19. sýnlng sunnud. 27. tebr. kl. 20.30. 20. sýnlng föstud. 4. mars kl. 20.30, næstsíðasta sýn. Ath.l Ekkl er unnt að titeypa gestum I salinn eftlr að sýnlng er hafin. Mlðapantanlr kl. 18-20 alladaga isima 667788 og á öðrum timum 1667788, sfmsvara. Leikfélag Akureyrar Höfundar leikrits, laga og söngtexta: Ármann Guðmundsson, Sævar Sigur- geirsson og Þorgeir Tryggvason Næstsiðasta sýningarhelgi! Fimmtudag 24. febrúar, kl. 17. Föstudag 25. febrúar. Laugardag 26. lebrúar. Allra síöustu sýningar. SYNINGUM LÝKURIFEBRÚAR! fiar Far eftir Jim Cartwright SÝNT í ÞORPINU, HÖFÐAHLÍÐ1 Föstudag 25. febrúar, kl. 20.30, uppselt. Laugardag 26. febrúar, kl. 20.30, uppselt. Sunnudag 27. febrúar, kl. 20.30. Ath. Ekki er unnt að hleypa gestum í salinn eHir að sýning er hafin. Aðalmiðasalan i Samkomuhúsinu er opin alla virka nema mánudaga kl. 14-18 og sýningardaga fram að sýn- ingu. Sími 24073. Símsvari tekur við miðapöntunum ut- an afgreiðslutima. Ósóttar pantanir að BarPari seidar i miðasölunni i Þorpinu frá kl. 19 sýn- ingardaga. Simi 21400. Greiðslukortaþjónusta. LEIKFELAG REYKJAVÍKUR GLEÐIGJAFARNIR eftir Neil Simon frumsýnd 3. mars. Stóra sviðið kl. 20. EVALUNA , Leikrit eftir Kjartan Ragnarsson og Óskar Jónasson. Unnið upp úr bók Isa- belAllende í kvöld, uppselL á morgun, uppselt, lau. 26. febr., uppselL sun. 27. febr., uppselt, lau. 5. mars, uppselt, sun. 6. mars, upp- selt, fim. 10. mars, fös. 11. mars, uppselt, lau. 12. mars, uppselt, flm. 17. mars, laud. 19. mars, uppselt, flmd. 24. mars, fösd. 25. mars, uppselt, sun. 27. mars. Geisladiskur með lögunum úr Evu Lunu til sölu i miðasölu. Ath.: 2 miðar og geisla- diskur aöeins kr. 5.000. Litla sviðið kl. 20. ELÍN HELENA eftir Áma Ibsen Á morgun, fös. 25. febr., næstsióasta sýn- ing, lau. 26. febr., sióasta sýnlng. Ath.l Ekki er hægt að hleypa gestum Inn i sallnn eftir að sýnlng er hafln. Miðasala er opin kl. 13.00-20.00 alla daga nema mánudaga. Tekið á móti miöapöntunum í síma 680680 kl. 10-12 alla virka daga. Bréfasiml 680383. Greiðslukortaþjónusta. Munlö gjafakortin okkar. Tilvalin taekifærisgjöf. Leikfélag Reykjavikur- Borgarleikhús.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.