Dagblaðið Vísir - DV - 28.02.1994, Side 7

Dagblaðið Vísir - DV - 28.02.1994, Side 7
MÁNUDAGUR 28. FEBRÚAR 1994 7 Fréttir AEG Vampyr 730i kraftmikil 1300 wott dregur inn snúruna, 2 fylgihlutur, Litur: Ijósgrá. Rótt verö 12.520,- eða 11.894,- stgr Tilbod stgr. 9.990,- AEG Vampyr 763i ^ 1300 wött, stillanlegur sogkraftur, dregur inn snúruna, innbyggó fylgihluta- geymsla. Litur: Ljósgrá. Réttverö 15.210,- eöa 14.450.- stgr Tilboö stgr. 12.710,- AEG AEG ismet VELDU ÞÉR TÆKI SEM ENDAST ! Hjá Brædrunum Ormsson bjódast þér góbar ryksugur á sérstöku tilbobsverbi Umboösmenn Reykjavík og nágrenni: BYKO Reykjavík, Hafnarfiröi og Kópavogi Byggt & Búiö, Reykjavík Brúnás innróttingar.Reykjavík Fit, Hafnarfiröi Þorsteinn Bergmann.Reykjavík H.G. Guöjónsson, Reykjavík Rafbúöin, Kópavogi. Vesturland: Málningarþjónustan, Akranesi Kf. BorgfirÖinga, Borgarnesi Blómsturvellir, Hellissandi Guöni Hallgrímsson, Grundarfiröi Ásubúö.Búöardal Vestfirölr: Rafbúö Jónasar Þór.Patreksfiröi Edinborg, Ðfldudal Verslun Gunnars Sigurössonar Þingeyri Straumur.ísafiröi Noröurland: Kf. Steingrímsfjaröar.Hólmavík Kf. V-hún., Hvammstanga Kf. Húnvetninga, Blönduósi Skagfiröingabúö, Sauöárkróki KEA, Akureyri KEA, Dalvík Bókabúö, Rannveigar, Laugum Sel.Mývatnssveit Kf. Þingeyinga, Húsavík Urö, Raufarhöfn Austurland: Sveinn Guömundsson, Egilsstööum Kf. Vopnfiröinga, Vopnafiröi Stál, Seyöisfiröi Verslunin Vík, Neskaupsstaö Hjalti Sigurösson, Eskifiröi Rafnet, Reyöarfiröi Kf. Fáskrúösfiröinga, Fáskrúösfiröi KASK, Höfn Suöurland: Kf. Rangœinga, Hvolsvelli Mosfell, Hellu Árvirkinn, Selfossi Rás, Þorlákshöfn Brimnes, Vestmannaeyjum Reykjanes: Stapafell, Keflavlk Rafborg, Grindavík. Um land allt! Eyþór Þórðarson, skipstjóri á togaranum Dala-Rafni: Landsbanki íslands auglýsir nú fimmta árið í röð eftir umsóknum um NÁMU-styrki. Veittir verða 7 styrkir. jj] Einungis aðilar að NÁMUNNI, námsmannaþjónustu Landsbanka íslands, eiga rétt á að sækja um þessa styrki. j2[ Allir þeir sem gerst hafa félagar í NÁMUNNI fyrir 15. mars 1994 eiga rétt á að sækja um styrk vegna þessa námsárs. §1 Hver styrkur er að upphæð 150 þúsund krónur. Þeir verða afhentir í apríl 1994 og veittir NÁMU-félögum skv. eftirfarandi flokkun: 2 styrkir til háskólanáms á íslandi, 2 styrkir til náms við framhaldsskóla hérlendis, 2 styrkir til fram- haldsnáms erlendis og 1 styrkurtil listnáms. Q Umsóknum ertilgreini námsferil, námsárangur, heimilishagi og framtíðaráform, skal skilað til Lands- banka íslands eigi síðar en 15. mars næstkomandi. IH Umsóknir sendist til: Landsbanki íslands, Markaðssvið b.t. Berglindar Þórhallsdóttur Bankastræti 7, 155 Reykjavík L Landsbanki íslands Bankl ailra landsmanna Vampyr 761i 1300 wött, stillanlegur sogkraftur, dregur inn snúruna, innbyggö fylgihluta- geymsla. Litur: Rauö. Rótt verö 15.210,- eba 14.450,- stgr Tilboö stgr. 12.710,- TSIBOÐ TiLBOÐ TIUBOÐ TILBOO TiLBOO T!LBO€> TiLBOÐ Heimilistæki Hnífar ZWILLING J.A. HENCKELS i Bílavarahlutir - dieselhlutir B R Æ Ð U R N I R OIORMSSONHF Lágmúla 8, Simi 38820 Umboðsmenn um land allt Stórhætta af | AEG Rykbontba... ...nú bjóðast allar tegundir AEG ryksuga á sérstöku tilboðsverði Ómar Garðaisson, DV, Vestmarmaeyjum: „Viö vorum á fullri keyrslu þegar skrúfan greip allt í einu eitthvert drasl. Það varð okkur til happs að við vorum fljótir að kúpla frá. Ann- ars hefði tjónið getað skipt tugmillj- ónum króna,“ sagði Eyþór Þórðar- son, skipstjóri á togaranum Dala- Rafni VE, sem fékk mjög svert tóg í skrúfuna. Þegar þetta gerðist að næturlagi var Dala-Rafn staddur 18 sjómílur austur af Bjarnarey. Eyþór bað um aðstoð lóðsins sem dró skipið til hafnar í Eyjum. Strax var hafist handa við að skera úr skrúfunni og kom í ljós að skað- valdurinn var mjög svert tóg, líklega af fragtskipi. Sjófarendum stafar mikil hætta af drauganetum og öðru drasli sem flýtur í sjónum, ekki síst þegar skip fá slíkt í skrúfuna í slæmu veðri nálægt landi. Eyþór segir að sjómenp geri sér grein fyrir hættunni. Oft sjái þeir drasl á reki en í náttmyrkri er ómögulegt að varast það. Heimilistæki og handverkfæri <^fndeslf Heimilistæki m Heimilistæki „Sem betur fer fer þeim fjölgandi sem koma með drasl í land. Eg er sannfærður um að 95% skipstjóra í Vestmannaeyjum safna öllu saman og koma með það í land.“ Hannes stýrimaður og Eyþór skipstjóri með tógið sem fór í skrúfuna. DV-mynd Ómar ◄ Vampyr 821 1300 wött, stillanlegur soglcraftur, dregur inn snúruna, innbyggb fylgihluta- geymsla. Litur: Grá. Réttverö 17.618,- eöa 16.737,- stgr Tilboö stgr. 13.490,- ÓlafsQöröur: Þrjú framboð í vor Helgi Jónsson, DV, ÓlaMrdi: Bæjarpólitíkin hér á Ólafsfirði, sem lengi hefur haft orð á sér fyrir vægðarleysi, er að vakna af vetr- ardvala enda stutt til slagsins í vor. Nú hafa 2 bæjarfulltrúar minni- hlutans, það er vinstri manna, lýst yfir að þeir verði með; oddvitinn Björn V. Gíslason og Jónína Ósk- arsdóttir. Þriöji bæjarfulltrúi vinstrimanna, Guðbjörn Arn- grímsson, hefur enn ekki gefiö op- inbert svar. Björn Valur hefur þegar sagt að honum finnist ólíklegt að vinstri menn endurráði núverandi bæjar- stjóra, Hálfdán Kristjánsson, haldi þeir völdum. Þó er ekki búiö að ræða það mál eða stilla upp lista. Sjálfstæðismenn, sem hafa 4 menn í bæjarstjóm, höföu forval á meðai sinna manna 6. febrúar. Forvaiið var þannig aö menn skil- uðu tilnefningu, fæst nöfnum 8 manna og mest 14, sem síðan verð- ur notuð til að velja til þátttöku í opnu prófkjöri um næstu mánaöa- mót. Ljóst er aö miklar breytingar verða á framboðshsta sjálfstæðis- manna þar sem oddviti þeirra, Ósk- ar Þór Sigurbjörnsson, og Sigurður Bjömsson verða ekki með í slagn- um. Þá hefur þriðja framboðið komið fram. Árni Sæmundsson hefur lýst eftir fólki til að standa með sér að sérframboði og segir ástæðuna óánægju með framgang bæjarmála síðustu kjörtímabil. drasli í sjónum

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.